Sport Heskey yfirgefur Villa í sumar Emile Heskey fær ekki nýjan samning hjá Aston Villa og mun því yfirgefa félagið í sumar þegar sá gamli rennur út. Brad Guzan og Carlos Cuellar fara einnig frá félaginu. Enski boltinn 23.5.2012 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR-FH 2-0 KR-ingar eru komnir upp að hlið FH-inga í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á FH í fyrsta leik fimmtu umferðar á KR-vellinum í kvöld. FH var búið að vinna þrjá leiki í röð og átti möguleika á því að komast í toppsætið en Hafnfirðingar komust lítið áleiðis gegn KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2012 12:48 Erfiðasta keppni tímabilsins er í Mónakó Mónakó kappaksturinn fer fram í 59. sinn um komandi helgi. Ekið er um stræti Monte Carlo borgar í Mónakó sem gerir þessa sjöttu umferð í heimsmeistarabaráttunni að stærstu þraut ökumanna í ár. Formúla 1 23.5.2012 12:15 Villa missir af EM í sumar Sóknarmaðurin David Villa mun ekki spila með Spánverjum á EM í sumar þar sem hann er enn að jafna sig eftir slæmt fótbrot. Fótbolti 23.5.2012 11:30 Þurrflugunámskeið í Laxá í Laxárdal Námskeið í þurrfluguveiði verður haldið í Laxá í Laxárdal í lok júní en áin er af mörgum talin ein allra besta silungaveiðiá á Íslandi ef ekki í heimi. Greint er frá þessu á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 23.5.2012 11:20 Solskjær mun ekki taka við Aston Villa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 23.5.2012 10:45 The Sun: Liverpool vill Van Gaal Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.5.2012 10:15 Kári fer frá Aberdeen í sumar Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 09:49 NBA í nótt: Öruggur sigur Miami Miami er komið í 3-2 forystu í einvígi sínu gegn Indiana í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.5.2012 09:30 Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Veiði 23.5.2012 08:00 Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið. Íslenski boltinn 23.5.2012 07:00 Birgir Leifur keppir á fyrsta mótinu Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna atvinnukylfinginn Birgi Leif Hafþórsson úr GKG. Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft í sumar og fram á haust á Stöð 2 sport. Golf 23.5.2012 06:00 Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. Handbolti 22.5.2012 23:30 Missti af eigin steggjapartí John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 22.5.2012 22:00 Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers. Körfubolti 22.5.2012 21:30 Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 22.5.2012 21:05 Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð. Íslenski boltinn 22.5.2012 20:50 Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. Handbolti 22.5.2012 20:30 Fyrsta konan kosin í framkvæmdarstjórn FIFA Lydia Nsekera mun brjóta blað í knattspyrnusögunni þegar hún verður formlega tekin inn í framkvæmdarstjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðar í vikunni. Fótbolti 22.5.2012 19:45 Emil í lið ársins í Seríu B Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net. Fótbolti 22.5.2012 19:00 Messi fær Gullskóinn þetta tímabilið Það hefur nú verið staðfest að Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona fær Gullskóinn svokallaða þetta árið sem markahæsti leikmaður álfunnar. Fótbolti 22.5.2012 18:15 Stóraukin umfjöllun um golfið á Stöð 2 sport í sumar Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft á Stöð 2 Sport í allt sumar og fram á haust. Það hefur verið tryggt með nýjum víðtækum samstarfssamningi milli Stöðvar 2 Sports og GSÍ sem kynntur var á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Golfsambandsins fyrr í dag. Samstarfið felur m.a. í sér beinar útsendingar og ítarlega umfjöllun um Eimskipsmótaröðina, golfíþróttina almennt og allt það sem viðkemur golfiðkun í vikulegum þáttum sem verða á dagskrá í allt sumar. Golf 22.5.2012 17:45 Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Bubbi Morthens hefur látið húðflúra klassísku útgáfuna af Green Highlander laxaflugunni á vinstri handlegginn. Nú er hann með laxaflugu vinstri handlegg og lax á hægri. Veiði 22.5.2012 17:37 Cole vill snúa aftur á Anfield Joe Cole segist vera áhugasamur um að spila með Liverpool á ný eftir að hafa verið í láni hjá franska úrvalsdeilarliðinu Lille í vetur. Enski boltinn 22.5.2012 17:30 Ronaldo: Gef sjálfum mér tíu Cristiano Ronaldo var ánægður með frammistöðu sína með Real Madrid á nýliðnu tímabili. Hann gefur sjálfum sér hæstu einkunn - hærri einkunn en liðinu sjálfu. Fótbolti 22.5.2012 15:30 Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. Enski boltinn 22.5.2012 15:10 Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. Veiði 22.5.2012 14:54 Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. Enski boltinn 22.5.2012 14:45 Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. Enski boltinn 22.5.2012 14:17 Paul di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Formúla 1 22.5.2012 13:30 « ‹ ›
Heskey yfirgefur Villa í sumar Emile Heskey fær ekki nýjan samning hjá Aston Villa og mun því yfirgefa félagið í sumar þegar sá gamli rennur út. Brad Guzan og Carlos Cuellar fara einnig frá félaginu. Enski boltinn 23.5.2012 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR-FH 2-0 KR-ingar eru komnir upp að hlið FH-inga í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á FH í fyrsta leik fimmtu umferðar á KR-vellinum í kvöld. FH var búið að vinna þrjá leiki í röð og átti möguleika á því að komast í toppsætið en Hafnfirðingar komust lítið áleiðis gegn KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2012 12:48
