Sport Kranjcar mögulega á förum frá Tottenham Miðvallarleikmaðurinn Nico Kranjcar, leikmaður Tottenham, hefur gefið í skyn að hann muni leita sér að nýju félagi nú í sumar. Enski boltinn 30.3.2011 15:30 Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. Enski boltinn 30.3.2011 14:45 Ferguson: Lundúnir fara á annan endann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að allt muni fara á annan endann í Lundúnum helgina sem báðir undanúrslitaleikirnir fara fram í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 30.3.2011 14:15 Robin van Persie kemur enn á ný meiddur úr landsliðsverkefni Arsenal-maðurinn Robin van Persie snýr enn á ný haltur úr landsliðsverkefni með Hollendingum en hann meiddist í 5-3 sigri á Ungverjum í undankeppni EM í gær. Van Persie skoraði fyrsta markið í leiknum en þurfti síðan að yfirgefa völlinn rétt fyrir hálfleik. Enski boltinn 30.3.2011 13:43 Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 13:00 Sverrir: Leikskrá Hamars gaf okkur aukinn kraft Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, segir að það hafi gefið sínum aukinn kraft fyrir oddaleikinn gegn Hamri í gær að sjá leikskrá Hvergerðinga fyrir leikinn. Körfubolti 30.3.2011 12:15 Blendnar tilfinningar í frumraun Welbeck Danny Welbeck viðurkenndi eftir frumraun sína með enska landsliðinu í gær að hann hefði upplifað blendnar tilfinningar. Fótbolti 30.3.2011 11:30 Benitez: Sigurinn í Meistaradeildinni ekki Houllier að þakka Rafa Benitez, fyrrverandi stjóri Liverpool, segir að forveri hans í starfinu, Gerrard Houllier, ætti að hætta að reyna eigna sér heiðurinn að sigri liðsins í Meistaradeildinni árið 2005. Enski boltinn 30.3.2011 10:45 Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. Formúla 1 30.3.2011 10:25 Ferguson: Einn titill nóg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að tímabilið myndi vera vel heppnað þó svo að liðinu myndi takast að vinna aðeins einn titil á árinu. Enski boltinn 30.3.2011 10:15 Þrjú lið enn með fullt hús stiga Þýskaland, Holland og Spánn eru í góðum málum í undankeppni EM 2012 eftir leiki gærkvöldsins en þá fóru einnig fjölmargir vináttulandsleikir fram. Fótbolti 30.3.2011 09:30 NBA í nótt: Cleveland kom fram hefndum LeBron James sneri aftur á sinn gamla heimavöll í NBA-deildinni í nótt og tapaði í þetta sinn er Cleveland lagði Miami, 102-90. Körfubolti 30.3.2011 09:00 Meistararnir í vandræðum - myndir Íslandsmeistarar Snæfells eru með bakið upp við vegginn eftir annað tap fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 30.3.2011 07:00 Þýskur táningur kastaði banananum Þýskur táningur hefur viðurkennt að hann kastaði banana inn á völlinn þegar Skotland og Brasilía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum í Lundúnum á sunnudaginn. Fótbolti 29.3.2011 23:45 Butt hættir í sumar Markvörðurinn Hans-Jörg Butt hefur ákveðið að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í sumar. Fótbolti 29.3.2011 23:30 Aftur neitaði Amoroso að taka í hönd Stjörnumanna Ryan Amoroso, leikmanni Snæfells, virðist vera eitthvað illa við Stjörnumenn því annan leikinn í röð neitaði hann að taka í hönd fulltrúa Stjörnunnar eftir viðureign liðanna. Körfubolti 29.3.2011 22:58 Fannar: Við getum unnið titilinn Stjörnumaðurinn Fannar Helgason frá Ósi segir að það sé mikið sjálfstraust í liði Stjörnunnar og hann segir liðið geta farið alla leið á þessu tímabili. Stjarnan vann Snæfell í kvöld og er komið í 2-0 í undanúrslitarimmu liðanna. Körfubolti 29.3.2011 22:36 Nonni Mæju: Þurfum að skrifa nýja sögu Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var að vonum daufur í dálkinn eftir annað tap Snæfells í röð gegn Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 29.3.2011 22:21 Ágúst: Varnarleikurinn varð okkur að falli "Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars eftir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli, 76-74, og féll úr keppni um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 29.3.2011 21:46 Andy Carroll skoraði sitt fyrsta landsliðsmark Asamoah Gyan framherji Sunderland tryggði Gana 1-1 jafntefli gegn Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Gyan fór illa með varnarmanninn Joleon Lescott á 90. Mínútu áður en hann skaut boltanum framhjá markverðinum Joe Hart. Andy Carroll skoraði sitt fyrsta landsliðsmark eftir góðan undirbúning Steward Downing. Fótbolti 29.3.2011 21:41 Ólöf Helga: Lið með svakalegan karakter "Ég er í skýjunum og ég veit varla hvernig ég á að lýsa þessu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir að liðið tryggði sig inn í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Liðið lagði Hamar af velli í kvöld, 67-74, og mun mæta nágrönnum sínum í Keflavík í úrslitunum. Körfubolti 29.3.2011 