Sport Ósætti um sjónvarpstekjur Barcelona og Real Madrid Það er óhætt að segja að sjónvarpstekjurnar dreifist ekki jafnt milli félaganna í spænsku fyrstu deildinni La Liga. Barcelona og Real Madrid fá um helming sjónvarpsteknanna til sín en afgangurinn deilist milli hinna félaganna. Fótbolti 27.7.2011 23:30 Tryggvi: Hundfúll eins og alltaf eftir tap Tryggvi Guðmundsson var hundfúll eftir tapið gegn Þór í kvöld, enda rík ástæða til. Bikarúrslitaleikurinn rann ÍBV úr greipum en baráttuglaðir Þórsarar hirtu sætið. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:01 Leiknismenn á siglingu undir stjórn Zorans Leiknismenn unnu sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í kvöld þegar þeir unnu 5-1 sigur á Þrótturum sem voru fyrir leikinn sex sætum ofar en þeir í töflunni. Haukar sóttu að Selfossi í baráttunni um annað sætið þökk sé sigurmarki Hilmars Rafns Emilssonar á móti ÍR. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:58 Jóhann: Erum tilbúnir til að deyja fyrir klúbbinn Þórsarar munu eflaust fagna vel og lengi sigrinum á ÍBV í kvöld. Jóhann Helgi Hannesson segir að sigurinn færi liðinu aukið sjálfstraust fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:47 Finnur: Vantaði ákveðni í teigunum "Það vantaði það sama og fyrr í sumar, ákveðni í vítateigunum," sagði Finnur Ólafsson leikmaður ÍBV eftir tapið gegn Þór í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:42 Atli Sigurjónsson: Ég vil fá KR í úrslitaleiknum „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ég er alveg búinn á því en mjög glaður," sagði Þórsarinn Atli Sigurjónsson í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson á Stöð 2 Sport eftir að Þórsliðið hafði tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:13 Jakob og Hlynur báðir í úrvalsliði NM 2011 Íslenska landsliðið átti tvo leikmenn í úrvalsliði Norðurlandamótsins í körfubolta sem lauk í Sundsvall í kvöld eða jafnmarga og Norðurlandameistarar Finna. Íslenska liðið tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Norðmönnum í dag. Körfubolti 27.7.2011 20:50 Hernandez á sjúkrahús eftir að hafa fengið höfuðhögg á æfingu Javier Hernandez, framherji Manchester United, endaði á sjúkrahúsi eftir æfingu liðsins á Red Bull Arena í New Jersey í gær. Hernandez er nýkominn til móts við liðið eftir að hafa fengið aukafrí vegna þátttöku sinnar í Copa America með landsliði Mexíkó. Enski boltinn 27.7.2011 20:45 Barcelona skellti Bæjurum og vann Audi-bikarinn - Thiago með tvö Barcelona vann 2-0 sigur á gestgjöfum Bayern München í úrslitaleik Audi-bikarsins á Allianz Arena í München í kvöld. Hinn tvítugi Thiago skoraði bæði mörk Evrópumeistarana í leiknum. Fótbolti 27.7.2011 20:34 Eyðsla Malaga heldur áfram - kaupa spænskan landsliðsmann fyrir metfé Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Fótbolti 27.7.2011 19:45 Stóra leyndarmálið um markverði í vítakeppnum afhjúpað Hópur vísindamanna í Hollandi hefur sett fram skemmtilega kenningu sem margir fótboltaþjálfarar eiga eflaust eftir að nýta sér í framtíðinni. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem sérfræðingarnir gerðu eru meiri líkur á því að markverðir skutli sér til hægri í vítaspyrnum sem framkvæmdar eru við hátt spennustig í úrslitaleikjum eða vítaspyrnukeppnum. Fótbolti 27.7.2011 19:00 Umfjöllun: Fyrsti bikarúrslitaleikur Þórsara framundan Þór er komið í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagið. Þór vann góðan sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld og mætir BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleiknum 13. ágúst. Íslenski boltinn 27.7.2011 18:15 Bronsið á NM í höfn eftir 19 stiga sigur á Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér bronsið á Norðurlandamótinu í Sundsvall með því að vinna 19 stiga sigur á Norðmönnum, 80-61, í lokaleik sínum í dag. Íslenska liðið endaði því mótið á tveimur sigurleikjum eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum á móti Finnum og Svíum. Körfubolti 27.7.2011 17:51 Eiður fékk ekki að vera númer 22 í fyrsta leiknum - markalaust hjá AEK Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir AEK í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við tyrkneska liðið Karabükspor í æfingaleik. Eiður Smári lék aðeins fyrri hálfleikinn og var einu sinni nálægt því að skora. Fótbolti 27.7.2011 17:47 Þjálfari Víkings Ólafsvíkur úrskurðaður í þriggja leikja bann Ejub Purisevic þjálfari Víkings í Ólafsvík hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína og brottvísun í 2-2 jafnteflinu gegn Fjölni á föstudaginn. Íslenski boltinn 27.7.2011 17:30 Golfskóli Birgis Leifs: Röðun hreyfinga í framsveiflunni Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fer hér yfir röðun hreyfinga í framsveiflunni. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Rétt röð hreyfinga á mjöðmum, höndum og öxlum er eitt af lykilatriðum í golfsveiflunni og Birgir Leifur sýnir hér hvaða áherslur hann leggur sjálfur á í þessum atriðum. Golf 27.7.2011 16:45 Veðurguðinn heim á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Ingólfur hefur verið á mála hjá Víkingum en fengið fá tækifæri í búningi reykvíska félagsins í sumar. Sunnlenska.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.7.2011 16:30 Knattspyrnufélög Evrópu ósátt við FIFA Þjóðverjinn Karl-Heinz Rummenigge, formaður samtaka evrópskra félagsliða (ECA), vill að félögin standi fyrir byltingu gegn spilta fólkinu sem ræður ríkjum hjá FIFA eins og Rummenigge orðaði það. Fótbolti 27.7.2011 15:30 Tíu ára einhentur golfstrákur sýnir snilldartakta - myndband Tíu ára gamall enskur strákur, Leo Millar, hefur vakið athygli í heimalandinu og víðar fyrir golfleik. Þegar Millar fæddist kom í ljós að á hann vantaði alla fingur á hægri hendina en hann lætur það ekki aftra sér frá því að slá golfbolta og stunda aðrar íþróttir. Með hjálp stoðtækjasmiða hefur Millar fengið sérstakt "grip“ á hægri hendina og eftir að hafa stundað æfingar í aðeins sjö vikur er Millar farinn að slá golfboltann hátt í 200 metra. Golf 27.7.2011 14:45 Stórsigur Chelsea á Kitchee í Asíu-bikarnum Chelsea tók heimamenn í Kitchee í kennslustund í Asíu-bikarnum í knattspyrnu. Chelsea vann stórsigur í leiknum 4-0 og leikur í úrslitum keppninnar á laugardag. Andstæðingurinn verður Aston Villa sem vann Blackburn í fyrri leik dagsins. Enski boltinn 27.7.2011 14:15 Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum "Við félagarnir vorum að veiðum í Veiðivötnum á dögunum og veiddist bara ágætlega þrátt fyrir að lenda í leiðindar veðri í tvo hálfa daga. Þrátt fyrir það er fiskurinn enn til staðar í vatninu þannig að það er um að gera að láta sig hafa það að reyna. Veiði 27.7.2011 14:12 Holl með 81 lax úr Hítará I Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Veiði 27.7.2011 13:32 Vandræðagangur hjá CSKA Sofia í Búlgaríu Búlgarska knattspyrnusambandið hefur lokað á félagaskipti miðjumannsins Marquinho frá CSKA Sofia til kýpverska félagsins Anorthosis Famagusta. Ástæðan er vandgoldnar skuldir búlgarskra félagsins við önnur félög. Fótbolti 27.7.2011 13:30 Skemmtilegur leikur hjá Veiðihorninu Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Veiði 27.7.2011 13:10 Leikmenn mega ekki fá sér húðflúr á keppnistímabilinu Forráðamenn þýska fótboltaliðsins Werder Bremen hafa bannað leikmönnum liðsins að fá sér húðflúr á meðan keppnistímabilið stendur yfir. Að mati félagsins eiga leikmenn liðsnis ekki að standa í slíkum aðgerðum á meðan þeir eru í vinnunni og geta þeir aðeins skreytt líkama sinn á meðan þeir eru í sumarfríi. Fótbolti 27.7.2011 13:00 Darren Bent tryggði Villa sigur á Blackburn Aston Villa vann 1-0 sigur á Blackburn í Asíu-bikarnum í knattspyrnu sem fram fer í Hong Kong. Darren Bent skoraði eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik en sigur Villa var sanngjarn. Enski boltinn 27.7.2011 12:30 Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Ísland og Færeyjar hækka á nýjasta styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í sæti númer 121 en landsliðið náði sögulegri lægð á listanum í síðasta mánuði þegar liðið var í 122. sæti. Grenada, Tæland og Liechtenstein eru í sætunum fyrir ofan. Fótbolti 27.7.2011 12:00 Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu? Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Atvinnukylfingurinn bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka þar með ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 27.7.2011 11:45 Steve Williams allt annað en sáttur við Tiger Woods Steve Williams, sem nýverið var sagt upp störfum sem kylfuberi hjá Tiger Woods, segir að virðing hans á bandaríska kylfingnum hafi ekki verið upp á marga fiska eftir að upp komst um framhjáhald Woods í lok árins 2009. Golf 27.7.2011 11:00 Veiðidagbók Strengja komin í gagnið Loksins hefur rafræna veiðidagbókin í Breiðdalsá komist í lag eins og sjá má vefnum hjá www.strengir.is . Og veiðin er komin yfir 300 laxa og að langmestu leyti vænn tveggja ára lax sem hefur veiðst enn, á bilinu 70-85 cm og í áberandi góðum holdum þetta sumarið. Veiði 27.7.2011 10:41 « ‹ ›
Ósætti um sjónvarpstekjur Barcelona og Real Madrid Það er óhætt að segja að sjónvarpstekjurnar dreifist ekki jafnt milli félaganna í spænsku fyrstu deildinni La Liga. Barcelona og Real Madrid fá um helming sjónvarpsteknanna til sín en afgangurinn deilist milli hinna félaganna. Fótbolti 27.7.2011 23:30
Tryggvi: Hundfúll eins og alltaf eftir tap Tryggvi Guðmundsson var hundfúll eftir tapið gegn Þór í kvöld, enda rík ástæða til. Bikarúrslitaleikurinn rann ÍBV úr greipum en baráttuglaðir Þórsarar hirtu sætið. Íslenski boltinn 27.7.2011 22:01
Leiknismenn á siglingu undir stjórn Zorans Leiknismenn unnu sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í kvöld þegar þeir unnu 5-1 sigur á Þrótturum sem voru fyrir leikinn sex sætum ofar en þeir í töflunni. Haukar sóttu að Selfossi í baráttunni um annað sætið þökk sé sigurmarki Hilmars Rafns Emilssonar á móti ÍR. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:58
Jóhann: Erum tilbúnir til að deyja fyrir klúbbinn Þórsarar munu eflaust fagna vel og lengi sigrinum á ÍBV í kvöld. Jóhann Helgi Hannesson segir að sigurinn færi liðinu aukið sjálfstraust fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:47
Finnur: Vantaði ákveðni í teigunum "Það vantaði það sama og fyrr í sumar, ákveðni í vítateigunum," sagði Finnur Ólafsson leikmaður ÍBV eftir tapið gegn Þór í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:42
Atli Sigurjónsson: Ég vil fá KR í úrslitaleiknum „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að haga mér. Ég er alveg búinn á því en mjög glaður," sagði Þórsarinn Atli Sigurjónsson í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson á Stöð 2 Sport eftir að Þórsliðið hafði tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 27.7.2011 21:13
