Sport

Subotic ekki til sölu

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu.

Fótbolti

Toure sáttur með stigið

Kolo Toure, varnarmaður Man. City, var virkilega ánægður með varnarleik liðsins í kvöld gegn Arsenal en leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli.

Enski boltinn

Enn tapar Liverpool

Það ætlar ekki að ganga hjá Roy Hodgson að rétta Liverpool-skútuna af því liðið tapaði enn og aftur í kvöld. Að þessu sinni gegn Blackburn, 3-1.

Enski boltinn

Árið hans Alexanders í myndum

Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti

Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins

Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004.

Handbolti

Sir Alex Ferguson: United-liðið verður bara betra

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varaði hin liðin í toppbaráttunni við því að United-liðið ætti bara eftir að vera betra eftir því sem líður á tímabilið.

Enski boltinn