Sport Ronaldo: Ferguson er besti þjálfari heims Cristiano Ronaldo er ekki alveg búinn að gleyma tímanum hjá Man. Utd. Ronaldo talar afar fallega um Sir Alex Ferguson, stjóra Man.Utd, í viðtali við Metro. Enski boltinn 11.11.2010 13:54 Holloway hótar að hætta Ian Holloway, stjóri Blackpool, hefur hótað því að hætta með liðið ef enska knattspyrnusambandið ákveður að refsa honum fyrir að gera miklar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Aston Villa. Enski boltinn 11.11.2010 13:30 Carlén rekinn frá Flensburg Svíinn Per Carlén var í dag rekinn sem þjálfari þýska handknattleiksliðsins Flensburg. Carlén hefur þjálfað liðið síðan 2008. Handbolti 11.11.2010 12:44 Búið að draga í bikarkeppni KKÍ Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum. Tíu lið voru dregin saman í kvennaflokki og þrjú lið sitja hjá. Hjá körlunum var dregið í sextán liða úrslit. Körfubolti 11.11.2010 12:22 McShane samdi við Grindavík Paul McShane hefur skrifað undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. McShane kemur til félagsins frá Keflavík. Íslenski boltinn 11.11.2010 11:52 Cassano út en Balotelli og Aquilani inn Það eru breytingar á landsliðshópi Ítala fyrir vináttuleikinn gegn Rúmeníu á miðvikudag. Fótbolti 11.11.2010 11:45 Wenger: Tæklingin hjá Fabregas var slys Það hefur líklega enginn stjóri í ensku deildinni kvartað eins mikið yfir hættulegum tæklingum andstæðinganna og Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Í gær kom það aftur á móti fyrir að einn leikmaður Arsenal gerði sig sekan um slæma tæklingu og útskýrir Wenger málið svo að um slys hafi verið að ræða. Enski boltinn 11.11.2010 11:15 Stórlið með Gylfa undir smásjánni Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í Evrópuboltanum og hann er í dag orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. Fótbolti 11.11.2010 10:30 Barton sló Pedersen í magann - myndband Vandræðagemsinn Joey Barton virðist vera búinn að koma sér í vandræði enn eina ferðina. Enska knattspyrnusambandið ætlar að skoða atvik í leik Newcastle og Blackburn í gær. Þá virðist Barton kýla Morten Gamst Pedersen, leikmann Blackburn. Enski boltinn 11.11.2010 09:58 Rússneskur bílaframleiðandi í Formúlu 1 Sportbílaframleiðandinn Marussia í Rússlandi hefur keypt vænan hlut í Virgin liðinu breska, sem er stýrt af auðkýfingnum Richard Branson sem á Virgin flugfélagið og yfir 400 önnur fyrirtæki. Í ljósi þessara kaupa þá verður liðið endurskírt og mun heita Marussia Virgin Racing á næsta keppnistímabili. Formúla 1 11.11.2010 09:53 NBA: Utah skellti Orlando Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðindi að Utah Jazz skellti Orlando og er þar með búið að leggja bæði Flórídaliðin á tveimur dögum. Körfubolti 11.11.2010 09:30 Button: Vonbrigði að falla úr titilslagnum Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn Formúla 1 11.11.2010 09:07 Hamar vann uppgjör taplausu liðanna - myndir Hamarskonur eru á toppnum í Iceland Express deild kvenna eftir dramatískan 72-69 sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í gær en bæði liðin höfðu unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2010 08:00 Mancini: Það mikilvægasta var að tapa ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var nokkuð sáttur í leikslok eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 23:11 Alex Ferguson: Alltof mikil spenna í aðdraganda leiksins Alex Ferguson, stjóri Manchester United, náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs á móti nágrönnunum í Manchester City í kvöld. Leikurinn var tíðindalítill, hvorugt liðið gaf færi á sér og markalaust jafntefli varð niðurstaðan. Enski boltinn 10.11.2010 23:05 Barcelona og Real Madrid unnu bæði stórsigra í kvöld Barcelona og Real Madrid komust bæði örugglega áfram í 16 liða úrslit spænska Konungsbikarsins í gær eftir stórsigra á heimavelli sínum. Fótbolti 10.11.2010 23:00 Slagurinn um Manchester, myndband Það var fátt um tilþrif og takta í grannaslagnum í Manchester í kvöld þegar Manchester City og Manchester United áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn í markalausum leik en helstu atriðin úr leiknum eru aðgengileg á visir.is. Enski boltinn 10.11.2010 22:59 Umfjöllun: Butler kláraði Keflvíkinga Jaleesa Butler fór á kostum þegar mest á reyndi í uppgjöri toppliða Iceland Express-deildar kvenna. Hamar vann þá sigur á Keflavík, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 22:00 Fanney Lind: Stigum upp í fjórða leikhluta Fanney Lind Guðmundsdóttir átti góðan leik með Hamar í kvöld sem vann sigur á Keflavík á útivelli, 72-69, í uppgjöri toppliða deildarinnar. Körfubolti 10.11.2010 21:59 Ágúst: Kemur ekki á óvart Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 21:58 Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. Körfubolti 10.11.2010 21:56 Manchester liðin gerðu markalaust jafntefli Manchester-slagurinn í kvöld var langt frá því að standa undir væntingum. Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik. Enski boltinn 10.11.2010 21:55 Essien snéri aftur og tryggði Chelsea þrjú stig Chelsea vann 1-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jók forskot sitt á toppnum. Marouane Chamakh skoraði bæði mörk Arsenal í sigri á Wolves en Liverpool náði bara jafnatefli á móti Wigan. Enski boltinn 10.11.2010 21:41 Heinevetter of dýr fyrir Löwen Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter gangi í raðir Íslendingaliðsins Rhein-Neckar Löwen. Liðið sýndi mikinn áhuga á að fá markvörðinn en gat ekki sætt sig við launakröfur leikmannsins. Handbolti 10.11.2010 21:30 Dagný með níu mörk og Valur á tvö lið í 8 liða úrslitum Dagný Skúladóttir skoraði 9 mörk þegar b-lið Vals tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna með átta marka sigri á N1 deildar liði ÍR, 30-22. Handbolti 10.11.2010 21:10 Fjölnisstelpur einu stigi frá fyrsta sigrinum Haukar unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 81-80 sigur á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Snæfell vann á sama tíma sinn annan leik í röð á heimavelli þegar liðið landaði fjórtán stiga sigri á Grindavík, 65-51. Körfubolti 10.11.2010 20:59 Butler tryggði Hamar sigur í Keflavík Jaleesa Butler var hetja Hamars sem vann góðan þriggja stiga sigur á Keflavík í æsispennandi leik í kvöld, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 20:53 Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 10.11.2010 20:36 Abidal aftur valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur valið hópinn sem mun mæta Englandi í vináttulandsleik þann 17. nóvember næstkomandi. Það er fátt sem kemur á óvart hjá Blanc. Fótbolti 10.11.2010 20:15 Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38 « ‹ ›
Ronaldo: Ferguson er besti þjálfari heims Cristiano Ronaldo er ekki alveg búinn að gleyma tímanum hjá Man. Utd. Ronaldo talar afar fallega um Sir Alex Ferguson, stjóra Man.Utd, í viðtali við Metro. Enski boltinn 11.11.2010 13:54
Holloway hótar að hætta Ian Holloway, stjóri Blackpool, hefur hótað því að hætta með liðið ef enska knattspyrnusambandið ákveður að refsa honum fyrir að gera miklar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Aston Villa. Enski boltinn 11.11.2010 13:30
Carlén rekinn frá Flensburg Svíinn Per Carlén var í dag rekinn sem þjálfari þýska handknattleiksliðsins Flensburg. Carlén hefur þjálfað liðið síðan 2008. Handbolti 11.11.2010 12:44
Búið að draga í bikarkeppni KKÍ Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum. Tíu lið voru dregin saman í kvennaflokki og þrjú lið sitja hjá. Hjá körlunum var dregið í sextán liða úrslit. Körfubolti 11.11.2010 12:22
McShane samdi við Grindavík Paul McShane hefur skrifað undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. McShane kemur til félagsins frá Keflavík. Íslenski boltinn 11.11.2010 11:52
Cassano út en Balotelli og Aquilani inn Það eru breytingar á landsliðshópi Ítala fyrir vináttuleikinn gegn Rúmeníu á miðvikudag. Fótbolti 11.11.2010 11:45
Wenger: Tæklingin hjá Fabregas var slys Það hefur líklega enginn stjóri í ensku deildinni kvartað eins mikið yfir hættulegum tæklingum andstæðinganna og Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Í gær kom það aftur á móti fyrir að einn leikmaður Arsenal gerði sig sekan um slæma tæklingu og útskýrir Wenger málið svo að um slys hafi verið að ræða. Enski boltinn 11.11.2010 11:15
Stórlið með Gylfa undir smásjánni Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í Evrópuboltanum og hann er í dag orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. Fótbolti 11.11.2010 10:30
Barton sló Pedersen í magann - myndband Vandræðagemsinn Joey Barton virðist vera búinn að koma sér í vandræði enn eina ferðina. Enska knattspyrnusambandið ætlar að skoða atvik í leik Newcastle og Blackburn í gær. Þá virðist Barton kýla Morten Gamst Pedersen, leikmann Blackburn. Enski boltinn 11.11.2010 09:58
Rússneskur bílaframleiðandi í Formúlu 1 Sportbílaframleiðandinn Marussia í Rússlandi hefur keypt vænan hlut í Virgin liðinu breska, sem er stýrt af auðkýfingnum Richard Branson sem á Virgin flugfélagið og yfir 400 önnur fyrirtæki. Í ljósi þessara kaupa þá verður liðið endurskírt og mun heita Marussia Virgin Racing á næsta keppnistímabili. Formúla 1 11.11.2010 09:53
