Sport Morten Gamst tryggði Blackburn sigur á Aston Villa Blackburn vann Aston Villa 2-0 á Ewood Park í leik sem var að ljúka. Norðmaðurinn Morten Gamst Pedersen skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 21.11.2010 15:28 Toure skorar á City að lækka laun leikmanna sem standa sig ekki Kolo Toure, varnarmaður Manchester City, er örugglega ekkert alltof vinsæll meðal sinna liðsfélaga eftir að hann skoraði á félagið að lækka laun þeirra leikmanna sem eru ekki að standa sig inn á vellinum. Enski boltinn 21.11.2010 15:00 Þjálfari Phoenix Suns bannar Steve Nash að spila Alvin Gentry, þjálfari Phoenix Suns, veit vel að Steve Nash vill spila með liðinu þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli í nára. Gentry hefur samt látið stjörnuleikmann sinn hvíla í síðustu tveimur leikjum sem hafa báðir tapast. Körfubolti 21.11.2010 14:30 Mancini: Þetta er City á móti Fulham en ekki Mancini á móti Hughes Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerir lítið úr einvígi hans á móti Mark Hughes í ensku úrvalsdeildinni en lið þeirra Manchester City og Fulham mætast þá á Craven Cottage. Hughes var rekinn frá City fyrir tæpu ári til þess að búa til pláss fyrir Mancini. Enski boltinn 21.11.2010 14:00 Skilaboð Ronaldo til Barca: Reynið bara að skora átta á móti Real Cristiano Ronaldo hafði ekki miklar áhyggjur af því þótt að Barcelona hafi skorað átta mörk í gær í síðasta leik sínum fyrir El Clasico á móti Real Madrid sem fram fer á mánudaginn eftir rúma viku. Ronaldo skoraði sjálfur þrennu í 5-1 sigri Real á Athletic Bilbao. Fótbolti 21.11.2010 13:30 Lið Alfreðs og Guðmundar mætast þrisvar á næstu ellefu dögum Það verður sannkallaður stórleikur í Meistaradeildinni í dag þegar Kiel tekur á móti Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni. Leikurinn hefst klukkan 16.15 að íslenskum tíma. Handbolti 21.11.2010 13:00 HK-ingar úr leik í Evrópukeppninni eftir fimmtán marka tap HK er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvö töp á móti rússneska liðinu Kaustik. HK lék báða leikina í Rússlandi um helgina, sá fyrri tapaðist með fimm mörkum og HK-liðið tapaði síðan með 15 marka mun í seinni leiknum, 24-39, sem var að klárast. Handbolti 21.11.2010 12:30 Hodgson hefur ekki áhuga á stormi í tebolla Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir ekkert til í þeim sögusögnum að það hafi verið eitthvað ósætti milli hans og bakvarðarins Glen Johnson þrátt fyrir að þeir hafi gagnrýnt hvorn annan í fjölmiðlum. Enski boltinn 21.11.2010 12:00 Snilli Zlatans tryggði AC Milan þrjú stig - myndband Það má með sanni segja að það sé Svíanum Zlatan Ibrahimovic að þakka að AC Milan situr nú í toppsæti ítölsku deildarinnar því aðra helgina í röð skoraði hann sigurmark liðsins í 1-0 sigri. Fótbolti 21.11.2010 11:30 NBA: Memphis vann Miami og San Antonio búið að vinna tíu í röð Miami Heat tapaði fimmta leiknum sínum á tímbilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið heimsótti Memphis Grizzlies. Oklahoma City Thunder vann hinsvegar aftur án Kevin Durant, San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik í röð og Utah Jazz kom í sjötta sinn til baka í fjórða leikhluta á tímabilinu. Körfubolti 21.11.2010 11:00 Lionel Messi tókst ekki að bæta met Raúl Lionel Messi skoraði þrennu í 8-0 stórsigri Barcelona á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varð um leið aðeins fjórði leikmaðurinn sem nær því að skora 100 deildarmörk fyrir Barcelona. Fótbolti 21.11.2010 10:00 Íslenskir dómarar duglegir að skipta um félög Þóroddur Hjaltalín Jr. er þriðji íslenski FIFA-dómarinn á stuttum tíma sem ákveður að skipta um félag sem hann dæmir fyrir. Allir hafa þessir dómarar skipt úr félagi í úrvalsdeild karla í félag í neðri deildunum. Þetta kom fram á fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.11.2010 09:00 Sigurganga AG Kaupmannahöfn heldur áfram Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann öruggan 32-25 útisigur á Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Handbolti 21.11.2010 08:00 Þrenna Raúl gegn Werder Bremen í gær - myndband Spánverjinn Raúl Gonzalez skoraði þrennu fyrir Schalke 04 í 4-0 stórsigri á Meistaradeildarliði Weerder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fyrsta þrennan hans fyrir þýska félagið síðan að hann kom þangað frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.11.2010 07:00 Almeria rak þjálfarann strax eftir 8-0 tap fyrir Barcelona Almeria rak í kvöld þjálfara sinn Juan Manuel Lillo strax eftir að liðið tapaði 8-0 á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.11.2010 23:30 Real Madrid tók toppsætið aftur af Barcelona - þrenna hjá Ronaldo Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og tók því toppsætið af Barcelona. Börsungar sátu á toppnum í tvo tíma eftir 8-0 sigur á Almería fyrr í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 23:00 Kolbeinn spilaði seinni hálfleikinn í útisigri á Twente Kolbeinn Sigþórsson kom inn á í hálfleik þegar AZ Alkmaar vann 2-1 útisigur á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 22:30 Algjör klúður í lokin hjá Sigurbergi og félögum Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk fyrir DHC Rheinland þegar liðið tapaði 32-31 á útivelli á móti HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag . Handbolti 20.11.2010 22:00 Einar Hólmgeirsson með tvö í sigri á Hannover-Burgdorf Einar Hólmgeirsson lék með HSG Ahlen-Hamm í þýsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld og hjálpaði liðinu að vinna mikilvægan 30-27 sigur á Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover-Burgdorf. Handbolti 20.11.2010 21:15 Barcelona skoraði fimm á fyrstu 37 mínútunum og vann 8-0 Barcelona komst í efsta sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 8-0 stórsigur á Almería á útivelli en Real Madrid getur endurheimt efsta sætið seinna í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 20:42 Framkonur komnar hálfa leið inn í 16 liða úrslitin Kvennalið Fram vann fimmtán marka sigur á úkraínska liðinu Podatkova, 36-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 20.11.2010 20:37 Haukar töpuðu með tveimur mörkum á móti Grosswallstadt Haukar töpuðu með tveggja marka mun, 26-24, í fyrri leiknum á móti Grosswallstadt í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Haukarnir eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn á Ásvöllum um næstu helgi. Handbolti 20.11.2010 19:36 Liverpool vann öruggan sigur á West Ham Liverpool hoppaði upp í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á botnliði West Ham á Anfield í kvöld. Öll mörk Liverpool komu á fyrstu 38 mínútum leiksins og það var ekki að sjá að það háði liðinu mikið að vera án fyrirliðans Steven Gerrard. Enski boltinn 20.11.2010 19:12 Fjölnisstúlkur unnu sinn fyrsta sigur í vetur Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 20.11.2010 18:57 Atli: Markvarslan skapaði sigurinn „Þetta var alveg frábær leikur. Seinni hálfleikurinn var frábær með þessari markvörslu og vörn sem og að við vorum að klára hraðaupphlaupin vel. Við vorum ekki að fá boltann og stoppa heldur fórum við fljótir upp og kláruðum sóknirnar," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar eftir 33-25 sigur á FH í Kaplakrika í dag. Handbolti 20.11.2010 18:48 Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Leik FH og Akureyri lauk með 33–25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. Handbolti 20.11.2010 18:41 Logi: Við vorum í bakkgírnum í seinni hálfleik „Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. Handbolti 20.11.2010 18:36 Ólafur: Þeir rúlluðu bara yfir dautt lið „Fyrri hálfleikurinn var góður en svo kom kafli í seinni hálfleik sem við vorum að gera allt annað en við ætluðum okkur" sagði Ólafur A. Guðmundsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í dag. Handbolti 20.11.2010 18:30 Ferguson: Gott fyrir Rooney að fá svona góðar móttökur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði um það eftir 2-0 sigur á móti Wigan í dag að hann þurfti að fara minnka hræringar á liði sínu á næstunni. United náði Chelsea að stigum þar sem að meistararnir töpuðu sínum öðrum leik í röð. Enski boltinn 20.11.2010 18:11 Carlo Ancelotti: Við áttum að skilið að vinna þennan leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea mátti horfa upp á sína menn tapa 0-1 á móti Birmingjam í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var annar leikurinn í röð þar sem Chelsea fær hvorki stig né skorar mark. Enski boltinn 20.11.2010 18:00 « ‹ ›
