Sport Hópslagsmál á Ásvöllum í kvöld Það sauð heldur betur upp úr í leik Hauka og KFÍ í lokaumferð Iceland Express deildar karla í körfubolta á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með 88-68 sigri en gætu verið án nokkurra leikmanna í fyrsta leik á móti Snæfelli því fjórum leikmönnum liðsins var vikið út úr húsi í kvöld og einn leikmaður endaði á sjúkrahúsi. Körfubolti 10.3.2011 21:20 Gunnar Einarsson: Nú er þetta orðið karlasport "Þetta sýnir að við erum klárir í úrslitakeppnina og við erum farnir að bíða spenntir eftir henni núna,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir að liðið vann öruggan sigur á Grindavík í lokaumferð Iceland Express-deildarinnar. Körfubolti 10.3.2011 21:12 Haukar tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppninni Haukar tryggðu sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með því að vinna öruggan 20 stiga sigur á botnliði KFÍ, 88-68, í lokaumferðinni í kvöld. Fjölnir vann á sama tíma fjögurra stiga sigur á ÍR en missti naumlega af úrslitakeppninni annað árið í röð. Körfubolti 10.3.2011 21:07 KR-ingar tryggðu sér annað sætið með sigri á deildarmeisturunum KR vann góðan sigur á deildarmeisturum Snæfelli í kvöld, 116-93, í lokaumferð Iceland Express deild karla í körfubolta. Með sigrinum varð KR í öðru sæti deildarinnar og mun mæta Njarðvík í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst á fimmtudag. KR-ingar settu í fimmta gír í þriðja leikhluta og kláruðu leikinn með frábærum kafla. Körfubolti 10.3.2011 20:59 Keflvíkingar aldrei í vandræðum með Grindvíkinga Keflavík vann fimmtán stiga sigur á Grindavík, 86-71, í Toyota-höllinni í Keflavík í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og að keppa um annað sætið í deildinni við KR. Körfubolti 10.3.2011 20:43 Bin Hammam íhugar framboð Mohamed Bin Hamman, forseti Knattspyrnusambands Asíu, segir að hann muni tilkynna á næstu tíu dögum hvort hann ætlar að bjóða sig fram í kjöri forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. Fótbolti 10.3.2011 20:30 Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24 Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54 Pardew: Ben Arfa á enn nokkuð í land Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að enn sé nokkur bið á því að Hatem Ben Arfa geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 10.3.2011 19:00 Almunia sendir félögum sínum tóninn Manuel Almunia, markvörður Arsenal, hefur furðað sig á því af hverju sumir leikmanna Arsenal virtust einfaldlega hafa gefist upp í leiknum gegn Barcelona í vikunni. Enski boltinn 10.3.2011 18:15 Rehhagel orðaður við Schalke Þrátt fyrir að Schalke sé komið í fjóðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eru forráðamenn liðsins sagðir þreyttir á slæmu gengi liðsins í deildinni heima og íhuga að segja stjóranum Felix Magath upp störfum. Fótbolti 10.3.2011 17:30 Bale: Ég er ánægður hjá Tottenham Gareth Bale, stórstjarnan í liði Tottenham, gefur lítið fyrir þær vangaveltur að Barcelona hafi áhuga á að kaupa hann. Enski boltinn 10.3.2011 16:45 Nýliðinn Sergio Perez stal senunni Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Formúla 1 10.3.2011 16:16 Vermaelen í óvissu vegna meiðslanna Belginn Thomas Vermaelen segist ekki vita hvenær hann muni ná sér góðum af meiðslum sínum en hann hefur ekki spilað með liði sínu, Arsenal, síðan í ágúst. Enski boltinn 10.3.2011 16:00 Óskar Bjarni líklega áfram með Valsliðið Óskar Bjarni Óskarsson segir góðar líkur á því að hann verði áfram þjálfari Vals á næsta keppnistímabili. Handbolti 10.3.2011 15:37 Fabregas spilaði meiddur gegn Barcelona - ekki með um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur greint frá því að hann meiddist snemma í leiknum gegn Barcelona fyrr í vikunni og spilaði þjáður eftir það. Enski boltinn 10.3.2011 15:30 Wenger skilur ekkert í kæru UEFA: Ættu að sýna smá auðmýkt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, furðar sig á kæru UEFA á hendur honum vegna samskipta hans og dómarans Massimo Busacca eftir tapleiknum á móti Barcelona í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 10.3.2011 15:25 Cole sleppur við kæru Ashley Cole verður ekki kærður af lögreglu fyrir að skjóta á ungan nema sem var í starfsþjálfun hjá Chelsea með loftriffil sem hann tók með sér á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 10.3.2011 14:45 Moyes hefur áhyggjur af meiðslum Arteta David Moyes, stjóri Everton, óttast að Mikel Arteta verði frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Birmingham í gær. Enski boltinn 10.3.2011 14:15 Mætast Alfreð og Guðmundur í úrslitum þýska bikarsins? Í dag var