NBA í nótt: Enn vann Chicago - Love bætti met Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. mars 2011 09:00 Kevin Love fagnar áfanganum í nótt. Mynd/AP Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar með er liðið öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Bulls minnkaði einnig forystu Boston á toppnum en liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir LA Clippers á heimavelli í nótt. Boston er engu að síður öruggt með sæti í úrslitakeppninni og bandarískir fjölmiðlar fullyrða að það sama eigi við um Chicago. Samkvæmt heimasíðu NBA-deildarinnar er þó Boston eina liðið sem er öruggt áfram eins og staðan er í dag. Slæmu fréttirnar fyrir Chicago eru þó þær að Carlos Boozer meiddist þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Í fyrstu sýn virtist hann ekki hafa meitt sig illa en forráðamenn liðsins geta þó ekki útilokað meiðsli á ökkla. Derrick Rose og Kyle Korver skoruðu hvor 20 stig fyrir Chicago í leiknum en sá síðarnefndi skoraði tólf stig í fjórða leikhluta er liðið náði að sigla fram úr Charlotte og tryggja sér sigurinn. Joakim Noah var einnig góður en hann skoraði tólf stig og tók þrettán fráköst. Michael Jordon er eigandi Charlotte og var á vellinum í nótt. Hann gerði garðinn frægan með Chicago og hrósaði Rose mikið eftir leikinn. „Hann á skilið að verða valinn besti leikmaður tímabilsins (MVP). Það er enginn vafi á því að hann er að spila nógu vel til þess." Minnesota vann Indiana, 101-75, en leikurinn reyndist sögulegur fyrir framherjann Kevin Love. Hann skoraði sextán stig og tók 21 frákast og náði þar með tvöfaldri tvennu í 52. leiknum í röð. Það er met í NBA-deildinni en hann tók þar með fram úr Moses Malone sem setti gamla metið árið 1979. Úrslitin í nótt: Charlotte - Chicago 84-101 New Jersey - Golden State 94-90 Philadelphia - Oklahoma City 105-110 Toronto - Utah 94-96 Boston - LA Clippers 103-108 Memphis - Knicks 108-110 Milwaukee - Cleveland 110-90 Minnesota - Indiana 101-75 New Orleans - Dallas 93-92 San Antonio - Detroit 111-104 Sacramento - Orlando 106 NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Chicago Bulls vann í nótt sinn ellefta sigur í síðustu þrettán leikjum sínum er liðið lagði Charlotte Bobcats, 101-84, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar með er liðið öruggt með sæti í úrslitakeppninni. Bulls minnkaði einnig forystu Boston á toppnum en liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir LA Clippers á heimavelli í nótt. Boston er engu að síður öruggt með sæti í úrslitakeppninni og bandarískir fjölmiðlar fullyrða að það sama eigi við um Chicago. Samkvæmt heimasíðu NBA-deildarinnar er þó Boston eina liðið sem er öruggt áfram eins og staðan er í dag. Slæmu fréttirnar fyrir Chicago eru þó þær að Carlos Boozer meiddist þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum. Í fyrstu sýn virtist hann ekki hafa meitt sig illa en forráðamenn liðsins geta þó ekki útilokað meiðsli á ökkla. Derrick Rose og Kyle Korver skoruðu hvor 20 stig fyrir Chicago í leiknum en sá síðarnefndi skoraði tólf stig í fjórða leikhluta er liðið náði að sigla fram úr Charlotte og tryggja sér sigurinn. Joakim Noah var einnig góður en hann skoraði tólf stig og tók þrettán fráköst. Michael Jordon er eigandi Charlotte og var á vellinum í nótt. Hann gerði garðinn frægan með Chicago og hrósaði Rose mikið eftir leikinn. „Hann á skilið að verða valinn besti leikmaður tímabilsins (MVP). Það er enginn vafi á því að hann er að spila nógu vel til þess." Minnesota vann Indiana, 101-75, en leikurinn reyndist sögulegur fyrir framherjann Kevin Love. Hann skoraði sextán stig og tók 21 frákast og náði þar með tvöfaldri tvennu í 52. leiknum í röð. Það er met í NBA-deildinni en hann tók þar með fram úr Moses Malone sem setti gamla metið árið 1979. Úrslitin í nótt: Charlotte - Chicago 84-101 New Jersey - Golden State 94-90 Philadelphia - Oklahoma City 105-110 Toronto - Utah 94-96 Boston - LA Clippers 103-108 Memphis - Knicks 108-110 Milwaukee - Cleveland 110-90 Minnesota - Indiana 101-75 New Orleans - Dallas 93-92 San Antonio - Detroit 111-104 Sacramento - Orlando 106
NBA Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira