Sport Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Nú þegar stuttri rjúpnavertíð er lokið hafa flestir veiðimenn lagt byssunum sínum og snúið sér að amstri jólanna en það eru þó einhverjir sem eru ennþá í veiðihug og þá kemur nokkuð á óvart að heyra af gæsaskyttum í Landeyjum. Veiði 15.12.2011 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 15.12.2011 11:17 Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. Enski boltinn 15.12.2011 11:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 15.12.2011 11:11 Staða átta Formúlu 1 ökumanna óljós fyrir 2012 Vegna tilkynningar Torro Rosso um nýja ökumenn liðsins í gær, þá er ljóst að aðeins fjögur ökumannssæti eru laus í Formúlu 1 á næsta ári og átta ökumenn sem kepptu á þessu tímabili hafa ekki verið staðfestir hjá neinu keppnisliði enn sem komið er. Formúla 1 15.12.2011 10:42 Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. Enski boltinn 15.12.2011 10:30 Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:45 Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. Enski boltinn 15.12.2011 09:00 Haukaliðið með tak á KR - myndir Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum. Körfubolti 15.12.2011 08:45 Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. Fótbolti 15.12.2011 06:00 Chris Paul er orðinn leikmaður Los Angeles Clippers Yfirmenn NBA-deildarinnar hafa samþykkt að láta Chris Paul fara frá New Orleans Hornets til Los Angeles Clippers í skiptum fyrir þrjá leikmenn og valrétt í nýliðavalinu 2012. Körfubolti 15.12.2011 00:00 Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 23:45 Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. Fótbolti 14.12.2011 23:30 Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. Fótbolti 14.12.2011 23:15 HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. Handbolti 14.12.2011 23:00 Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fótbolti 14.12.2011 22:45 Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. Handbolti 14.12.2011 22:00 Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.12.2011 21:00 AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. Handbolti 14.12.2011 20:30 HM kvenna 2011: Noregur fór létt með Króatíu | Komnar enn á ný í undanúrslit Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir frábæran fimm marka sigur á Króatíu, 30-25, í átta liða úrslitunum í kvöld. Noregur mætir annaðhvort Brasilíu eða Spáni í undanúrslitunum en þau spila sinn leik seinna í kvöld. Handbolti 14.12.2011 20:00 Haukakonur unnu KR aftur og nú í DHl-höllinni Haukakonur unnu tólf stiga sigur á KR, 70-58, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld og hafa þar með unnið báða leiki sína á móti KR-konum í vetur. Liðin mætast síðan í 16 liða úrslitum bikarsins í byrjun janúar. Haukar eru nú aðeins tveimur stigum á eftir KR og með betri árangur í innbyrðisleikjum. Körfubolti 14.12.2011 20:00 Snæfell vann óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Snæfell vann óvæntan 68-61 sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Stykkiishólmi í kvöld. Snæfellskonur eru gríðarlega öflugar á heimavelli og sönnuðu það enn á ný í þessum leik. Körfubolti 14.12.2011 20:00 Í beinni: Fulham - OB Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og danska liðsins OB í K-riðli Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.12.2011 19:45 Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 19:15 Aron með fimm mörk þegar Kiel sló Füchse Berlin úr úr bikarnum Alfreð Gíslason hafði betur á móti Degi Sigurðssyni í 16 liða úrslitum þýska bikarsins í Berlín í kvöld. THW Kiel vann Füchse Berlin 39-28 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Kiel er ríkjandi bikarmeistari og hefur unnið þýska bikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Handbolti 14.12.2011 19:00 Torro Rosso skiptir um keppnisökumenn fyrir næsta ár Torro Rosso liðið ítalska hefur ákveðið að skipta um keppnisökumenn fyrir næsta keppnistímabil. Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo verða ökumenn liðsins í stað Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. Vergne verður nýliði sem keppnisökumaður í Formúlu 1, en Ricciardo ók með HRT liðinu á þessu keppnistímabili, eftir að hafa tekið sæti Narain Karthikeyan. Formúla 1 14.12.2011 18:45 HM kvenna 2011: Dönsku stelpurnar komnar í undanúrslit - unnu Angóla Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 28-23 sigur á Angóla í átta liða úrslitunum dag. Dönsku stelpurnar mæta Frökkum í undanúrslitunum en þær frönsku slógu út heimsmeistara Rússa fyrr í dag. Handbolti 14.12.2011 18:00 Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 17:15 Helena með níu stig í flottum sigri í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir átti sinn besta stigaleik í Meistaradeildinni í vetur þegar hún var með níu stig í 106-66 stórsigri Good Angels Kosice á króatíska liðinu Gospic CO í dag. Good Angels Kosice hefur unnið 6 af 10 leikjum sínum í sínum riðli og á mjög góða möguleika á því að komast áfram Körfubolti 14.12.2011 17:00 Eigandi Nets vill verða forseti Rússlands Milljarðamæringuinn Mikhail Prokhorov, eigandi New Jersey Nets, stendur í ströngu þessa dagana. Hann er að reyna að búa til stórlið í NBA-deildinni og hefur einnig ákveðið að bjóða sig fram til forseta í Rússlandi gegn Vladimir Pútin. Körfubolti 14.12.2011 16:30 « ‹ ›
Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Nú þegar stuttri rjúpnavertíð er lokið hafa flestir veiðimenn lagt byssunum sínum og snúið sér að amstri jólanna en það eru þó einhverjir sem eru ennþá í veiðihug og þá kemur nokkuð á óvart að heyra af gæsaskyttum í Landeyjum. Veiði 15.12.2011 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-20 Klaufalegur sóknarleikur varð Aftureldingu að falli í 26-20 tapi þeirra gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 15.12.2011 11:17
Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. Enski boltinn 15.12.2011 11:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 30-27 HK tryggði sér þátttökurétt í deildarbikarnum með sigri á Fram í N1-deild karla í kvöld. Með sigrinum fór HK um leið upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 15.12.2011 11:11
Staða átta Formúlu 1 ökumanna óljós fyrir 2012 Vegna tilkynningar Torro Rosso um nýja ökumenn liðsins í gær, þá er ljóst að aðeins fjögur ökumannssæti eru laus í Formúlu 1 á næsta ári og átta ökumenn sem kepptu á þessu tímabili hafa ekki verið staðfestir hjá neinu keppnisliði enn sem komið er. Formúla 1 15.12.2011 10:42
Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. Enski boltinn 15.12.2011 10:30
Valið stendur á milli heiðursins eða peninganna AC Milan er ekki til í að spenna bogann of hátt vegna Carlosar Tevez og vilja forráðamenn félagsins að hann komi til félagsins á réttum forsendum. Vegna þess að hann sé metnaðarfullur knattspyrnumaður. Ekki vegna peninganna. Fótbolti 15.12.2011 09:45
Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. Enski boltinn 15.12.2011 09:00
Haukaliðið með tak á KR - myndir Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum. Körfubolti 15.12.2011 08:45
Það verður spilað verður í Bandaríkjunum | Hólmfríður og Katrín fá samning Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru á leið til bandaríska atvinnumannaliðsins Philadelphia Independence. Þetta varð ljóst í gær eftir að WPS-deildin fékk leyfi stjórnar bandaríska knattspyrnusambandsins til að vera áfram efsta deild bandaríska kvennaboltans. Fótbolti 15.12.2011 06:00
Chris Paul er orðinn leikmaður Los Angeles Clippers Yfirmenn NBA-deildarinnar hafa samþykkt að láta Chris Paul fara frá New Orleans Hornets til Los Angeles Clippers í skiptum fyrir þrjá leikmenn og valrétt í nýliðavalinu 2012. Körfubolti 15.12.2011 00:00
Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 23:45
Albanir réðu ítalskan þjálfara fyrir undankeppni HM 2014 Albanía verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014 og fyrri leikur þjóðanna fer fram í Albaníu næsta haust. Albanir ákváðu að fá 55 ára Ítala til að stýra landsliðinu í þessari undankeppninni en í riðlinum eru einnig Noregur, Slóvenía, Sviss og Kýpur. Fótbolti 14.12.2011 23:30
Neymar kláraði sitt en hvað gerir Messi? Neymar skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos þegar liðið vann 3-1 sigur á japanska liðinu Kashiwa Reysol í undanúrslitum í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem stendur nú yfir í Japan. Santos mætir annaðhvort Barcelona eða Al-Sadd frá Katar í úrslitaleiknum sem fram fer á sunnudaginn. Fótbolti 14.12.2011 23:15
HM kvenna 2011: Spánn sló út Brasilíu eftir mikla dramatík Spánn varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir dramatískan sigur á heimastúlkum í Brasilíu. Spánn mætir Noregi í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum spila Danmörk og Frakkland. Handbolti 14.12.2011 23:00
