Sport Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Handbolti 1.9.2011 12:30 Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Enski boltinn 1.9.2011 11:45 Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 11:00 Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. Enski boltinn 1.9.2011 10:15 Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00 Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00 Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. Fótbolti 1.9.2011 06:00 Hangeland um Eið Smára: Er ennþá einstaklega hæfileikaríkur Brede Hangeland, fyrirliði norska landsliðsins, sparaði ekki hrósið á Eið Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi fyrir leik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Osló á föstudagskvöldið. Hangeland og Eiður Smári spiluðu saman í sex mánuði með Fulham á síðasta tímabili. Fótbolti 31.8.2011 23:45 Eigendur NBA-liðanna og fulltrúar leikmannasamtakanna hittast í kvöld Eigendur NBA-liðanna og stjórnarmenn í leikmannasamtökum NBA-deildarinnar ætla að hittast í kvöld í New York en þetta verður aðeins í annað skiptið sem deiluaðilar funda síðan að verkfallið í NBA-deildinni skall á 1. júlí síðastliðinn. Körfubolti 31.8.2011 23:15 Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45 Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2011 22:18 Félagsskiptaglugginn er nú lokaður - hverjir fóru hvert Fjölmörg félagsskipti gengu í gegn í dag en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er ávallt gríðarlega spennandi dagur fyrir knattspyrnuáhugamanninn og ekki síst fyrir knattspyrnufélögin. Vísir tók saman atburðarrásina í dag og má sjá helstu félagsskipti hér að neðan. Fótbolti 31.8.2011 22:18 Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. Enski boltinn 31.8.2011 22:00 Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. Handbolti 31.8.2011 21:15 Góður gangur í Langá Gott vatn er í Langá þessa dagana og veiðin eftir því með ágætum. Síðustu tvö holl tóku 54 og 83 laxa, og hollið sem er að veiðum núna er komið tæplega 50 laxa og eiga heilan dag eftir. Veiði 31.8.2011 21:13 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Veiði 31.8.2011 21:10 Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Veiði 31.8.2011 21:07 Þverá í útboð Það er alltaf nokkuð stór frétt þegar einhver af stóru laxveiðiánum er sett í útboð. Veiðifélag Þverár í Borgarfirði hefur nú ákveðið að óska eftir tilboðum í veiðirétt á vatnasvæði sínu, en þar eru Þverá og Kjarará, ásamt Litlu Þverá. Veiði 31.8.2011 21:04 Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 31.8.2011 20:30 Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. Enski boltinn 31.8.2011 19:45 Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11 Búlgarir hafa ekki mikinn áhuga á enska landsliðinu Það er greinilega ekki mikill áhugi á enska landsliðinu í Búlgaríu þessa dagana því búlgarska knattspyrnusambandinu gengur afar illa að selja miða á leik Búlgaríu og Englands sem fer fram á Vasil Levski leikvanginum í Sofíu á föstudagskvöldið. Enski boltinn 31.8.2011 19:00 Carvalho stakk af úr æfingabúðum portúgalska landsliðsins Ricardo Carvalho, miðvörður Real Madrid, verður ekki með portúgalska landsliðinu á móti Kýður í undankeppni EM á föstudaginn. Carvalho yfirgaf herbúðir landsliðsins í leyfisleysi og hefur nú verið settur út úr hópnum. Fótbolti 31.8.2011 18:15 Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. Handbolti 31.8.2011 17:30 Pau Gasol hélt Spánverjum á floti í naumum sigri í fyrsta leik á EM Spánverjar hófu í dag titilvörn sína á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen með því að vinna nauma fimm stiga sigur á Pólverjum. Pau Gasol, leikmaður Los Angeles Lakers, fór fyrir sínum mönnum með 29 stigum og 7 fráköstum. Körfubolti 31.8.2011 16:45 Nýtt mót í Texas meðal 20 Formúlu 1 móta 2012 FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða á dagskrá á næsta ári og meðal þeirra nýtt mót í Texas í Bandaríkjunum á nýrri braut. Þá verður mót í Barein fjórða mót ársins, en í ár var það fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Formúla 1 31.8.2011 16:40 Mertesacker og Santos til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á varnarmönnunum Per Mertesacker frá Werder Bremen og Andre Santos frá Fenerbahce. Enski boltinn 31.8.2011 16:00 Liverpool-menn streyma til Frakklands - Poulsen til Evian Christian Poulsen, fyrirliði danska landsliðsins, hefur fundið sér nýjan samanstað enda löngu orðið ljóst að það var ekki pláss fyrir hann á miðju Liverpool. Líkt og hjá Joe Cole þá endar Poulsen í Frakklandi. Enski boltinn 31.8.2011 16:00 Forlan kominn til Inter - samdi til tveggja ára Diego Forlan, landsliðsmaður Úrúgvæ og besti leikmaðurinn á HM í fótbolta í fyrrasumar, mun spila með Inter Milan á Ítalíu næstu tvö árin en Inter gekk í dag frá kaupum á honum frá spænska félaginu Atletico Madrid. Forlan samdi til ársins 2013 en þessi félagsskipti hafa legið í loftinu í nokkrar vikur. Fótbolti 31.8.2011 15:38 Redknapp: Milljón prósent líkur á að Modric verði áfram Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir milljón prósent líkur á því að Luka Modric verði áfram í herbúðum Tottenham. Hann segir David Bentley þó þurfa að komast til annars félags. Enski boltinn 31.8.2011 15:30 « ‹ ›
Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Handbolti 1.9.2011 12:30
Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Enski boltinn 1.9.2011 11:45
Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 11:00
Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. Enski boltinn 1.9.2011 10:15
Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. Íslenski boltinn 1.9.2011 08:00
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. Íslenski boltinn 1.9.2011 07:00
Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. Fótbolti 1.9.2011 06:00
Hangeland um Eið Smára: Er ennþá einstaklega hæfileikaríkur Brede Hangeland, fyrirliði norska landsliðsins, sparaði ekki hrósið á Eið Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi fyrir leik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram í Osló á föstudagskvöldið. Hangeland og Eiður Smári spiluðu saman í sex mánuði með Fulham á síðasta tímabili. Fótbolti 31.8.2011 23:45
Eigendur NBA-liðanna og fulltrúar leikmannasamtakanna hittast í kvöld Eigendur NBA-liðanna og stjórnarmenn í leikmannasamtökum NBA-deildarinnar ætla að hittast í kvöld í New York en þetta verður aðeins í annað skiptið sem deiluaðilar funda síðan að verkfallið í NBA-deildinni skall á 1. júlí síðastliðinn. Körfubolti 31.8.2011 23:15
Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Íslenski boltinn 31.8.2011 22:45
Meireles til Chelsea, Arteta til Arsenal og Bendtner til Sunderland Félagsskiptavakt BBC hefur staðfest þrjú athyglisverð félagsskipti í ensku úrvalsdeildinni sem öllu gengu í gegn á síðustu mínútum. Portúgalinn Raul Meireles fer frá Liverpool til Chelsea, Mikel Arteta fer frá Everton til Arsenal og Sunderland fær Nicklas Bendtner á láni frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2011 22:18
Félagsskiptaglugginn er nú lokaður - hverjir fóru hvert Fjölmörg félagsskipti gengu í gegn í dag en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í kvöld. Þetta er ávallt gríðarlega spennandi dagur fyrir knattspyrnuáhugamanninn og ekki síst fyrir knattspyrnufélögin. Vísir tók saman atburðarrásina í dag og má sjá helstu félagsskipti hér að neðan. Fótbolti 31.8.2011 22:18
Bellamy fer til Liverpool og Benayoun kominn á láni til Arsenal Craig Bellamy er kominn aftur til Liverpool en Yossi Benayoun valdi það að fara frekar til Arsenal í staðinn fyrir að fara aftur norður til Liverpool. Portúgalinn Raul Meireles hefur einnig óskað formlega eftir félagsskiptum frá Liverpool og er líklega á leiðinni til Chelsea. Enski boltinn 31.8.2011 22:00
Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. Handbolti 31.8.2011 21:15
Góður gangur í Langá Gott vatn er í Langá þessa dagana og veiðin eftir því með ágætum. Síðustu tvö holl tóku 54 og 83 laxa, og hollið sem er að veiðum núna er komið tæplega 50 laxa og eiga heilan dag eftir. Veiði 31.8.2011 21:13
78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Veiði 31.8.2011 21:10
Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Fyrsta maðkahollið byrjaði í Ytri Rangá eftir hádegi í gær en sú vakt gaf 108 laxa og endaði dagurinn í alls 155 löxum. Í morgun voru 80 laxar komnir á land svo það gera 188 laxar á fyrsta daginn í maðkahollinu. Eru þetta fínar tölur miðað við að fluguveiðihollin á undan voru að gefa að meðaltali 70 laxa á dag. Veiði 31.8.2011 21:07
Þverá í útboð Það er alltaf nokkuð stór frétt þegar einhver af stóru laxveiðiánum er sett í útboð. Veiðifélag Þverár í Borgarfirði hefur nú ákveðið að óska eftir tilboðum í veiðirétt á vatnasvæði sínu, en þar eru Þverá og Kjarará, ásamt Litlu Þverá. Veiði 31.8.2011 21:04
Parker nær fyrstur Lundúna-þrennunni Chelsea-West Ham-Tottenham Scott Parker samdi við Tottenham í dag og verður því fyrsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir Lundúnaliðin Chelsea, West Ham og Tottenham. Þetta hefur Infostrada Sports tekið saman og birt á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 31.8.2011 20:30
Owen Hargreaves fær eins árs samning hjá Manchester City Owen Hargreaves er búinn að ganga frá eins árs samning við Manchester City en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá nágrönnunum í Manchester United. Hargreaves var látinn fara frá United eftir að hafa verið meira eða minna meiddur í fjögur ár á Old Trafford. Enski boltinn 31.8.2011 19:45
Valsmenn lána Guðjón Pétur til Helsingborg út tímabilið Guðjón Pétur Lýðsson mun ekki spila fleiri leiki með Valsmönnum í Pepsi-deild karla í sumar því félagið hefur lánað hann til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg. Þetta kemur fram á heimasíðu sænska félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2011 19:11
Búlgarir hafa ekki mikinn áhuga á enska landsliðinu Það er greinilega ekki mikill áhugi á enska landsliðinu í Búlgaríu þessa dagana því búlgarska knattspyrnusambandinu gengur afar illa að selja miða á leik Búlgaríu og Englands sem fer fram á Vasil Levski leikvanginum í Sofíu á föstudagskvöldið. Enski boltinn 31.8.2011 19:00
Carvalho stakk af úr æfingabúðum portúgalska landsliðsins Ricardo Carvalho, miðvörður Real Madrid, verður ekki með portúgalska landsliðinu á móti Kýður í undankeppni EM á föstudaginn. Carvalho yfirgaf herbúðir landsliðsins í leyfisleysi og hefur nú verið settur út úr hópnum. Fótbolti 31.8.2011 18:15
Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. Handbolti 31.8.2011 17:30
Pau Gasol hélt Spánverjum á floti í naumum sigri í fyrsta leik á EM Spánverjar hófu í dag titilvörn sína á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen með því að vinna nauma fimm stiga sigur á Pólverjum. Pau Gasol, leikmaður Los Angeles Lakers, fór fyrir sínum mönnum með 29 stigum og 7 fráköstum. Körfubolti 31.8.2011 16:45
Nýtt mót í Texas meðal 20 Formúlu 1 móta 2012 FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða á dagskrá á næsta ári og meðal þeirra nýtt mót í Texas í Bandaríkjunum á nýrri braut. Þá verður mót í Barein fjórða mót ársins, en í ár var það fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Formúla 1 31.8.2011 16:40
Mertesacker og Santos til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á varnarmönnunum Per Mertesacker frá Werder Bremen og Andre Santos frá Fenerbahce. Enski boltinn 31.8.2011 16:00
Liverpool-menn streyma til Frakklands - Poulsen til Evian Christian Poulsen, fyrirliði danska landsliðsins, hefur fundið sér nýjan samanstað enda löngu orðið ljóst að það var ekki pláss fyrir hann á miðju Liverpool. Líkt og hjá Joe Cole þá endar Poulsen í Frakklandi. Enski boltinn 31.8.2011 16:00
Forlan kominn til Inter - samdi til tveggja ára Diego Forlan, landsliðsmaður Úrúgvæ og besti leikmaðurinn á HM í fótbolta í fyrrasumar, mun spila með Inter Milan á Ítalíu næstu tvö árin en Inter gekk í dag frá kaupum á honum frá spænska félaginu Atletico Madrid. Forlan samdi til ársins 2013 en þessi félagsskipti hafa legið í loftinu í nokkrar vikur. Fótbolti 31.8.2011 15:38
Redknapp: Milljón prósent líkur á að Modric verði áfram Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir milljón prósent líkur á því að Luka Modric verði áfram í herbúðum Tottenham. Hann segir David Bentley þó þurfa að komast til annars félags. Enski boltinn 31.8.2011 15:30