Jakob og Hlynur báðir í úrvalsliði NM 2011 Íslenska landsliðið átti tvo leikmenn í úrvalsliði Norðurlandamótsins í körfubolta sem lauk í Sundsvall í kvöld eða jafnmarga og Norðurlandameistarar Finna. Íslenska liðið tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Norðmönnum í dag. Körfubolti 27.7.2011 20:50
Hernandez á sjúkrahús eftir að hafa fengið höfuðhögg á æfingu Javier Hernandez, framherji Manchester United, endaði á sjúkrahúsi eftir æfingu liðsins á Red Bull Arena í New Jersey í gær. Hernandez er nýkominn til móts við liðið eftir að hafa fengið aukafrí vegna þátttöku sinnar í Copa America með landsliði Mexíkó. Enski boltinn 27.7.2011 20:45
Barcelona skellti Bæjurum og vann Audi-bikarinn - Thiago með tvö Barcelona vann 2-0 sigur á gestgjöfum Bayern München í úrslitaleik Audi-bikarsins á Allianz Arena í München í kvöld. Hinn tvítugi Thiago skoraði bæði mörk Evrópumeistarana í leiknum. Fótbolti 27.7.2011 20:34
Eyðsla Malaga heldur áfram - kaupa spænskan landsliðsmann fyrir metfé Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Fótbolti 27.7.2011 19:45
Stóra leyndarmálið um markverði í vítakeppnum afhjúpað Hópur vísindamanna í Hollandi hefur sett fram skemmtilega kenningu sem margir fótboltaþjálfarar eiga eflaust eftir að nýta sér í framtíðinni. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem sérfræðingarnir gerðu eru meiri líkur á því að markverðir skutli sér til hægri í vítaspyrnum sem framkvæmdar eru við hátt spennustig í úrslitaleikjum eða vítaspyrnukeppnum. Fótbolti 27.7.2011 19:00
Umfjöllun: Fyrsti bikarúrslitaleikur Þórsara framundan Þór er komið í úrslitaleik Valitor-bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagið. Þór vann góðan sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld og mætir BÍ/Bolungarvík eða KR í úrslitaleiknum 13. ágúst. Íslenski boltinn 27.7.2011 18:15
Bronsið á NM í höfn eftir 19 stiga sigur á Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér bronsið á Norðurlandamótinu í Sundsvall með því að vinna 19 stiga sigur á Norðmönnum, 80-61, í lokaleik sínum í dag. Íslenska liðið endaði því mótið á tveimur sigurleikjum eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum á móti Finnum og Svíum. Körfubolti 27.7.2011 17:51
Eiður fékk ekki að vera númer 22 í fyrsta leiknum - markalaust hjá AEK Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir AEK í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við tyrkneska liðið Karabükspor í æfingaleik. Eiður Smári lék aðeins fyrri hálfleikinn og var einu sinni nálægt því að skora. Fótbolti 27.7.2011 17:47
Þjálfari Víkings Ólafsvíkur úrskurðaður í þriggja leikja bann Ejub Purisevic þjálfari Víkings í Ólafsvík hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir framkomu sína og brottvísun í 2-2 jafnteflinu gegn Fjölni á föstudaginn. Íslenski boltinn 27.7.2011 17:30
Golfskóli Birgis Leifs: Röðun hreyfinga í framsveiflunni Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur, fer hér yfir röðun hreyfinga í framsveiflunni. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Rétt röð hreyfinga á mjöðmum, höndum og öxlum er eitt af lykilatriðum í golfsveiflunni og Birgir Leifur sýnir hér hvaða áherslur hann leggur sjálfur á í þessum atriðum. Golf 27.7.2011 16:45
Veðurguðinn heim á Selfoss Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Ingólfur hefur verið á mála hjá Víkingum en fengið fá tækifæri í búningi reykvíska félagsins í sumar. Sunnlenska.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.7.2011 16:30
Knattspyrnufélög Evrópu ósátt við FIFA Þjóðverjinn Karl-Heinz Rummenigge, formaður samtaka evrópskra félagsliða (ECA), vill að félögin standi fyrir byltingu gegn spilta fólkinu sem ræður ríkjum hjá FIFA eins og Rummenigge orðaði það. Fótbolti 27.7.2011 15:30