dregið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta og er nú ljóst að Kiel og Rhein-Neckar Löwen eiga nú möguleika á að spila til úrslita í keppninni. Handbolti 10.3.2011 13:54 Gunnar Heiðar lagði upp tvö og skoraði eitt - myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Norrköping og stóð sig vel í æfingaleik með liðinu í gær. Fótbolti 10.3.2011 13:30 Allegri: Við áttum skilið að fara áfram Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, var vitanlega ósáttur við að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 10.3.2011 13:00 Haaß: Íslendingar voru bara betri Michael Haaß, leikstjórnandi í þýska landsliðinu í handbolta, viðurkenndi eftir leikinn gegn Íslandi í gær að þeir hafi einfaldlega verið lakari aðilinn í leiknum. Handbolti 10.3.2011 12:15 Brand vill ekkert tjá sig um framtíðina Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekkert vilja tjá sig um framtíð sína í starfi en liðið tapaði í gær fyrir Íslandi í undankeppni EM 2012, 36-31. Handbolti 10.3.2011 11:30 Leifur Garðarsson: Mun ekki elta ólar við gróusögur og rógburð Leifur Garðasson, fyrrum þjálfari Víkings, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann segist harma ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar félagsins að segja sér upp störfum. Íslenski boltinn 10.3.2011 10:56 Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:45 Noregur, Danmörk og Svíþjóð töpuðu öll í gær Keppni í alþjóðlegum handbolta fór aftur á fullt skrið í gær rétt rúmum mánuði eftir að HM í Svíþjóð lauk. Greinilegt er að nokkur af þeim liðum sem náðu hvað lengst þar áttu erfitt uppdráttar í gær. Handbolti 10.3.2011 10:15 Ferguson rýfur þögnina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur loksins látið hafa eitthvað eftir sér um leikinn gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 10.3.2011 09:30 NBA í nótt: Enn vann Chicago - Love bætti met Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.3.2011 09:00 Strákarnir í stuði og stemmningin var engu lík - myndir Það var mikið fjör og mikið gaman í troðfullri Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar íslenska handboltalandsliðið vann 36-31 sigur á því þýska í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Handbolti 10.3.2011 08:30 « ‹ ›
Hópslagsmál á Ásvöllum í kvöld Það sauð heldur betur upp úr í leik Hauka og KFÍ í lokaumferð Iceland Express deildar karla í körfubolta á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með 88-68 sigri en gætu verið án nokkurra leikmanna í fyrsta leik á móti Snæfelli því fjórum leikmönnum liðsins var vikið út úr húsi í kvöld og einn leikmaður endaði á sjúkrahúsi. Körfubolti 10.3.2011 21:20
Gunnar Einarsson: Nú er þetta orðið karlasport "Þetta sýnir að við erum klárir í úrslitakeppnina og við erum farnir að bíða spenntir eftir henni núna,“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir að liðið vann öruggan sigur á Grindavík í lokaumferð Iceland Express-deildarinnar. Körfubolti 10.3.2011 21:12
Haukar tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppninni Haukar tryggðu sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með því að vinna öruggan 20 stiga sigur á botnliði KFÍ, 88-68, í lokaumferðinni í kvöld. Fjölnir vann á sama tíma fjögurra stiga sigur á ÍR en missti naumlega af úrslitakeppninni annað árið í röð. Körfubolti 10.3.2011 21:07
KR-ingar tryggðu sér annað sætið með sigri á deildarmeisturunum KR vann góðan sigur á deildarmeisturum Snæfelli í kvöld, 116-93, í lokaumferð Iceland Express deild karla í körfubolta. Með sigrinum varð KR í öðru sæti deildarinnar og mun mæta Njarðvík í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst á fimmtudag. KR-ingar settu í fimmta gír í þriðja leikhluta og kláruðu leikinn með frábærum kafla. Körfubolti 10.3.2011 20:59
Keflvíkingar aldrei í vandræðum með Grindvíkinga Keflavík vann fimmtán stiga sigur á Grindavík, 86-71, í Toyota-höllinni í Keflavík í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og að keppa um annað sætið í deildinni við KR. Körfubolti 10.3.2011 20:43
Bin Hammam íhugar framboð Mohamed Bin Hamman, forseti Knattspyrnusambands Asíu, segir að hann muni tilkynna á næstu tíu dögum hvort hann ætlar að bjóða sig fram í kjöri forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. Fótbolti 10.3.2011 20:30
Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24
Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54
Pardew: Ben Arfa á enn nokkuð í land Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að enn sé nokkur bið á því að Hatem Ben Arfa geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 10.3.2011 19:00
