Söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. desember 2011 13:15 Mynd af www.svfr.is Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins. Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Frábær tími fyrir ísdorg Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins.
Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði Frábær tími fyrir ísdorg Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði