Sport

Wilshere frá í þrjá mánuði

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu.

Enski boltinn

Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður.

Enski boltinn

Ótrúlegt sjálfsmark hjá Spánverjum

Varnarmaður U-21 árs landsliðs Spánar skoraði eitt flottasta sjálfsmark seinni ára í leik Spánar og Georgíu í gær. Markið var með hælspyrnu af um 25 metra færi. David de Gea var varnarlaus í markinu.

Fótbolti

Umsóknir í forúthlutun SVFR

Út er komin í fyrsta sinn rafræn söluskrá vegna forúthlutunar veiðileyfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna þau ársvæði og tímabil sem í boði eru á besta tíma 2012 og fyrirkomulag sölu veiðileyfanna.

Veiði

Löw gefur lykilmönnum frí

Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag.

Fótbolti

FH tapaði gegn Haslum

Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni

Handbolti

Tékkar jöfnuðu í blálokin

Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu.

Fótbolti

Carew hylltur í Noregi

John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati.

Fótbolti

Van der Vaart frá í sex vikur

Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum.

Enski boltinn

Rooney ekki alvarlega meiddur

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski.

Fótbolti