Sport KR og Grindavík mætast í bikarnum - dregið í 16-liða úrslit Stórleikur 16-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ er viðureign KR og Grindavíkur en þau munu mætast í DHL-höllinni. Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 13.12.2011 14:13 Spurs vill fá Kaká í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, er hrifinn af stórum stjörnum og setur markið hátt í leikmannamálum. Hann vill nú fá Brasilíumanninn Kaká frá Real Madrid í janúar. Enski boltinn 13.12.2011 13:30 Söluskrá SVFR Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Veiði 13.12.2011 13:15 Eggert hafnar tilboði - á förum frá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson hefur hafnað nýju samningstilboði frá Hearts og umboðsmaður hans segir ekki koma til greina að framlengja við skoska félagið. Fótbolti 13.12.2011 12:46 Lampard fær engar útskýringar frá Villas-Boas Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, segist ekkert skilja í því af hverju hann sé ítrekað á varamannabekk Chelsea. Hann hefur ekki fengið neinar útskýringar frá stjóranum, Andre Villas-Boas. Enski boltinn 13.12.2011 12:14 Bikardrátturinn í beinni á Vísi Dregið verður í sextán liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum, klukkan 14.00 í dag og verður drátturinn í beinni Twitter-lýsingu á Vísi. Körfubolti 13.12.2011 12:06 Paul gæti enn farið til Clippers - Billups kominn Hringavitleysan í kringum Chris Paul heldur áfram. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að viðræður við LA Clippers sigldu í strand hófust viðræður á nýjan leik og því er enn möguleika á að Paul spili með Blake Griffin. Körfubolti 13.12.2011 12:00 Carrick: Erum í betri stöðu en í fyrra Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd segir að það sé engin krísa hjá liðinu og það sé nákvæmlega þar sem það vill vera. Liðið sé tilbúið í að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. Enski boltinn 13.12.2011 11:15 Seedorf: Tevez eltir alltaf peningana Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá Argentínumanninn Carlos Tevez til félagsins. Fótbolti 13.12.2011 09:45 Villas-Boas: Skipaði ekki leikmönnum að fagna með mér Sögusagnir hafa verið um það í enskum fjölmiðlum að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi skipað leikmönnum sínum að fagna mörkum liðsins með honum og öðrum á bekknum. Það eigi að sýna öllum hversu mikil liðsheild sé hjá félaginu. Enski boltinn 13.12.2011 09:08 FH-ingar í undanúrslitin í þriðja sinn á fjórum árum - myndir FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta þegar þeir sóttu Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið í gær. Handbolti 13.12.2011 08:00 Stelpurnar eiga enn mikið inni Ágúst Jóhannsson, þjálfari stelpnanna okkar, fór yfir sögulegt heimsmeistaramót í Brasilíu í samtali við Sigurð Elvar Þórólfsson. Handbolti 13.12.2011 07:00 Eins og að missa Ólaf Stefánsson Rakel Dögg Bragadóttir var ekki með á þessu heimsmeistaramóti vegna meiðsla, en hún sleit krossband í hægra hné rétt fyrir mótið. Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari þekkir vel til Rakelar enda er hann þjálfari Levanger í Noregi þar sem Rakel hefur leikið undanfarin ár. Handbolti 13.12.2011 06:00 HM 2011: Ísland endaði í tólfta sæti Fjórðungsúrslitunum á HM í Brasilíu lauk í kvöld með öruggum sigri heimamanna á Fílabeinsströndinni, 35-22. Þar með er ljóst hvernig liðin raðast niður í 9.-16. sæti keppninnar og enduðu stelpurnar okkar í tólfta sæti, eins og áður hefur verið greint frá. Handbolti 12.12.2011 23:59 Eiginkonan vaktaði Giggs í jólagleðinni Það var mikið fjör hjá leikmönnum Man. Utd um helgina er hin árlega jólagleði liðsins fór fram. Allir leikmenn tóku þátt í gleðinni og ein eiginkona. Það var Stacey Giggs, eiginkona Ryan Giggs. Enski boltinn 12.12.2011 23:45 Teiknimyndaþættir um Mourinho Vinsældir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það miklar að nú á að ráðast í gerð teiknimyndaþátta þar sem portúgalski þjálfarinn verður í aðalhlutverki. Fótbolti 12.12.2011 23:00 Villas-Boas: Fáum ekkert aukalega fyrir að vera fyrstir til að vinna City „Okkar markmið var að minnka bilið á milli okkar og toppliðsins og það var einmitt það sem við gerðum," sagði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea eftir 2-1 sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2011 22:37 Mancini: Getum vonandi spilað aðra 14 leiki í röð án þess að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerði ósamræmi í dómgæslu að umræðuefni eftir 1-2 tap á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta deildartap City-liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 12.12.2011 22:31 Kobe ósattur: Lamar Odom farinn til Dallas fyrir nánast ekki neitt Lamar Odom er ekki lengur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni því félagið tók þá ákvörðun að skipta leikmanninum til meistaranna í Dallas Mavericks fyrir valrétt í fyrstu umferð og meira rými undir launaþakinu. Körfubolti 12.12.2011 22:30 Lampard: Við urðum að vinna þennan leik Frank Lampard var hetja Chelsea í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti toppliði Manchester City. Lampard skoraði markið úr víti aðeins níu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta tap City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 12.12.2011 22:21 HM kvenna 2011: Þær dönsku sluppu með skrekkinn á móti Japan Sigurganga danska kvennalandsliðsins í handbolta á HM í Brasilíu endaði næstum því í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld þegar þær unnu 23-22 sigur á móti Japan í framlengdum leik í sextán liða úrslitum keppninnar. Danir og Norðmenn komust því í átta liða úrslitin en Íslands og Svíþjóð eru úr leik. Handbolti 12.12.2011 21:11 Snæfell síðasta liðið inn í sextán liða úrslit | Vann Val á Hlíðarenda Snæfellingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með því að vinna 18 stiga sigur á Valsmönnum, 95-77, í Vodfonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Snæfell var með gott forskot allan leikinn og sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 12.12.2011 21:03 Chelsea fyrsta liðið til að vinna Man City í deildinni í vetur Frank Lampard kom inn á sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á toppliði Manchester City á Brúnni í kvöld en þetta var fyrsta tap City-liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. City er nú "bara" með tveggja stiga forskot á Manchester United og nú er Chelsea komið upp í þriðja sætið, sjö stigum á eftir toppliðinu. Enski boltinn 12.12.2011 19:30 Arsenal án bakvarða Brasilíski bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina hið minnsta. Hann er meiddur á ökkla og þarf að leggjast undir hnífinn fræga. Enski boltinn 12.12.2011 19:30 Torres og Lampard eru báðir á bekknum en Balotelli byrjar Knattspyrnustjórar Chelsea og Manchester City, André Villas-Boas og Roberto Mancini, eru búnar að tilkynna byrjunarlið sín fyrir stórslag liðanna sem fer fram á Brúnni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2011 19:20 HM kvenna 2011: Frakkar slógu út Svía | Snéru leiknum í lokin Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 26-23 sigur á Svíþjóð í 16 liða úrslitunum í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik en misstu leikinn frá sér í lokin. Handbolti 12.12.2011 18:24 Vettel: Við áttum stórkostlegt tímabil Sebastian Vettel tók á móti heimsmeistarabikar ökumanna í Formúlu 1 í Indlandi á föstudagskvöld. Hann mætti síðan með Red Bull liðinu á sérstaka uppákomu í Milton Keynes í Bretlandi á laugardag til að fagna árangri sínum og liðsins, sem vann meistaratitil bílasmiða annað árið í röð á keppnistímabilinu. Vettel vann ellefu mót á árinu og vann meistaratitil ökumanna annað árið í röð og segir keppnistímabilið hafa verið stórkostlegt. Formúla 1 12.12.2011 18:15 Félag sektar eigin leikmann fyrir leikaraskap Það er óhætt að segja að ástralska félagið FC Sydney fari fram með góðu fordæmi en það hefur nú sektað einn af leikmönnum liðsins fyrir leikaraskap. Fótbolti 12.12.2011 17:30 Tevez mokar út úr lúxusstúkunni á Etihad-vellinum Carlos Tevez er þegar farinn að undirbúa brottför sína frá Manchester og hefur ráðið menn í að hreinsa lúxusstúku hans á Etihad-vellinum og senda allt sem hann á þar í geymslu. Enski boltinn 12.12.2011 16:45 Bellamy og Barton sagðir hafa rifist heiftarlega Skaphundarnir Craig Bellamy hjá Liverpool og Joey Barton hjá QPR eru sagðir hafa farið í hár saman eftir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 12.12.2011 16:00 « ‹ ›
