Sport Búið að reka þjálfara Pistons Hinn nýi eigandi Detroit Pistons, Tom Gores, var ekki lengi að láta til sín taka hjá félaginu því aðeins fjórum dögum eftir að hann eignaðist félagið var hann búinn að reka þjálfarann, John Kuester. Körfubolti 6.6.2011 12:00 Bjarki lék frábært golf á Hólmsvelli - Guðrún Brá er ósigrandi Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sýndi frábær tilþrif á öðru stigamóti Golfsambands Íslands á Arion unglingamótaröðinni. Bjarki lék báða hringina á Hólmsvelli í Leiru á 68 höggum eða -4 og samtals var hann á 8 höggum undir pari. Hann sigraði með yfirburðum í keppni 17-18 ára en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigraði í 17-18 ára flokki kvenna og er þetta annað mótið í röð sem hún vinnur á unglingamótaröðinni. Guðrún Brá sigraði einnig á fyrsta stigamótinu í Eimskipsmótaröðinni í fullorðinsflokki á Akranesi á dögunum. Golf 6.6.2011 11:30 Allt annað að sjá Rooney eftir hárígræðsluna Það verður ekki annað sagt um Wayne Rooney en að hann taki á skallavandamálum sínum af auðmýkt. Rooney fór í hárígræðslumeðferð í síðustu viku og skammast sín ekkert fyrir það. Enski boltinn 6.6.2011 11:07 Bendtner ætlar að yfirgefa Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur staðfest að hann sé meira en tilbúinn að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Enski boltinn 6.6.2011 10:45 Hiddink nálgast Chelsea Knattspyrnusamband Tyrklands staðfesti í morgun að Hollendingurinn Guus Hiddink væri væntanlega á förum frá þeim til þess að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.6.2011 10:15 Góð opnun í Blöndu Blanda endaði með 8 löxum lönduðum á opnunardeginum í gær. Á seinni vaktinni var 2 löxum landað og einnig misstu veiðimenn 2 til viðbótar, sem fyrr voru laxarnir á milli 10 og 14 pund. Af þessum 8 voru fjórir teknir á maðkinn og hinir fjórir á fluguna. Veiði 6.6.2011 09:50 Warner hættur við að gera allt brjálað Jack Warner, varaforseti FIFA, er hættur við að birta viðkvæma tölvupósta frá Sepp Blatter, forseta FIFA. Warner segir lagalegar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni. Fótbolti 6.6.2011 09:30 Miami komið í bílstjórasætið Miami Heat komst í nótt í 2-1 forystu í einvíginu gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn. Miami vann þá tveggja stgia sigur, 88-86, i æsispennandi leik sem fram fór í Dallas. Körfubolti 6.6.2011 09:04 Glæsilegur sigur á Úkraínu Ísland vann í gær frábæran nítján marka sigur á Úkraínu í forkeppni HM 2011 í Brasilíu. Liðin mætast aftur um næstu helgi en aðeins stórslys getur komið í veg fyrir að Ísland sé nú á leið á sitt annað stórmót í handbolta í röð. Handbolti 6.6.2011 08:00 Stelpurnar stórkostlegar Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tók stöllur sínar frá Úkraínu í sextíu mínútna kennslustund í leik liðanna í gærdag. Nítján marka sigur landsliðsins var eitthvað sem var ekki einu sinni til í villtustu draumum þjálfara liðsins Ágústs Jóhannssonar. Handbolti 6.6.2011 07:00 Utan vallar: Er Ólafur okkar gæfu smiður? Þegar Ísland situr á botni síns riðils með eitt stig af fimmtán mögulegum og með landsliðsþjálfara sem hefur unnið einn mótsleik af fimmtán síðan hann tók við, er eðlilegt að spyrja hvort hann sé rétti maðurinn til að finna lausnir á þeim erfiðleikum sem steðja að liðinu. Fótbolti 6.6.2011 06:00 Giggs sakaður um annað framhjáhald Ryan Giggs var í enskum fjölmiðlum í dag sakaður um að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með eiginkonu bróður síns. Enski boltinn 5.6.2011 23:15 Nasri vill kanna hvort United hafi áhuga Frakkinn Samir Nasri gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, Arsenal, eftir að hann neitaði að útiloka þann möguleika að ganga til liðs við Manchester United. Enski boltinn 5.6.2011 22:45 Tevez: Framtíðin í mínum höndum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann gæti sjálfur ráðið framtíð sinni hjá félaginu. Enski boltinn 5.6.2011 22:00 Birgir Leifur hafnaði í 62.-65. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á lokadeginum á móti í Austurríki sem var hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Enski boltinn 5.6.2011 21:22 Maradona: Risaeðlur hjá FIFA „FIFA er rekið af risaeðlum sem vilja ekki missa völdin,“ sagði Diego Maradona, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, og gagnrýndi forráðamenn Alþjóðlega knattspyrnusambandsins harkalega. Fótbolti 5.6.2011 21:15 Benitez vill komast aftur til Englands Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Inter, hefur áhuga á því að komast aftur að hjá knattspyrnuliði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2011 20:30 Ágúst: Megum ekki missa okkur á algjört flug Ágúst Jóhannsson þjálfari íslenska landsliðsins var í skýjunum eftir nítján marka sigur íslenska kvennalandsliðsins í dag. Hann átti ekki von á jafnstórum sigri og raunin varð. Handbolti 5.6.2011 19:44 Hrafnhildur Ósk: Besti leikurinn síðan ég byrjaði Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. Handbolti 5.6.2011 19:02 Guðný Jenný: Góð vörn fyrir framan mig Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. Handbolti 5.6.2011 18:52 Anna Úrsúla: Við keyrðum yfir þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. Handbolti 5.6.2011 18:42 Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11 Hüttenberg í þýsku úrvalsdeildina Hüttenberg komst í dag í þýsku úrvalsdeildina í handbolta þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Minden, 29-25. Handbolti 5.6.2011 17:46 Örebro vann dramatískan sigur í Svíþjóð Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliði Örebro sem vann góðan 2-1 sigur á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.6.2011 17:23 U-21 landslið Englands sigraði Noreg U-21 landslið Englands lagði Noreg 2-0 í æfingaleik á St. Mary's í Southampton í dag. Daniel Sturridge leikmaður Chelsea og Danny Rose leikmaður Tottenham skoruðu mörk enska liðsins. Fótbolti 5.6.2011 15:43 Sara Björk skoraði í sigri Malmö LdB Malmö sem þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir leika með heldur sigurgöngu sinni áfram í kvennaknattspyrnunni í Svíþjóð. Liðið sigraði Jitex á útivelli í dag með þremur mörkum gegn einu. Sara Björk skoraði þriðja mark liðsins. Fótbolti 5.6.2011 15:39 Ótrúlegur nítján marka sigur á Úkraínu Ísland er komið með annan fótinn í úrslitakeppni HM í Brasilíu eftir glæsilegan sigur á Úkraínu, 37-18, í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í keppninni. Fylgst var með gangi mála hér á Vísi. Handbolti 5.6.2011 15:12 FIFA rannsakar landsleik Nígeríu og Argentínu Alþjóða knattspyrnusambandið rannsakar um þessar stundir vináttulandsleik Nígeríu og Argentínu sem fram fór í Abuja í Nígeríu í síðustu viku. Óeðlilegar hreyfingar á veðmálamarkaðnum undir lok leiksins eru ástæða rannsóknarinnar. Fótbolti 5.6.2011 14:45 Capello: Leikmennirnir eru þreyttir eftir langt tímabil Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir sína leikmenn þreytta eftir langt tímabil. Enska landsliðið náði aðeins jafntefli gegn Sviss á Wembley í gær en leiknum lauk 2-2. Fótbolti 5.6.2011 13:58 Poulsen svekktur með að byrja á bekknum Christian Poulsen var eðlilega ekki ánægður með að hafa misst sæti sitt í byrjunarliði danska landsliðsins en hann byrjaði á bekknum gegn Íslandi í gær. Fótbolti 5.6.2011 13:30 « ‹ ›
Búið að reka þjálfara Pistons Hinn nýi eigandi Detroit Pistons, Tom Gores, var ekki lengi að láta til sín taka hjá félaginu því aðeins fjórum dögum eftir að hann eignaðist félagið var hann búinn að reka þjálfarann, John Kuester. Körfubolti 6.6.2011 12:00
