Sport Reynir: Þeir áttu allir frábæran leik í kvöld Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar rústuðu Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:50 Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:45 Júlíus: Ég hef áhyggjur af öllu „Ég er bara hálf orðlaus,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt í Safamýrinni í kvöld. Fram rótburstaði Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:28 Jóhann Gunnar: Þeir brotnuðu saman allt of snemma „Þetta var ótrúlegur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Val í kvöld. Framarar rústuðu Valsmönnum 40-23 í Safamýrinni í þriðju umferð N1 deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:23 Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 21:44 Gunnar: Getum verið stoltir Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24. Handbolti 21.10.2010 21:36 Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14 Umfjöllun: Framarar kjöldrógu Valsmenn Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Safamýrinni í kvöldi í N1-deild karla og það er skemmst frá því að segja að Fram gjörsamlega valtaði yfir lánlausa Valsmenn, en leikurinn fór 40-23. Handbolti 21.10.2010 21:08 Hagi tekur við af Rijkaard Rúmenska goðsögnin Gheorghe Hagi er orðinn aðalþjálfari hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Hagi tekur við starfinu af Frank Rijkaard sem var rekinn. Fótbolti 21.10.2010 21:00 Umfjöllun: Afturelding hafði betur í nýliðaslagnum Það var ótrúleg stemning í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi er heimamenn mættu Aftureldingu í nýliðaslag N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 21.10.2010 20:58 Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56 Leikmaður West Ham handtekinn Manuel da Costa, leikmaður West Ham, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 21.10.2010 20:30 Ondo gerði munnlegt samkomulag við Grindavík Gilles Mbang Ondo spilar áfram með Grindavík ef hann kemur aftur til Íslands samkvæmt munnlegu samkomulagi sem hann gerði við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 19:45 Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 19:00 Yfirlýsing frá Manchester United: Funduðu með fulltrúa Rooney í dag Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu um framtíð Wayne Rooney hjá félaginu en Rooney-málið hefur yfirgnæft aðrar fréttir úr enska boltanum síðustu daga. Enski boltinn 21.10.2010 18:05 Wenger bjartsýnn á að halda Fabregas næstu árin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að geta haldið Cesc Fabregas hjá félaginu nokkur ár í viðbót. Enski boltinn 21.10.2010 17:30 Evra: Er hjá United til að vinna titla Ummæli og framkoma Wayne Rooney fer vafalítið í taugarnar á samherjum hans hjá Man. Utd enda lítur Rooney svo á að þeir séu ekki nógu góðir til þess að vinna titla. Enski boltinn 21.10.2010 16:45 Grindavík semur við McCunnie Grindvíkingar fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skoski varnarmaðurinn Jamie McCunnie skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 16:00 Webber meistari ef hann vinnur tvö mót af þremur Mark Webber hjá Red Bull er efstur í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, en honum finnst lítið vit í því að spá í möguleika sína á að landa meistaratitlinum, þegar þremur mótum er ólokið. Hann var á fréttamannafundi í dag og fékk spurningar frá ýmsum fréttamönnum. Formúla 1 21.10.2010 15:55 Jordan Henderson orðaður við United Jordan Henderson hefur vakið áhuga forráðamanna Manchester United, samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 21.10.2010 15:30 Rijkaard vill þjálfa á Englandi Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur sett stefnuna á að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Hann er eftir þessa yfirlýsingu enn sterkar orðaður við Liverpool. Enski boltinn 21.10.2010 15:00 Eiður skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen hefur opnað markareikning sinn fyrir Stoke en hann skoraði fyrir varalið félagsins í gær. Enski boltinn 21.10.2010 14:30 Schumacher bjartsýnn á gott gengi Michael Schumacher er á nýja mótssvæðinu í Suður Kóreu, en hann sýndi gamla takta í síðustu keppni á Suzuka brautinni í Japan og varð í sjötta