Sport Jafntefli í Lundúnarslag Tottenham og Chelsea Tottenham mistókst að saxa á forystu Manchester-liðanna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 14:01 Mancini: Mjög ánægður með að vera á toppnum um jólin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, getur verið ánægður með sína menn á heimavelli á árinu 2011. Liðið hefur unnið 17 deildarleiki, gert jafntefli og hefur ekki tapað einum einasta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á þessu ári. Enski boltinn 22.12.2011 12:30 Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 12:00 Ólafur fer ekki á EM - Guðmundur búinn að velja 21 manna hóp Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir EM í Serbíu og landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er ekki í þessum hópi. Þar með er ljóst að Ólafur verður ekki með og missir því af sínu fyrsta stórmótið síðan 1993. Handbolti 22.12.2011 11:26 Dalglish: Allir leikmenn Liverpool styðja Suarez hundrað prósent Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ítrekaði það í viðtölum eftir Wigan leikinn í gær að Luis Suarez fengi fullan stuðning frá öllum í leikmannahópi Liverpool. Enski boltinn 22.12.2011 10:45 Raikkönen: Býst við að fólk hafi saknað mín! Kimi Raikkönen mætir aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári, eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni. Hann var látinn hætta hjá Ferrari í lok ársins 2009 og Fernando Alonso tók sæti hans fyrir keppnistímabilið 2010. Raikkönen mun keppa með Lotus Renault liðinu á næsta ári og gerði tveggja ára samning við Renault eins og liðið heitir í dag, en nafni liðsins verður breytt á næsta tímabili með samþykki FIA. Formúla 1 22.12.2011 10:15 Wenger: Van Persie á eftir metinu hans Shearer Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hollenski framherjinn Robin Van Persie sé ólmur í að spila alla leikina sem eru eftir af árinu til þess að reyna við markamet Alan Shearer. Enski boltinn 22.12.2011 09:45 Suárez mun áfrýja banninu - gæti fengið enn lengra bann Liverpool-maðurinn Luis Suárez ætlar að áfrýja átta leikja banni enska knattspyrnusambandsins og hætta á það að vera dæmdur í enn lengra bann. Lögmaður hans staðfesti þetta vð Guardian. Enski boltinn 22.12.2011 09:15 Clippers vann Lakers í annað skiptið á tveimur dögum - Miami tapaði fyrir Orlando Los Angeles Clippers vann nágranna sína í Los Angeles Lakers í nótt í æfingaleik fyrir komandi NBA-tímabil sem hefst á laugardaginn. Þetta var annar sigur Clippers á Lakers á tveimur dögum. Miami Heat tapaði fyrir Orlando Magic í nótt. Körfubolti 22.12.2011 09:00 Myrhol: Hef afgreitt krabbann úr mínu lífi Norðmaðurinn Bjarte Myrhol greindist með krabbamein í eistum fyrir aðeins fimm mánuðum. Engu að síður er hann byrjaður að spila handbolta í þýsku úrvalsdeildinni og hefur sagt skilið við veikindin. Handbolti 22.12.2011 08:30 Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 22.12.2011 08:00 Alfreð og Kiel í sögubækurnar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu auðveldan sigur á botnliði Eintracht Hildesheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 31-22. Sigurinn kom ekki á óvart en hann var engu að síður sögulegur. Handbolti 22.12.2011 07:00 Eggert verður fjórtándi Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að gera þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Wolves og mun ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar 2012. Eggert er sá fjórtándi sem fær að reyna sig í bestu deild Enski boltinn 22.12.2011 06:00 Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 23:30 Jones í myndatöku á morgun | Young frá í 2-3 vikur Ekki er víst að Phil Jones sé kjálkabrotinn eins og fullyrt hefur verið í enskum fjölmiðlum í kvöld. Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5-0 sigri Manchester United á Fulham en Alex Ferguson, stjóri United, segir að hann muni fara í myndatöku á morgun. Enski boltinn 21.12.2011 23:27 Leikmenn Liverpool sýndu stuðning sinn í verki Leikmenn Liverpool sendu frá sér yfirlýsingu og klæddust sérstökum bolum til stuðnings við Luis Suarez, sem var í gær dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.12.2011 23:17 Ótrúleg uppákoma í Hollandi - markvörður sparkaði í áhorfanda Hreint ótrúlegt atvik átti sér stað í hollensku bikarkeppninni í kvöld þegar að stórliðin Ajax og AZ Alkmaar áttust við. Vegna þessa var leikurinn blásinn af á 37. mínútu. Fótbolti 21.12.2011 22:57 AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47 Arnór með tólf mörk fyrir Bittenfeld Arnór Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar að lið hans, Bittenfeld, vann nauman útisigur á Leipzig, 32-31, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2011 21:26 Kári Kristján skoraði átta mörk í sigurleik | Kiel enn á sigurbraut Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn þegar að Wetzlar vann góðan sigur á Gummersbach á heimavelli, 35-27. Kári Kristján skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur sinna manna. Handbolti 21.12.2011 21:20 Magdeburg steinlá fyrir meisturunum Hamburg vann í kvöld öruggan sigur á Magdeburg, 32-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frábær síðari hálfleikur meistaranna réði úrslitum. Handbolti 21.12.2011 19:43 Heiðar í byrjunarliði QPR Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR sem mætir Sunderland á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Enski boltinn 21.12.2011 19:36 Í beinni: Wigan - Liverpool Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Wigan og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30 Í beinni: Fulham - Man. Utd Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30 Í beinni: Aston Villa - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:15 Í beinni: Man. City - Stoke City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Man. City og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:15 Leikmenn Man. Utd í vandræðum með afmælisgjöf fyrir stjórann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, verður sjötugur á gamlársdag og leikmenn félagsins eru í stökustu vandræðum með hvað þeir eigi að gefa stjóranum í afmælisgjöf. Enski boltinn 21.12.2011 18:15 McIlroy spilar golf í hæstu hæðum - myndir Hinn 22 ára gamli Norður-Íri, Rory McIlroy, hefur átt frábært ár innan sem utan vallar. Hann var sigursæll á vellinum og nældi sér í kærustu sem er besta tenniskona heims. Golf 21.12.2011 17:30 Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 16:45 Mikill áhugi á Clippers-liðinu - áhorfendamet í Lakers-leiknum Körfuboltaáhugamenn biðu spenntir eftir fyrsta leik Chris Paul með Los Angeles Clippers en hann fór fyrir sínu nýja liði í léttum sigri á nágrönnunum í Los Angeles Lakers á mánudagskvöldið. Körfubolti 21.12.2011 16:00 « ‹ ›
Jafntefli í Lundúnarslag Tottenham og Chelsea Tottenham mistókst að saxa á forystu Manchester-liðanna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 14:01
Mancini: Mjög ánægður með að vera á toppnum um jólin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, getur verið ánægður með sína menn á heimavelli á árinu 2011. Liðið hefur unnið 17 deildarleiki, gert jafntefli og hefur ekki tapað einum einasta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á þessu ári. Enski boltinn 22.12.2011 12:30
Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 12:00
Ólafur fer ekki á EM - Guðmundur búinn að velja 21 manna hóp Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir EM í Serbíu og landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er ekki í þessum hópi. Þar með er ljóst að Ólafur verður ekki með og missir því af sínu fyrsta stórmótið síðan 1993. Handbolti 22.12.2011 11:26
Dalglish: Allir leikmenn Liverpool styðja Suarez hundrað prósent Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ítrekaði það í viðtölum eftir Wigan leikinn í gær að Luis Suarez fengi fullan stuðning frá öllum í leikmannahópi Liverpool. Enski boltinn 22.12.2011 10:45
Raikkönen: Býst við að fólk hafi saknað mín! Kimi Raikkönen mætir aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári, eftir tveggja ára hlé frá íþróttinni. Hann var látinn hætta hjá Ferrari í lok ársins 2009 og Fernando Alonso tók sæti hans fyrir keppnistímabilið 2010. Raikkönen mun keppa með Lotus Renault liðinu á næsta ári og gerði tveggja ára samning við Renault eins og liðið heitir í dag, en nafni liðsins verður breytt á næsta tímabili með samþykki FIA. Formúla 1 22.12.2011 10:15
Wenger: Van Persie á eftir metinu hans Shearer Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hollenski framherjinn Robin Van Persie sé ólmur í að spila alla leikina sem eru eftir af árinu til þess að reyna við markamet Alan Shearer. Enski boltinn 22.12.2011 09:45
Suárez mun áfrýja banninu - gæti fengið enn lengra bann Liverpool-maðurinn Luis Suárez ætlar að áfrýja átta leikja banni enska knattspyrnusambandsins og hætta á það að vera dæmdur í enn lengra bann. Lögmaður hans staðfesti þetta vð Guardian. Enski boltinn 22.12.2011 09:15
