Söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. desember 2011 13:15 Mynd af www.svfr.is Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins. Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins.
Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði