Sport Íslensku stelpurnar í 15. sæti á EM Ísland varð í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem nú stendur yfir í Noregi og Danmörku. Handbolti 12.12.2010 11:30 NBA: Tólf í röð hjá Dallas, tíu í röð hjá Boston, átta í röð hjá Miami Dallas Mavericks, Boston Celtics og Miami Heat eru öll á miklu skriði í NBA-deildinni í körfubolta og unnu þau öll sína leiki í nótt. Dallas vann sinn tólfta leik í röð, Boston vann sinn tíunda leik í röð og Miami vann sinn áttunda leik í röð en alla átta leikina hefur Miami unnið með tíu stigum eða meira. Körfubolti 12.12.2010 11:00 Carlos Tevez vill fara frá Manchester City Carlos Tevez er ekki lengur ánægður hjá Manchester City því samkvæmt frétt á Guardian þá hefur hann lagt inn formlega beiðni um að vera seldur frá enska félaginu. Tevez og stjórinn Roberto Mancini hafa deilt upp á síðkastið og argentínski framherjinn er víst ósáttur með varnarsinnaðan leik liðsins. Enski boltinn 12.12.2010 10:00 Brian Kidd líkir Mancini við Sir Alex Ferguson Brian Kidd, aðstoðarmaður Roberto Mancini hjá Manchester City, ætti að þekkja muninn á stjórum Manchester-liðanna betur en flestir enda búinn að vinna með þeim báðum. Enski boltinn 12.12.2010 08:00 Celeb-liðið stóð sig betur en gömlu landsliðsmennirnir unnu aftur Það var mikil eftirvænting í loftinu fyrir leik eldri landsliðsmanna og celeb-liðsins svokallaða á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskólanum í gær. Í fyrra mættust þessi lið þar sem landsliðsmennirnir fóru með auðveldan sigur af hólmi en í ár var annað upp á teningnum og þurftu landsliðsmennirnir að hafa mikið fyrir hlutunum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 12.12.2010 07:00 YNWA hefur fengið nýja þýðingu hjá Liverpool-mönnum Lagið "You will never walk alone" er heimsfrægur baráttusöngur Liverpool-manna og að eilífu tengt félaginu en eftir enn eitt tapið á útivelli í kvöld hafa stuðningsmenn Liverpool undið nýja þýðingu fyrir skammstöfunina YNWA. Enski boltinn 11.12.2010 23:00 Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinn á visir.is Newcastle kom flestum á óvart í dag með 3-1 sigri gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Alls fóru sex leikir fram í dag laugardag og er hægt að sjá öll mörk dagsins á sjónvarpshluta visir.is með því að smella á íþróttir. Enski boltinn 11.12.2010 22:26 Rut: Við ætluðum að koma á óvart Rut Jónsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum með tapleikina þrjá hjá Íslandi á EM í handbolta. Ísland tapaði í dag fyrir heimsmeisturum Rússa, 30-21, og er úr leik á EM. Handbolti 11.12.2010 22:00 Lærisveinar Alfreðs fóru illa með lið Arons Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar vann ellefu marka stórsigur á Hannover-Burgdorf, liði Arons Kristjánssonar, 37-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2010 21:30 Sólveig Lára: Hefði viljað enn meiri baráttu „Mér fannst við gefast upp á tímabili og ég hefði viljað sjá enn meiri baráttu í liðinu, sérstaklega með alla þessa frábæru áhorfendur í stúkunni í kvöld,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested eftir leikinn gegn Rússum í kvöld. Handbolti 11.12.2010 21:15 Dönsku stelpurnar einar með fullt hús í milliriðili eitt Úrslitin réðustu ekki aðeins í riðli Íslands á Evrópumóti kvenna í kvöld því keppni lauk líka í A-riðlinum sem var spilaður í Álaborg. Danir unnu riðilinn eftir 22-19 sigur á Spáni í spennandi leik þar sem dönsku stelpurnar unnu tvær síðustu mínúturnar 3-1. Handbolti 11.12.2010 21:11 Króatar lögðu Svartfellinga í riðli Íslands Króatía vann Svartfjallaland í lokaleik B-riðils á EM í handbolta í kvöld, 29-28, og fara því þau þrjú lið sem komust áfram í milliriðlana með tvö stig hvert. Handbolti 11.12.2010 20:52 Rakel Dögg: Hefðum getað gert betur í öllum leikjum Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir segir að íslenska landsliðið sé ekki mjög langt á eftir þeim liðum sem Ísland var að spila við á EM í vikunni. Handbolti 11.12.2010 20:45 Pardew: Ekki mörg lið sem skora þrjú á móti Liverpool „Þetta var frábær sigur og það eru ekki mörg lið sem geta skorað þrjú mörk á móti Liverpool," sagði stoltur Alan Pardew