Sport Ji-sung Park fékk nýjan samning hjá Manchester United Ji-sung Park, kóreski miðjumaðurinn hjá Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning hjá félaginu sem mun halda honum á Old Trafford til ársins 2013. Enski boltinn 12.8.2011 16:45 Evra tæpur fyrir leikinn gegn West Brom - Chicharito ekki með Patrice Evra, vinstri bakvörður Manchester United, er tæpur fyrir viðureign Englandsmeistaranna gegn West Brom á sunnudag. Evra meiddist á hné í 3-2 sigrinum á Manchester City í Samfélagsskildinum. Enski boltinn 12.8.2011 16:00 Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. Íslenski boltinn 12.8.2011 15:30 Birgit Prinz leggur skóna á hilluna Þýska knattspyrnukempan Birgit Prinz hefur lagt skóna á hilluna. Prinz, hefur verið ein besta fótboltakona heims undanfarin áratug, tilkynnti ákvörðun sína í dag. Fótbolti 12.8.2011 14:45 Atli Sigurjónsson: Við erum vanir þessu Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs gefur lítið fyrir að Akureyringar verði á nálum þegar þeir mæta KR í úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu á morgun. Hann segir leikinn hljóta að vera stóra stund fyrir Akureyrarbæ. Íslenski boltinn 12.8.2011 14:15 Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. Íslenski boltinn 12.8.2011 13:30 Hargreaves með tilboð í höndunum frá WBA Owen Hargreaves, landsliðsmaður Englands í knattspyrnu, stendur til boða samningur hjá West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Hargreaves, sem glímt hefur við meiðsli undanfarin ár, fékk ekki nýjan samning hjá Manchester United í vor. Enski boltinn 12.8.2011 12:15 Elvar Friðriksson til liðs við Hammarby Handknattleikskappinn Elvar Friðriksson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby. Elvar skrifaði undir eins árs samning við sænska félagið. Handbolti 12.8.2011 12:15 Enrique í skýjunum með að hafa samið við Liverpool Spánverjinn Jose Enrique skrifaði í dag undir langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Óhætt er að segja að Enrique sé í skýjunum með að vera kominn á Anfield. Enski boltinn 12.8.2011 11:00 Fabregas og Nasri hvorugur í hópi Arsenal á morgun Arsene Wenger hefur hvorki valið Cesc Fabregas né Samir Nasri í leikmannahóp Arsenal sem mætir Newcastle á St. James' Park á morgun. Franski knattspyrnustjórinn segir það þó eiga sér eðlilegar skýringar. Enski boltinn 12.8.2011 10:45 Fyrrum landsliðsmaður Mexíkó skotinn til bana Ignacio Flores er látinn eftir að flutningabíll sem hann var farþegi í lenti í skotárás nærri borginni Cuernavaca í suðurhluta Mexíkó. Skotmennirnir eru ófundnir og ástæða skotárásarinnar ókunn. Fótbolti 12.8.2011 09:19 Liverpool sækir Exeter heim í deildabikarnum Í gær var dregið í 2. umferð í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Ellefu úrvalsdeildarlið komu inn í umferðina, þar á meðal Liverpool sem sækir Exeter heim. Enski boltinn 12.8.2011 09:02 Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. Íslenski boltinn 12.8.2011 08:00 Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. Íslenski boltinn 12.8.2011 07:00 Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Enski boltinn 11.8.2011 23:30 Mutu fór á fyllerí tveimur dögum fyrir landsleik og fer í ævibann Adrian Mutu er heimsfrægur fyrir óreglu sína og það að koma sér í vandræði utan vallar. Hann fór þó endanlega yfir strikið í vikunni og hefur af þeim sökum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Rúmeníu. Fótbolti 11.8.2011 22:45 Matthäus framlengir við Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu til 2013. Borislav Mihaylov, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins og fyrrum landsliðsmarkvörður, tilkynnti fréttamönnum um ákvörðunina í dag. Fótbolti 11.8.2011 22:00 Wenger: Framtíð Cesc Fábregas mun ráðast mjög fljótlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að framtíð Cesc Fábregas muni ráðast mjög fljótlega. Franski stjórinn tjáði sig um stöðu mála á heimasíðu Arsenal í kvöld. Enski boltinn 11.8.2011 21:40 Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:02 Metsumar í vændum í Svalbarðsá? ,Ég er búinn að vera leiðsögumaður við Svalbarðsá um fimm ára skeið og ég hef ekki fyrr séð jafn mikið af laxi í ánni og núna. Laxinn er dreifður um alla ána. Gljúfrin eru pökkuð af laxi og það er einnig mjög mikið af laxi í neðri hluta árinnar. Ég trúi ekki öðru en að þetta verði enn eitt metsumarið en mesta veiðin í ánni var í fyrrasumar er 504 laxar voru færðir til bókar."Þetta segir Stefán Hrafnsson leiðsögumaður en hann er nú nýbúinn að aðstoða hóp breskra veiðimanna í Svalbarðsá. Líkt og fram kemur hér annars staðar á síðunni þá hafa veiðimennirnir fengið frábæra veiði og enduðu með 80 laxa á 4 dögum og þar af voru 70-75% tveggja ára lax. Veiði 11.8.2011 21:00 Dönsku blöðin: Bendtner eins og gamall ryðgaður bíll Nicklas Bendtner var ekki að heilla danska blaðamenn með frammistöðu sinni með danska landsliðinu á móti Skotlandi í gær en Danir töpuðu leiknum 1-2. Enski boltinn 11.8.2011 20:30 Mikil bleikjuveiði í Hópinu Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. Veiði 11.8.2011 20:00 Westerfeld semur við Ajax í Höfðaborg Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ajax Cape Twon í Suður-Afríku. Westerveld hefur verið á mála hjá Monza í neðri deildum Ítalíu undanfarin ár. Fótbolti 11.8.2011 19:45 Eto'o verður hæst launaðasti knattspyrnumaður heims Samuel Eto'o hefur samkvæmt fréttum frá Rússlandi samþykkt tilboð rússneska liðsins Anzhi Makhachkal sem mun kaupa Kamerúnann á 40 milljónir evra frá ítalska liðinu Inter Milan. Fótbolti 11.8.2011 19:00 Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Íslenski boltinn 11.8.2011 18:15 Urriðinn á Hrauni Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Veiði 11.8.2011 18:00 Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. Golf 11.8.2011 17:55 UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2011 17:30 Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Fyrir rúmum tuttugu árum var svipað hlutfall af bleikju og urriða í Elliðavatni en nú hefur það breyst. Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, segir margt benda til þess að nú á seinni árum sé bleikjan orðin ansi fáliðuð í vatninu. Tilraunaveiðar undanfarinna ára sýni að hlutfall bleikju í vatninu sé tæplega 10 prósent og urriða um 90 prósent. Veiði 11.8.2011 17:13 Sækir sér í soðið í Elliðavatn Elliðavatn er lítil veiðiperla innan borgarmarkanna. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Bleikjan á undir högg að sækja. Geir Thorsteinsson veiðimaður hefur stundað veiði í vatninu í 56 ár. Veiði 11.8.2011 17:10 « ‹ ›
Ji-sung Park fékk nýjan samning hjá Manchester United Ji-sung Park, kóreski miðjumaðurinn hjá Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning hjá félaginu sem mun halda honum á Old Trafford til ársins 2013. Enski boltinn 12.8.2011 16:45
Evra tæpur fyrir leikinn gegn West Brom - Chicharito ekki með Patrice Evra, vinstri bakvörður Manchester United, er tæpur fyrir viðureign Englandsmeistaranna gegn West Brom á sunnudag. Evra meiddist á hné í 3-2 sigrinum á Manchester City í Samfélagsskildinum. Enski boltinn 12.8.2011 16:00
Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið. Íslenski boltinn 12.8.2011 15:30
Birgit Prinz leggur skóna á hilluna Þýska knattspyrnukempan Birgit Prinz hefur lagt skóna á hilluna. Prinz, hefur verið ein besta fótboltakona heims undanfarin áratug, tilkynnti ákvörðun sína í dag. Fótbolti 12.8.2011 14:45
Atli Sigurjónsson: Við erum vanir þessu Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs gefur lítið fyrir að Akureyringar verði á nálum þegar þeir mæta KR í úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu á morgun. Hann segir leikinn hljóta að vera stóra stund fyrir Akureyrarbæ. Íslenski boltinn 12.8.2011 14:15
Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. Íslenski boltinn 12.8.2011 13:30
Hargreaves með tilboð í höndunum frá WBA Owen Hargreaves, landsliðsmaður Englands í knattspyrnu, stendur til boða samningur hjá West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Hargreaves, sem glímt hefur við meiðsli undanfarin ár, fékk ekki nýjan samning hjá Manchester United í vor. Enski boltinn 12.8.2011 12:15
Elvar Friðriksson til liðs við Hammarby Handknattleikskappinn Elvar Friðriksson er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby. Elvar skrifaði undir eins árs samning við sænska félagið. Handbolti 12.8.2011 12:15
Enrique í skýjunum með að hafa samið við Liverpool Spánverjinn Jose Enrique skrifaði í dag undir langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Óhætt er að segja að Enrique sé í skýjunum með að vera kominn á Anfield. Enski boltinn 12.8.2011 11:00
Fabregas og Nasri hvorugur í hópi Arsenal á morgun Arsene Wenger hefur hvorki valið Cesc Fabregas né Samir Nasri í leikmannahóp Arsenal sem mætir Newcastle á St. James' Park á morgun. Franski knattspyrnustjórinn segir það þó eiga sér eðlilegar skýringar. Enski boltinn 12.8.2011 10:45
Fyrrum landsliðsmaður Mexíkó skotinn til bana Ignacio Flores er látinn eftir að flutningabíll sem hann var farþegi í lenti í skotárás nærri borginni Cuernavaca í suðurhluta Mexíkó. Skotmennirnir eru ófundnir og ástæða skotárásarinnar ókunn. Fótbolti 12.8.2011 09:19