Rijkaard orðaður við PSG Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er á meðal þeirra sem koma til greina sem þjálfari hins nýríka liðs PSG í Frakklandi. Félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fótbolti 14.12.2011 22:45
Rhein-Neckar Löwen datt út úr þýska bikarnum í kvöld Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen duttu út fyrir þýsku meisturunum í HSV Hamburg í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld. HSV Hamburg vann leikinn 33-32 í framlengingu en Michael Kraus skoraði sigurmark Hamburg af vítalínunni. Handbolti 14.12.2011 22:00
Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. Körfubolti 14.12.2011 21:00
AG með fimm stiga forskot eftir öruggan sigur á Viborg AG Kaupmannahöfn vann öruggan 29-23 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fjórtán sigur liðsins í sextán deildarleikjum á þessu tímabili og liðið er nú með fimm stiga forskot á KIF Kolding á toppi deildarinnar. Handbolti 14.12.2011 20:30
HM kvenna 2011: Noregur fór létt með Króatíu | Komnar enn á ný í undanúrslit Norska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu eftir frábæran fimm marka sigur á Króatíu, 30-25, í átta liða úrslitunum í kvöld. Noregur mætir annaðhvort Brasilíu eða Spáni í undanúrslitunum en þau spila sinn leik seinna í kvöld. Handbolti 14.12.2011 20:00
Haukakonur unnu KR aftur og nú í DHl-höllinni Haukakonur unnu tólf stiga sigur á KR, 70-58, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld og hafa þar með unnið báða leiki sína á móti KR-konum í vetur. Liðin mætast síðan í 16 liða úrslitum bikarsins í byrjun janúar. Haukar eru nú aðeins tveimur stigum á eftir KR og með betri árangur í innbyrðisleikjum. Körfubolti 14.12.2011 20:00
Snæfell vann óvæntan sigur á toppliði Keflavíkur Snæfell vann óvæntan 68-61 sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Stykkiishólmi í kvöld. Snæfellskonur eru gríðarlega öflugar á heimavelli og sönnuðu það enn á ný í þessum leik. Körfubolti 14.12.2011 20:00
Í beinni: Fulham - OB Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og danska liðsins OB í K-riðli Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.12.2011 19:45
Guardiola sakar Marca um lygar Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert hæft í þeim fregnum að félagið muni reyna að selja framherjann David Villa í janúar. Fótbolti 14.12.2011 19:15
Aron með fimm mörk þegar Kiel sló Füchse Berlin úr úr bikarnum Alfreð Gíslason hafði betur á móti Degi Sigurðssyni í 16 liða úrslitum þýska bikarsins í Berlín í kvöld. THW Kiel vann Füchse Berlin 39-28 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Kiel er ríkjandi bikarmeistari og hefur unnið þýska bikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Handbolti 14.12.2011 19:00
Torro Rosso skiptir um keppnisökumenn fyrir næsta ár Torro Rosso liðið ítalska hefur ákveðið að skipta um keppnisökumenn fyrir næsta keppnistímabil. Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo verða ökumenn liðsins í stað Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. Vergne verður nýliði sem keppnisökumaður í Formúlu 1, en Ricciardo ók með HRT liðinu á þessu keppnistímabili, eftir að hafa tekið sæti Narain Karthikeyan. Formúla 1 14.12.2011 18:45
HM kvenna 2011: Dönsku stelpurnar komnar í undanúrslit - unnu Angóla Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM kvenna í handbolta í Brasilíu með því að vinna 28-23 sigur á Angóla í átta liða úrslitunum dag. Dönsku stelpurnar mæta Frökkum í undanúrslitunum en þær frönsku slógu út heimsmeistara Rússa fyrr í dag. Handbolti 14.12.2011 18:00
Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 17:15
Helena með níu stig í flottum sigri í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir átti sinn besta stigaleik í Meistaradeildinni í vetur þegar hún var með níu stig í 106-66 stórsigri Good Angels Kosice á króatíska liðinu Gospic CO í dag. Good Angels Kosice hefur unnið 6 af 10 leikjum sínum í sínum riðli og á mjög góða möguleika á því að komast áfram Körfubolti 14.12.2011 17:00
Eigandi Nets vill verða forseti Rússlands Milljarðamæringuinn Mikhail Prokhorov, eigandi New Jersey Nets, stendur í ströngu þessa dagana. Hann er að reyna að búa til stórlið í NBA-deildinni og hefur einnig ákveðið að bjóða sig fram til forseta í Rússlandi gegn Vladimir Pútin. Körfubolti 14.12.2011 16:30