Morten Gamst tryggði Blackburn sigur á Aston Villa Blackburn vann Aston Villa 2-0 á Ewood Park í leik sem var að ljúka. Norðmaðurinn Morten Gamst Pedersen skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 21.11.2010 15:28
Toure skorar á City að lækka laun leikmanna sem standa sig ekki Kolo Toure, varnarmaður Manchester City, er örugglega ekkert alltof vinsæll meðal sinna liðsfélaga eftir að hann skoraði á félagið að lækka laun þeirra leikmanna sem eru ekki að standa sig inn á vellinum. Enski boltinn 21.11.2010 15:00
Þjálfari Phoenix Suns bannar Steve Nash að spila Alvin Gentry, þjálfari Phoenix Suns, veit vel að Steve Nash vill spila með liðinu þrátt fyrir að vera glíma við meiðsli í nára. Gentry hefur samt látið stjörnuleikmann sinn hvíla í síðustu tveimur leikjum sem hafa báðir tapast. Körfubolti 21.11.2010 14:30
Mancini: Þetta er City á móti Fulham en ekki Mancini á móti Hughes Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerir lítið úr einvígi hans á móti Mark Hughes í ensku úrvalsdeildinni en lið þeirra Manchester City og Fulham mætast þá á Craven Cottage. Hughes var rekinn frá City fyrir tæpu ári til þess að búa til pláss fyrir Mancini. Enski boltinn 21.11.2010 14:00
Skilaboð Ronaldo til Barca: Reynið bara að skora átta á móti Real Cristiano Ronaldo hafði ekki miklar áhyggjur af því þótt að Barcelona hafi skorað átta mörk í gær í síðasta leik sínum fyrir El Clasico á móti Real Madrid sem fram fer á mánudaginn eftir rúma viku. Ronaldo skoraði sjálfur þrennu í 5-1 sigri Real á Athletic Bilbao. Fótbolti 21.11.2010 13:30
Lið Alfreðs og Guðmundar mætast þrisvar á næstu ellefu dögum Það verður sannkallaður stórleikur í Meistaradeildinni í dag þegar Kiel tekur á móti Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni. Leikurinn hefst klukkan 16.15 að íslenskum tíma. Handbolti 21.11.2010 13:00
HK-ingar úr leik í Evrópukeppninni eftir fimmtán marka tap HK er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvö töp á móti rússneska liðinu Kaustik. HK lék báða leikina í Rússlandi um helgina, sá fyrri tapaðist með fimm mörkum og HK-liðið tapaði síðan með 15 marka mun í seinni leiknum, 24-39, sem var að klárast. Handbolti 21.11.2010 12:30
Hodgson hefur ekki áhuga á stormi í tebolla Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir ekkert til í þeim sögusögnum að það hafi verið eitthvað ósætti milli hans og bakvarðarins Glen Johnson þrátt fyrir að þeir hafi gagnrýnt hvorn annan í fjölmiðlum. Enski boltinn 21.11.2010 12:00
Snilli Zlatans tryggði AC Milan þrjú stig - myndband Það má með sanni segja að það sé Svíanum Zlatan Ibrahimovic að þakka að AC Milan situr nú í toppsæti ítölsku deildarinnar því aðra helgina í röð skoraði hann sigurmark liðsins í 1-0 sigri. Fótbolti 21.11.2010 11:30
NBA: Memphis vann Miami og San Antonio búið að vinna tíu í röð Miami Heat tapaði fimmta leiknum sínum á tímbilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið heimsótti Memphis Grizzlies. Oklahoma City Thunder vann hinsvegar aftur án Kevin Durant, San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik í röð og Utah Jazz kom í sjötta sinn til baka í fjórða leikhluta á tímabilinu. Körfubolti 21.11.2010 11:00
Lionel Messi tókst ekki að bæta met Raúl Lionel Messi skoraði þrennu í 8-0 stórsigri Barcelona á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varð um leið aðeins fjórði leikmaðurinn sem nær því að skora 100 deildarmörk fyrir Barcelona. Fótbolti 21.11.2010 10:00
Íslenskir dómarar duglegir að skipta um félög Þóroddur Hjaltalín Jr. er þriðji íslenski FIFA-dómarinn á stuttum tíma sem ákveður að skipta um félag sem hann dæmir fyrir. Allir hafa þessir dómarar skipt úr félagi í úrvalsdeild karla í félag í neðri deildunum. Þetta kom fram á fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.11.2010 09:00
Sigurganga AG Kaupmannahöfn heldur áfram Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann öruggan 32-25 útisigur á Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Handbolti 21.11.2010 08:00
Þrenna Raúl gegn Werder Bremen í gær - myndband Spánverjinn Raúl Gonzalez skoraði þrennu fyrir Schalke 04 í 4-0 stórsigri á Meistaradeildarliði Weerder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fyrsta þrennan hans fyrir þýska félagið síðan að hann kom þangað frá Real Madrid í sumar. Fótbolti 21.11.2010 07:00
