Víðidalsá að ná 700 löxum 19. september 2011 09:23 Helgi Guðbrandsson með stórlax úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is September hefur verið þokkalegur í Víðidalsá þó hann hafi ekki verið skugginn af sjálfum sér miðað við síðustu þrjú sumur. Kuldin síðustu helgi hjálpaði ekki til en áin hefur tekið við sér aftur. Heildartalan er nú kominn í 662 laxa og má búast við að hún fari yfir 700 laxa fyrir lok tímabilsins sem lýkur 24.september. Er veiðin þá svipuð og hún var 2007 en þá var hún 714 laxar. Yrði það nokkuð eftir því sem fiskifræðingar hafa verið að segja en aflatölur í ár hafa verið bornar saman við árið 2007 í umræðunni síðastliðnar vikur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Stórlaxar á sveimi í Þverá Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Haltu línunum vel við Veiði Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði
September hefur verið þokkalegur í Víðidalsá þó hann hafi ekki verið skugginn af sjálfum sér miðað við síðustu þrjú sumur. Kuldin síðustu helgi hjálpaði ekki til en áin hefur tekið við sér aftur. Heildartalan er nú kominn í 662 laxa og má búast við að hún fari yfir 700 laxa fyrir lok tímabilsins sem lýkur 24.september. Er veiðin þá svipuð og hún var 2007 en þá var hún 714 laxar. Yrði það nokkuð eftir því sem fiskifræðingar hafa verið að segja en aflatölur í ár hafa verið bornar saman við árið 2007 í umræðunni síðastliðnar vikur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Stórlaxar á sveimi í Þverá Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Myndband af stórlaxaveiði í Hrútu Veiði Haltu línunum vel við Veiði Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði