Sport Gunnar Heiðar í umspil gegn Kristjáni Erni Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Fredrikstad þurfa að fara í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 7.11.2010 14:01 Carroll sagður hafa verið í kynsvalli heima hjá Nolan Þeir Andy Carroll og Kevin Nolan, leikmenn Newcastle, voru á forsíðum ensku blaðanna í morgun vegna meints kynsvalls heima hjá Nolan um síðustu helgi. Enski boltinn 7.11.2010 13:45 Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. Körfubolti 7.11.2010 13:16 Van Persie í leikmannahópi Arsenal Robin van Persie er í leikmannahópi Arsenal sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hópnum síðan í lok ágúst en hann hefur verið að glíma við ökklameiðsli. Enski boltinn 7.11.2010 13:11 Houllier: Carew er heimskur Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, hefur svarað fyrir sig eftir að hann var gagnrýndur af hinum norska John Carew, leikmanni liðsins. Enski boltinn 7.11.2010 13:00 Tevez útilokar ekki að fara frá Englandi Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það gæti verið að hann hætti að spila með Manchester City og fari frá Englandi. Enski boltinn 7.11.2010 12:30 Háspenna í Formúlu 1 titilslag í dag Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum. Formúla 1 7.11.2010 12:01 FC Dallas sló út meistarana FC Dallas gerði sér lítið fyrir og sló út núverandi meistara í MLS-deildinni, Real Salt Lake, í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Fótbolti 7.11.2010 12:00 Gerrard sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sér alls ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea á sínum tíma en þessi lið mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.11.2010 11:30 NBA í nótt: Ofurþríeykið með 73 stig Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. Körfubolti 7.11.2010 11:00 Button slapp undan vopnuðum ræningjum Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum og tveimur öðrum samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Formúla 1 7.11.2010 10:26 Henry vill ekki gefa nein loforð um framtíð Hodgson John Henry, eigandi Liverpool, vill ekki gefa nein loforð um framtíð Roy Hodgson sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 7.11.2010 10:00 Wenger hefur áhyggjur af Diaby Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af Abou Diab og að hann viti ekki hvenær hann muni spila á ný. Enski boltinn 7.11.2010 10:00 Tevez neitar frétt um þunglyndi Talsmaður Carlos Tevez segir það alrangt að Carlos Tevez hafi verið í meðferð hjá sálfræðingi eins og kom fram í enska götublaðinu The Sun í gær. Enski boltinn 7.11.2010 06:00 Nani missir af baráttunni um Manchester Sir Alex Ferguson hefur staðfest að Portúgalinn Nani muni missa af nágrannaslag United og City í Manchester sem fram fer á miðvikudag. Hann var ekki í liði United sem hafði nauman 2-1 sigur á Wolves í gær og verður frá næstu vikuna hið minnsta. Enski boltinn 7.11.2010 03:00 Wenger biður um frið vegna fréttar The Sun Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur beðið um að fjölmiðlar gefi honum frið til að takast á við fréttir sem birtust í dag um meint framhjáhald hans. Enski boltinn 6.11.2010 23:00 Viktor Unnar aftur til Breiðabliks Viktor Unnar Illugason hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Breiðabliks, uppeldisfélags síns. Íslenski boltinn 6.11.2010 22:30 Enn hikstar Inter Inter gerði í kvöld jafntefli við Brescia á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2010 21:49 Alexander frábær í góðum sigri Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.11.2010 21:23 Hülkenberg: Tilfinningarík upplifun að ná besta tíma Nico Hülkenberg á Williams Cosworth frá Þýskalandi náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti í Formúlu 1 í dag, en þessi 23 ára ökumaður varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Hann varð sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Formúla 1 6.11.2010 21:10 Jafntefli sem bragðast eins og tap Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, var hundsvekktur eftir jafntefli liðsins við Fulham í dag. Enski boltinn 6.11.2010 20:36 Celtic vann 9-0 í dag Skoska úrvalsdeildin er ekki alltaf jöfn og spennandi og það sást greinilega þegar að Celtic tók á móti Aberdeen í dag. Fótbolti 6.11.2010 19:52 Lykilmenn United léku veikir í dag Nemanja Vidic, Patrice Evra og Paul Scholes léku allir með United gegn Wolves í dag þrátt fyrir veikindi. Sá síðastnefndi gat ekki einu sinni æft Enski boltinn 6.11.2010 19:10 Malouda gæti náð leiknum gegn Liverpool Allar líkur eru á því að Florent Malouda geti spilað með Chelsea gegn Liverpool á morgun en Frank Lampard verður ekki með þeim bláklæddu. Enski boltinn 6.11.2010 19:00 Arnór á bekknum hjá Esbjerg Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag. Fótbolti 6.11.2010 18:14 Ótrúlegar tölur í sigri Vals Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27. Handbolti 6.11.2010 18:09 Tólf þúsund áhorfendur sáu AG í ham - Arnór meiddist AG er enn ósigrað á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í dag, 33-28. Handbolti 6.11.2010 17:58 Haukar lögðu Selfyssinga Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25. Handbolti 6.11.2010 17:39 Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugs Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Dagenham & Redbridge sem gerði 1-1 jafntefli við Leyton Orient í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 6.11.2010 17:28 Leeds vann Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry töpuðu í dag fyrir Leeds á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu, 3-2. Enski boltinn 6.11.2010 17:20 « ‹ ›