21:08 Stjarnan þarf aðeins einn sigur til viðbótar gegn meisturunum Stjarnan þarf aðeins einn sigur til viðbótar gegn Íslandsmeistaraliði Snæfells til þess að komast í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Stjarnan sigraði Snæfell 93-87 í Ásgarði í kvöld og er staðan 2-0 fyrir Stjörnuna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Jovan Zdravevski fór á kostum í liði Stjörnunnar og skoraði hann 38 stig og tók að auki 10 fráköst. Körfubolti 29.3.2011 21:00 Umfjöllun: Njarðvík í úrslit í fyrsta sinn Njarðvík er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir sigur liðsins gegn Hamar, 67-74, í Hvergerði í kvöld. Þar með hefur liðið brotið blað í sögu félagsins en aldrei áður hefur kvennalið Njarðvíkur komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 29.3.2011 20:54 Njarðvík leikur til úrslita gegn Keflavík - Hamar úr leik Njarðvík leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 74-67 sigur liðsins gegn deildarmeistaraliði Hamars í Hveragerði í kvöld. Njarðvík vann einvígið 3-2. Körfubolti 29.3.2011 20:42 Helmingslíkur á að Bendtner spili á EM í sumar Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur enn ekki gert upp hug sinn um það hvort hann ætli að spila með U-21 liði Dana í sumar í úrslitum Evrópumóts landsliða sem fer fram í Danmörku. Fótbolti 29.3.2011 20:30 Larsson tryggði Svíum sigur - Zlatan klúðraði víti Sebastian Larsson tryggði Svíum 2-1 sigur gegn Moldavíu í undankeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki í fótbolta í kvöld en þetta er fyrsta landsliðsmark Birminghamleikmannsins. Fótbolti 29.3.2011 20:09 Sigur hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Fuchse Berlin komust upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með fínum heimasigri á Gummersbach. Handbolti 29.3.2011 20:01 Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 19:45 Scolari bauð Drogba í skiptum fyrir Adriano Luiz Felipe Scolari hefur tjáð sig um veru sína hjá Chelsea sem hann segir vera sín mestu vonbrigði á ferlinum. Enski boltinn 29.3.2011 19:00 Jakob og Hlynur sterkir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er einum sigri frá því að komast í undanúrslit í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur, 91-75, á Jamtland Basket í kvöld. Körfubolti 29.3.2011 18:47 « ‹ ›
Kranjcar mögulega á förum frá Tottenham Miðvallarleikmaðurinn Nico Kranjcar, leikmaður Tottenham, hefur gefið í skyn að hann muni leita sér að nýju félagi nú í sumar. Enski boltinn 30.3.2011 15:30
Forlan opinn fyrir tilboðum frá Englandi Diego Forlan, sem leikur með Atletico Madrid, segist vera opinn fyrir því að snúa aftur til Englands ef rétta tilboðið berst. Enski boltinn 30.3.2011 14:45
Ferguson: Lundúnir fara á annan endann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað við því að allt muni fara á annan endann í Lundúnum helgina sem báðir undanúrslitaleikirnir fara fram í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 30.3.2011 14:15
Robin van Persie kemur enn á ný meiddur úr landsliðsverkefni Arsenal-maðurinn Robin van Persie snýr enn á ný haltur úr landsliðsverkefni með Hollendingum en hann meiddist í 5-3 sigri á Ungverjum í undankeppni EM í gær. Van Persie skoraði fyrsta markið í leiknum en þurfti síðan að yfirgefa völlinn rétt fyrir hálfleik. Enski boltinn 30.3.2011 13:43
Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 13:00
Sverrir: Leikskrá Hamars gaf okkur aukinn kraft Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, segir að það hafi gefið sínum aukinn kraft fyrir oddaleikinn gegn Hamri í gær að sjá leikskrá Hvergerðinga fyrir leikinn. Körfubolti 30.3.2011 12:15
Blendnar tilfinningar í frumraun Welbeck Danny Welbeck viðurkenndi eftir frumraun sína með enska landsliðinu í gær að hann hefði upplifað blendnar tilfinningar. Fótbolti 30.3.2011 11:30
Benitez: Sigurinn í Meistaradeildinni ekki Houllier að þakka Rafa Benitez, fyrrverandi stjóri Liverpool, segir að forveri hans í starfinu, Gerrard Houllier, ætti að hætta að reyna eigna sér heiðurinn að sigri liðsins í Meistaradeildinni árið 2005. Enski boltinn 30.3.2011 10:45
Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. Formúla 1 30.3.2011 10:25
Ferguson: Einn titill nóg Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að tímabilið myndi vera vel heppnað þó svo að liðinu myndi takast að vinna aðeins einn titil á árinu. Enski boltinn 30.3.2011 10:15
Þrjú lið enn með fullt hús stiga Þýskaland, Holland og Spánn eru í góðum málum í undankeppni EM 2012 eftir leiki gærkvöldsins en þá fóru einnig fjölmargir vináttulandsleikir fram. Fótbolti 30.3.2011 09:30
NBA í nótt: Cleveland kom fram hefndum LeBron James sneri aftur á sinn gamla heimavöll í NBA-deildinni í nótt og tapaði í þetta sinn er Cleveland lagði Miami, 102-90. Körfubolti 30.3.2011 09:00
