Sport Luis Enrique að taka við Roma Flest bendir til þess að Spánverjinn Luis Enrique taki við þjálfun ítalska knattspyrnuliðsins A.S. Roma. "Mér líst vel á verkefnið hjá Roma. Það þarf bara að ganga frá nokkrum smáatriðum áður en gengið verður frá samningi,“ sagði Enrique við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 5.6.2011 13:22 Eriksen: Léttir að skora Christian Eriksen skoraði í gær sitt fyrsta landsliðsmark með A-landsliði Dana er hann tryggði sínum mönnum 2-0 sigur á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 5.6.2011 12:45 Lokadagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum í dag Í dag er síðasti dagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum á Langholtsvegi 111. Það hefur verið mikil umferð af fólki í búðina í dag að sögn Hilla enda dagskráin þétt af kynningum fyrir veiðimenn. Guideline línurnar hafa til dæmis verið á tilboði með 20% afsætti í allann dag og Tommi Za, sem tók 23 punda urriða í Þingvallavatni um daginn gefur mönnum góð ráð við val á flugum fyrir vötnin í sumar. Boðið verður uppá grillaðar pylsur í dag og krakkarnir fá Svala með. Veiðimessan stendur yfir til klukkan 17:00 í dag. Veiði 5.6.2011 12:15 Bendtner: Þetta var góð skipting Nicklas Bendtner, leikmaður danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen landsliðsþjálfara fyrir skiptinguna sem hann gerði í hálfleik gegn Íslandi í gær. Fótbolti 5.6.2011 12:15 Fyrstu laxarnir komnir á land Fyrsti laxinn er kominn úr Norðurá. Það var Ásmundur Helgason, stjórnarmaður í Stangveiðifélagi Reykjavíkur sem veiddi fyrsta laxinn á Stokkhylsbrotinu og það var 84 sentimetra löng nýgengin hrygna, líklega um 13-15 pund. Veiði 5.6.2011 11:41 Olsen: Arsenal hefði ekki spilað vel á Laugardalsvelli Morten Olsen var enn að kvarta undan Laugardalsvellinum í gær, jafnvel eftir að hans menn unnu þar 2-0 sigur á íslenska landsliðinu. Fótbolti 5.6.2011 11:30 Postiga tryggði Portúgal sigur á Noregi Helder Postiga skoraði eina mark Portúgals gegn Noregi í H-riðli undankeppni EM 2012 í gær en eftir leiki gærkvöldsins eru þrjú lið efst og jöfn með tíu stig á toppi riðilsins. Fótbolti 5.6.2011 11:00 Hughes of metnaðarfullur fyrir Fulham Kia Joorabchian, umboðsmaður Mark Hughes, segir að metnaður Fulham hafi ekki verið nægilega mikill fyrir skjólstæðing sinn sem hætti skyndilega hjá félaginu í vikunni. Enski boltinn 5.6.2011 10:00 Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. Enski boltinn 5.6.2011 08:00 Houllier útilokar ekki að þjálfa aftur Gerard Houllier hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um sín mál eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Fótbolti 5.6.2011 06:00 Danir unnu í 22. leiknum - myndasyrpa Danmörk vann í kvöld sigur á Íslandi, 2-0, í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Mörkin komu bæði í síðari hálfleik. Fótbolti 4.6.2011 23:13 Birkir Már: Opnaði klofið eins og hálfviti Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður var sammála því að þessi undankeppni væri sagan endalausa. "Já, þetta er það sama og hefur verið. Við spilum allt í lagi, fáum eitthvað af hálffæri en verjumst svo illa þegar þeir skora.“ Fótbolti 4.6.2011 22:45 Ólafur Ingi: Grátlegt að ná ekki að skora á undan Ólafur Ingi Skúlason var svekktur að fá ekkert út úr leiknum þrátt fyrir ágætis spilamennsku. "Fyrri hálfleikur var fínn í rauninni. Við fáum nokkur ágætis færi. Þegar við lítum tilbaka er grátlegt að hafa ekki náð að skora á undan og ná að halda fengnum hlut. Þeir skora svo klaufalegt mark í seinni hálfleik, við missum aðeins hausinn. Þeir verða betri eftir að þeir skora fyrra markið og byrja að rúlla boltanum ágætlega.“ Fótbolti 4.6.2011 22:38 Kristján: Er orðinn þreyttur á þessu Kristján Örn Sigurðsson var verulega ósáttur eftir 2-0 tapið gegn Dönum i kvöld og ekki síst rýra uppskeru í leikjunum fimm í undankeppninni þar sem liðið hefur aðeins náð í eitt stig í fimm leikjum. Fótbolti 4.6.2011 22:31 Jóhann Berg: Þurfum að halda boltanum betur Jóhann Berg Guðmundsson fékk það hlutverk að koma inn á rétt eftir að Danir skoruðu sitt annað mark og náði því ekki að setja mark sitt leikinn á sama hátt og hann hafði vonað. Fótbolti 4.6.2011 22:29 Rommedahl: Líkt og mitt annað heimili Dennis Rommedahl virðist líða vel á Laugardalsvelli líkt og danska landsliðinu. "Ég held ég hafi líka lagt upp síðast. Við höfum spilað þrisvar hér og þrír sigrar þannig að þetta er eins og mitt annað heimili.“ Fótbolti 4.6.2011 22:28 Aron Einar: Hefðum alveg getað klárað þetta bíó Aron Einar Gunnarsson var á því að íslenska liðið hefði getað fengið meira út úr leiknum í kvöld. "Við áttum fyrri hálfleikinn og þetta eru bara léleg úrslit. Svo einfalt er það. Þetta hefði getað dottið báðum megin. Þeir voru graðari og kláruðu þennan leik. Við hefðum alveg eins getað klárað þetta bíó.“ Fótbolti 4.6.2011 22:19 Stefán: Spurning um að verja boltann Stefán Logi Magnússon þurfti tvívegis að hirða boltann úr marki sínu gegn Dönum í kvöld en sá boltann seint í báðum tilvikum og gat því lítið gert í því þó hann hefði sjálfur viljað gera betur, sérstaklega í fyrra markinu. Fótbolti 4.6.2011 22:19 Sörensen: Stundum þarf að treysta á heppnina Thomas Sörensen markvörður Dana var hæstánægður með stigin þrjú í baráttuleik. "Það er aldrei auðvelt að spila hér. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem hingað og það er alltaf mikil barátta. Svoleiðis var það í dag. Við fengum betri færi en þeir áttu góðan kafla síðustu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik og byrjun þess seinni. Hefðu þeir skorað þá hefði þetta orðið erfitt.“ Fótbolti 4.6.2011 22:11 Eiður Smári: Erfiður riðill Eiður Smári Guðjohnsen var glaðbeittur eftir ósigurinn gegn Dönum í kvöld þó úrslitin hafi ekki verið honum að skapi og grínaðist með að það væri fyrst og fremst gaman fyrir unga leikmenn liðsins að fá að leika með honum. Fótbolti 4.6.2011 22:09 Gylfi: Þurfum að spila mikið betur en þetta Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með hversu illa gekk að spila úr öftustu varnarlínu í ósigrinum gegn Dönum á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 4.6.2011 21:59 Norðurá opnar í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Veiði 4.6.2011 21:29 Ólafur rauk af blaðamannafundi Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. Fótbolti 4.6.2011 21:25 Henderson enn á óskalista Liverpool Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, er í enskum fjölmiðlum sagður vilja ganga frá kaupum á Jordan Henderson áður en EM U-21 liða hefst í Danmörku í næstu viku. Enski boltinn 4.6.2011 19:45 Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Fótbolti 4.6.2011 19:00 Taarabt í fýlu og hættur í landsliðinu Adel Taarabt, leikmaður QPR í Englandi og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er hættur að gefa kost á sér í landslið Marokkó. Fótbolti 4.6.2011 18:15 Aftur gerði England jafntefli á Wembley Englendingar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Sviss á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Þetta er annað jafntefli Englands á heimavelli í undankeppni EM 2012 í röð. Fótbolti 4.6.2011 17:35 Umfjöllun: Sama gamla sagan gegn Dönum Ekkert varð af því að Ísland ynni sinn fyrsta sigur á Dönum á knattspyrnuvellinum í dag þegar liðin mættust í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli. Danir unnu 2-0 sigur í leiknum. Fótbolti 4.6.2011 17:14 Van Persie neitar ummælunum Robin van Persie hefur þvertekið fyrir að hann hafi gagnrýnt leikmenn Chelsea og spænska landsliðsins á dögunum eins og haft var eftir honum í fjölmiðlum. Enski boltinn 4.6.2011 17:00 Margrét Lára skoraði í 3-0 sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Kristianstad er liðið vann 3-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.6.2011 16:30 « ‹ ›
Luis Enrique að taka við Roma Flest bendir til þess að Spánverjinn Luis Enrique taki við þjálfun ítalska knattspyrnuliðsins A.S. Roma. "Mér líst vel á verkefnið hjá Roma. Það þarf bara að ganga frá nokkrum smáatriðum áður en gengið verður frá samningi,“ sagði Enrique við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 5.6.2011 13:22
Eriksen: Léttir að skora Christian Eriksen skoraði í gær sitt fyrsta landsliðsmark með A-landsliði Dana er hann tryggði sínum mönnum 2-0 sigur á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 5.6.2011 12:45
Lokadagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum í dag Í dag er síðasti dagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum á Langholtsvegi 111. Það hefur verið mikil umferð af fólki í búðina í dag að sögn Hilla enda dagskráin þétt af kynningum fyrir veiðimenn. Guideline línurnar hafa til dæmis verið á tilboði með 20% afsætti í allann dag og Tommi Za, sem tók 23 punda urriða í Þingvallavatni um daginn gefur mönnum góð ráð við val á flugum fyrir vötnin í sumar. Boðið verður uppá grillaðar pylsur í dag og krakkarnir fá Svala með. Veiðimessan stendur yfir til klukkan 17:00 í dag. Veiði 5.6.2011 12:15
Bendtner: Þetta var góð skipting Nicklas Bendtner, leikmaður danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen landsliðsþjálfara fyrir skiptinguna sem hann gerði í hálfleik gegn Íslandi í gær. Fótbolti 5.6.2011 12:15
Fyrstu laxarnir komnir á land Fyrsti laxinn er kominn úr Norðurá. Það var Ásmundur Helgason, stjórnarmaður í Stangveiðifélagi Reykjavíkur sem veiddi fyrsta laxinn á Stokkhylsbrotinu og það var 84 sentimetra löng nýgengin hrygna, líklega um 13-15 pund. Veiði 5.6.2011 11:41
Olsen: Arsenal hefði ekki spilað vel á Laugardalsvelli Morten Olsen var enn að kvarta undan Laugardalsvellinum í gær, jafnvel eftir að hans menn unnu þar 2-0 sigur á íslenska landsliðinu. Fótbolti 5.6.2011 11:30
Postiga tryggði Portúgal sigur á Noregi Helder Postiga skoraði eina mark Portúgals gegn Noregi í H-riðli undankeppni EM 2012 í gær en eftir leiki gærkvöldsins eru þrjú lið efst og jöfn með tíu stig á toppi riðilsins. Fótbolti 5.6.2011 11:00
Hughes of metnaðarfullur fyrir Fulham Kia Joorabchian, umboðsmaður Mark Hughes, segir að metnaður Fulham hafi ekki verið nægilega mikill fyrir skjólstæðing sinn sem hætti skyndilega hjá félaginu í vikunni. Enski boltinn 5.6.2011 10:00
Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. Enski boltinn 5.6.2011 08:00
Houllier útilokar ekki að þjálfa aftur Gerard Houllier hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um sín mál eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Fótbolti 5.6.2011 06:00
Danir unnu í 22. leiknum - myndasyrpa Danmörk vann í kvöld sigur á Íslandi, 2-0, í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Mörkin komu bæði í síðari hálfleik. Fótbolti 4.6.2011 23:13
Birkir Már: Opnaði klofið eins og hálfviti Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður var sammála því að þessi undankeppni væri sagan endalausa. "Já, þetta er það sama og hefur verið. Við spilum allt í lagi, fáum eitthvað af hálffæri en verjumst svo illa þegar þeir skora.“ Fótbolti 4.6.2011 22:45
Ólafur Ingi: Grátlegt að ná ekki að skora á undan Ólafur Ingi Skúlason var svekktur að fá ekkert út úr leiknum þrátt fyrir ágætis spilamennsku. "Fyrri hálfleikur var fínn í rauninni. Við fáum nokkur ágætis færi. Þegar við lítum tilbaka er grátlegt að hafa ekki náð að skora á undan og ná að halda fengnum hlut. Þeir skora svo klaufalegt mark í seinni hálfleik, við missum aðeins hausinn. Þeir verða betri eftir að þeir skora fyrra markið og byrja að rúlla boltanum ágætlega.“ Fótbolti 4.6.2011 22:38
Kristján: Er orðinn þreyttur á þessu Kristján Örn Sigurðsson var verulega ósáttur eftir 2-0 tapið gegn Dönum i kvöld og ekki síst rýra uppskeru í leikjunum fimm í undankeppninni þar sem liðið hefur aðeins náð í eitt stig í fimm leikjum. Fótbolti 4.6.2011 22:31