Tíu ára einhentur golfstrákur sýnir snilldartakta - myndband Tíu ára gamall enskur strákur, Leo Millar, hefur vakið athygli í heimalandinu og víðar fyrir golfleik. Þegar Millar fæddist kom í ljós að á hann vantaði alla fingur á hægri hendina en hann lætur það ekki aftra sér frá því að slá golfbolta og stunda aðrar íþróttir. Með hjálp stoðtækjasmiða hefur Millar fengið sérstakt "grip“ á hægri hendina og eftir að hafa stundað æfingar í aðeins sjö vikur er Millar farinn að slá golfboltann hátt í 200 metra. Golf 27.7.2011 14:45
Stórsigur Chelsea á Kitchee í Asíu-bikarnum Chelsea tók heimamenn í Kitchee í kennslustund í Asíu-bikarnum í knattspyrnu. Chelsea vann stórsigur í leiknum 4-0 og leikur í úrslitum keppninnar á laugardag. Andstæðingurinn verður Aston Villa sem vann Blackburn í fyrri leik dagsins. Enski boltinn 27.7.2011 14:15
Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum "Við félagarnir vorum að veiðum í Veiðivötnum á dögunum og veiddist bara ágætlega þrátt fyrir að lenda í leiðindar veðri í tvo hálfa daga. Þrátt fyrir það er fiskurinn enn til staðar í vatninu þannig að það er um að gera að láta sig hafa það að reyna. Veiði 27.7.2011 14:12
Holl með 81 lax úr Hítará I Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Veiði 27.7.2011 13:32
Vandræðagangur hjá CSKA Sofia í Búlgaríu Búlgarska knattspyrnusambandið hefur lokað á félagaskipti miðjumannsins Marquinho frá CSKA Sofia til kýpverska félagsins Anorthosis Famagusta. Ástæðan er vandgoldnar skuldir búlgarskra félagsins við önnur félög. Fótbolti 27.7.2011 13:30
Skemmtilegur leikur hjá Veiðihorninu Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Veiði 27.7.2011 13:10
Leikmenn mega ekki fá sér húðflúr á keppnistímabilinu Forráðamenn þýska fótboltaliðsins Werder Bremen hafa bannað leikmönnum liðsins að fá sér húðflúr á meðan keppnistímabilið stendur yfir. Að mati félagsins eiga leikmenn liðsnis ekki að standa í slíkum aðgerðum á meðan þeir eru í vinnunni og geta þeir aðeins skreytt líkama sinn á meðan þeir eru í sumarfríi. Fótbolti 27.7.2011 13:00
Darren Bent tryggði Villa sigur á Blackburn Aston Villa vann 1-0 sigur á Blackburn í Asíu-bikarnum í knattspyrnu sem fram fer í Hong Kong. Darren Bent skoraði eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik en sigur Villa var sanngjarn. Enski boltinn 27.7.2011 12:30
Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Ísland og Færeyjar hækka á nýjasta styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í sæti númer 121 en landsliðið náði sögulegri lægð á listanum í síðasta mánuði þegar liðið var í 122. sæti. Grenada, Tæland og Liechtenstein eru í sætunum fyrir ofan. Fótbolti 27.7.2011 12:00
Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu? Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Atvinnukylfingurinn bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka þar með ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 27.7.2011 11:45
Steve Williams allt annað en sáttur við Tiger Woods Steve Williams, sem nýverið var sagt upp störfum sem kylfuberi hjá Tiger Woods, segir að virðing hans á bandaríska kylfingnum hafi ekki verið upp á marga fiska eftir að upp komst um framhjáhald Woods í lok árins 2009. Golf 27.7.2011 11:00
Veiðidagbók Strengja komin í gagnið Loksins hefur rafræna veiðidagbókin í Breiðdalsá komist í lag eins og sjá má vefnum hjá www.strengir.is . Og veiðin er komin yfir 300 laxa og að langmestu leyti vænn tveggja ára lax sem hefur veiðst enn, á bilinu 70-85 cm og í áberandi góðum holdum þetta sumarið. Veiði 27.7.2011 10:41