KR og Grindavík mætast í bikarnum - dregið í 16-liða úrslit Stórleikur 16-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ er viðureign KR og Grindavíkur en þau munu mætast í DHL-höllinni. Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 13.12.2011 14:13
Spurs vill fá Kaká í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, er hrifinn af stórum stjörnum og setur markið hátt í leikmannamálum. Hann vill nú fá Brasilíumanninn Kaká frá Real Madrid í janúar. Enski boltinn 13.12.2011 13:30
Söluskrá SVFR Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Veiði 13.12.2011 13:15
Eggert hafnar tilboði - á förum frá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson hefur hafnað nýju samningstilboði frá Hearts og umboðsmaður hans segir ekki koma til greina að framlengja við skoska félagið. Fótbolti 13.12.2011 12:46
Lampard fær engar útskýringar frá Villas-Boas Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, segist ekkert skilja í því af hverju hann sé ítrekað á varamannabekk Chelsea. Hann hefur ekki fengið neinar útskýringar frá stjóranum, Andre Villas-Boas. Enski boltinn 13.12.2011 12:14
Bikardrátturinn í beinni á Vísi Dregið verður í sextán liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum, klukkan 14.00 í dag og verður drátturinn í beinni Twitter-lýsingu á Vísi. Körfubolti 13.12.2011 12:06
Paul gæti enn farið til Clippers - Billups kominn Hringavitleysan í kringum Chris Paul heldur áfram. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að viðræður við LA Clippers sigldu í strand hófust viðræður á nýjan leik og því er enn möguleika á að Paul spili með Blake Griffin. Körfubolti 13.12.2011 12:00
Carrick: Erum í betri stöðu en í fyrra Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd segir að það sé engin krísa hjá liðinu og það sé nákvæmlega þar sem það vill vera. Liðið sé tilbúið í að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. Enski boltinn 13.12.2011 11:15
Seedorf: Tevez eltir alltaf peningana Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að fá Argentínumanninn Carlos Tevez til félagsins. Fótbolti 13.12.2011 09:45
Villas-Boas: Skipaði ekki leikmönnum að fagna með mér Sögusagnir hafa verið um það í enskum fjölmiðlum að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi skipað leikmönnum sínum að fagna mörkum liðsins með honum og öðrum á bekknum. Það eigi að sýna öllum hversu mikil liðsheild sé hjá félaginu. Enski boltinn 13.12.2011 09:08
FH-ingar í undanúrslitin í þriðja sinn á fjórum árum - myndir FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta þegar þeir sóttu Gróttumenn heim á Seltjarnarnesið í gær. Handbolti 13.12.2011 08:00
Stelpurnar eiga enn mikið inni Ágúst Jóhannsson, þjálfari stelpnanna okkar, fór yfir sögulegt heimsmeistaramót í Brasilíu í samtali við Sigurð Elvar Þórólfsson. Handbolti 13.12.2011 07:00
Eins og að missa Ólaf Stefánsson Rakel Dögg Bragadóttir var ekki með á þessu heimsmeistaramóti vegna meiðsla, en hún sleit krossband í hægra hné rétt fyrir mótið. Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari þekkir vel til Rakelar enda er hann þjálfari Levanger í Noregi þar sem Rakel hefur leikið undanfarin ár. Handbolti 13.12.2011 06:00
HM 2011: Ísland endaði í tólfta sæti Fjórðungsúrslitunum á HM í Brasilíu lauk í kvöld með öruggum sigri heimamanna á Fílabeinsströndinni, 35-22. Þar með er ljóst hvernig liðin raðast niður í 9.-16. sæti keppninnar og enduðu stelpurnar okkar í tólfta sæti, eins og áður hefur verið greint frá. Handbolti 12.12.2011 23:59
Eiginkonan vaktaði Giggs í jólagleðinni Það var mikið fjör hjá leikmönnum Man. Utd um helgina er hin árlega jólagleði liðsins fór fram. Allir leikmenn tóku þátt í gleðinni og ein eiginkona. Það var Stacey Giggs, eiginkona Ryan Giggs. Enski boltinn 12.12.2011 23:45
Teiknimyndaþættir um Mourinho Vinsældir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það miklar að nú á að ráðast í gerð teiknimyndaþátta þar sem portúgalski þjálfarinn verður í aðalhlutverki. Fótbolti 12.12.2011 23:00
Villas-Boas: Fáum ekkert aukalega fyrir að vera fyrstir til að vinna City „Okkar markmið var að minnka bilið á milli okkar og toppliðsins og það var einmitt það sem við gerðum," sagði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea eftir 2-1 sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2011 22:37
Mancini: Getum vonandi spilað aðra 14 leiki í röð án þess að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerði ósamræmi í dómgæslu að umræðuefni eftir 1-2 tap á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta deildartap City-liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 12.12.2011 22:31
Kobe ósattur: Lamar Odom farinn til Dallas fyrir nánast ekki neitt Lamar Odom er ekki lengur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni því félagið tók þá ákvörðun að skipta leikmanninum til meistaranna í Dallas Mavericks fyrir valrétt í fyrstu umferð og meira rými undir launaþakinu. Körfubolti 12.12.2011 22:30
Lampard: Við urðum að vinna þennan leik Frank Lampard var hetja Chelsea í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti toppliði Manchester City. Lampard skoraði markið úr víti aðeins níu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta tap City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 12.12.2011 22:21
HM kvenna 2011: Þær dönsku sluppu með skrekkinn á móti Japan Sigurganga danska kvennalandsliðsins í handbolta á HM í Brasilíu endaði næstum því í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld þegar þær unnu 23-22 sigur á móti Japan í framlengdum leik í sextán liða úrslitum keppninnar. Danir og Norðmenn komust því í átta liða úrslitin en Íslands og Svíþjóð eru úr leik. Handbolti 12.12.2011 21:11
Snæfell síðasta liðið inn í sextán liða úrslit | Vann Val á Hlíðarenda Snæfellingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með því að vinna 18 stiga sigur á Valsmönnum, 95-77, í Vodfonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Snæfell var með gott forskot allan leikinn og sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 12.12.2011 21:03
Chelsea fyrsta liðið til að vinna Man City í deildinni í vetur Frank Lampard kom inn á sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á toppliði Manchester City á Brúnni í kvöld en þetta var fyrsta tap City-liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. City er nú "bara" með tveggja stiga forskot á Manchester United og nú er Chelsea komið upp í þriðja sætið, sjö stigum á eftir toppliðinu. Enski boltinn 12.12.2011 19:30
Arsenal án bakvarða Brasilíski bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina hið minnsta. Hann er meiddur á ökkla og þarf að leggjast undir hnífinn fræga. Enski boltinn 12.12.2011 19:30
Torres og Lampard eru báðir á bekknum en Balotelli byrjar Knattspyrnustjórar Chelsea og Manchester City, André Villas-Boas og Roberto Mancini, eru búnar að tilkynna byrjunarlið sín fyrir stórslag liðanna sem fer fram á Brúnni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2011 19:20
HM kvenna 2011: Frakkar slógu út Svía | Snéru leiknum í lokin Frakkland tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 26-23 sigur á Svíþjóð í 16 liða úrslitunum í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik en misstu leikinn frá sér í lokin. Handbolti 12.12.2011 18:24
Vettel: Við áttum stórkostlegt tímabil Sebastian Vettel tók á móti heimsmeistarabikar ökumanna í Formúlu 1 í Indlandi á föstudagskvöld. Hann mætti síðan með Red Bull liðinu á sérstaka uppákomu í Milton Keynes í Bretlandi á laugardag til að fagna árangri sínum og liðsins, sem vann meistaratitil bílasmiða annað árið í röð á keppnistímabilinu. Vettel vann ellefu mót á árinu og vann meistaratitil ökumanna annað árið í röð og segir keppnistímabilið hafa verið stórkostlegt. Formúla 1 12.12.2011 18:15
Félag sektar eigin leikmann fyrir leikaraskap Það er óhætt að segja að ástralska félagið FC Sydney fari fram með góðu fordæmi en það hefur nú sektað einn af leikmönnum liðsins fyrir leikaraskap. Fótbolti 12.12.2011 17:30
Tevez mokar út úr lúxusstúkunni á Etihad-vellinum Carlos Tevez er þegar farinn að undirbúa brottför sína frá Manchester og hefur ráðið menn í að hreinsa lúxusstúku hans á Etihad-vellinum og senda allt sem hann á þar í geymslu. Enski boltinn 12.12.2011 16:45
Bellamy og Barton sagðir hafa rifist heiftarlega Skaphundarnir Craig Bellamy hjá Liverpool og Joey Barton hjá QPR eru sagðir hafa farið í hár saman eftir leik liðanna um helgina. Enski boltinn 12.12.2011 16:00