sæti, næstur á eftir köppunum fimm í titilslagnum. Schumacher ekur með Mercedes, en hefur átt erfitt með að ná almennilegum tökum á bílnum, en gekk vel síðast. Formúla 1 21.10.2010 13:50 Hannes Jón og Sigurbergur valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sautján leikmenn í landslið Íslands sem mætir Lettlandi og Austurríki í undankeppni EM 2012. Handbolti 21.10.2010 13:28 Kim er hinn nýi John Daly Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Golf 21.10.2010 13:00 Kubica spáir Webber eða Alonso titlinum Þó fimm ökumenn eigi möguleika á meistaratitli ökumanna þegar þremur mótum er ólokið, þá spáir Robert Kubica hjá Renault því að Mark Webber eða Fernando hampi titlinu þegar yfir lýkur. Þeir keppa í Suður Kóreu um helgina. Formúla 1 21.10.2010 12:35 Rio og frú eiga von á sínu þriðja barni Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði. Hann hefur greinilega nýtt tímann utan vallar vel því hann á nú von á sínu þriðja barni. Enski boltinn 21.10.2010 12:30 Ísland mætir Ísrael í æfingaleik ytra Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Ísrael þann 17. nóvember næstkomandi en leikið verður í Tel Aviv. Fótbolti 21.10.2010 11:46 Terry: Rooney er besti leikmaður heims Leikmenn Chelsea keppast um þessa dagana að hampa Wayne Rooney og lýsa því yfir hversu ánægðir þeir yrðu ef Rooney kæmi til félagsins. Enski boltinn 21.10.2010 11:15 Fimm manna titilslagur á nýrri braut í Suður Kóreu Fimm Formúlu 1 ökumenn verða í titilslag í Suður Kóreu um helgina. Mark Webber er efstur að stigum með 220 stig, Fernando Alonso og Sebatian Vettel eru með 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Formúla 1 21.10.2010 11:01 « ‹ ›
Reynir: Þeir áttu allir frábæran leik í kvöld Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum mjög ánægður með leik sinna manna í kvöld en Framarar rústuðu Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:50
Emmanuel Adebayor þvoði af sér gagnrýnina - myndir Emmanuel Adebayor skoraði þrennu fyrir Manchester City í Evrópudeildinni í 3-1 sigri liðsins á pólska liðinu Lech Poznaní kvöld og endaði þar með langa markaþurrð sína en hann hafði ekki skorað síðan í maí. Fótbolti 21.10.2010 22:45
Júlíus: Ég hef áhyggjur af öllu „Ég er bara hálf orðlaus,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt í Safamýrinni í kvöld. Fram rótburstaði Val 40-23 í þriðju umferð N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:28
Jóhann Gunnar: Þeir brotnuðu saman allt of snemma „Þetta var ótrúlegur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn á Val í kvöld. Framarar rústuðu Valsmönnum 40-23 í Safamýrinni í þriðju umferð N1 deild karla. Handbolti 21.10.2010 22:23
Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. Handbolti 21.10.2010 21:44
Gunnar: Getum verið stoltir Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með sigurinn á Selfossi í kvöld. Þar höfðu gestirnir úr Mosfellsbæ betur, 26-24. Handbolti 21.10.2010 21:36
Hodgson: Stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka „Það var fullt af jákvæðum hlutum hjá okkur í þessum leik. Þetta var gott stig sem margir töldu að við kæmum ekki með til baka þar sem að það vantaði menn í liðið," sagði Roy Hodgson, stjóri Liverpool eftir markalaust jafntefli Liverpool í Napóli í dag en Liverpool lék án Steven Gerrard og Fernando Torres. Enski boltinn 21.10.2010 21:14
Umfjöllun: Framarar kjöldrógu Valsmenn Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Safamýrinni í kvöldi í N1-deild karla og það er skemmst frá því að segja að Fram gjörsamlega valtaði yfir lánlausa Valsmenn, en leikurinn fór 40-23. Handbolti 21.10.2010 21:08
Hagi tekur við af Rijkaard Rúmenska goðsögnin Gheorghe Hagi er orðinn aðalþjálfari hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Hagi tekur við starfinu af Frank Rijkaard sem var rekinn. Fótbolti 21.10.2010 21:00
Umfjöllun: Afturelding hafði betur í nýliðaslagnum Það var ótrúleg stemning í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi er heimamenn mættu Aftureldingu í nýliðaslag N1-deildar karla í kvöld. Handbolti 21.10.2010 20:58
Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Fótbolti 21.10.2010 20:56