Almunia sendir félögum sínum tóninn Manuel Almunia, markvörður Arsenal, hefur furðað sig á því af hverju sumir leikmanna Arsenal virtust einfaldlega hafa gefist upp í leiknum gegn Barcelona í vikunni. Enski boltinn 10.3.2011 18:15
Rehhagel orðaður við Schalke Þrátt fyrir að Schalke sé komið í fjóðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eru forráðamenn liðsins sagðir þreyttir á slæmu gengi liðsins í deildinni heima og íhuga að segja stjóranum Felix Magath upp störfum. Fótbolti 10.3.2011 17:30
Bale: Ég er ánægður hjá Tottenham Gareth Bale, stórstjarnan í liði Tottenham, gefur lítið fyrir þær vangaveltur að Barcelona hafi áhuga á að kaupa hann. Enski boltinn 10.3.2011 16:45
Nýliðinn Sergio Perez stal senunni Sergio Perez frá Mexíkó, sem er nýliði í Formúlu 1 sló öllum við á Katalóníu brautinni á Spáni í dag, á æfingum Formúlu 1 keppnisliða. Hann náði besta tíma á Sauber bíl, sem er með Ferrari vél. Formúla 1 10.3.2011 16:16
Vermaelen í óvissu vegna meiðslanna Belginn Thomas Vermaelen segist ekki vita hvenær hann muni ná sér góðum af meiðslum sínum en hann hefur ekki spilað með liði sínu, Arsenal, síðan í ágúst. Enski boltinn 10.3.2011 16:00
Óskar Bjarni líklega áfram með Valsliðið Óskar Bjarni Óskarsson segir góðar líkur á því að hann verði áfram þjálfari Vals á næsta keppnistímabili. Handbolti 10.3.2011 15:37
Fabregas spilaði meiddur gegn Barcelona - ekki með um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur greint frá því að hann meiddist snemma í leiknum gegn Barcelona fyrr í vikunni og spilaði þjáður eftir það. Enski boltinn 10.3.2011 15:30
Wenger skilur ekkert í kæru UEFA: Ættu að sýna smá auðmýkt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, furðar sig á kæru UEFA á hendur honum vegna samskipta hans og dómarans Massimo Busacca eftir tapleiknum á móti Barcelona í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 10.3.2011 15:25
Cole sleppur við kæru Ashley Cole verður ekki kærður af lögreglu fyrir að skjóta á ungan nema sem var í starfsþjálfun hjá Chelsea með loftriffil sem hann tók með sér á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 10.3.2011 14:45
Moyes hefur áhyggjur af meiðslum Arteta David Moyes, stjóri Everton, óttast að Mikel Arteta verði frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Birmingham í gær. Enski boltinn 10.3.2011 14:15
Mætast Alfreð og Guðmundur í úrslitum þýska bikarsins? Í dag var dregið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta og er nú ljóst að Kiel og Rhein-Neckar Löwen eiga nú möguleika á að spila til úrslita í keppninni. Handbolti 10.3.2011 13:54
Gunnar Heiðar lagði upp tvö og skoraði eitt - myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Norrköping og stóð sig vel í æfingaleik með liðinu í gær. Fótbolti 10.3.2011 13:30
Allegri: Við áttum skilið að fara áfram Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, var vitanlega ósáttur við að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 10.3.2011 13:00
Haaß: Íslendingar voru bara betri Michael Haaß, leikstjórnandi í þýska landsliðinu í handbolta, viðurkenndi eftir leikinn gegn Íslandi í gær að þeir hafi einfaldlega verið lakari aðilinn í leiknum. Handbolti 10.3.2011 12:15
Brand vill ekkert tjá sig um framtíðina Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekkert vilja tjá sig um framtíð sína í starfi en liðið tapaði í gær fyrir Íslandi í undankeppni EM 2012, 36-31. Handbolti 10.3.2011 11:30
Leifur Garðarsson: Mun ekki elta ólar við gróusögur og rógburð Leifur Garðasson, fyrrum þjálfari Víkings, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann segist harma ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar félagsins að segja sér upp störfum. Íslenski boltinn 10.3.2011 10:56
Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:45
Noregur, Danmörk og Svíþjóð töpuðu öll í gær Keppni í alþjóðlegum handbolta fór aftur á fullt skrið í gær rétt rúmum mánuði eftir að HM í Svíþjóð lauk. Greinilegt er að nokkur af þeim liðum sem náðu hvað lengst þar áttu erfitt uppdráttar í gær. Handbolti 10.3.2011 10:15
Ferguson rýfur þögnina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur loksins látið hafa eitthvað eftir sér um leikinn gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 10.3.2011 09:30
NBA í nótt: Enn vann Chicago - Love bætti met Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.3.2011 09:00
Strákarnir í stuði og stemmningin var engu lík - myndir Það var mikið fjör og mikið gaman í troðfullri Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar íslenska handboltalandsliðið vann 36-31 sigur á því þýska í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Handbolti 10.3.2011 08:30