eftir 3-1 sigur Newcastle á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn og hann skilaði liðinu upp fyrir Liverpool og í 8. sætið í deildinni. Enski boltinn 11.12.2010 20:30 Harpa Sif: Ótrúlega mikil vonbrigði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði rússneska liðið hafa verið afar sterkur andstæðingur í dag en Ísland tapaði fyrir þeim í lokaleik sínum á EM í dag, 30-21. Handbolti 11.12.2010 20:03 Joey Barton tileinkaði Hughton verðlaun sín sem maður leiksins Joey Barton, var valinn maður leiksins þegar Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik liðsins undir stórn nýja stjórans Alan Pardew. Barton tileinkaði hinsvegar gamla stjóranum, Chris Hughton, verðlaun sín í leikslok. Enski boltinn 11.12.2010 19:58 Hrafnhildur: Íslendingar dagsins voru áhorfendurnir í stúkunni „Við erum að sjálfsögðu afar ósáttar við okkur,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir eftir tapleikinn gegn Rússum á EM í handbolta í kvöld. Ísland er nú úr leik á mótinu. Handbolti 11.12.2010 19:54 Júlíus: Sóknarvandræði frá upphafi til enda Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. Handbolti 11.12.2010 19:49 Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik Pardew Newcastle byrjaði frábærlega undir stjórn Alan Pardew í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Liverpool á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle-liðið komst með þessum sigri upp í áttunda sæti en Liverpool heldur áfram skelfilegu gengi sínu á útivelli undir stjórn Roy Hodgson. Enski boltinn 11.12.2010 19:24 Trefilov: Mun minnast á Júlíus í ævisögunni Evgeny Trefilov, þjálfari Rússlands, fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Íslandi í dag. Rússar unnu leikinn, 30-21. Handbolti 11.12.2010 19:18 Tony Pulis: Stundum er þetta ekki bara þinn dagur Tony Pulis, stjóri Stoke, lét Eið Smára Guðjohnsen sitja á varamannabekknum áttunda leikinn í röð þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Blackpool skoraði sigurmark sitt í upphafi seinni hálfleiksins. Enski boltinn 11.12.2010 19:14 Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 19:02 Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 18:56 Heimsmeistararnir alltof sterkir fyrir stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með níu marka mun fyrir Rússum, 21-30, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Árósum í kvöld. Íslensku stelpurnar töpuðu öllum þremur leikjum sínum og hafa því lokið keppni á mótinu. Handbolti 11.12.2010 17:02 Enski boltinn: Manchester City skoraði þrjú mörk án Tevez Manchester City komst upp að hlið Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði West Ham á Upton Park í dag en Arsenal-menn halda toppsætinu á markatölu. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum og Stoke tapaði heimavelli á móti Blackpool. Enski boltinn 11.12.2010 16:52 Gylfi lék allan leikinn í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í þriðja sinn á tímabilinu og lék allan leikinn þegar liðið vann gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nürnberg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2010 16:31 Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 16:24 Finnbogi: Getum hvílt okkur um jólin Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að mikill tími fari í að undirbúa liðið fyrir leikina á EM í handbolta. Handbolti 11.12.2010 16:00 Ísland þarf að gera eins og Úkraína Úkraína vann í gær ótrúlega tíu marka sigur á Þjóðverjum og tryggði sér þar með sæti í milliriðlakeppninni en þær þýsku sátu eftir með sárt ennið. Handbolti 11.12.2010 15:30 Lampard verður ekki með á móti Tottenham á morgun Frank Lampard þarf að bíða enn lengur eftir að snúa til baka í lið Chelsea eftir að ljóst varð að hann er ekki klár í að spila með liðinu á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 11.12.2010 15:30 « ‹ ›
Íslensku stelpurnar í 15. sæti á EM Ísland varð í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem nú stendur yfir í Noregi og Danmörku. Handbolti 12.12.2010 11:30
NBA: Tólf í röð hjá Dallas, tíu í röð hjá Boston, átta í röð hjá Miami Dallas Mavericks, Boston Celtics og Miami Heat eru öll á miklu skriði í NBA-deildinni í körfubolta og unnu þau öll sína leiki í nótt. Dallas vann sinn tólfta leik í röð, Boston vann sinn tíunda leik í röð og Miami vann sinn áttunda leik í röð en alla átta leikina hefur Miami unnið með tíu stigum eða meira. Körfubolti 12.12.2010 11:00
Carlos Tevez vill fara frá Manchester City Carlos Tevez er ekki lengur ánægður hjá Manchester City því samkvæmt frétt á Guardian þá hefur hann lagt inn formlega beiðni um að vera seldur frá enska félaginu. Tevez og stjórinn Roberto Mancini hafa deilt upp á síðkastið og argentínski framherjinn er víst ósáttur með varnarsinnaðan leik liðsins. Enski boltinn 12.12.2010 10:00
Brian Kidd líkir Mancini við Sir Alex Ferguson Brian Kidd, aðstoðarmaður Roberto Mancini hjá Manchester City, ætti að þekkja muninn á stjórum Manchester-liðanna betur en flestir enda búinn að vinna með þeim báðum. Enski boltinn 12.12.2010 08:00
Celeb-liðið stóð sig betur en gömlu landsliðsmennirnir unnu aftur Það var mikil eftirvænting í loftinu fyrir leik eldri landsliðsmanna og celeb-liðsins svokallaða á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskólanum í gær. Í fyrra mættust þessi lið þar sem landsliðsmennirnir fóru með auðveldan sigur af hólmi en í ár var annað upp á teningnum og þurftu landsliðsmennirnir að hafa mikið fyrir hlutunum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 12.12.2010 07:00
YNWA hefur fengið nýja þýðingu hjá Liverpool-mönnum Lagið "You will never walk alone" er heimsfrægur baráttusöngur Liverpool-manna og að eilífu tengt félaginu en eftir enn eitt tapið á útivelli í kvöld hafa stuðningsmenn Liverpool undið nýja þýðingu fyrir skammstöfunina YNWA. Enski boltinn 11.12.2010 23:00
Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinn á visir.is Newcastle kom flestum á óvart í dag með 3-1 sigri gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu. Alls fóru sex leikir fram í dag laugardag og er hægt að sjá öll mörk dagsins á sjónvarpshluta visir.is með því að smella á íþróttir. Enski boltinn 11.12.2010 22:26
Rut: Við ætluðum að koma á óvart Rut Jónsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum með tapleikina þrjá hjá Íslandi á EM í handbolta. Ísland tapaði í dag fyrir heimsmeisturum Rússa, 30-21, og er úr leik á EM. Handbolti 11.12.2010 22:00
Lærisveinar Alfreðs fóru illa með lið Arons Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar vann ellefu marka stórsigur á Hannover-Burgdorf, liði Arons Kristjánssonar, 37-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2010 21:30
Sólveig Lára: Hefði viljað enn meiri baráttu „Mér fannst við gefast upp á tímabili og ég hefði viljað sjá enn meiri baráttu í liðinu, sérstaklega með alla þessa frábæru áhorfendur í stúkunni í kvöld,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested eftir leikinn gegn Rússum í kvöld. Handbolti 11.12.2010 21:15
Dönsku stelpurnar einar með fullt hús í milliriðili eitt Úrslitin réðustu ekki aðeins í riðli Íslands á Evrópumóti kvenna í kvöld því keppni lauk líka í A-riðlinum sem var spilaður í Álaborg. Danir unnu riðilinn eftir 22-19 sigur á Spáni í spennandi leik þar sem dönsku stelpurnar unnu tvær síðustu mínúturnar 3-1. Handbolti 11.12.2010 21:11
Króatar lögðu Svartfellinga í riðli Íslands Króatía vann Svartfjallaland í lokaleik B-riðils á EM í handbolta í kvöld, 29-28, og fara því þau þrjú lið sem komust áfram í milliriðlana með tvö stig hvert. Handbolti 11.12.2010 20:52
Rakel Dögg: Hefðum getað gert betur í öllum leikjum Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir segir að íslenska landsliðið sé ekki mjög langt á eftir þeim liðum sem Ísland var að spila við á EM í vikunni. Handbolti 11.12.2010 20:45
Pardew: Ekki mörg lið sem skora þrjú á móti Liverpool „Þetta var frábær sigur og það eru ekki mörg lið sem geta skorað þrjú mörk á móti Liverpool," sagði stoltur Alan Pardew eftir 3-1 sigur Newcastle á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn og hann skilaði liðinu upp fyrir Liverpool og í 8. sætið í deildinni. Enski boltinn 11.12.2010 20:30