Meistararnir í vandræðum - myndir Íslandsmeistarar Snæfells eru með bakið upp við vegginn eftir annað tap fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 30.3.2011 07:00
Þýskur táningur kastaði banananum Þýskur táningur hefur viðurkennt að hann kastaði banana inn á völlinn þegar Skotland og Brasilía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum í Lundúnum á sunnudaginn. Fótbolti 29.3.2011 23:45
Butt hættir í sumar Markvörðurinn Hans-Jörg Butt hefur ákveðið að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í sumar. Fótbolti 29.3.2011 23:30
Aftur neitaði Amoroso að taka í hönd Stjörnumanna Ryan Amoroso, leikmanni Snæfells, virðist vera eitthvað illa við Stjörnumenn því annan leikinn í röð neitaði hann að taka í hönd fulltrúa Stjörnunnar eftir viðureign liðanna. Körfubolti 29.3.2011 22:58
Fannar: Við getum unnið titilinn Stjörnumaðurinn Fannar Helgason frá Ósi segir að það sé mikið sjálfstraust í liði Stjörnunnar og hann segir liðið geta farið alla leið á þessu tímabili. Stjarnan vann Snæfell í kvöld og er komið í 2-0 í undanúrslitarimmu liðanna. Körfubolti 29.3.2011 22:36
Nonni Mæju: Þurfum að skrifa nýja sögu Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var að vonum daufur í dálkinn eftir annað tap Snæfells í röð gegn Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 29.3.2011 22:21
Ágúst: Varnarleikurinn varð okkur að falli "Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars eftir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli, 76-74, og féll úr keppni um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 29.3.2011 21:46
Andy Carroll skoraði sitt fyrsta landsliðsmark Asamoah Gyan framherji Sunderland tryggði Gana 1-1 jafntefli gegn Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Gyan fór illa með varnarmanninn Joleon Lescott á 90. Mínútu áður en hann skaut boltanum framhjá markverðinum Joe Hart. Andy Carroll skoraði sitt fyrsta landsliðsmark eftir góðan undirbúning Steward Downing. Fótbolti 29.3.2011 21:41
Ólöf Helga: Lið með svakalegan karakter "Ég er í skýjunum og ég veit varla hvernig ég á að lýsa þessu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir að liðið tryggði sig inn í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Liðið lagði Hamar af velli í kvöld, 67-74, og mun mæta nágrönnum sínum í Keflavík í úrslitunum. Körfubolti 29.3.2011 21:08
Stjarnan þarf aðeins einn sigur til viðbótar gegn meisturunum Stjarnan þarf aðeins einn sigur til viðbótar gegn Íslandsmeistaraliði Snæfells til þess að komast í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Stjarnan sigraði Snæfell 93-87 í Ásgarði í kvöld og er staðan 2-0 fyrir Stjörnuna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Jovan Zdravevski fór á kostum í liði Stjörnunnar og skoraði hann 38 stig og tók að auki 10 fráköst. Körfubolti 29.3.2011 21:00
Umfjöllun: Njarðvík í úrslit í fyrsta sinn Njarðvík er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir sigur liðsins gegn Hamar, 67-74, í Hvergerði í kvöld. Þar með hefur liðið brotið blað í sögu félagsins en aldrei áður hefur kvennalið Njarðvíkur komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 29.3.2011 20:54
Njarðvík leikur til úrslita gegn Keflavík - Hamar úr leik Njarðvík leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 74-67 sigur liðsins gegn deildarmeistaraliði Hamars í Hveragerði í kvöld. Njarðvík vann einvígið 3-2. Körfubolti 29.3.2011 20:42
Helmingslíkur á að Bendtner spili á EM í sumar Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur enn ekki gert upp hug sinn um það hvort hann ætli að spila með U-21 liði Dana í sumar í úrslitum Evrópumóts landsliða sem fer fram í Danmörku. Fótbolti 29.3.2011 20:30
Larsson tryggði Svíum sigur - Zlatan klúðraði víti Sebastian Larsson tryggði Svíum 2-1 sigur gegn Moldavíu í undankeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki í fótbolta í kvöld en þetta er fyrsta landsliðsmark Birminghamleikmannsins. Fótbolti 29.3.2011 20:09
Sigur hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Fuchse Berlin komust upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með fínum heimasigri á Gummersbach. Handbolti 29.3.2011 20:01
Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 19:45
Scolari bauð Drogba í skiptum fyrir Adriano Luiz Felipe Scolari hefur tjáð sig um veru sína hjá Chelsea sem hann segir vera sín mestu vonbrigði á ferlinum. Enski boltinn 29.3.2011 19:00
Jakob og Hlynur sterkir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er einum sigri frá því að komast í undanúrslit í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur, 91-75, á Jamtland Basket í kvöld. Körfubolti 29.3.2011 18:47