Clippers vann Lakers í annað skiptið á tveimur dögum - Miami tapaði fyrir Orlando Los Angeles Clippers vann nágranna sína í Los Angeles Lakers í nótt í æfingaleik fyrir komandi NBA-tímabil sem hefst á laugardaginn. Þetta var annar sigur Clippers á Lakers á tveimur dögum. Miami Heat tapaði fyrir Orlando Magic í nótt. Körfubolti 22.12.2011 09:00
Myrhol: Hef afgreitt krabbann úr mínu lífi Norðmaðurinn Bjarte Myrhol greindist með krabbamein í eistum fyrir aðeins fimm mánuðum. Engu að síður er hann byrjaður að spila handbolta í þýsku úrvalsdeildinni og hefur sagt skilið við veikindin. Handbolti 22.12.2011 08:30
Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 22.12.2011 08:00
Alfreð og Kiel í sögubækurnar Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu auðveldan sigur á botnliði Eintracht Hildesheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær, 31-22. Sigurinn kom ekki á óvart en hann var engu að síður sögulegur. Handbolti 22.12.2011 07:00
Eggert verður fjórtándi Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að gera þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Wolves og mun ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar 2012. Eggert er sá fjórtándi sem fær að reyna sig í bestu deild Enski boltinn 22.12.2011 06:00
Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 23:30
Jones í myndatöku á morgun | Young frá í 2-3 vikur Ekki er víst að Phil Jones sé kjálkabrotinn eins og fullyrt hefur verið í enskum fjölmiðlum í kvöld. Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5-0 sigri Manchester United á Fulham en Alex Ferguson, stjóri United, segir að hann muni fara í myndatöku á morgun. Enski boltinn 21.12.2011 23:27
Leikmenn Liverpool sýndu stuðning sinn í verki Leikmenn Liverpool sendu frá sér yfirlýsingu og klæddust sérstökum bolum til stuðnings við Luis Suarez, sem var í gær dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.12.2011 23:17
Ótrúleg uppákoma í Hollandi - markvörður sparkaði í áhorfanda Hreint ótrúlegt atvik átti sér stað í hollensku bikarkeppninni í kvöld þegar að stórliðin Ajax og AZ Alkmaar áttust við. Vegna þessa var leikurinn blásinn af á 37. mínútu. Fótbolti 21.12.2011 22:57
AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47
Arnór með tólf mörk fyrir Bittenfeld Arnór Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar að lið hans, Bittenfeld, vann nauman útisigur á Leipzig, 32-31, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2011 21:26
Kári Kristján skoraði átta mörk í sigurleik | Kiel enn á sigurbraut Kári Kristján Kristjánsson fór mikinn þegar að Wetzlar vann góðan sigur á Gummersbach á heimavelli, 35-27. Kári Kristján skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur sinna manna. Handbolti 21.12.2011 21:20
Magdeburg steinlá fyrir meisturunum Hamburg vann í kvöld öruggan sigur á Magdeburg, 32-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Frábær síðari hálfleikur meistaranna réði úrslitum. Handbolti 21.12.2011 19:43
Heiðar í byrjunarliði QPR Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR sem mætir Sunderland á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Enski boltinn 21.12.2011 19:36
Í beinni: Wigan - Liverpool Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Wigan og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30
Í beinni: Fulham - Man. Utd Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30
Í beinni: Aston Villa - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:15
Í beinni: Man. City - Stoke City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Man. City og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:15
Leikmenn Man. Utd í vandræðum með afmælisgjöf fyrir stjórann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, verður sjötugur á gamlársdag og leikmenn félagsins eru í stökustu vandræðum með hvað þeir eigi að gefa stjóranum í afmælisgjöf. Enski boltinn 21.12.2011 18:15
McIlroy spilar golf í hæstu hæðum - myndir Hinn 22 ára gamli Norður-Íri, Rory McIlroy, hefur átt frábært ár innan sem utan vallar. Hann var sigursæll á vellinum og nældi sér í kærustu sem er besta tenniskona heims. Golf 21.12.2011 17:30
Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 16:45
Mikill áhugi á Clippers-liðinu - áhorfendamet í Lakers-leiknum Körfuboltaáhugamenn biðu spenntir eftir fyrsta leik Chris Paul með Los Angeles Clippers en hann fór fyrir sínu nýja liði í léttum sigri á nágrönnunum í Los Angeles Lakers á mánudagskvöldið. Körfubolti 21.12.2011 16:00