Jóhann Berg: Þurfum að halda boltanum betur Jóhann Berg Guðmundsson fékk það hlutverk að koma inn á rétt eftir að Danir skoruðu sitt annað mark og náði því ekki að setja mark sitt leikinn á sama hátt og hann hafði vonað. Fótbolti 4.6.2011 22:29
Rommedahl: Líkt og mitt annað heimili Dennis Rommedahl virðist líða vel á Laugardalsvelli líkt og danska landsliðinu. "Ég held ég hafi líka lagt upp síðast. Við höfum spilað þrisvar hér og þrír sigrar þannig að þetta er eins og mitt annað heimili.“ Fótbolti 4.6.2011 22:28
Aron Einar: Hefðum alveg getað klárað þetta bíó Aron Einar Gunnarsson var á því að íslenska liðið hefði getað fengið meira út úr leiknum í kvöld. "Við áttum fyrri hálfleikinn og þetta eru bara léleg úrslit. Svo einfalt er það. Þetta hefði getað dottið báðum megin. Þeir voru graðari og kláruðu þennan leik. Við hefðum alveg eins getað klárað þetta bíó.“ Fótbolti 4.6.2011 22:19
Stefán: Spurning um að verja boltann Stefán Logi Magnússon þurfti tvívegis að hirða boltann úr marki sínu gegn Dönum í kvöld en sá boltann seint í báðum tilvikum og gat því lítið gert í því þó hann hefði sjálfur viljað gera betur, sérstaklega í fyrra markinu. Fótbolti 4.6.2011 22:19
Sörensen: Stundum þarf að treysta á heppnina Thomas Sörensen markvörður Dana var hæstánægður með stigin þrjú í baráttuleik. "Það er aldrei auðvelt að spila hér. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem hingað og það er alltaf mikil barátta. Svoleiðis var það í dag. Við fengum betri færi en þeir áttu góðan kafla síðustu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik og byrjun þess seinni. Hefðu þeir skorað þá hefði þetta orðið erfitt.“ Fótbolti 4.6.2011 22:11
Eiður Smári: Erfiður riðill Eiður Smári Guðjohnsen var glaðbeittur eftir ósigurinn gegn Dönum í kvöld þó úrslitin hafi ekki verið honum að skapi og grínaðist með að það væri fyrst og fremst gaman fyrir unga leikmenn liðsins að fá að leika með honum. Fótbolti 4.6.2011 22:09
Gylfi: Þurfum að spila mikið betur en þetta Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með hversu illa gekk að spila úr öftustu varnarlínu í ósigrinum gegn Dönum á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 4.6.2011 21:59
Norðurá opnar í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Veiði 4.6.2011 21:29
Ólafur rauk af blaðamannafundi Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. Fótbolti 4.6.2011 21:25
Henderson enn á óskalista Liverpool Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, er í enskum fjölmiðlum sagður vilja ganga frá kaupum á Jordan Henderson áður en EM U-21 liða hefst í Danmörku í næstu viku. Enski boltinn 4.6.2011 19:45
Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Fótbolti 4.6.2011 19:00
Taarabt í fýlu og hættur í landsliðinu Adel Taarabt, leikmaður QPR í Englandi og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er hættur að gefa kost á sér í landslið Marokkó. Fótbolti 4.6.2011 18:15
Aftur gerði England jafntefli á Wembley Englendingar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Sviss á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Þetta er annað jafntefli Englands á heimavelli í undankeppni EM 2012 í röð. Fótbolti 4.6.2011 17:35
Umfjöllun: Sama gamla sagan gegn Dönum Ekkert varð af því að Ísland ynni sinn fyrsta sigur á Dönum á knattspyrnuvellinum í dag þegar liðin mættust í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli. Danir unnu 2-0 sigur í leiknum. Fótbolti 4.6.2011 17:14
Van Persie neitar ummælunum Robin van Persie hefur þvertekið fyrir að hann hafi gagnrýnt leikmenn Chelsea og spænska landsliðsins á dögunum eins og haft var eftir honum í fjölmiðlum. Enski boltinn 4.6.2011 17:00
Margrét Lára skoraði í 3-0 sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Kristianstad er liðið vann 3-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.6.2011 16:30