Sport Brock Gillespie sveik Grindvíkinga og kemur ekki til Íslands Brock Gillespie, bandaríski leikstjórnandinn sem var búinn að semja við Grindavík um að spila með liðinu í Iceland Express deild karla, er hættur við að koma til Íslands. Körfubolti 6.1.2011 16:15 Skipti úr Fenerbahce í Galatasaray Colin Kazim-Richards, sem er af enskum og tyrkneskum ættum, er sjálfsagt ekki vinsælasti maðurinn í Istanbúl þessa dagana. Fótbolti 6.1.2011 15:45 Liverpool á eftir Robert Huth Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sent Stoke City fyrirspurn vegna varnarmannsins Robert Huth. Enski boltinn 6.1.2011 15:15 Ba harðákveðinn í að fara frá Hoffenheim Senegalinn Demba Ba er harðákveðinn í að láta drauma sína rætast og ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.1.2011 14:45 Houllier öruggur í starfi Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, er öruggur í starfi sínu eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Enski boltinn 6.1.2011 14:15 Austurríki vann Portúgal í einvígi sænsku þjálfaranna Austurríkismenn eru að undirbúa sig fyrir HM í handbolta eins og strákarnir okkar í íslenska landsliðinu en liðin verða saman í riðli í Svíþjóð. Austurríki vann nauman 30-29 sigur á Portúgal í gær en þjóðirnar mætast síðan aftur í kvöld. Handbolti 6.1.2011 13:45 Argentínumenn hættir við að mæta Portúgölum á Emirates Vináttulandsleikur Argentínu og Portúgal í næsta mánuði mun ekki fara fram á Emirates-leikvanginum, heimavelli Arsenal, eins og áður hafði verið tilkynnt. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nefnilega fært leikinn til Sviss. Fótbolti 6.1.2011 13:15 Subotic ekki til sölu Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu. Fótbolti 6.1.2011 12:30 Guðbjörg áfram hjá Djurgården Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, hefur gert nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården. Fótbolti 6.1.2011 11:45 Kyle Walker til Aston Villa Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, hefur staðfest að Kyle Walker sé á leið til félagsins á lánssamningi frá Tottenham. Enski boltinn 6.1.2011 11:00 Nani átti mark vikunnar - öll tilþrifin í enska Portúgalinn Nani hjá Manchester United skoraði mark vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en hér á Vísi má sjá öll tilþrifin úr leikjunum tíu. Enski boltinn 6.1.2011 10:30 Eigendur Liverpool íhuga framtíð Hodgson Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins munu nú eigendur Liverpool vera að íhuga hvort þeir eigi að reka Roy Hodgson úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 6.1.2011 09:59 TCU hóf deildakeppnina með sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan sigur á San Diego State í fyrsta leik liðanna í Mountain West-deildinni, 49-47. Körfubolti 6.1.2011 09:30 NBA í nótt: Rondo öflugur í sigri Boston Boston vann í nótt góðan sigur á San Antonio Spurs, 105-103, þar sem Rajon Rondo fór á kostum og náði þrefaldri tvennu. Körfubolti 6.1.2011 09:03 Peter Gentzel: Þetta verður flottasta heimsmeistarakeppni sögunnar Peter Gentzel, fyrrum landsliðsmarkvörður og goðsögn í sænskum handbolta, er sannfærður um að Svíar munu halda flottustu heimsmeistarakeppnin sem haldin hefur verið en HM í Svíþjóð hefst eftir átta daga. Handbolti 5.1.2011 23:30 Toure sáttur með stigið Kolo Toure, varnarmaður Man. City, var virkilega ánægður með varnarleik liðsins í kvöld gegn Arsenal en leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 5.1.2011 22:33 Enn tapar Liverpool Það ætlar ekki að ganga hjá Roy Hodgson að rétta Liverpool-skútuna af því liðið tapaði enn og aftur í kvöld. Að þessu sinni gegn Blackburn, 3-1. Enski boltinn 5.1.2011 21:53 Neyðarlegt tap hjá Chelsea - jafntefli í stórleiknum Fjórum leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lokið. Markalaust jafntefli varð í stórslag Arsenal og Man. City á meðan raunir Chelsea héldu áfram. Liðið tapaði fyrir Wolves í kvöld. Enski boltinn 5.1.2011 21:41 Árið hans Alexanders í myndum Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.1.2011 21:30 Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Körfubolti 5.1.2011 21:07 Kobe vantar enn 5621 stig til að ná Jordan - myndband