Sport Salan á Liverpool fyrir dómstóla á morgun Málefni Liverpool verða fyrir dómstólum í Bretlandi á morgun en núverandi eigendur félagsins hafa skotið væntanlegri sölu á félaginu til dómstóla. Enski boltinn 11.10.2010 19:45 Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Golf 11.10.2010 19:00 Byrjunarlið Íslands í kvöld Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1. Fótbolti 11.10.2010 17:53 Ólafur vildi taka vegabréfin af Ronaldo og Nani Ólafur Jóhannesson, A-landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var í banastuði og lék á alls oddi á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fótbolti 11.10.2010 17:31 Coutts: Verðum að stöðva sóknaraðgerðir Íslands Paul Coutts, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, tók út leikbann í fyrri leik Íslands og Skotlands á fimmtudagskvöldið og horfði á leikinn í stúkinni á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.10.2010 17:30 Eggerti hefur gengið vel á Easter Road Eggert Gunnþór Jónsson á góðar minningar frá Easter Road, heimavelli Hibernian, þar sem leikur Skotlands og Íslands fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 16:45 Lim ætlar að gera nýtt tilboð í Liverpool Baráttunni um yfirráð hjá Liverpool er ekki lokið að því er BBC greinir frá í dag. Singapúrinn Peter Lim, sem átti næstbesta tilboð í félagið um daginn, er ekki búinn að gefast upp og ætlar að gera enn hærra tilboð í enska félagið fái hann tækifæri til þess. Enski boltinn 11.10.2010 16:24 Fögnuður Íslendinga á Laugardalsvelli drífur okkur áfram David Goodwillie, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, segir að fögnuður íslensku leikmannanna eftir 2-1 sigur þess á Skotum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn hafi hvetjandi áhrif á skosku leikmennina. Íslenski boltinn 11.10.2010 16:00 Umfjöllun: Gylfi skaut Íslandi á EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæsileg mörk gegn Skotum á Easter Road í kvöld og skaut íslenska U-21 árs liðinu í úrslitakeppni EM næsta sumar. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:42 Árangur í tímatökum lykill að titlinum Stefano Domenicali, yfirmaður Formúlu 1 liðs Ferrari telur það að ná góðum árangri í tímatökum í Formúlu 1 í þeim þremur mótum sem eftir eru verði lykillinn að því að landa meistaratitlinum. Fimm ökumenn eiga möguleika á titli ökumanna. Formúla 1 11.10.2010 15:30 Okkar leikmenn kæmust líka í A-landslið Íslands Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að það þurfi að setja ýmsar staðreyndir um leikmenn íslenska U-21 landsliðsins í rétt samhengi. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:30 Snæfell lagði Keflavík Íslandsmeistarar Snæfells lögðu Keflavík, 90-81, í stórleik kvöldsins í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 11.10.2010 15:08 Skotar komust síðast í úrslit á EM árið 1996 Skoska landsliðið á í kvöld möguleika á að koma sér í úrslitakeppni EM í flokki U-21 landsliða í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:00 Titilmöguleikar McLaren fara minnkandi Möguleikar McLaren ökumanna í Formúlu 1 á því að vinna meistaratitilinn í minnkuðu talsvert þegar keppinautar þeirra röðuðu sér í þrjú efstu sætin í kappakstrinum í Japan á sunnudag. Formúla 1 11.10.2010 14:51 Stark: Úrslitin góð á Íslandi Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að úrslitin í leiknum á Íslandi á fimmtudagskvöldið hafi verið þrátt fyrir allt góð. Íslenski boltinn 11.10.2010 14:30 Webber og Vettel fá sama stuðning Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að það sé liðinu til framdráttar að vera með tvo ökumenn í titilslagnum, en Mark Webber og Sebastian Vettel eiga báðir möguleika á titlinum. Vettel vann japanska kappaksturinn á sunnudaginn, en Webber varð annar í mótinu. Formúla 1 11.10.2010 14:17 Búist við 15 þúsund manns á leikinn í kvöld Búist er við að um fimmtán þúsund áhorfendur verði á leik Skotlands og Íslands á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 14:00 Guðrún Jóna rekin frá KR Guðrún Jóna Kristjánsdóttir var í dag rekin sem þjálfari kvennaliðs KR. Kristrún Lilja Daðadóttir aðstoðarþjálfari er einnig hætt hjá KR en hún komst að samkomulagi um að hætta hjá félaginu þar sem hún hefur snúið sér að öðrum verkefnum. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:30 Eyjólfur: Skotar voru ánægðir með að hafa tapað bara 2-1 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, á von á erfiðum leik gegn Skotum á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:00 Ramires gengur illa að læra ensku Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur farið ágætlega af stað hjá félaginu en hann kom til Chelsea frá Benfica í sumar. Enski boltinn 11.10.2010 12:30 Aron Einar: Þeir eru hræddir við okkur Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Íslenski boltinn 11.10.2010 12:00 Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 11:30 Bjarni: Miklar framfarir Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. Íslenski boltinn 11.10.2010 11:00 Gazza aftur tekinn ölvaður undir stýri Paul Gascoigne virðist fyrirmunað að halda sig frá vandræðum. Hann var handtekinn um helgina handtekinn ölvaður undir stýri. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem hann er gripinn drukkinn á bíl. Enski boltinn 11.10.2010 10:30 Eggert: Þeir voru arfaslakir síðast „Mér fannst þeir vera arfaslakir í síðasta leik og ég trúi ekki öðru en að þeir eigi meira inni,“ sagði Eggert Gunnþór Jónsson um skoska U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 11.10.2010 10:00 Rio tekur aftur við fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá mun Rio Ferdinand taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu á nýjan leik á morgun og leiða liðið til leiksins gegn Svartfjallalandi. Fótbolti 11.10.2010 09:30 Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. Íslenski boltinn 11.10.2010 09:00 Ian Rush: Afsakanir leikmanna Liverpool aumar Ian Rush raðaði inn mörkum fyrir Liverpool í gamla daga en í viðtali tjáir hann sig um stöðu félagsins í dag. Eigendamálin hafa verið mikið milli tannana á fólki. Enski boltinn 10.10.2010 23:45 Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 23:15 Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. Enski boltinn 10.10.2010 22:45 « ‹ ›
Salan á Liverpool fyrir dómstóla á morgun Málefni Liverpool verða fyrir dómstólum í Bretlandi á morgun en núverandi eigendur félagsins hafa skotið væntanlegri sölu á félaginu til dómstóla. Enski boltinn 11.10.2010 19:45
Tiger missir toppsætið um mánaðarmótin Langri veru Tiger Woods á toppi heimslistans í golfi lýkur að öllu óbreyttu þann 31. október næstkomandi. Golf 11.10.2010 19:00
Byrjunarlið Íslands í kvöld Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1. Fótbolti 11.10.2010 17:53
Ólafur vildi taka vegabréfin af Ronaldo og Nani Ólafur Jóhannesson, A-landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var í banastuði og lék á alls oddi á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fótbolti 11.10.2010 17:31
Coutts: Verðum að stöðva sóknaraðgerðir Íslands Paul Coutts, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, tók út leikbann í fyrri leik Íslands og Skotlands á fimmtudagskvöldið og horfði á leikinn í stúkinni á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.10.2010 17:30
Eggerti hefur gengið vel á Easter Road Eggert Gunnþór Jónsson á góðar minningar frá Easter Road, heimavelli Hibernian, þar sem leikur Skotlands og Íslands fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 16:45
Lim ætlar að gera nýtt tilboð í Liverpool Baráttunni um yfirráð hjá Liverpool er ekki lokið að því er BBC greinir frá í dag. Singapúrinn Peter Lim, sem átti næstbesta tilboð í félagið um daginn, er ekki búinn að gefast upp og ætlar að gera enn hærra tilboð í enska félagið fái hann tækifæri til þess. Enski boltinn 11.10.2010 16:24
Fögnuður Íslendinga á Laugardalsvelli drífur okkur áfram David Goodwillie, leikmaður skoska U-21 landsliðsins, segir að fögnuður íslensku leikmannanna eftir 2-1 sigur þess á Skotum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn hafi hvetjandi áhrif á skosku leikmennina. Íslenski boltinn 11.10.2010 16:00
Umfjöllun: Gylfi skaut Íslandi á EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæsileg mörk gegn Skotum á Easter Road í kvöld og skaut íslenska U-21 árs liðinu í úrslitakeppni EM næsta sumar. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:42
Árangur í tímatökum lykill að titlinum Stefano Domenicali, yfirmaður Formúlu 1 liðs Ferrari telur það að ná góðum árangri í tímatökum í Formúlu 1 í þeim þremur mótum sem eftir eru verði lykillinn að því að landa meistaratitlinum. Fimm ökumenn eiga möguleika á titli ökumanna. Formúla 1 11.10.2010 15:30