Bjarki lék frábært golf á Hólmsvelli - Guðrún Brá er ósigrandi Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sýndi frábær tilþrif á öðru stigamóti Golfsambands Íslands á Arion unglingamótaröðinni. Bjarki lék báða hringina á Hólmsvelli í Leiru á 68 höggum eða -4 og samtals var hann á 8 höggum undir pari. Hann sigraði með yfirburðum í keppni 17-18 ára en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigraði í 17-18 ára flokki kvenna og er þetta annað mótið í röð sem hún vinnur á unglingamótaröðinni. Guðrún Brá sigraði einnig á fyrsta stigamótinu í Eimskipsmótaröðinni í fullorðinsflokki á Akranesi á dögunum. Golf 6.6.2011 11:30
Allt annað að sjá Rooney eftir hárígræðsluna Það verður ekki annað sagt um Wayne Rooney en að hann taki á skallavandamálum sínum af auðmýkt. Rooney fór í hárígræðslumeðferð í síðustu viku og skammast sín ekkert fyrir það. Enski boltinn 6.6.2011 11:07
Bendtner ætlar að yfirgefa Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur staðfest að hann sé meira en tilbúinn að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Enski boltinn 6.6.2011 10:45
Hiddink nálgast Chelsea Knattspyrnusamband Tyrklands staðfesti í morgun að Hollendingurinn Guus Hiddink væri væntanlega á förum frá þeim til þess að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.6.2011 10:15
Góð opnun í Blöndu Blanda endaði með 8 löxum lönduðum á opnunardeginum í gær. Á seinni vaktinni var 2 löxum landað og einnig misstu veiðimenn 2 til viðbótar, sem fyrr voru laxarnir á milli 10 og 14 pund. Af þessum 8 voru fjórir teknir á maðkinn og hinir fjórir á fluguna. Veiði 6.6.2011 09:50
Warner hættur við að gera allt brjálað Jack Warner, varaforseti FIFA, er hættur við að birta viðkvæma tölvupósta frá Sepp Blatter, forseta FIFA. Warner segir lagalegar ástæður liggja að baki ákvörðun sinni. Fótbolti 6.6.2011 09:30
Miami komið í bílstjórasætið Miami Heat komst í nótt í 2-1 forystu í einvíginu gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn. Miami vann þá tveggja stgia sigur, 88-86, i æsispennandi leik sem fram fór í Dallas. Körfubolti 6.6.2011 09:04
Glæsilegur sigur á Úkraínu Ísland vann í gær frábæran nítján marka sigur á Úkraínu í forkeppni HM 2011 í Brasilíu. Liðin mætast aftur um næstu helgi en aðeins stórslys getur komið í veg fyrir að Ísland sé nú á leið á sitt annað stórmót í handbolta í röð. Handbolti 6.6.2011 08:00
Stelpurnar stórkostlegar Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tók stöllur sínar frá Úkraínu í sextíu mínútna kennslustund í leik liðanna í gærdag. Nítján marka sigur landsliðsins var eitthvað sem var ekki einu sinni til í villtustu draumum þjálfara liðsins Ágústs Jóhannssonar. Handbolti 6.6.2011 07:00
Utan vallar: Er Ólafur okkar gæfu smiður? Þegar Ísland situr á botni síns riðils með eitt stig af fimmtán mögulegum og með landsliðsþjálfara sem hefur unnið einn mótsleik af fimmtán síðan hann tók við, er eðlilegt að spyrja hvort hann sé rétti maðurinn til að finna lausnir á þeim erfiðleikum sem steðja að liðinu. Fótbolti 6.6.2011 06:00
Giggs sakaður um annað framhjáhald Ryan Giggs var í enskum fjölmiðlum í dag sakaður um að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með eiginkonu bróður síns. Enski boltinn 5.6.2011 23:15
Nasri vill kanna hvort United hafi áhuga Frakkinn Samir Nasri gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, Arsenal, eftir að hann neitaði að útiloka þann möguleika að ganga til liðs við Manchester United. Enski boltinn 5.6.2011 22:45
Tevez: Framtíðin í mínum höndum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann gæti sjálfur ráðið framtíð sinni hjá félaginu. Enski boltinn 5.6.2011 22:00
