Sport McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:41 Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:32 Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. Enski boltinn 9.11.2009 22:01 Subway-bikar karla: Grindavík og Snæfell komin í 16-liða úrslit 32-liða úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum þar sem Grindavík og Snæfell komumst auðveldlega áfram í 16-liða úrslitin. Körfubolti 9.11.2009 21:36 Hulk tekinn fram yfir Pato Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember, Fótbolti 9.11.2009 21:30 Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. Enski boltinn 9.11.2009 20:45 Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. Enski boltinn 9.11.2009 20:02 Mellberg varnarmaður ársins - Ragnar var tilnefndur Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hjá Gautaborg varð að lúta í lægra haldi fyrir Olof Mellberg hjá Olympiakos í kjöri á varnarmanni ársins í Svíþjóð en afhendingin fór fram í kvöld. Fótbolti 9.11.2009 19:52 Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 19:15 Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum. Körfubolti 9.11.2009 18:18 Sonur Maradona stendur með föður sínum Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur mátt þola mikla gagnrýni eftir að hann tók við landsliðsþjálfarastarfinu. Fótbolti 9.11.2009 17:45 Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 17:00 Fljótasta mark sögunnar - myndband Fljótasta mark knattspyrnusögunnar var skorað í Sádi Arabíu um helgina. Markið skoraði hinn 21 árs gamli leikmaður Al-Hilal, Nawaf Al Abed. Fótbolti 9.11.2009 16:30 Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 16:00 Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 15:30 Rooney gæti verið í vondum málum Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun hugsanlega taka fyrir hegðun Wayne Rooney í leik Chelsea og Man. Utd í gær. Enski boltinn 9.11.2009 15:00 Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 14:30 Fletcher segist fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Darren Fletcher segir það vera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að kenna að hann fái ósanngjarna meðferð hjá dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.11.2009 14:00 FC Bayern sektar Toni og Lahm FC Bayern hefur ákveðið að sekta framherjann Luca Toni og varnarmanninn Philipp Lahm fyrir hegðun þeirra um helgina. Fótbolti 9.11.2009 13:30 Beckham og félagar í úrslit Vesturdeildar - myndband David Beckham og félagar í LA Galaxy eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 9.11.2009 12:45 Ferguson ekki ákærður fyrir ummæli sín í gær Enska knattspyrnusambandið mun ekkert aðhafast vegna orða Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, um Martin Atkinson dómara í gær. Enski boltinn 9.11.2009 12:11 Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 12:00 Leikmenn styðja Phil Brown Jimmy Bullard, leikmaður Hull City, segir að leikmenn félagsins standi allir sem einn með Phil Brown, stjóra liðsins, en hann hefur þótt valtur í sessi. Enski boltinn 9.11.2009 11:30 Drogba aumur eftir karatespark Evans Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að framherjinn Didier Drogba gangi ekki alveg heill til skógar eftir viðskipti sín við Jonny Evans í leik Chelsea og Man. Utd í gær. Enski boltinn 9.11.2009 10:45 Brawn: Bruno Senna gæti blómstrað Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1. Formúla 1 9.11.2009 10:44 Benitez: Leikmenn Liverpool eru reiðir Liverpool á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið tekur á móti Birmingham á heimavelli. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu síðustu vikur og leikurinn í kvöld er tækifæri fyrir liðið til þess að komast aftur í gang. Enski boltinn 9.11.2009 09:42 NBA: Góður sigur hjá Lakers New Orleans Hornets tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið sótti meistara LA Lakers heim í Staples Center í gær. Körfubolti 9.11.2009 09:32 Gerrard gæti spilað í kvöld Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.11.2009 09:22 Þóra best í Noregi og á leið til Svíþjóðar Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá landsliðsmarkverðinum Þóru B. Helgadóttur. Þóra var í gærkvöldi valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar og svo greinir Morgunblaðið frá því í dag að hún sé búin að semja við sænska félagið Ldb Malmö til þriggja ára. Fótbolti 9.11.2009 09:12 Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2009 23:40 « ‹ ›
McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:41
Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:32
Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. Enski boltinn 9.11.2009 22:01
Subway-bikar karla: Grindavík og Snæfell komin í 16-liða úrslit 32-liða úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum þar sem Grindavík og Snæfell komumst auðveldlega áfram í 16-liða úrslitin. Körfubolti 9.11.2009 21:36
Hulk tekinn fram yfir Pato Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember, Fótbolti 9.11.2009 21:30
Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. Enski boltinn 9.11.2009 20:45
Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. Enski boltinn 9.11.2009 20:02
Mellberg varnarmaður ársins - Ragnar var tilnefndur Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hjá Gautaborg varð að lúta í lægra haldi fyrir Olof Mellberg hjá Olympiakos í kjöri á varnarmanni ársins í Svíþjóð en afhendingin fór fram í kvöld. Fótbolti 9.11.2009 19:52
Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 19:15
Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum. Körfubolti 9.11.2009 18:18
Sonur Maradona stendur með föður sínum Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur mátt þola mikla gagnrýni eftir að hann tók við landsliðsþjálfarastarfinu. Fótbolti 9.11.2009 17:45
Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 17:00
Fljótasta mark sögunnar - myndband Fljótasta mark knattspyrnusögunnar var skorað í Sádi Arabíu um helgina. Markið skoraði hinn 21 árs gamli leikmaður Al-Hilal, Nawaf Al Abed. Fótbolti 9.11.2009 16:30
Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 16:00
Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 15:30
Rooney gæti verið í vondum málum Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun hugsanlega taka fyrir hegðun Wayne Rooney í leik Chelsea og Man. Utd í gær. Enski boltinn 9.11.2009 15:00
Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 14:30
Fletcher segist fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Darren Fletcher segir það vera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að kenna að hann fái ósanngjarna meðferð hjá dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.11.2009 14:00
FC Bayern sektar Toni og Lahm FC Bayern hefur ákveðið að sekta framherjann Luca Toni og varnarmanninn Philipp Lahm fyrir hegðun þeirra um helgina. Fótbolti 9.11.2009 13:30
Beckham og félagar í úrslit Vesturdeildar - myndband David Beckham og félagar í LA Galaxy eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 9.11.2009 12:45
Ferguson ekki ákærður fyrir ummæli sín í gær Enska knattspyrnusambandið mun ekkert aðhafast vegna orða Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, um Martin Atkinson dómara í gær. Enski boltinn 9.11.2009 12:11
Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 12:00
Leikmenn styðja Phil Brown Jimmy Bullard, leikmaður Hull City, segir að leikmenn félagsins standi allir sem einn með Phil Brown, stjóra liðsins, en hann hefur þótt valtur í sessi. Enski boltinn 9.11.2009 11:30
Drogba aumur eftir karatespark Evans Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að framherjinn Didier Drogba gangi ekki alveg heill til skógar eftir viðskipti sín við Jonny Evans í leik Chelsea og Man. Utd í gær. Enski boltinn 9.11.2009 10:45
Brawn: Bruno Senna gæti blómstrað Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1. Formúla 1 9.11.2009 10:44
Benitez: Leikmenn Liverpool eru reiðir Liverpool á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið tekur á móti Birmingham á heimavelli. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu síðustu vikur og leikurinn í kvöld er tækifæri fyrir liðið til þess að komast aftur í gang. Enski boltinn 9.11.2009 09:42
NBA: Góður sigur hjá Lakers New Orleans Hornets tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið sótti meistara LA Lakers heim í Staples Center í gær. Körfubolti 9.11.2009 09:32
Gerrard gæti spilað í kvöld Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.11.2009 09:22
Þóra best í Noregi og á leið til Svíþjóðar Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá landsliðsmarkverðinum Þóru B. Helgadóttur. Þóra var í gærkvöldi valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar og svo greinir Morgunblaðið frá því í dag að hún sé búin að semja við sænska félagið Ldb Malmö til þriggja ára. Fótbolti 9.11.2009 09:12
Inter og Roma skildu jöfn Inter og Roma skildu í kvöld jöfn, 1-1 í ítölsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Fótbolti 8.11.2009 23:40