Gunnar Heiðar í umspil gegn Kristjáni Erni Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Fredrikstad þurfa að fara í umspil um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 7.11.2010 14:01
Carroll sagður hafa verið í kynsvalli heima hjá Nolan Þeir Andy Carroll og Kevin Nolan, leikmenn Newcastle, voru á forsíðum ensku blaðanna í morgun vegna meints kynsvalls heima hjá Nolan um síðustu helgi. Enski boltinn 7.11.2010 13:45
Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. Körfubolti 7.11.2010 13:16
Van Persie í leikmannahópi Arsenal Robin van Persie er í leikmannahópi Arsenal sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hópnum síðan í lok ágúst en hann hefur verið að glíma við ökklameiðsli. Enski boltinn 7.11.2010 13:11
Houllier: Carew er heimskur Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, hefur svarað fyrir sig eftir að hann var gagnrýndur af hinum norska John Carew, leikmanni liðsins. Enski boltinn 7.11.2010 13:00
Tevez útilokar ekki að fara frá Englandi Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það gæti verið að hann hætti að spila með Manchester City og fari frá Englandi. Enski boltinn 7.11.2010 12:30
Háspenna í Formúlu 1 titilslag í dag Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum. Formúla 1 7.11.2010 12:01
FC Dallas sló út meistarana FC Dallas gerði sér lítið fyrir og sló út núverandi meistara í MLS-deildinni, Real Salt Lake, í úrslitakeppni deildarinnar í nótt. Fótbolti 7.11.2010 12:00
Gerrard sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sér alls ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea á sínum tíma en þessi lið mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.11.2010 11:30
NBA í nótt: Ofurþríeykið með 73 stig Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. Körfubolti 7.11.2010 11:00
Button slapp undan vopnuðum ræningjum Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum og tveimur öðrum samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið. Formúla 1 7.11.2010 10:26
Henry vill ekki gefa nein loforð um framtíð Hodgson John Henry, eigandi Liverpool, vill ekki gefa nein loforð um framtíð Roy Hodgson sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 7.11.2010 10:00
Wenger hefur áhyggjur af Diaby Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af Abou Diab og að hann viti ekki hvenær hann muni spila á ný. Enski boltinn 7.11.2010 10:00
Tevez neitar frétt um þunglyndi Talsmaður Carlos Tevez segir það alrangt að Carlos Tevez hafi verið í meðferð hjá sálfræðingi eins og kom fram í enska götublaðinu The Sun í gær. Enski boltinn 7.11.2010 06:00
Nani missir af baráttunni um Manchester Sir Alex Ferguson hefur staðfest að Portúgalinn Nani muni missa af nágrannaslag United og City í Manchester sem fram fer á miðvikudag. Hann var ekki í liði United sem hafði nauman 2-1 sigur á Wolves í gær og verður frá næstu vikuna hið minnsta. Enski boltinn 7.11.2010 03:00
Wenger biður um frið vegna fréttar The Sun Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur beðið um að fjölmiðlar gefi honum frið til að takast á við fréttir sem birtust í dag um meint framhjáhald hans. Enski boltinn 6.11.2010 23:00
Viktor Unnar aftur til Breiðabliks Viktor Unnar Illugason hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Breiðabliks, uppeldisfélags síns. Íslenski boltinn 6.11.2010 22:30
Enn hikstar Inter Inter gerði í kvöld jafntefli við Brescia á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2010 21:49
Alexander frábær í góðum sigri Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.11.2010 21:23
Hülkenberg: Tilfinningarík upplifun að ná besta tíma Nico Hülkenberg á Williams Cosworth frá Þýskalandi náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti í Formúlu 1 í dag, en þessi 23 ára ökumaður varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Hann varð sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Formúla 1 6.11.2010 21:10
Jafntefli sem bragðast eins og tap Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, var hundsvekktur eftir jafntefli liðsins við Fulham í dag. Enski boltinn 6.11.2010 20:36
Celtic vann 9-0 í dag Skoska úrvalsdeildin er ekki alltaf jöfn og spennandi og það sást greinilega þegar að Celtic tók á móti Aberdeen í dag. Fótbolti 6.11.2010 19:52
Lykilmenn United léku veikir í dag Nemanja Vidic, Patrice Evra og Paul Scholes léku allir með United gegn Wolves í dag þrátt fyrir veikindi. Sá síðastnefndi gat ekki einu sinni æft Enski boltinn 6.11.2010 19:10
Malouda gæti náð leiknum gegn Liverpool Allar líkur eru á því að Florent Malouda geti spilað með Chelsea gegn Liverpool á morgun en Frank Lampard verður ekki með þeim bláklæddu. Enski boltinn 6.11.2010 19:00
Arnór á bekknum hjá Esbjerg Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag. Fótbolti 6.11.2010 18:14
Ótrúlegar tölur í sigri Vals Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27. Handbolti 6.11.2010 18:09
Tólf þúsund áhorfendur sáu AG í ham - Arnór meiddist AG er enn ósigrað á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í dag, 33-28. Handbolti 6.11.2010 17:58
Haukar lögðu Selfyssinga Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25. Handbolti 6.11.2010 17:39
Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugs Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Dagenham & Redbridge sem gerði 1-1 jafntefli við Leyton Orient í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 6.11.2010 17:28
Leeds vann Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry töpuðu í dag fyrir Leeds á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu, 3-2. Enski boltinn 6.11.2010 17:20