Birgir Leifur hafnaði í 62.-65. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á lokadeginum á móti í Austurríki sem var hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Enski boltinn 5.6.2011 21:22
Maradona: Risaeðlur hjá FIFA „FIFA er rekið af risaeðlum sem vilja ekki missa völdin,“ sagði Diego Maradona, fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu, og gagnrýndi forráðamenn Alþjóðlega knattspyrnusambandsins harkalega. Fótbolti 5.6.2011 21:15
Benitez vill komast aftur til Englands Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Inter, hefur áhuga á því að komast aftur að hjá knattspyrnuliði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2011 20:30
Ágúst: Megum ekki missa okkur á algjört flug Ágúst Jóhannsson þjálfari íslenska landsliðsins var í skýjunum eftir nítján marka sigur íslenska kvennalandsliðsins í dag. Hann átti ekki von á jafnstórum sigri og raunin varð. Handbolti 5.6.2011 19:44
Hrafnhildur Ósk: Besti leikurinn síðan ég byrjaði Stórskyttan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir var vitanlega í skýjunum eftir nítján marka sigur Íslands á Úkraínu í undankeppni HM 2011 í handbolta. Handbolti 5.6.2011 19:02
Guðný Jenný: Góð vörn fyrir framan mig Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í íslenska markinu þegar að Ísland vann nítján marka sigur á Úkraínu, 37-18, í undankeppni HM 2011 í Brasilíu. Handbolti 5.6.2011 18:52
Anna Úrsúla: Við keyrðum yfir þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir segir að íslenska landsliðið hafi átt von á erfiðum leik gegn Úkraínu í dag en að annað hafi komið á daginn. Handbolti 5.6.2011 18:42
Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11
Hüttenberg í þýsku úrvalsdeildina Hüttenberg komst í dag í þýsku úrvalsdeildina í handbolta þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Minden, 29-25. Handbolti 5.6.2011 17:46
Örebro vann dramatískan sigur í Svíþjóð Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliði Örebro sem vann góðan 2-1 sigur á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.6.2011 17:23
U-21 landslið Englands sigraði Noreg U-21 landslið Englands lagði Noreg 2-0 í æfingaleik á St. Mary's í Southampton í dag. Daniel Sturridge leikmaður Chelsea og Danny Rose leikmaður Tottenham skoruðu mörk enska liðsins. Fótbolti 5.6.2011 15:43
Sara Björk skoraði í sigri Malmö LdB Malmö sem þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir leika með heldur sigurgöngu sinni áfram í kvennaknattspyrnunni í Svíþjóð. Liðið sigraði Jitex á útivelli í dag með þremur mörkum gegn einu. Sara Björk skoraði þriðja mark liðsins. Fótbolti 5.6.2011 15:39
Ótrúlegur nítján marka sigur á Úkraínu Ísland er komið með annan fótinn í úrslitakeppni HM í Brasilíu eftir glæsilegan sigur á Úkraínu, 37-18, í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í keppninni. Fylgst var með gangi mála hér á Vísi. Handbolti 5.6.2011 15:12
FIFA rannsakar landsleik Nígeríu og Argentínu Alþjóða knattspyrnusambandið rannsakar um þessar stundir vináttulandsleik Nígeríu og Argentínu sem fram fór í Abuja í Nígeríu í síðustu viku. Óeðlilegar hreyfingar á veðmálamarkaðnum undir lok leiksins eru ástæða rannsóknarinnar. Fótbolti 5.6.2011 14:45
Capello: Leikmennirnir eru þreyttir eftir langt tímabil Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir sína leikmenn þreytta eftir langt tímabil. Enska landsliðið náði aðeins jafntefli gegn Sviss á Wembley í gær en leiknum lauk 2-2. Fótbolti 5.6.2011 13:58
Poulsen svekktur með að byrja á bekknum Christian Poulsen var eðlilega ekki ánægður með að hafa misst sæti sitt í byrjunarliði danska landsliðsins en hann byrjaði á bekknum gegn Íslandi í gær. Fótbolti 5.6.2011 13:30