Liverpool sækir Exeter heim í deildabikarnum Í gær var dregið í 2. umferð í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Ellefu úrvalsdeildarlið komu inn í umferðina, þar á meðal Liverpool sem sækir Exeter heim. Enski boltinn 12.8.2011 09:02
Á virkilega ekki að taka í taumana? Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum. Íslenski boltinn 12.8.2011 08:00
Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. Íslenski boltinn 12.8.2011 07:00
Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Enski boltinn 11.8.2011 23:30
Mutu fór á fyllerí tveimur dögum fyrir landsleik og fer í ævibann Adrian Mutu er heimsfrægur fyrir óreglu sína og það að koma sér í vandræði utan vallar. Hann fór þó endanlega yfir strikið í vikunni og hefur af þeim sökum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Rúmeníu. Fótbolti 11.8.2011 22:45
Matthäus framlengir við Búlgaríu Þjóðverjinn Lothar Matthäus hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu til 2013. Borislav Mihaylov, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins og fyrrum landsliðsmarkvörður, tilkynnti fréttamönnum um ákvörðunina í dag. Fótbolti 11.8.2011 22:00
Wenger: Framtíð Cesc Fábregas mun ráðast mjög fljótlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að framtíð Cesc Fábregas muni ráðast mjög fljótlega. Franski stjórinn tjáði sig um stöðu mála á heimasíðu Arsenal í kvöld. Enski boltinn 11.8.2011 21:40
Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:02
Metsumar í vændum í Svalbarðsá? ,Ég er búinn að vera leiðsögumaður við Svalbarðsá um fimm ára skeið og ég hef ekki fyrr séð jafn mikið af laxi í ánni og núna. Laxinn er dreifður um alla ána. Gljúfrin eru pökkuð af laxi og það er einnig mjög mikið af laxi í neðri hluta árinnar. Ég trúi ekki öðru en að þetta verði enn eitt metsumarið en mesta veiðin í ánni var í fyrrasumar er 504 laxar voru færðir til bókar."Þetta segir Stefán Hrafnsson leiðsögumaður en hann er nú nýbúinn að aðstoða hóp breskra veiðimanna í Svalbarðsá. Líkt og fram kemur hér annars staðar á síðunni þá hafa veiðimennirnir fengið frábæra veiði og enduðu með 80 laxa á 4 dögum og þar af voru 70-75% tveggja ára lax. Veiði 11.8.2011 21:00
Dönsku blöðin: Bendtner eins og gamall ryðgaður bíll Nicklas Bendtner var ekki að heilla danska blaðamenn með frammistöðu sinni með danska landsliðinu á móti Skotlandi í gær en Danir töpuðu leiknum 1-2. Enski boltinn 11.8.2011 20:30
Mikil bleikjuveiði í Hópinu Holl sem var að veiðum í Gljúfurá í Húnaþingi lauk veiðum í dag með 9 laxa og missti annað eins. Töluvert af laxi var í ánni en þess má geta að nú er eingöngu veitt á flugu en það virðist ekki koma að sök því nokkrir af þessum löxum komu upp í "dæmigerðum" maðkastöðum að sumra mati. Veiði 11.8.2011 20:00
Westerfeld semur við Ajax í Höfðaborg Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ajax Cape Twon í Suður-Afríku. Westerveld hefur verið á mála hjá Monza í neðri deildum Ítalíu undanfarin ár. Fótbolti 11.8.2011 19:45
Eto'o verður hæst launaðasti knattspyrnumaður heims Samuel Eto'o hefur samkvæmt fréttum frá Rússlandi samþykkt tilboð rússneska liðsins Anzhi Makhachkal sem mun kaupa Kamerúnann á 40 milljónir evra frá ítalska liðinu Inter Milan. Fótbolti 11.8.2011 19:00
Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Íslenski boltinn 11.8.2011 18:15
Urriðinn á Hrauni Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Veiði 11.8.2011 18:00
Tiger í tómu tjóni á fyrsta degi á PGA-mótinu Tiger Woods byrjaði skelfilega á PGA-meistaramótinu í golfi sem fram fer í Johns Creek í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Woods lék fyrstu 18 holurnar á 77 höggum eða sjö höggum yfir pari og er hann eins og er í 100. sæti á mótinu. Golf 11.8.2011 17:55
UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu. Fótbolti 11.8.2011 17:30
Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Fyrir rúmum tuttugu árum var svipað hlutfall af bleikju og urriða í Elliðavatni en nú hefur það breyst. Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, segir margt benda til þess að nú á seinni árum sé bleikjan orðin ansi fáliðuð í vatninu. Tilraunaveiðar undanfarinna ára sýni að hlutfall bleikju í vatninu sé tæplega 10 prósent og urriða um 90 prósent. Veiði 11.8.2011 17:13
Sækir sér í soðið í Elliðavatn Elliðavatn er lítil veiðiperla innan borgarmarkanna. Þar veiðist töluvert af silungi á hverju ári sem og tugir laxa. Bleikjan á undir högg að sækja. Geir Thorsteinsson veiðimaður hefur stundað veiði í vatninu í 56 ár. Veiði 11.8.2011 17:10