Sport Park hetja United - öll úrslit dagsins Ji Sung Park var hetja Manchester United er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 16:55 Gylfi spilaði sem varamaður í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Hoffenheim sem tapaði fyrir Hamburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2010 16:37 Coyle: Frábær frammistaða Owen Coyle hrósaði sínum mönnum í Bolton eftir 4-2 sigurinn á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2010 16:21 Davíð Þór og félagar héldu sæti sínu Davíð Þór Viðarsson og félagar í Öster leika áfram í sænsku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið hafði betur gegn Qviding í tveimur umspilsleikjum um sætið. Fótbolti 6.11.2010 15:58 Hargreaves meiddist eftir fjórar mínútur Owen Hargreaves varð fyrir því ólani að meiðast eftir aðeins fjórar mínútur í leik United og Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 15:40 Hargreaves byrjar í fyrsta sinn í tvö ár Owen Hargreaves er í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í meira en tvö ár er United mætir Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 14:47 Eiður ekki í hópnum hjá Stoke Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Stoke í dag en liðið mætir Sunderland á útivelli nú klukkan 15.00. Enski boltinn 6.11.2010 14:43 Grétar skoraði í sigri Bolton á Tottenham Grétar Rafn Steinsson skoraði eitt marka Bolton í 4-2 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2010 14:40 Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Formúla 1 6.11.2010 14:23 Gylfi á bekknum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum þegar að lið hans, Hoffenheim, mætir Hamburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2010 13:56 Ferguson heldur upp á 24 ára starfsafmæli í dag Þann 6. nóvember árið 1986 var Alex Ferguson ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United og heldur hann því upp á 24 ára starfsafmæli í dag. Enski boltinn 6.11.2010 13:30 Stuðningsmenn Cleveland svara Nike-auglýsingu LeBron Stuðningsmenn Cleveland eru enn hundfúlir út í LeBron James fyrir að fara frá liðinu og ganga til liðs við Miami Heat. Körfubolti 6.11.2010 13:00 Grétar Rafn glímir við Bale Grétar Rafn Steinsson fær það verkefni í dag að hafa gætur á heitasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, Gareth Bale. Enski boltinn 6.11.2010 12:29 FC United vann óvæntan bikarsigur FC United vann í gær óvæntan 3-2 sigur á Rochdale í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2010 12:00 Henry: Óánægðir leikmenn mega fara John Henry, eigandi Liverpool, segir að óánægðum leikmönnum sé frjálst að fara frá félaginu. Enski boltinn 6.11.2010 11:30 NBA í nótt: New Orleans vann stjörnulið Miami New Orleans hefur byrjað frábærlega á tímabilinu í NBA-deildinni í haust og gerði sér lítið fyrir og vann stjörnum prýtt lið Miami í nótt, 96-93. Körfubolti 6.11.2010 11:00 Ekkert breyst eftir dauða Enke Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað. Fótbolti 5.11.2010 23:30 Ribery verður klár eftir helgi Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar. Fótbolti 5.11.2010 22:45 Danskir handboltamenn voru fullir á Ólympíuleikunum Danski handboltamarkvörðurinn Kasper Hvidt gefur út ævisögu sína á morgun og þar fjallar hann meðal annars um ástæður þess af hverju hann sé hættur að spila fyrir danska landsliðið eftir 14 ára feril. Handbolti 5.11.2010 22:00 LeBron vill spila á ÓL í London eins og Kobe Kobe Bryant braut ísinn fyrir NBA-stjörnurnar í vikunni þegar hann sagðist vera tilbúinn að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. Körfubolti 5.11.2010 21:15 Rakel hafnaði Jitex - verður áfram á Akureyri Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er greinilega mjög heimakær því hún hefur ákveðið að spila áfram með Þór/KA í Pepsi-deildinni í stað þess að fara utan til Svíþjóðar í atvinnumennsku. Þetta er staðfest á heimasíðu Þórs í dag. Íslenski boltinn 5.11.2010 20:42 Andersson gæti misst af HM Alfreð Gíslason er í vandræðum með stöðu hægri skyttu hjá Kiel. Svíinn Kim Andersson hefur verið meiddur í hálft ár og á enn langt í land og svo var Þjóðverjinn Christian Zeitz að meiðast líka. Handbolti 5.11.2010 20:30 Bothroyd í enska landsliðið? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er sagður velta fyrir sér hvort hann eigi að velja framherjann Jay Bothroyd í liðið fyrir vináttuleikinn gegn Frökkum síðar í mánuðinum. Enski boltinn 5.11.2010 19:45 ÍBV krækti í Guðmund Selfyssingurinn efnilegi. Guðmundur Þórarinsson, skrifaði í kvöld undir eins árs samning við spútniklið síðasta sumars, ÍBV. Frá þessi er greint á fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2010 19:01 Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 19:00 Osman frá í sex vikur Leon Osman, leikmaður Everton, verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.11.2010 18:15 Hodgson: Chelsea er ekki óstöðvandi Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea, sé ekki óstöðvandi þrátt fyrir gott gengi á tímabilinu. Enski boltinn 5.11.2010 18:15 Vettel 0.104 sekúndu á undan Webber Sebastain Vettel var enn og aftur á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull á seinni æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Brasilíu í dag. Formúla 1 5.11.2010 18:01 Renault hugsanlega að hætta sem keppnislið Renault liðið sem vörumerki gæti verið að hætta í Formúlu 1 samkvæmt frétt á autosport.com í dag, en liðið er í meirihlutaeigu sjálfstæðs fyrirtækis sem heitir Genii Capital. Renault virðist ætla útvega liðum vélar á næsta ári, en hætta með keppnislið undir eigin merkjum. Í fréttinni segir að möguleiki sé að Lotus bílaframleiðandinn breski verði styrktaraðili hjá liði sem myndi þá kallast Lotus Renault og nota Renault vélar eins og Red Bull og annað lið sem kallast í dag Lotus. Áhöld er um hvort það lið hefur rétt á notkun nafnsins, en það lið er í eigu malasíkra aðila og liðið kallast Lotus Racing. Þó hefur þetta lið samið við Renault um notkun á vélum fyrirtækisins á næsta ári og í tilkynningu frá Renault í dag, þá kallaði fyrirtækið þetta keppnislið 1 Malaysia Racing Team. Team Lotus var viðfrægt vörumerki í kappakstri á síðustu öld og ef marka má frétt autosport.com, þá virðist Lotus bílaframleiðandinn vilja endurreisa það nafn undir eigin formerkjum með samvinnu við Renault. Formúla 1 5.11.2010 17:44 Frei ætlar að hætta að spila með landsliði Sviss Sóknarmaðurinn Alexander Frei ætlar að hætta að gefa kost á sér í svissneska landsliðið eftir tímabilið. Fótbolti 5.11.2010 16:45 « ‹ ›
Park hetja United - öll úrslit dagsins Ji Sung Park var hetja Manchester United er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 16:55
Gylfi spilaði sem varamaður í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Hoffenheim sem tapaði fyrir Hamburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2010 16:37
Coyle: Frábær frammistaða Owen Coyle hrósaði sínum mönnum í Bolton eftir 4-2 sigurinn á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2010 16:21
Davíð Þór og félagar héldu sæti sínu Davíð Þór Viðarsson og félagar í Öster leika áfram í sænsku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið hafði betur gegn Qviding í tveimur umspilsleikjum um sætið. Fótbolti 6.11.2010 15:58
Hargreaves meiddist eftir fjórar mínútur Owen Hargreaves varð fyrir því ólani að meiðast eftir aðeins fjórar mínútur í leik United og Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 15:40
Hargreaves byrjar í fyrsta sinn í tvö ár Owen Hargreaves er í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í meira en tvö ár er United mætir Wolves í dag. Enski boltinn 6.11.2010 14:47
Eiður ekki í hópnum hjá Stoke Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Stoke í dag en liðið mætir Sunderland á útivelli nú klukkan 15.00. Enski boltinn 6.11.2010 14:43
Grétar skoraði í sigri Bolton á Tottenham Grétar Rafn Steinsson skoraði eitt marka Bolton í 4-2 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2010 14:40
Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Formúla 1 6.11.2010 14:23
Gylfi á bekknum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum þegar að lið hans, Hoffenheim, mætir Hamburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.11.2010 13:56
Ferguson heldur upp á 24 ára starfsafmæli í dag Þann 6. nóvember árið 1986 var Alex Ferguson ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United og heldur hann því upp á 24 ára starfsafmæli í dag. Enski boltinn 6.11.2010 13:30
Stuðningsmenn Cleveland svara Nike-auglýsingu LeBron Stuðningsmenn Cleveland eru enn hundfúlir út í LeBron James fyrir að fara frá liðinu og ganga til liðs við Miami Heat. Körfubolti 6.11.2010 13:00