Harpa Sif: Ótrúlega mikil vonbrigði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði rússneska liðið hafa verið afar sterkur andstæðingur í dag en Ísland tapaði fyrir þeim í lokaleik sínum á EM í dag, 30-21. Handbolti 11.12.2010 20:03
Joey Barton tileinkaði Hughton verðlaun sín sem maður leiksins Joey Barton, var valinn maður leiksins þegar Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik liðsins undir stórn nýja stjórans Alan Pardew. Barton tileinkaði hinsvegar gamla stjóranum, Chris Hughton, verðlaun sín í leikslok. Enski boltinn 11.12.2010 19:58
Hrafnhildur: Íslendingar dagsins voru áhorfendurnir í stúkunni „Við erum að sjálfsögðu afar ósáttar við okkur,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir eftir tapleikinn gegn Rússum á EM í handbolta í kvöld. Ísland er nú úr leik á mótinu. Handbolti 11.12.2010 19:54
Júlíus: Sóknarvandræði frá upphafi til enda Það var dauft hljóðið í Júlíusi Jónassyni landsliðsþjálfara eftir leikinn gegn Rússlandi á EM í handbolta í kvöld. Ísland tapaði, 30-21, og er úr leik á EM. Handbolti 11.12.2010 19:49
Newcastle vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik Pardew Newcastle byrjaði frábærlega undir stjórn Alan Pardew í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Liverpool á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle-liðið komst með þessum sigri upp í áttunda sæti en Liverpool heldur áfram skelfilegu gengi sínu á útivelli undir stjórn Roy Hodgson. Enski boltinn 11.12.2010 19:24
Trefilov: Mun minnast á Júlíus í ævisögunni Evgeny Trefilov, þjálfari Rússlands, fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Íslandi í dag. Rússar unnu leikinn, 30-21. Handbolti 11.12.2010 19:18
Tony Pulis: Stundum er þetta ekki bara þinn dagur Tony Pulis, stjóri Stoke, lét Eið Smára Guðjohnsen sitja á varamannabekknum áttunda leikinn í röð þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Blackpool skoraði sigurmark sitt í upphafi seinni hálfleiksins. Enski boltinn 11.12.2010 19:14
Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 19:02
Stjörnuhátíð KKÍ: Ólafur Ólafsson troðslumeistari Troðslukóngurinn Ólafur Ólafsson, úr Grindavík, kom sá og sigraði í troðslukeppninni á Stjörnuhátíð KKÍ í dag. Ólafur lagði Guðmund Darra Sigurðsson úr Haukum í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 18:56
Heimsmeistararnir alltof sterkir fyrir stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með níu marka mun fyrir Rússum, 21-30, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Árósum í kvöld. Íslensku stelpurnar töpuðu öllum þremur leikjum sínum og hafa því lokið keppni á mótinu. Handbolti 11.12.2010 17:02
Enski boltinn: Manchester City skoraði þrjú mörk án Tevez Manchester City komst upp að hlið Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði West Ham á Upton Park í dag en Arsenal-menn halda toppsætinu á markatölu. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum og Stoke tapaði heimavelli á móti Blackpool. Enski boltinn 11.12.2010 16:52
Gylfi lék allan leikinn í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í þriðja sinn á tímabilinu og lék allan leikinn þegar liðið vann gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nürnberg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2010 16:31
Stjörnuhátíð KKÍ: KR-ingar unnu skotkeppni stjarnanna Það er líf og fjög og mikið fjölmenni í Seljaskóla á Stjörnuhátíð KKÍ. Margir skemmtilegir viðburðir hafa farið fram í dag og sá nýjasti er Skotkeppni stjarnanna þar sem fjögur lið tóku þátt. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 11.12.2010 16:24
Finnbogi: Getum hvílt okkur um jólin Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að mikill tími fari í að undirbúa liðið fyrir leikina á EM í handbolta. Handbolti 11.12.2010 16:00
Ísland þarf að gera eins og Úkraína Úkraína vann í gær ótrúlega tíu marka sigur á Þjóðverjum og tryggði sér þar með sæti í milliriðlakeppninni en þær þýsku sátu eftir með sárt ennið. Handbolti 11.12.2010 15:30
Lampard verður ekki með á móti Tottenham á morgun Frank Lampard þarf að bíða enn lengur eftir að snúa til baka í lið Chelsea eftir að ljóst varð að hann er ekki klár í að spila með liðinu á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 11.12.2010 15:30