Okkar leikmenn kæmust líka í A-landslið Íslands Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að það þurfi að setja ýmsar staðreyndir um leikmenn íslenska U-21 landsliðsins í rétt samhengi. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:30
Snæfell lagði Keflavík Íslandsmeistarar Snæfells lögðu Keflavík, 90-81, í stórleik kvöldsins í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 11.10.2010 15:08
Skotar komust síðast í úrslit á EM árið 1996 Skoska landsliðið á í kvöld möguleika á að koma sér í úrslitakeppni EM í flokki U-21 landsliða í fyrsta sinn í fjórtán ár. Íslenski boltinn 11.10.2010 15:00
Titilmöguleikar McLaren fara minnkandi Möguleikar McLaren ökumanna í Formúlu 1 á því að vinna meistaratitilinn í minnkuðu talsvert þegar keppinautar þeirra röðuðu sér í þrjú efstu sætin í kappakstrinum í Japan á sunnudag. Formúla 1 11.10.2010 14:51
Stark: Úrslitin góð á Íslandi Billy Stark, landsliðsþjálfari Skotlands, segir að úrslitin í leiknum á Íslandi á fimmtudagskvöldið hafi verið þrátt fyrir allt góð. Íslenski boltinn 11.10.2010 14:30
Webber og Vettel fá sama stuðning Christian Horner, yfirmaður Red Bull telur að það sé liðinu til framdráttar að vera með tvo ökumenn í titilslagnum, en Mark Webber og Sebastian Vettel eiga báðir möguleika á titlinum. Vettel vann japanska kappaksturinn á sunnudaginn, en Webber varð annar í mótinu. Formúla 1 11.10.2010 14:17
Búist við 15 þúsund manns á leikinn í kvöld Búist er við að um fimmtán þúsund áhorfendur verði á leik Skotlands og Íslands á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 14:00
Guðrún Jóna rekin frá KR Guðrún Jóna Kristjánsdóttir var í dag rekin sem þjálfari kvennaliðs KR. Kristrún Lilja Daðadóttir aðstoðarþjálfari er einnig hætt hjá KR en hún komst að samkomulagi um að hætta hjá félaginu þar sem hún hefur snúið sér að öðrum verkefnum. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:30
Eyjólfur: Skotar voru ánægðir með að hafa tapað bara 2-1 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, á von á erfiðum leik gegn Skotum á Easter Road í Edinborg í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 13:00
Ramires gengur illa að læra ensku Brasilíumaðurinn Ramires hjá Chelsea hefur farið ágætlega af stað hjá félaginu en hann kom til Chelsea frá Benfica í sumar. Enski boltinn 11.10.2010 12:30
Aron Einar: Þeir eru hræddir við okkur Aron Einar Gunnarsson segir að það sé góð stemning í íslenska U-21 liðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í dag. Íslenski boltinn 11.10.2010 12:00
Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 11:30
Bjarni: Miklar framfarir Bjarni Þór Viðarsson segir að íslenska U-21 landsliðið hafi tekið miklum framförum síðan að þessi hópur kom fyrst saman. Íslenski boltinn 11.10.2010 11:00
Gazza aftur tekinn ölvaður undir stýri Paul Gascoigne virðist fyrirmunað að halda sig frá vandræðum. Hann var handtekinn um helgina handtekinn ölvaður undir stýri. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem hann er gripinn drukkinn á bíl. Enski boltinn 11.10.2010 10:30
Eggert: Þeir voru arfaslakir síðast „Mér fannst þeir vera arfaslakir í síðasta leik og ég trúi ekki öðru en að þeir eigi meira inni,“ sagði Eggert Gunnþór Jónsson um skoska U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 11.10.2010 10:00
Rio tekur aftur við fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá mun Rio Ferdinand taka við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu á nýjan leik á morgun og leiða liðið til leiksins gegn Svartfjallalandi. Fótbolti 11.10.2010 09:30
Gylfi: Verðum að nýta okkar færi Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með því að íslenska U-21 landsliðið muni fá sín marktækifæri í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Þau verði liðið að nýta. Íslenski boltinn 11.10.2010 09:00
Ian Rush: Afsakanir leikmanna Liverpool aumar Ian Rush raðaði inn mörkum fyrir Liverpool í gamla daga en í viðtali tjáir hann sig um stöðu félagsins í dag. Eigendamálin hafa verið mikið milli tannana á fólki. Enski boltinn 10.10.2010 23:45
Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 23:15
Terry búinn að draga sig út úr enska hópnum John Terry verður ekki með enska landsliðinu á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn því hann þurfti að draga sig út úr enska hópnum í kvöld vegna bakmeiðsla. Terry missti líka af tveimur fyrstu leikjum enska liðsins í undankeppni EM. Enski boltinn 10.10.2010 22:45