Kobe Bryant komst í nótt upp í tíunda sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi en Kobe hefur nú skorað 26671 stig í 1056 leikjum eða 25,3 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 5.1.2011 20:30 Ronaldinho fer ekki til Englands Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, hefur staðfest að Ronaldinho muni fara aftur til Braslíu og spila þar. Enski boltinn 5.1.2011 19:45 Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004. Handbolti 5.1.2011 19:16 Dóra María hafnaði Rayo Vallecano Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, síðasta sumar mun ekki ganga í raðir spænska liðsins Rayo Vallecano. Íslenski boltinn 5.1.2011 19:01 Sir Alex Ferguson: United-liðið verður bara betra Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varaði hin liðin í toppbaráttunni við því að United-liðið ætti bara eftir að vera betra eftir því sem líður á tímabilið. Enski boltinn 5.1.2011 19:00 Moyes: Gefst aldrei upp á Everton David Moyes, stjóri Everton, segir að hann muni aldrei gefast upp á starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 5.1.2011 18:15 Wilbek: Mikkel Hansen er orðinn stórstjarna Danir búast við miklu af Mikkel Hansen á HM í Svíþjóð en þessi stórskytta hefur farið á kostum með AG Kaupamannahöfn í vetur og er að mörgum talinn vera einn besti handboltamaður í heimi. Handbolti 5.1.2011 17:30 Galaxy reiðubúið að lána Beckham Forráðamenn LA Galaxy segjast vera opnir gagnvart þeirri hugmynd að David Beckham fari á lánssamningi til liðs í Evrópu nú í vetur. Enski boltinn 5.1.2011 16:45 Huseklepp orðaður við Celtic Glasgow Celtic mun eiga í viðræðum við norska úrvalsdeildarfélagið Brann um kaup á sóknarmanninum Erik Huseklepp. Fótbolti 5.1.2011 16:15 Agger: Ég þarf að fá að spila annars fer ég frá Liverpool Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool mun ekki sætta sig við það að sitja á bekknum. Agger er nýkominn til baka eftir þriggja mánaða kálfameiðsli og var í sigurliði Liverpool á móti Bolton á dögunum. Enski boltinn 5.1.2011 15:45 « ‹ ›
Brock Gillespie sveik Grindvíkinga og kemur ekki til Íslands Brock Gillespie, bandaríski leikstjórnandinn sem var búinn að semja við Grindavík um að spila með liðinu í Iceland Express deild karla, er hættur við að koma til Íslands. Körfubolti 6.1.2011 16:15
Skipti úr Fenerbahce í Galatasaray Colin Kazim-Richards, sem er af enskum og tyrkneskum ættum, er sjálfsagt ekki vinsælasti maðurinn í Istanbúl þessa dagana. Fótbolti 6.1.2011 15:45
Liverpool á eftir Robert Huth Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sent Stoke City fyrirspurn vegna varnarmannsins Robert Huth. Enski boltinn 6.1.2011 15:15
Ba harðákveðinn í að fara frá Hoffenheim Senegalinn Demba Ba er harðákveðinn í að láta drauma sína rætast og ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.1.2011 14:45
Houllier öruggur í starfi Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, er öruggur í starfi sínu eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Enski boltinn 6.1.2011 14:15
Austurríki vann Portúgal í einvígi sænsku þjálfaranna Austurríkismenn eru að undirbúa sig fyrir HM í handbolta eins og strákarnir okkar í íslenska landsliðinu en liðin verða saman í riðli í Svíþjóð. Austurríki vann nauman 30-29 sigur á Portúgal í gær en þjóðirnar mætast síðan aftur í kvöld. Handbolti 6.1.2011 13:45
Argentínumenn hættir við að mæta Portúgölum á Emirates Vináttulandsleikur Argentínu og Portúgal í næsta mánuði mun ekki fara fram á Emirates-leikvanginum, heimavelli Arsenal, eins og áður hafði verið tilkynnt. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nefnilega fært leikinn til Sviss. Fótbolti 6.1.2011 13:15
Subotic ekki til sölu Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund hafa tekið það skýrt fram að varnarmaðurinn Nevan Subotic sé ekki til sölu. Fótbolti 6.1.2011 12:30
Guðbjörg áfram hjá Djurgården Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, hefur gert nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården. Fótbolti 6.1.2011 11:45
Kyle Walker til Aston Villa Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, hefur staðfest að Kyle Walker sé á leið til félagsins á lánssamningi frá Tottenham. Enski boltinn 6.1.2011 11:00