Erfiðasta keppni tímabilsins er í Mónakó Mónakó kappaksturinn fer fram í 59. sinn um komandi helgi. Ekið er um stræti Monte Carlo borgar í Mónakó sem gerir þessa sjöttu umferð í heimsmeistarabaráttunni að stærstu þraut ökumanna í ár. Formúla 1 23.5.2012 12:15
Villa missir af EM í sumar Sóknarmaðurin David Villa mun ekki spila með Spánverjum á EM í sumar þar sem hann er enn að jafna sig eftir slæmt fótbrot. Fótbolti 23.5.2012 11:30
Þurrflugunámskeið í Laxá í Laxárdal Námskeið í þurrfluguveiði verður haldið í Laxá í Laxárdal í lok júní en áin er af mörgum talin ein allra besta silungaveiðiá á Íslandi ef ekki í heimi. Greint er frá þessu á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Veiði 23.5.2012 11:20
Solskjær mun ekki taka við Aston Villa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 23.5.2012 10:45
The Sun: Liverpool vill Van Gaal Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.5.2012 10:15
Kári fer frá Aberdeen í sumar Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 09:49
NBA í nótt: Öruggur sigur Miami Miami er komið í 3-2 forystu í einvígi sínu gegn Indiana í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23.5.2012 09:30
Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Veiði 23.5.2012 08:00
Mér er alveg sama hvað bæjarbúum finnst um mig Skagamaðurinn Gary Martin er leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Hann er ekki uppáhald allra bæjarbúa en honum stendur á sama hvað sé sagt um sig. Hann er samt ánægður hjá ÍA og með félagið. Íslenski boltinn 23.5.2012 07:00
Birgir Leifur keppir á fyrsta mótinu Eimskipsmótaröðin í golfi hefst um næstu helgi og verður fyrsta mótið af alls sex haldið á Hólmsvelli í Leiru. Allir sterkustu kylfingar landsins verða á meðal keppenda á fyrsta mótinu og þar má nefna atvinnukylfinginn Birgi Leif Hafþórsson úr GKG. Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft í sumar og fram á haust á Stöð 2 sport. Golf 23.5.2012 06:00
Guðmundur grillar ofan í stuðningsmenn Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og lærisveinar hans verða með grillspaðana á lofti á morgun og grilla ofan í stuðningsmenn liðsins. Handbolti 22.5.2012 23:30
Missti af eigin steggjapartí John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 22.5.2012 22:00
Skotbardagi eftir leik Thunder og Lakers Allt varð vitlaust nærri íþróttahöllinni í Oklahoma á sama tíma og áhorfendur voru að yfirgefa svæðið eftir leik Thunder og LA Lakers. Körfubolti 22.5.2012 21:30
Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 22.5.2012 21:05
Þór fór í sigurferð til Siglufjarðar Þór frá Akureyri tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ með 1-3 sigri á KF á Siglufirði. Þór leikur á heimavelli gegn Val í næstu umferð. Íslenski boltinn 22.5.2012 20:50
Þrjú ný félög í N1-deild kvenna Alls verða tólf lið í N1-deild kvenna næsta vetur þar sem þrjú ný félög hafa boðað þáttöku sína í deildinni. Handbolti 22.5.2012 20:30
Fyrsta konan kosin í framkvæmdarstjórn FIFA Lydia Nsekera mun brjóta blað í knattspyrnusögunni þegar hún verður formlega tekin inn í framkvæmdarstjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðar í vikunni. Fótbolti 22.5.2012 19:45
Emil í lið ársins í Seríu B Emil Hallfreðsson var í gærkvöldi valinn í lið ársins í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu fyrir góða frammistöðu með liði sínu, Hellas Verona. Frá þessu var greint á Fótbolta.net. Fótbolti 22.5.2012 19:00
Messi fær Gullskóinn þetta tímabilið Það hefur nú verið staðfest að Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona fær Gullskóinn svokallaða þetta árið sem markahæsti leikmaður álfunnar. Fótbolti 22.5.2012 18:15
Stóraukin umfjöllun um golfið á Stöð 2 sport í sumar Íslenska golfsumarið verður í hávegum haft á Stöð 2 Sport í allt sumar og fram á haust. Það hefur verið tryggt með nýjum víðtækum samstarfssamningi milli Stöðvar 2 Sports og GSÍ sem kynntur var á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Golfsambandsins fyrr í dag. Samstarfið felur m.a. í sér beinar útsendingar og ítarlega umfjöllun um Eimskipsmótaröðina, golfíþróttina almennt og allt það sem viðkemur golfiðkun í vikulegum þáttum sem verða á dagskrá í allt sumar. Golf 22.5.2012 17:45
Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Bubbi Morthens hefur látið húðflúra klassísku útgáfuna af Green Highlander laxaflugunni á vinstri handlegginn. Nú er hann með laxaflugu vinstri handlegg og lax á hægri. Veiði 22.5.2012 17:37
Cole vill snúa aftur á Anfield Joe Cole segist vera áhugasamur um að spila með Liverpool á ný eftir að hafa verið í láni hjá franska úrvalsdeilarliðinu Lille í vetur. Enski boltinn 22.5.2012 17:30
Ronaldo: Gef sjálfum mér tíu Cristiano Ronaldo var ánægður með frammistöðu sína með Real Madrid á nýliðnu tímabili. Hann gefur sjálfum sér hæstu einkunn - hærri einkunn en liðinu sjálfu. Fótbolti 22.5.2012 15:30
Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. Enski boltinn 22.5.2012 15:10
Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasynir verða með ókeypis flugukastnámskeið fyrir börn og unglinga félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavíkur í lok mánaðarins. Veiði 22.5.2012 14:54
Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. Enski boltinn 22.5.2012 14:45
Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. Enski boltinn 22.5.2012 14:17
Paul di Resta í sigti Mercedes Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Formúla 1 22.5.2012 13:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti