Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. nóvember 2010 18:41 Oddur Grétarsson. Mynd/Stefán Leik FH og Akureyri lauk með 33-25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. FH þurftu nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætluðu sér ekki að missa Akureyringa of langt fram úr sér á toppnum. FH var spáð fyrsta sætinu í deildinni fyrir tímabilið og það munaði 4 stigum á liðunum fyrir þennan leik. Þessi leikur var einnig sérstakur fyrir Bjarna Fritzson leikmann Akureyri sem spilaði með FH á síðasta tímabili. Leikurinn var í járnum allan fyrri hálfleikinn en Akureyringar náðu að taka 2 marka forskot rétt fyrir hálfleik og héldu því inn í hálfleikinn en staðan var 15-13 fyrir gestina. Forskot Akureyringa byggðist helst á því að í fyrri hálfleik varði Sveinbjörn Pétursson í marki Akureyri 12 skot á meðan markmenn FH vörðu aðeins 3. Það var þó ljóst að Akureyringar ætluðu ekki að láta FH stöðva sigurgöngu sína og komu þeir mjög grimmir inn í seinni hálfleik. Markvarslan hélt áfram að vera frábær og þeir náðu að stinga FH af um miðjan seinni hálfleik. Leiknum lauk síðan með öruggum 8 marka sigri þeirra. Markvarsla Sveinbjörns Péturssonar skóp þennan sigur og fær vörn Akureyringa einnig gott hrós en FH virtust fáar lausnir hafa við varnarleik þeirra og tóku oft erfið skot sem Sveinbjörn varði af öryggi.FH - Akureyri 25-33 (13-15)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7(15), Ólafur A. Guðmundsson 6(17), Ásbjörn Friðriksson 4/2(7/2), Atli R. Steinþórsson 3(3), Logi Geirsson 2(8), Benedikt R. Kristinsson 1(2), Hermann R. Björnsson 1(2), Halldór Guðjónsson 1(1)Varin skot: Pálmar Pétursson 6 (25/3, 24%), Daníel Freyr Andrésson 5 (18/1, 28%). Hraðaupphlaup: 1 (Ólafur Guðmundsson). Fiskuð víti: 2 (Atli R. Steinþórsson). Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (12/4), Oddur Grétarsson 6 (10), Guðmundur H. Helgason 6 (10), Geir Guðmundsson 5 (12), Heimir Ö. Árnason 5 (6), Guðlaugur Arnarson 1 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 27 (52/2, 52%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Bjarni Fritzson 3, Guðlaugur Arnarson). Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur Arnarsson, Oddur Grétarsson, Guðmundur H. Helgason, Hörður F. Sigþórsson). Utan vallar: 12 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Leik FH og Akureyri lauk með 33-25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. FH þurftu nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætluðu sér ekki að missa Akureyringa of langt fram úr sér á toppnum. FH var spáð fyrsta sætinu í deildinni fyrir tímabilið og það munaði 4 stigum á liðunum fyrir þennan leik. Þessi leikur var einnig sérstakur fyrir Bjarna Fritzson leikmann Akureyri sem spilaði með FH á síðasta tímabili. Leikurinn var í járnum allan fyrri hálfleikinn en Akureyringar náðu að taka 2 marka forskot rétt fyrir hálfleik og héldu því inn í hálfleikinn en staðan var 15-13 fyrir gestina. Forskot Akureyringa byggðist helst á því að í fyrri hálfleik varði Sveinbjörn Pétursson í marki Akureyri 12 skot á meðan markmenn FH vörðu aðeins 3. Það var þó ljóst að Akureyringar ætluðu ekki að láta FH stöðva sigurgöngu sína og komu þeir mjög grimmir inn í seinni hálfleik. Markvarslan hélt áfram að vera frábær og þeir náðu að stinga FH af um miðjan seinni hálfleik. Leiknum lauk síðan með öruggum 8 marka sigri þeirra. Markvarsla Sveinbjörns Péturssonar skóp þennan sigur og fær vörn Akureyringa einnig gott hrós en FH virtust fáar lausnir hafa við varnarleik þeirra og tóku oft erfið skot sem Sveinbjörn varði af öryggi.FH - Akureyri 25-33 (13-15)Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7(15), Ólafur A. Guðmundsson 6(17), Ásbjörn Friðriksson 4/2(7/2), Atli R. Steinþórsson 3(3), Logi Geirsson 2(8), Benedikt R. Kristinsson 1(2), Hermann R. Björnsson 1(2), Halldór Guðjónsson 1(1)Varin skot: Pálmar Pétursson 6 (25/3, 24%), Daníel Freyr Andrésson 5 (18/1, 28%). Hraðaupphlaup: 1 (Ólafur Guðmundsson). Fiskuð víti: 2 (Atli R. Steinþórsson). Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Akureyri (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (12/4), Oddur Grétarsson 6 (10), Guðmundur H. Helgason 6 (10), Geir Guðmundsson 5 (12), Heimir Ö. Árnason 5 (6), Guðlaugur Arnarson 1 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 27 (52/2, 52%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Bjarni Fritzson 3, Guðlaugur Arnarson). Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur Arnarsson, Oddur Grétarsson, Guðmundur H. Helgason, Hörður F. Sigþórsson). Utan vallar: 12 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira