Sport FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2010 16:00 Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.4.2010 16:00 Katrín Ómarsdóttir spilar níu leiki með Kristianstad í sumar Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar en sænska félagið er búið að tilkynna um komu hennar á heimasíðu sinni. Fótbolti 1.4.2010 15:30 Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. Fótbolti 1.4.2010 15:00 Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 14:30 Alonso: Allir eiga enn möguleika Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31 Formúla 1 1.4.2010 14:12 Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Körfubolti 1.4.2010 14:00 Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. Fótbolti 1.4.2010 13:30 Riera: Mér líður vel hjá Liverpool „Ég vil halda áfram með feril minn hjá Liverpool því þetta er eitt besta félag í heimi," segir Albert Riera sem reynir að vinna sig aftur í náðina hjá stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 1.4.2010 13:00 KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. Körfubolti 1.4.2010 12:30 Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 1.4.2010 11:37 Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. Enski boltinn 1.4.2010 11:30 Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 1.4.2010 11:00 Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 10:30 Maradona bitinn af einum hunda sinna - þurfti að sauma tíu spor Læknir gömlu knattspyrnuhetjunnar Diego Maradona segir að hann hafi þurft að lappa upp á andlit landsliðsþjálfara Argentínumanna eftir að hann var bitinn illa af einum hunda sinna. Fótbolti 1.4.2010 10:00 Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. Fótbolti 1.4.2010 09:30 NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. Körfubolti 1.4.2010 09:00 Gosling spilar ekki aftur fótbolta á þessu ári Miðjumaðurinn Dan Gosling hjá Everton spilar ekki fótbolta næstu níu mánuði. Hann sleit liðbönd í hné á laugardag eftir samstuð við Marcus Hahnemann, markvörð Wolves. Enski boltinn 31.3.2010 23:30 Mourinho: Áttum að vinna stærra Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði að sitt lið hefði átt skilið að vinna leikinn gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni stærra en 1-0. Fótbolti 31.3.2010 22:38 Walcott: Sýndum frábæran karakter „Þetta var klárlega frábær leikur fyrir alla hlutlausa sem fylgdust með. Að fá að taka þátt í þessum leik var meiriháttar," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en innkoma hans í kvöld skipti sköpum. Fótbolti 31.3.2010 22:30 Flensburg aftur í þriðja sætið Íslendingaliðin Kiel og Flensburg sigruðu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.3.2010 22:21 Úrslit og markaskorarar í N1-deild karla: Haukar deildarmeistarar Haukar urðu deildarmeistarar í N1-deild karla í kvöld þó svo liðið hefði tapað gegn HK. Önnur úrslit gerðu það að verkum að ekkert annað lið getur náð Haukum. Handbolti 31.3.2010 22:12 Wenger: Jafntefli var sanngjörn niðurstaða „Byrjunin á leiknum var okkur afar erfið. Barcelona hefði hæglega getað skorað nokkur mörk á fyrstu 20 minútum leiksins," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn við Barcelona í kvöld. Fótbolti 31.3.2010 21:48 Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 31.3.2010 21:25 Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. Körfubolti 31.3.2010 21:19 Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. Körfubolti 31.3.2010 20:46 Fletcher: Óttumst engan á Old Trafford Darren Fletcher segir að Manchester United óttist engan á heimavelli. Liðið tapaði fyrri leiknum 2-1 gegn FC Bayern en liðin mætast næsta miðvikudag í seinni leiknum á Old Trafford. Fótbolti 31.3.2010 20:30 Arnór Þór frá Val til Bittenfeld Arnór Þór Gunnarsson, handboltamaður úr Val, yfirgefur Hlíðarendaliðið eftir yfirstandandi tímabil hér heima. Handbolti 31.3.2010 19:45 Stelpurnar völtuðu yfir Breta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á Bretum, 16-27, þegar liðin mættust í London í kvöld. Handbolti 31.3.2010 19:44 Góður sigur hjá Löwen gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann afar mikilvægan sigur á Gummersbach, 31-28, er liðin mættust í SAP Arena í kvöld. Handbolti 31.3.2010 18:38 « ‹ ›
FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2010 16:00
Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 1.4.2010 16:00
Katrín Ómarsdóttir spilar níu leiki með Kristianstad í sumar Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar en sænska félagið er búið að tilkynna um komu hennar á heimasíðu sinni. Fótbolti 1.4.2010 15:30
Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. Fótbolti 1.4.2010 15:00
Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. Fótbolti 1.4.2010 14:30
Alonso: Allir eiga enn möguleika Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31 Formúla 1 1.4.2010 14:12
Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. Körfubolti 1.4.2010 14:00
Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. Fótbolti 1.4.2010 13:30
Riera: Mér líður vel hjá Liverpool „Ég vil halda áfram með feril minn hjá Liverpool því þetta er eitt besta félag í heimi," segir Albert Riera sem reynir að vinna sig aftur í náðina hjá stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 1.4.2010 13:00
KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. Körfubolti 1.4.2010 12:30
Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 1.4.2010 11:37
Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. Enski boltinn 1.4.2010 11:30
Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 1.4.2010 11:00
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. Fótbolti 1.4.2010 10:30
Maradona bitinn af einum hunda sinna - þurfti að sauma tíu spor Læknir gömlu knattspyrnuhetjunnar Diego Maradona segir að hann hafi þurft að lappa upp á andlit landsliðsþjálfara Argentínumanna eftir að hann var bitinn illa af einum hunda sinna. Fótbolti 1.4.2010 10:00
Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. Fótbolti 1.4.2010 09:30
NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. Körfubolti 1.4.2010 09:00
Gosling spilar ekki aftur fótbolta á þessu ári Miðjumaðurinn Dan Gosling hjá Everton spilar ekki fótbolta næstu níu mánuði. Hann sleit liðbönd í hné á laugardag eftir samstuð við Marcus Hahnemann, markvörð Wolves. Enski boltinn 31.3.2010 23:30
Mourinho: Áttum að vinna stærra Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði að sitt lið hefði átt skilið að vinna leikinn gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni stærra en 1-0. Fótbolti 31.3.2010 22:38
Walcott: Sýndum frábæran karakter „Þetta var klárlega frábær leikur fyrir alla hlutlausa sem fylgdust með. Að fá að taka þátt í þessum leik var meiriháttar," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en innkoma hans í kvöld skipti sköpum. Fótbolti 31.3.2010 22:30
Flensburg aftur í þriðja sætið Íslendingaliðin Kiel og Flensburg sigruðu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.3.2010 22:21
Úrslit og markaskorarar í N1-deild karla: Haukar deildarmeistarar Haukar urðu deildarmeistarar í N1-deild karla í kvöld þó svo liðið hefði tapað gegn HK. Önnur úrslit gerðu það að verkum að ekkert annað lið getur náð Haukum. Handbolti 31.3.2010 22:12
Wenger: Jafntefli var sanngjörn niðurstaða „Byrjunin á leiknum var okkur afar erfið. Barcelona hefði hæglega getað skorað nokkur mörk á fyrstu 20 minútum leiksins," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn við Barcelona í kvöld. Fótbolti 31.3.2010 21:48
Ágúst: Við þekkjum þessa stöðu KR getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna á laugardag. Liðið vann í kvöld Hamar örugglega og er komið í 2-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 31.3.2010 21:25
Benedikt: Bættum vörnina í seinni hálfleik Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, er ekki byrjaður að fagna þó liðið sé komið í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR vann Hamar örugglega í kvöld og er komið í 2-1 í einvíginu. Körfubolti 31.3.2010 21:19
Umfjöllun: Kvennalið KR einum sigri frá titlinum KR vann í kvöld Hamar 83-61 í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Staðan í einvíginu er orðin 2-1 fyrir Vesturbæjarliðið. Körfubolti 31.3.2010 20:46
Fletcher: Óttumst engan á Old Trafford Darren Fletcher segir að Manchester United óttist engan á heimavelli. Liðið tapaði fyrri leiknum 2-1 gegn FC Bayern en liðin mætast næsta miðvikudag í seinni leiknum á Old Trafford. Fótbolti 31.3.2010 20:30
Arnór Þór frá Val til Bittenfeld Arnór Þór Gunnarsson, handboltamaður úr Val, yfirgefur Hlíðarendaliðið eftir yfirstandandi tímabil hér heima. Handbolti 31.3.2010 19:45
Stelpurnar völtuðu yfir Breta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á Bretum, 16-27, þegar liðin mættust í London í kvöld. Handbolti 31.3.2010 19:44
Góður sigur hjá Löwen gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann afar mikilvægan sigur á Gummersbach, 31-28, er liðin mættust í SAP Arena í kvöld. Handbolti 31.3.2010 18:38