Grétar Rafn glímir við Bale Grétar Rafn Steinsson fær það verkefni í dag að hafa gætur á heitasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, Gareth Bale. Enski boltinn 6.11.2010 12:29
FC United vann óvæntan bikarsigur FC United vann í gær óvæntan 3-2 sigur á Rochdale í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Enski boltinn 6.11.2010 12:00
Henry: Óánægðir leikmenn mega fara John Henry, eigandi Liverpool, segir að óánægðum leikmönnum sé frjálst að fara frá félaginu. Enski boltinn 6.11.2010 11:30
NBA í nótt: New Orleans vann stjörnulið Miami New Orleans hefur byrjað frábærlega á tímabilinu í NBA-deildinni í haust og gerði sér lítið fyrir og vann stjörnum prýtt lið Miami í nótt, 96-93. Körfubolti 6.11.2010 11:00
Ekkert breyst eftir dauða Enke Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað. Fótbolti 5.11.2010 23:30
Ribery verður klár eftir helgi Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar. Fótbolti 5.11.2010 22:45
Danskir handboltamenn voru fullir á Ólympíuleikunum Danski handboltamarkvörðurinn Kasper Hvidt gefur út ævisögu sína á morgun og þar fjallar hann meðal annars um ástæður þess af hverju hann sé hættur að spila fyrir danska landsliðið eftir 14 ára feril. Handbolti 5.11.2010 22:00
LeBron vill spila á ÓL í London eins og Kobe Kobe Bryant braut ísinn fyrir NBA-stjörnurnar í vikunni þegar hann sagðist vera tilbúinn að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. Körfubolti 5.11.2010 21:15
Rakel hafnaði Jitex - verður áfram á Akureyri Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er greinilega mjög heimakær því hún hefur ákveðið að spila áfram með Þór/KA í Pepsi-deildinni í stað þess að fara utan til Svíþjóðar í atvinnumennsku. Þetta er staðfest á heimasíðu Þórs í dag. Íslenski boltinn 5.11.2010 20:42
Andersson gæti misst af HM Alfreð Gíslason er í vandræðum með stöðu hægri skyttu hjá Kiel. Svíinn Kim Andersson hefur verið meiddur í hálft ár og á enn langt í land og svo var Þjóðverjinn Christian Zeitz að meiðast líka. Handbolti 5.11.2010 20:30
Bothroyd í enska landsliðið? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er sagður velta fyrir sér hvort hann eigi að velja framherjann Jay Bothroyd í liðið fyrir vináttuleikinn gegn Frökkum síðar í mánuðinum. Enski boltinn 5.11.2010 19:45
ÍBV krækti í Guðmund Selfyssingurinn efnilegi. Guðmundur Þórarinsson, skrifaði í kvöld undir eins árs samning við spútniklið síðasta sumars, ÍBV. Frá þessi er greint á fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2010 19:01
Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 19:00
Osman frá í sex vikur Leon Osman, leikmaður Everton, verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.11.2010 18:15
Hodgson: Chelsea er ekki óstöðvandi Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea, sé ekki óstöðvandi þrátt fyrir gott gengi á tímabilinu. Enski boltinn 5.11.2010 18:15
Vettel 0.104 sekúndu á undan Webber Sebastain Vettel var enn og aftur á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á Red Bull á seinni æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Brasilíu í dag. Formúla 1 5.11.2010 18:01
Renault hugsanlega að hætta sem keppnislið Renault liðið sem vörumerki gæti verið að hætta í Formúlu 1 samkvæmt frétt á autosport.com í dag, en liðið er í meirihlutaeigu sjálfstæðs fyrirtækis sem heitir Genii Capital. Renault virðist ætla útvega liðum vélar á næsta ári, en hætta með keppnislið undir eigin merkjum. Í fréttinni segir að möguleiki sé að Lotus bílaframleiðandinn breski verði styrktaraðili hjá liði sem myndi þá kallast Lotus Renault og nota Renault vélar eins og Red Bull og annað lið sem kallast í dag Lotus. Áhöld er um hvort það lið hefur rétt á notkun nafnsins, en það lið er í eigu malasíkra aðila og liðið kallast Lotus Racing. Þó hefur þetta lið samið við Renault um notkun á vélum fyrirtækisins á næsta ári og í tilkynningu frá Renault í dag, þá kallaði fyrirtækið þetta keppnislið 1 Malaysia Racing Team. Team Lotus var viðfrægt vörumerki í kappakstri á síðustu öld og ef marka má frétt autosport.com, þá virðist Lotus bílaframleiðandinn vilja endurreisa það nafn undir eigin formerkjum með samvinnu við Renault. Formúla 1 5.11.2010 17:44
Frei ætlar að hætta að spila með landsliði Sviss Sóknarmaðurinn Alexander Frei ætlar að hætta að gefa kost á sér í svissneska landsliðið eftir tímabilið. Fótbolti 5.11.2010 16:45