Sport Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58 Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. Fótbolti 10.6.2012 14:30 Egils Gull mótið: Berglind stóðst áhlaup Sunnu og vann í Eyjum Berglind Björnsdóttir úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull mótinu í golfi í Vestmannaeyjum í dag en hún hafði betur eftir æsispennandi keppni. Berglind lék einu höggi betur en Sunna Víðisdóttir úr GR sem fór á kostum á lokadeginum. Golf 10.6.2012 13:38 Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. Handbolti 10.6.2012 13:34 Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. Fótbolti 10.6.2012 13:00 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. Handbolti 10.6.2012 12:30 LeBron í Kareem og Wilt klassa í einvíginu á móti Boston LeBron James átti magnað einvígi á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar og skilaði sínu liði í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með frábærri frammistöðu í leikjum sex og sjö. Hann var samtals með 76 stig og 27 fráköst í þessum tveimur leikjum sem Miami vann báða og komst í lokaúrslitin á móti Oklahoma City Thunder. Körfubolti 10.6.2012 12:00 Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. Fótbolti 10.6.2012 11:30 Prandelli: Balotelli verður að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar Cesare Prandelli, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli eigi enn eftir að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar en ítalska landsliðið mætir Heims- og Evrópumeisturum Spánar í dag í fyrsta leik þjóðanna á EM. Fótbolti 10.6.2012 11:00 Miami í úrslitin annað árið í röð - Boston-liðið bensínslaust í lokin Miami Heat er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir 13 stiga sigur á Boston Celtics, 101-88, í oddaleik í Miami í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Miami mætir Oklahoma City Thunder í lokaúrslitunum og fyrsti leikurinn er á þriðjudagskvöldið. Körfubolti 10.6.2012 09:00 Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. Veiði 10.6.2012 08:00 Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. Fótbolti 10.6.2012 08:00 Efnilegur kylfingur fór holu í höggi tvo daga í röð Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. Golf 10.6.2012 07:00 Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 10.6.2012 06:00 Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. Fótbolti 10.6.2012 00:41 Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Fótbolti 10.6.2012 00:32 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. Handbolti 10.6.2012 00:29 Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Golf 9.6.2012 23:32 Berglind á eitt högg á Guðrúnu Brá fyrir lokadaginn Berglind Björnsdóttir úr GR er með eins högg forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Berglind hefur leikið fyrstu 36 holurnar á 149 höggum eða 9 höggum yfir pari. Golf 9.6.2012 23:06 Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf 9.6.2012 22:46 Gomez: Þetta var ekkert svo erfitt Mario Gomez átti frábært tímabil með Bayern München og hann byrjaði vel á EM í fótbolta með því að skora sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal í kvöld. Fótbolti 9.6.2012 22:31 Sjötti leikur Heat og Celtics jafnaði áhorfsmet - oddaleikurinn í kvöld Miami Heat og Boston Celtics mætast í kvöld í sjöunda leik í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta og sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9.6.2012 22:30 Þjóðverjar hafa aldrei tapað fyrsta leik á EM Þýska landsliðið vann í kvöld 1-0 sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á EM í fótbolta og þótt að sigurinn hafi ekki verið sannfærandi þá gerðu Þjóðverjar nóg til að ná í öll þrjú stigin sem voru í boði. Fótbolti 9.6.2012 21:32 Lionel Messi afgreiddi Brassana - skoraði þrjú í 4-3 sigri Lionel Messi skoraði þrennu og þar á meðal sigurmarkið þegar Argentína vann 4-3 í mögnuðum leik á móti Brasilíu í kvöld en leikurinn íor fram í New Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Sjö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í þessum "vináttulandsleik" nágrannanna. Fótbolti 9.6.2012 21:08 Bert van Marwijk: Þetta var augljós vítaspyrna Bert van Marwijk, þjálfari Hollands og Mark van Bommel, fyrirliði hollenska liðsins, voru allt annað en sáttir eftir tapið á móti Dönum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins en Danir skoruðu eina markið og tóku þar með öll þrjú stigin. Fótbolti 9.6.2012 19:36 Morten Olsen: Við höfðum hugrekki til að spila fótbolta Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, var náttúrulega í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Danir skoruðu eina mark leiskins á 24. mínútu en Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins. Fótbolti 9.6.2012 19:29 Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. Handbolti 9.6.2012 19:00 Vettel á ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl verður enn á ný á ráspól í Kanada kappakstrinum á morgun. Hann var þó nokkuð fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, þremur tíundu úr sekúndu. Formúla 1 9.6.2012 18:16 Signý og Guðrún Brá spiluðu best á fyrsta hring Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 9.6.2012 18:00 Þrír jafnir eftir fyrsta hring á Egils Gull mótinu í Eyjum GR-ingarnir Gísli Þór Þórðarson og Arnór Ingi Finnbjörnsson og GA-ingurinn Örvar Samúelsson spiluðu best á fyrsta hringnum á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 9.6.2012 17:46 « ‹ ›
Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58