Almeria rak þjálfarann strax eftir 8-0 tap fyrir Barcelona Almeria rak í kvöld þjálfara sinn Juan Manuel Lillo strax eftir að liðið tapaði 8-0 á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.11.2010 23:30
Real Madrid tók toppsætið aftur af Barcelona - þrenna hjá Ronaldo Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og tók því toppsætið af Barcelona. Börsungar sátu á toppnum í tvo tíma eftir 8-0 sigur á Almería fyrr í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 23:00
Kolbeinn spilaði seinni hálfleikinn í útisigri á Twente Kolbeinn Sigþórsson kom inn á í hálfleik þegar AZ Alkmaar vann 2-1 útisigur á Twente í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 22:30
Algjör klúður í lokin hjá Sigurbergi og félögum Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk fyrir DHC Rheinland þegar liðið tapaði 32-31 á útivelli á móti HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag . Handbolti 20.11.2010 22:00
Einar Hólmgeirsson með tvö í sigri á Hannover-Burgdorf Einar Hólmgeirsson lék með HSG Ahlen-Hamm í þýsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld og hjálpaði liðinu að vinna mikilvægan 30-27 sigur á Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover-Burgdorf. Handbolti 20.11.2010 21:15
Barcelona skoraði fimm á fyrstu 37 mínútunum og vann 8-0 Barcelona komst í efsta sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 8-0 stórsigur á Almería á útivelli en Real Madrid getur endurheimt efsta sætið seinna í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 20:42
Framkonur komnar hálfa leið inn í 16 liða úrslitin Kvennalið Fram vann fimmtán marka sigur á úkraínska liðinu Podatkova, 36-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 20.11.2010 20:37
Haukar töpuðu með tveimur mörkum á móti Grosswallstadt Haukar töpuðu með tveggja marka mun, 26-24, í fyrri leiknum á móti Grosswallstadt í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Haukarnir eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn á Ásvöllum um næstu helgi. Handbolti 20.11.2010 19:36
Liverpool vann öruggan sigur á West Ham Liverpool hoppaði upp í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á botnliði West Ham á Anfield í kvöld. Öll mörk Liverpool komu á fyrstu 38 mínútum leiksins og það var ekki að sjá að það háði liðinu mikið að vera án fyrirliðans Steven Gerrard. Enski boltinn 20.11.2010 19:12
Fjölnisstúlkur unnu sinn fyrsta sigur í vetur Kvennalið Fjölnis vann langþráðan sigur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar liðið vann þriggja stiga sigur á Grindavík, 60-57. Fjölnir hafði tapaði sjö fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 20.11.2010 18:57
Atli: Markvarslan skapaði sigurinn „Þetta var alveg frábær leikur. Seinni hálfleikurinn var frábær með þessari markvörslu og vörn sem og að við vorum að klára hraðaupphlaupin vel. Við vorum ekki að fá boltann og stoppa heldur fórum við fljótir upp og kláruðum sóknirnar," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar eftir 33-25 sigur á FH í Kaplakrika í dag. Handbolti 20.11.2010 18:48
Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Leik FH og Akureyri lauk með 33–25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. Handbolti 20.11.2010 18:41
Logi: Við vorum í bakkgírnum í seinni hálfleik „Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. Handbolti 20.11.2010 18:36
Ólafur: Þeir rúlluðu bara yfir dautt lið „Fyrri hálfleikurinn var góður en svo kom kafli í seinni hálfleik sem við vorum að gera allt annað en við ætluðum okkur" sagði Ólafur A. Guðmundsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í dag. Handbolti 20.11.2010 18:30
Ferguson: Gott fyrir Rooney að fá svona góðar móttökur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talaði um það eftir 2-0 sigur á móti Wigan í dag að hann þurfti að fara minnka hræringar á liði sínu á næstunni. United náði Chelsea að stigum þar sem að meistararnir töpuðu sínum öðrum leik í röð. Enski boltinn 20.11.2010 18:11
Carlo Ancelotti: Við áttum að skilið að vinna þennan leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea mátti horfa upp á sína menn tapa 0-1 á móti Birmingjam í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var annar leikurinn í röð þar sem Chelsea fær hvorki stig né skorar mark. Enski boltinn 20.11.2010 18:00