Leikmaður West Ham handtekinn Manuel da Costa, leikmaður West Ham, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um kynferðislega áreitni. Enski boltinn 21.10.2010 20:30
Ondo gerði munnlegt samkomulag við Grindavík Gilles Mbang Ondo spilar áfram með Grindavík ef hann kemur aftur til Íslands samkvæmt munnlegu samkomulagi sem hann gerði við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 19:45
Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Fótbolti 21.10.2010 19:00
Yfirlýsing frá Manchester United: Funduðu með fulltrúa Rooney í dag Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu um framtíð Wayne Rooney hjá félaginu en Rooney-málið hefur yfirgnæft aðrar fréttir úr enska boltanum síðustu daga. Enski boltinn 21.10.2010 18:05
Wenger bjartsýnn á að halda Fabregas næstu árin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að geta haldið Cesc Fabregas hjá félaginu nokkur ár í viðbót. Enski boltinn 21.10.2010 17:30
Evra: Er hjá United til að vinna titla Ummæli og framkoma Wayne Rooney fer vafalítið í taugarnar á samherjum hans hjá Man. Utd enda lítur Rooney svo á að þeir séu ekki nógu góðir til þess að vinna titla. Enski boltinn 21.10.2010 16:45
Grindavík semur við McCunnie Grindvíkingar fengu góðan liðsstyrk í dag þegar skoski varnarmaðurinn Jamie McCunnie skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 21.10.2010 16:00
Webber meistari ef hann vinnur tvö mót af þremur Mark Webber hjá Red Bull er efstur í stigamóti ökumanna í Formúlu 1, en honum finnst lítið vit í því að spá í möguleika sína á að landa meistaratitlinum, þegar þremur mótum er ólokið. Hann var á fréttamannafundi í dag og fékk spurningar frá ýmsum fréttamönnum. Formúla 1 21.10.2010 15:55
Jordan Henderson orðaður við United Jordan Henderson hefur vakið áhuga forráðamanna Manchester United, samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 21.10.2010 15:30
Rijkaard vill þjálfa á Englandi Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, hefur sett stefnuna á að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Hann er eftir þessa yfirlýsingu enn sterkar orðaður við Liverpool. Enski boltinn 21.10.2010 15:00
Eiður skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen hefur opnað markareikning sinn fyrir Stoke en hann skoraði fyrir varalið félagsins í gær. Enski boltinn 21.10.2010 14:30
Schumacher bjartsýnn á gott gengi Michael Schumacher er á nýja mótssvæðinu í Suður Kóreu, en hann sýndi gamla takta í síðustu keppni á Suzuka brautinni í Japan og varð í sjötta sæti, næstur á eftir köppunum fimm í titilslagnum. Schumacher ekur með Mercedes, en hefur átt erfitt með að ná almennilegum tökum á bílnum, en gekk vel síðast. Formúla 1 21.10.2010 13:50
Hannes Jón og Sigurbergur valdir í landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sautján leikmenn í landslið Íslands sem mætir Lettlandi og Austurríki í undankeppni EM 2012. Handbolti 21.10.2010 13:28
Kim er hinn nýi John Daly Kylfingurinn Anthony Kim virðist smám saman vera að taka við partý-kyndlinum í golfinu af John Daly. Golf 21.10.2010 13:00
Kubica spáir Webber eða Alonso titlinum Þó fimm ökumenn eigi möguleika á meistaratitli ökumanna þegar þremur mótum er ólokið, þá spáir Robert Kubica hjá Renault því að Mark Webber eða Fernando hampi titlinu þegar yfir lýkur. Þeir keppa í Suður Kóreu um helgina. Formúla 1 21.10.2010 12:35
Rio og frú eiga von á sínu þriðja barni Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði. Hann hefur greinilega nýtt tímann utan vallar vel því hann á nú von á sínu þriðja barni. Enski boltinn 21.10.2010 12:30
Ísland mætir Ísrael í æfingaleik ytra Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleik gegn Ísrael þann 17. nóvember næstkomandi en leikið verður í Tel Aviv. Fótbolti 21.10.2010 11:46
Terry: Rooney er besti leikmaður heims Leikmenn Chelsea keppast um þessa dagana að hampa Wayne Rooney og lýsa því yfir hversu ánægðir þeir yrðu ef Rooney kæmi til félagsins. Enski boltinn 21.10.2010 11:15
Fimm manna titilslagur á nýrri braut í Suður Kóreu Fimm Formúlu 1 ökumenn verða í titilslag í Suður Kóreu um helgina. Mark Webber er efstur að stigum með 220 stig, Fernando Alonso og Sebatian Vettel eru með 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Formúla 1 21.10.2010 11:01