Nani átti mark vikunnar - öll tilþrifin í enska Portúgalinn Nani hjá Manchester United skoraði mark vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en hér á Vísi má sjá öll tilþrifin úr leikjunum tíu. Enski boltinn 6.1.2011 10:30
Eigendur Liverpool íhuga framtíð Hodgson Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins munu nú eigendur Liverpool vera að íhuga hvort þeir eigi að reka Roy Hodgson úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 6.1.2011 09:59
TCU hóf deildakeppnina með sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan sigur á San Diego State í fyrsta leik liðanna í Mountain West-deildinni, 49-47. Körfubolti 6.1.2011 09:30
NBA í nótt: Rondo öflugur í sigri Boston Boston vann í nótt góðan sigur á San Antonio Spurs, 105-103, þar sem Rajon Rondo fór á kostum og náði þrefaldri tvennu. Körfubolti 6.1.2011 09:03
Peter Gentzel: Þetta verður flottasta heimsmeistarakeppni sögunnar Peter Gentzel, fyrrum landsliðsmarkvörður og goðsögn í sænskum handbolta, er sannfærður um að Svíar munu halda flottustu heimsmeistarakeppnin sem haldin hefur verið en HM í Svíþjóð hefst eftir átta daga. Handbolti 5.1.2011 23:30
Toure sáttur með stigið Kolo Toure, varnarmaður Man. City, var virkilega ánægður með varnarleik liðsins í kvöld gegn Arsenal en leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 5.1.2011 22:33
Enn tapar Liverpool Það ætlar ekki að ganga hjá Roy Hodgson að rétta Liverpool-skútuna af því liðið tapaði enn og aftur í kvöld. Að þessu sinni gegn Blackburn, 3-1. Enski boltinn 5.1.2011 21:53
Neyðarlegt tap hjá Chelsea - jafntefli í stórleiknum Fjórum leikjum af sjö í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lokið. Markalaust jafntefli varð í stórslag Arsenal og Man. City á meðan raunir Chelsea héldu áfram. Liðið tapaði fyrir Wolves í kvöld. Enski boltinn 5.1.2011 21:41
Árið hans Alexanders í myndum Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.1.2011 21:30
Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Körfubolti 5.1.2011 21:07
Kobe vantar enn 5621 stig til að ná Jordan - myndband Kobe Bryant komst í nótt upp í tíunda sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi en Kobe hefur nú skorað 26671 stig í 1056 leikjum eða 25,3 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 5.1.2011 20:30
Ronaldinho fer ekki til Englands Massimiliano Allegri, stjóri AC Milan, hefur staðfest að Ronaldinho muni fara aftur til Braslíu og spila þar. Enski boltinn 5.1.2011 19:45
Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004. Handbolti 5.1.2011 19:16
Dóra María hafnaði Rayo Vallecano Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, síðasta sumar mun ekki ganga í raðir spænska liðsins Rayo Vallecano. Íslenski boltinn 5.1.2011 19:01
Sir Alex Ferguson: United-liðið verður bara betra Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varaði hin liðin í toppbaráttunni við því að United-liðið ætti bara eftir að vera betra eftir því sem líður á tímabilið. Enski boltinn 5.1.2011 19:00
Moyes: Gefst aldrei upp á Everton David Moyes, stjóri Everton, segir að hann muni aldrei gefast upp á starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 5.1.2011 18:15
Wilbek: Mikkel Hansen er orðinn stórstjarna Danir búast við miklu af Mikkel Hansen á HM í Svíþjóð en þessi stórskytta hefur farið á kostum með AG Kaupamannahöfn í vetur og er að mörgum talinn vera einn besti handboltamaður í heimi. Handbolti 5.1.2011 17:30
Galaxy reiðubúið að lána Beckham Forráðamenn LA Galaxy segjast vera opnir gagnvart þeirri hugmynd að David Beckham fari á lánssamningi til liðs í Evrópu nú í vetur. Enski boltinn 5.1.2011 16:45
Huseklepp orðaður við Celtic Glasgow Celtic mun eiga í viðræðum við norska úrvalsdeildarfélagið Brann um kaup á sóknarmanninum Erik Huseklepp. Fótbolti 5.1.2011 16:15
Agger: Ég þarf að fá að spila annars fer ég frá Liverpool Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool mun ekki sætta sig við það að sitja á bekknum. Agger er nýkominn til baka eftir þriggja mánaða kálfameiðsli og var í sigurliði Liverpool á móti Bolton á dögunum. Enski boltinn 5.1.2011 15:45