Sport Geir: Leitin hafin að næsta þjálfara Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um þjálfaramál A-landsliðs karla en tilkynnt var í dag að Ólafur Jóhannesson myndi ekki halda áfram í starfinu þegar núverandi samningur hans rennur út. Íslenski boltinn 25.8.2011 14:36 Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Fótbolti 25.8.2011 14:30 Ferdinand og Vidic ekki með öruggt sæti í byrjunarliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þeir Rio Ferdinand og Nemanja Vidic þurfi að hafa fyrir hlutunum ætli þeir sér að komast aftur í byrjunarlið United. Enski boltinn 25.8.2011 14:15 Barcelona, AC Milan, City og Dortmund gætu lent saman í riðli Það verður dregið í Meistaradeildinni klukkan 15.45 í dag og verður hægt að fylgjast með honum í beinni sjónvarpsútsendingu hér inn á Vísi. Ensku liðin Manchester United, Chelsea og Arsenal eru öll í efsta styrkleikaflokki en róðurinn gæti orðið ansi þungur fyrir fjórða enska liðið, nýliðana í Manchester City. Fótbolti 25.8.2011 14:00 Gunnleifur og Veigar Páll aftur inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM í næstu viku. Ísland og Kýpur mætast í síðasta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 þriðjudaginn 6. september en fjórum dögum áður fer liðið til Noregs og mætir heimamönnum á Ullevi í Osló. Íslenski boltinn 25.8.2011 13:27 Ólafur hættir með landsliðið í haust Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun ekki halda áfram með íslenska landsliðið eftir að undankeppni EM lýkur í haust. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú áðan. Íslenski boltinn 25.8.2011 13:19 Fréttir af Krossá í Bitru Krossá í Bitru er kominn uppí 65 laxa í sumar en heildarveiði í áni síðastliðin ár er í kringum 90-100 laxar. Áin hefur verið frekar vatnslítil undanfarið en það hefur rignt síðastliðna daga. Það vantar ennþá aðeins uppá svo vatnsstaða teljist góð en haustrigningar sjá vonandi um það. Veiði 25.8.2011 13:18 Sogið fullt af laxi Stangirnar sem veiddu Ásgarð í gær og fyrradag lentu í stórveiði og lönduðu 22 löxum, þar á meðal stærsta laxi tímabilsins til þessa úr Soginu. Það voru öngvir aukvissar í Soginu í gær þegar að Ólafur Kr. Ólafsson og félagar voru við veiðar. Veiddu þeir einnig í fyrradag, alls í tvo daga, og gekk veiðin vel. Veiði 25.8.2011 13:13 Liðsfélagi Gylfa á leið til Blackburn Sóknarmaðurinn Vedad Ibisevic virðist vera á leið frá Hoffenheim til Blackburn í Englandi en leikmaðurinn hefur fengið leyfi til þess að ræða við síðarnefnda félagið. Enski boltinn 25.8.2011 13:00 Nasri baunar á stuðningsmenn Arsenal Samir Nasri segir stuðningsmenn Manchester City búa yfir meiri ástríðu en stuðningsmenn Arsenal. Nasri gekk í gær til liðs við City eftir þriggja ára veru hjá Arsenal. Enski boltinn 25.8.2011 12:15 HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. Handbolti 25.8.2011 12:09 Meireles viðbeinsbrotinn - frá í nokkrar vikur Raul Meireles er viðbeinsbrotinn og hefur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfest að hann verði frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 25.8.2011 11:30 Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Fótbolti 25.8.2011 11:28 Stuðningsmenn Liverpool þeir háværustu Samkvæmt úttekt sem var gerð í Englandi eru stuðningsmenn Liverpool með mestu lætin af öllum stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2011 11:18 Umfjöllun: Eyjamenn jöfnuðu í uppbótartíma í toppslagnum KR og ÍBV skildu jöfn 2-2 í toppslag Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. Allt stefndi í 2-1 sigur heimamanna en varamaðurinn Aaron Spear jafnaði metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 11:12 Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Veiði 25.8.2011 10:40 Lax og gæs í Hjaltadalsá Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Veiði 25.8.2011 10:38 Stórlax á silungagræjur í Norðurá II "Fór á fjallið í Norðurá um helgina og lauk veiðum á hádegi á mánudag. Við vorum í erfiðum aðstæðum fyrsta eina og hálfa daginn, þurrki, sól og heiðskíru með ána hratt minnkandi. Á sunnudagskvöldið dró fyrir sólu og nokkrir rigningardropar gerðu vart við sig. Fram að því höfðum við landað þremur fiskum og misst nokkra sökum þess að tökur voru frekar grannar. Búnaðurinn sem við vorum að nota var mjög “nettur“, því maður hafði á tilfinningunni að “venjulegur“ búnaður, þ.e. línuþyngdir 7 – 8 væru að valda full miklum skarkala í/á ánni. Veiði 25.8.2011 10:35 Ferguson og BBC grafa stríðsöxina Manchester United og breska ríkisútvarpið, BBC, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kemur fram að stjóri United, Alex Ferguson, muni aftur gefa kost á sér í viðtöl við fréttamenn BBC. Enski boltinn 25.8.2011 10:22 Mata kominn til Chelsea Juan Mata hefur gengið í raðir Chelsea en það var tilkynnt í gær. Kaupverðið er sagt vera um 23,5 milljónir punda en hann kemur frá Valencia á Spáni. Enski boltinn 25.8.2011 10:15 Dregið í Meistaradeildinni í dag - í beinni á Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þrjú ensk lið - Manchester United, Chelsea og Arsenal - eru í efsta styrkleikaflokki af fjórum. Enski boltinn 25.8.2011 09:30 Nasri: Vieira ráðlagði mér að koma til City Samir Nasri, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir Patrick Vieira haft mikið með það að gera að hann ákvað að söðla um. Vieira lék með City á síðasta tímabili áður en hann lagði skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 25.8.2011 09:00 Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. Íslenski boltinn 25.8.2011 08:00 Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. Íslenski boltinn 25.8.2011 07:00 Er þetta hinn fullkomni markvörður? - myndband Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt marga frábæra markverði sem hafa oftar en ekki átt stórleiki þegar kemur að vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Þýskir verkfræðinemar frá háskóla í Dortmund létu sig dreyma um að búa til hinn fullkomna markvörð og í stuttu máli má segja að þeim hafi tekist það. Fótbolti 24.8.2011 23:30 Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. Handbolti 24.8.2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. Handbolti 24.8.2011 22:32 Liverpool áfram í deildabikarnum - West Ham úr leik Liverpool er komið í 3. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Exeter. West Ham féll út gegn D-deildarliði Aldershot Town. Enski boltinn 24.8.2011 21:11 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. Handbolti 24.8.2011 20:33 Trabzonspor tekur sæti Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur greint frá því að Trabzonspor taki sæti Fenerbahce í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 24.8.2011 20:27 « ‹ ›
Geir: Leitin hafin að næsta þjálfara Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um þjálfaramál A-landsliðs karla en tilkynnt var í dag að Ólafur Jóhannesson myndi ekki halda áfram í starfinu þegar núverandi samningur hans rennur út. Íslenski boltinn 25.8.2011 14:36
Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Fótbolti 25.8.2011 14:30
Ferdinand og Vidic ekki með öruggt sæti í byrjunarliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að þeir Rio Ferdinand og Nemanja Vidic þurfi að hafa fyrir hlutunum ætli þeir sér að komast aftur í byrjunarlið United. Enski boltinn 25.8.2011 14:15
Barcelona, AC Milan, City og Dortmund gætu lent saman í riðli Það verður dregið í Meistaradeildinni klukkan 15.45 í dag og verður hægt að fylgjast með honum í beinni sjónvarpsútsendingu hér inn á Vísi. Ensku liðin Manchester United, Chelsea og Arsenal eru öll í efsta styrkleikaflokki en róðurinn gæti orðið ansi þungur fyrir fjórða enska liðið, nýliðana í Manchester City. Fótbolti 25.8.2011 14:00
Gunnleifur og Veigar Páll aftur inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM í næstu viku. Ísland og Kýpur mætast í síðasta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 þriðjudaginn 6. september en fjórum dögum áður fer liðið til Noregs og mætir heimamönnum á Ullevi í Osló. Íslenski boltinn 25.8.2011 13:27
Ólafur hættir með landsliðið í haust Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun ekki halda áfram með íslenska landsliðið eftir að undankeppni EM lýkur í haust. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú áðan. Íslenski boltinn 25.8.2011 13:19
Fréttir af Krossá í Bitru Krossá í Bitru er kominn uppí 65 laxa í sumar en heildarveiði í áni síðastliðin ár er í kringum 90-100 laxar. Áin hefur verið frekar vatnslítil undanfarið en það hefur rignt síðastliðna daga. Það vantar ennþá aðeins uppá svo vatnsstaða teljist góð en haustrigningar sjá vonandi um það. Veiði 25.8.2011 13:18
Sogið fullt af laxi Stangirnar sem veiddu Ásgarð í gær og fyrradag lentu í stórveiði og lönduðu 22 löxum, þar á meðal stærsta laxi tímabilsins til þessa úr Soginu. Það voru öngvir aukvissar í Soginu í gær þegar að Ólafur Kr. Ólafsson og félagar voru við veiðar. Veiddu þeir einnig í fyrradag, alls í tvo daga, og gekk veiðin vel. Veiði 25.8.2011 13:13
Liðsfélagi Gylfa á leið til Blackburn Sóknarmaðurinn Vedad Ibisevic virðist vera á leið frá Hoffenheim til Blackburn í Englandi en leikmaðurinn hefur fengið leyfi til þess að ræða við síðarnefnda félagið. Enski boltinn 25.8.2011 13:00
Nasri baunar á stuðningsmenn Arsenal Samir Nasri segir stuðningsmenn Manchester City búa yfir meiri ástríðu en stuðningsmenn Arsenal. Nasri gekk í gær til liðs við City eftir þriggja ára veru hjá Arsenal. Enski boltinn 25.8.2011 12:15
HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. Handbolti 25.8.2011 12:09
Meireles viðbeinsbrotinn - frá í nokkrar vikur Raul Meireles er viðbeinsbrotinn og hefur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, staðfest að hann verði frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 25.8.2011 11:30
Verkfallsaðgerðum lokið á Spáni Verkfalli knattspyrnumanna á Spáni hefur verið aflýst og getur keppni í spænsku úrvalsdeildinni því hafist um helgina. Aðilar sátu á sáttafundi í alla nótt. Fótbolti 25.8.2011 11:28
Stuðningsmenn Liverpool þeir háværustu Samkvæmt úttekt sem var gerð í Englandi eru stuðningsmenn Liverpool með mestu lætin af öllum stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2011 11:18
Umfjöllun: Eyjamenn jöfnuðu í uppbótartíma í toppslagnum KR og ÍBV skildu jöfn 2-2 í toppslag Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. Allt stefndi í 2-1 sigur heimamanna en varamaðurinn Aaron Spear jafnaði metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2011 11:12
Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú eru vikulegar tölur Landssambands Veiðifélaga komnar í hús og eins og alltaf er athyglisvert að sjá hvernig árnar eru að bera sig. Ansi rólegt er orðið yfir mörgum ánum á vesturlandi vegna sólríkra daga og vatnsleysis. Það er helst Haffjarðará og Langá sem halda sínu. Maðkurinn er kominn í Langá og það skilaði sér í flottri vikuveiði. Miðfjarðará er líka í góðum gír og í raun flestar árnar sem eru efstar á listanum í góðum málum. Veiði 25.8.2011 10:40
Lax og gæs í Hjaltadalsá Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Veiði 25.8.2011 10:38
Stórlax á silungagræjur í Norðurá II "Fór á fjallið í Norðurá um helgina og lauk veiðum á hádegi á mánudag. Við vorum í erfiðum aðstæðum fyrsta eina og hálfa daginn, þurrki, sól og heiðskíru með ána hratt minnkandi. Á sunnudagskvöldið dró fyrir sólu og nokkrir rigningardropar gerðu vart við sig. Fram að því höfðum við landað þremur fiskum og misst nokkra sökum þess að tökur voru frekar grannar. Búnaðurinn sem við vorum að nota var mjög “nettur“, því maður hafði á tilfinningunni að “venjulegur“ búnaður, þ.e. línuþyngdir 7 – 8 væru að valda full miklum skarkala í/á ánni. Veiði 25.8.2011 10:35
Ferguson og BBC grafa stríðsöxina Manchester United og breska ríkisútvarpið, BBC, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kemur fram að stjóri United, Alex Ferguson, muni aftur gefa kost á sér í viðtöl við fréttamenn BBC. Enski boltinn 25.8.2011 10:22
Mata kominn til Chelsea Juan Mata hefur gengið í raðir Chelsea en það var tilkynnt í gær. Kaupverðið er sagt vera um 23,5 milljónir punda en hann kemur frá Valencia á Spáni. Enski boltinn 25.8.2011 10:15
Dregið í Meistaradeildinni í dag - í beinni á Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þrjú ensk lið - Manchester United, Chelsea og Arsenal - eru í efsta styrkleikaflokki af fjórum. Enski boltinn 25.8.2011 09:30
Nasri: Vieira ráðlagði mér að koma til City Samir Nasri, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir Patrick Vieira haft mikið með það að gera að hann ákvað að söðla um. Vieira lék með City á síðasta tímabili áður en hann lagði skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 25.8.2011 09:00
Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. Íslenski boltinn 25.8.2011 08:00
Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. Íslenski boltinn 25.8.2011 07:00
Er þetta hinn fullkomni markvörður? - myndband Þjóðverjar hafa í gegnum tíðina átt marga frábæra markverði sem hafa oftar en ekki átt stórleiki þegar kemur að vítaspyrnukeppnum á stórmótum. Þýskir verkfræðinemar frá háskóla í Dortmund létu sig dreyma um að búa til hinn fullkomna markvörð og í stuttu máli má segja að þeim hafi tekist það. Fótbolti 24.8.2011 23:30
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. Handbolti 24.8.2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. Handbolti 24.8.2011 22:32
Liverpool áfram í deildabikarnum - West Ham úr leik Liverpool er komið í 3. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Exeter. West Ham féll út gegn D-deildarliði Aldershot Town. Enski boltinn 24.8.2011 21:11
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. Handbolti 24.8.2011 20:33
Trabzonspor tekur sæti Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur greint frá því að Trabzonspor taki sæti Fenerbahce í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 24.8.2011 20:27