Sport Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 15:30 Kolbeinn lagði upp mark er Ajax hóf titilvörn sína Þremur leikjum er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom okkar maður Kolbeinn Sigþórsson við sögu með Ajax þegar hann lagði upp eitt mark þegar meistararnir báru sigur úr býtum, 4-1, gegn De Graafschap. Fótbolti 7.8.2011 14:58 Beckenbauer: Goetze er okkar Messi Þýska goðsögnin, Franz Beckenbauer, fer fögrum orðum um Mario Goetze, leikmanns Borussia Dortmund, eftir að félagið sigraði Hamburg, 3-1, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 7.8.2011 14:45 Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. Enski boltinn 7.8.2011 14:06 Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02 Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00 Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00 Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52 Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49 Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43 Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 13:30 Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27 Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. Enski boltinn 7.8.2011 13:02 Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:00 Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. Enski boltinn 7.8.2011 12:00 Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:30 PSG keypti Pastore á 42 milljónir evra Argentínumaðurinn Javier Pastore er genginn til liðs við Paris St. Germain sem greiddi 42 milljónir evra fyrir kappann. Fótbolti 7.8.2011 11:00 Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 7.8.2011 10:00 Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. Enski boltinn 7.8.2011 08:00 Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.8.2011 06:00 Þrumufleygur Ara Freys í Svíþjóð - myndband Ari Freyr Skúlason skoraði sannkallað draumamark þegar að lið hans, Sundsvall, vann 4-0 sigur á Falkenberg í sænsku B-deildinni í vikunni. Fótbolti 6.8.2011 23:15 Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Enskur veiðimaður fékk í vikunni einn stærsta lax í sögu Hrútafjarðarár er hann var að veiða í efsta veiðistaðnum Réttarfossi. Eftir langa viðureign landaði hann nýrunni hrygnu sem hann mældi á bakkanum sem 106 cm langa og ca. 12 kg! Tók hann einnig mynd af henni áður en hann sleppti henni aftur út í hylinn. Ágæt veiði er í ánni, ekkert mok eins og oft undanfarinn ár en vatnið gott og veiði eftir því. En Hrútafjarðará á oft sínu bestu spretti síðsumars. Veiði 6.8.2011 22:15 Eriksen hafnaði Manchester City Umboðsmaður hins danska Christian Eriksen segir að leikmaðurinn hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City og þéna þær háar upphæðir. Enski boltinn 6.8.2011 22:15 Capello búinn að velja landsliðið Andy Carroll og Scott Parker eru báðir í enska landsliðinu sem mætir Hollandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 6.8.2011 21:28 Carew kominn til West Ham John Carew gekk í dag til liðs við enska B-deildarfélagið West Ham. Hann var síðast á mála hjá Aston Villa en samningur hans rann út í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 6.8.2011 21:24 Eiður meiddist í æfingaleik AEK frá Grikklandi tapaði í kvöld æfingaleik fyrir spænska liðinu Getafe, 1-0. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK en fór meiddur af velli eftir 25 mínútur. Fótbolti 6.8.2011 21:20 Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. Enski boltinn 6.8.2011 21:15 Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. Enski boltinn 6.8.2011 21:05 Jón Guðni á bekknum Jón Guðni Fjóluson sat á bekknum er lið hans, Germinal Beerschot, gerði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.8.2011 20:25 Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 6.8.2011 19:30 « ‹ ›
Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 15:30
Kolbeinn lagði upp mark er Ajax hóf titilvörn sína Þremur leikjum er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom okkar maður Kolbeinn Sigþórsson við sögu með Ajax þegar hann lagði upp eitt mark þegar meistararnir báru sigur úr býtum, 4-1, gegn De Graafschap. Fótbolti 7.8.2011 14:58
Beckenbauer: Goetze er okkar Messi Þýska goðsögnin, Franz Beckenbauer, fer fögrum orðum um Mario Goetze, leikmanns Borussia Dortmund, eftir að félagið sigraði Hamburg, 3-1, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 7.8.2011 14:45
Cardiff sigraði West Ham - Aron lék allan leikinn West Ham United byrjar ekki vel í ensku Championship deildinni, en félagið tapaði gegn Cardiff, 0-1, á Upton Park í fyrstu umferð deildarkeppninnar. Enski boltinn 7.8.2011 14:06
Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02
Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00
Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00
Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52
Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49
Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43
Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 13:30
Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27
Man. Utd. vann Samfélagsskjöldin eftir magnaðan úrslitaleik Manchester United vann stórleikinn gegn Manchester City, 3-2, um Samfélagsskjöldin eftir að hafa lent 2-0 undir. Man. Utd. lék frábærlega í síðari hálfleiknum og sýndi meistaratakta. David De Gea, markvörður Man. Utd, var sennilega manna kátastur eftir leikinn en hann gat gert betur í báðum mörkunum sem United fékk á sig í leiknum. Fylgst var með gangi mála beint á Vísi sem sjá má hér að neðan. Enski boltinn 7.8.2011 13:02
Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:00
Capello: Barton of hættulegur fyrir landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki velja Joey Barton í landsliðið í sinni þjálfaratíð. Hann telur Barton vera of hættulegan fyrir landsliðið. Enski boltinn 7.8.2011 12:00
Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:30
PSG keypti Pastore á 42 milljónir evra Argentínumaðurinn Javier Pastore er genginn til liðs við Paris St. Germain sem greiddi 42 milljónir evra fyrir kappann. Fótbolti 7.8.2011 11:00
Enska úrvalsdeildin: Aldrei fleiri félög gert tilkall Viðureign Manchester-félaganna City og United í Samfélagsskildinum í dag markar að margra mati upphaf leiktíðarinnar á Englandi. Aðeins vika er í að flautað verði til leiks í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 7.8.2011 10:00
Mancini vill fá fleiri leikmenn Roberto Mancini segir að hann sé ekki með nógu marga leikmenn til að geta unnið ensku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili. Hann vill fá 2-3 leikmenn til viðbótar. Enski boltinn 7.8.2011 08:00
Vongóðir um að Van der Vaart nái fyrsta leik Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, er vongóður um að Hollendingurinn Rafael van der Vaart verði orðinn góður af meiðslum sínum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.8.2011 06:00
Þrumufleygur Ara Freys í Svíþjóð - myndband Ari Freyr Skúlason skoraði sannkallað draumamark þegar að lið hans, Sundsvall, vann 4-0 sigur á Falkenberg í sænsku B-deildinni í vikunni. Fótbolti 6.8.2011 23:15
Risalax úr Hrútafjarðará og fleiri stórlaxar úr Breiðdalsá Enskur veiðimaður fékk í vikunni einn stærsta lax í sögu Hrútafjarðarár er hann var að veiða í efsta veiðistaðnum Réttarfossi. Eftir langa viðureign landaði hann nýrunni hrygnu sem hann mældi á bakkanum sem 106 cm langa og ca. 12 kg! Tók hann einnig mynd af henni áður en hann sleppti henni aftur út í hylinn. Ágæt veiði er í ánni, ekkert mok eins og oft undanfarinn ár en vatnið gott og veiði eftir því. En Hrútafjarðará á oft sínu bestu spretti síðsumars. Veiði 6.8.2011 22:15
Eriksen hafnaði Manchester City Umboðsmaður hins danska Christian Eriksen segir að leikmaðurinn hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City og þéna þær háar upphæðir. Enski boltinn 6.8.2011 22:15
Capello búinn að velja landsliðið Andy Carroll og Scott Parker eru báðir í enska landsliðinu sem mætir Hollandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 6.8.2011 21:28
Carew kominn til West Ham John Carew gekk í dag til liðs við enska B-deildarfélagið West Ham. Hann var síðast á mála hjá Aston Villa en samningur hans rann út í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 6.8.2011 21:24
Eiður meiddist í æfingaleik AEK frá Grikklandi tapaði í kvöld æfingaleik fyrir spænska liðinu Getafe, 1-0. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK en fór meiddur af velli eftir 25 mínútur. Fótbolti 6.8.2011 21:20
Sunderland hefur áhuga á Bellamy Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá Craig Bellamy til liðs við félagið en hann er nú á mála hjá Manchester City, þar sem hann er ekki í náðinni. Enski boltinn 6.8.2011 21:15
Arsenal tapaði í Portúgal Arsenal lauk undirbúningstímabilinu í Portúgal í kvöld þar sem að liðið tapaði, 2-1, fyrir Benfica. Enski boltinn 6.8.2011 21:05
Jón Guðni á bekknum Jón Guðni Fjóluson sat á bekknum er lið hans, Germinal Beerschot, gerði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.8.2011 20:25
Obertan á leið til Newcastle Gabriel Obertan er á leið til Newcastle en gengið verður frá félagaskiptum hans í næstu viku, eftir því sem kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 6.8.2011 19:30