NBA: Utah skellti Orlando Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðindi að Utah Jazz skellti Orlando og er þar með búið að leggja bæði Flórídaliðin á tveimur dögum. Körfubolti 11.11.2010 09:30
Button: Vonbrigði að falla úr titilslagnum Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn Formúla 1 11.11.2010 09:07
Hamar vann uppgjör taplausu liðanna - myndir Hamarskonur eru á toppnum í Iceland Express deild kvenna eftir dramatískan 72-69 sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í gær en bæði liðin höfðu unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni. Körfubolti 11.11.2010 08:00
Mancini: Það mikilvægasta var að tapa ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var nokkuð sáttur í leikslok eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 23:11
Alex Ferguson: Alltof mikil spenna í aðdraganda leiksins Alex Ferguson, stjóri Manchester United, náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs á móti nágrönnunum í Manchester City í kvöld. Leikurinn var tíðindalítill, hvorugt liðið gaf færi á sér og markalaust jafntefli varð niðurstaðan. Enski boltinn 10.11.2010 23:05
Barcelona og Real Madrid unnu bæði stórsigra í kvöld Barcelona og Real Madrid komust bæði örugglega áfram í 16 liða úrslit spænska Konungsbikarsins í gær eftir stórsigra á heimavelli sínum. Fótbolti 10.11.2010 23:00
Slagurinn um Manchester, myndband Það var fátt um tilþrif og takta í grannaslagnum í Manchester í kvöld þegar Manchester City og Manchester United áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn í markalausum leik en helstu atriðin úr leiknum eru aðgengileg á visir.is. Enski boltinn 10.11.2010 22:59
Umfjöllun: Butler kláraði Keflvíkinga Jaleesa Butler fór á kostum þegar mest á reyndi í uppgjöri toppliða Iceland Express-deildar kvenna. Hamar vann þá sigur á Keflavík, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 22:00
Fanney Lind: Stigum upp í fjórða leikhluta Fanney Lind Guðmundsdóttir átti góðan leik með Hamar í kvöld sem vann sigur á Keflavík á útivelli, 72-69, í uppgjöri toppliða deildarinnar. Körfubolti 10.11.2010 21:59
Ágúst: Kemur ekki á óvart Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 21:58
Jón Halldór: Vantar alla leikgleði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, tók langan fund með leikmönnum eftir tapið fyrir Hamar í kvöld og sagði skýringuna á tapinu einfalda. Körfubolti 10.11.2010 21:56
Manchester liðin gerðu markalaust jafntefli Manchester-slagurinn í kvöld var langt frá því að standa undir væntingum. Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik. Enski boltinn 10.11.2010 21:55
Essien snéri aftur og tryggði Chelsea þrjú stig Chelsea vann 1-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jók forskot sitt á toppnum. Marouane Chamakh skoraði bæði mörk Arsenal í sigri á Wolves en Liverpool náði bara jafnatefli á móti Wigan. Enski boltinn 10.11.2010 21:41
Heinevetter of dýr fyrir Löwen Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter gangi í raðir Íslendingaliðsins Rhein-Neckar Löwen. Liðið sýndi mikinn áhuga á að fá markvörðinn en gat ekki sætt sig við launakröfur leikmannsins. Handbolti 10.11.2010 21:30
Dagný með níu mörk og Valur á tvö lið í 8 liða úrslitum Dagný Skúladóttir skoraði 9 mörk þegar b-lið Vals tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna með átta marka sigri á N1 deildar liði ÍR, 30-22. Handbolti 10.11.2010 21:10
Fjölnisstelpur einu stigi frá fyrsta sigrinum Haukar unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 81-80 sigur á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Snæfell vann á sama tíma sinn annan leik í röð á heimavelli þegar liðið landaði fjórtán stiga sigri á Grindavík, 65-51. Körfubolti 10.11.2010 20:59
Butler tryggði Hamar sigur í Keflavík Jaleesa Butler var hetja Hamars sem vann góðan þriggja stiga sigur á Keflavík í æsispennandi leik í kvöld, 72-69. Körfubolti 10.11.2010 20:53
Hornamenn ÍBV fóru á kostum í Eyjum Hornamennirnir Þórsteina Sigurbjörnsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir skoruðu saman 18 mörk í kvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 36-29 sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 10.11.2010 20:36
Abidal aftur valinn í franska landsliðið Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur valið hópinn sem mun mæta Englandi í vináttulandsleik þann 17. nóvember næstkomandi. Það er fátt sem kemur á óvart hjá Blanc. Fótbolti 10.11.2010 20:15
Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38