Tapið á móti Dönum þarf ekki að boða slæmt fyrir Hollendinga Hollenska landsliðið byrjaði ekki vel á EM í fótbolta í gær þegar liðið tapaði 0-1 á móti Danmörku í fyrsta leik sínum í keppninni. Hollendingar geta þó hughreyst sig með því að fletta sögubókunum því síðast þegar þeir töpuðu fyrsta leik á EM þá fóru þeir alla leið og urðu Evrópumeistarar í fyrsta og eina skiptið. Fótbolti 10.6.2012 14:30
Egils Gull mótið: Berglind stóðst áhlaup Sunnu og vann í Eyjum Berglind Björnsdóttir úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull mótinu í golfi í Vestmannaeyjum í dag en hún hafði betur eftir æsispennandi keppni. Berglind lék einu höggi betur en Sunna Víðisdóttir úr GR sem fór á kostum á lokadeginum. Golf 10.6.2012 13:38
Guðjón Valur verður ekki með gegn Hollandi í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Hollendingum í fyrri leik liðana um laust sæti á heimsmeistaramótinu á Spáni sem fram fer árið 2013. Handbolti 10.6.2012 13:34
Trapattoni: Við getum gert eins og Chelsea Giovanni Trapattoni, þjálfari írska landsliðsins, horfir til Chelsea-liðsins þegar kemur að því að tala trúnna í sína menn fyrir Evrópumótið í fótbolta. Írar mæta Króötum í fyrsta leiknum sínum í kvöld en það búast ekki margir við því að írska landsliðið eigi möguleika í C-riðli á móti Spáni, Ítalíu og Króatíu. Fótbolti 10.6.2012 13:00
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni setið eftir í umspili Íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur í ströngu í Laugardalshöllinni klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2013 á Spáni. Handbolti 10.6.2012 12:30
LeBron í Kareem og Wilt klassa í einvíginu á móti Boston LeBron James átti magnað einvígi á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar og skilaði sínu liði í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með frábærri frammistöðu í leikjum sex og sjö. Hann var samtals með 76 stig og 27 fráköst í þessum tveimur leikjum sem Miami vann báða og komst í lokaúrslitin á móti Oklahoma City Thunder. Körfubolti 10.6.2012 12:00
Allt í góðu milli leikmanna Barca og Real í spænska liðinu Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins og leikmennirnir Iker Casillas og Andres Iniesta hafa engar áhyggjur af því að gamlar deilur milli leikmanna Barca og Real í spænska landsliðinu skemmi fyrir liðinu á EM. Spánverjar mæta Ítölum í sínum fyrsta leik í dag. Fótbolti 10.6.2012 11:30
Prandelli: Balotelli verður að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar Cesare Prandelli, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli eigi enn eftir að læra áhrifamátt liðssamvinnunnar en ítalska landsliðið mætir Heims- og Evrópumeisturum Spánar í dag í fyrsta leik þjóðanna á EM. Fótbolti 10.6.2012 11:00
Miami í úrslitin annað árið í röð - Boston-liðið bensínslaust í lokin Miami Heat er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir 13 stiga sigur á Boston Celtics, 101-88, í oddaleik í Miami í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Miami mætir Oklahoma City Thunder í lokaúrslitunum og fyrsti leikurinn er á þriðjudagskvöldið. Körfubolti 10.6.2012 09:00
Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. Veiði 10.6.2012 08:00
Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. Fótbolti 10.6.2012 08:00
Efnilegur kylfingur fór holu í höggi tvo daga í röð Gísli Sveinbergsson, ungur og efnilegur kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, er að gera góða hluti þessa dagana. Hann náði því nefnilega að fara holu í höggi tvo daga í röð en þetta kemur fram á heimasíðu Keilis. Golf 10.6.2012 07:00
Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 10.6.2012 06:00
Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. Fótbolti 10.6.2012 00:41
Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Fótbolti 10.6.2012 00:32
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 41-27 Íslenska landsliðið í handknattleik vann mjög þægilegan sigur á Hollendingum, 41-27, í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM á Spáni 2013. Ísland byrjaði leikinn nokkuð illa en komst fljótlega í takt og keyrðu síðan yfir gestina í síðari hálfleiknum . Snorri Steinn Guðjónsson var frábær í liði Íslands og gerði níu mörk. Handbolti 10.6.2012 00:29
Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Golf 9.6.2012 23:32
Berglind á eitt högg á Guðrúnu Brá fyrir lokadaginn Berglind Björnsdóttir úr GR er með eins högg forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Berglind hefur leikið fyrstu 36 holurnar á 149 höggum eða 9 höggum yfir pari. Golf 9.6.2012 23:06
Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf 9.6.2012 22:46
Gomez: Þetta var ekkert svo erfitt Mario Gomez átti frábært tímabil með Bayern München og hann byrjaði vel á EM í fótbolta með því að skora sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal í kvöld. Fótbolti 9.6.2012 22:31
Sjötti leikur Heat og Celtics jafnaði áhorfsmet - oddaleikurinn í kvöld Miami Heat og Boston Celtics mætast í kvöld í sjöunda leik í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta og sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9.6.2012 22:30
Þjóðverjar hafa aldrei tapað fyrsta leik á EM Þýska landsliðið vann í kvöld 1-0 sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á EM í fótbolta og þótt að sigurinn hafi ekki verið sannfærandi þá gerðu Þjóðverjar nóg til að ná í öll þrjú stigin sem voru í boði. Fótbolti 9.6.2012 21:32
Lionel Messi afgreiddi Brassana - skoraði þrjú í 4-3 sigri Lionel Messi skoraði þrennu og þar á meðal sigurmarkið þegar Argentína vann 4-3 í mögnuðum leik á móti Brasilíu í kvöld en leikurinn íor fram í New Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Sjö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í þessum "vináttulandsleik" nágrannanna. Fótbolti 9.6.2012 21:08
Bert van Marwijk: Þetta var augljós vítaspyrna Bert van Marwijk, þjálfari Hollands og Mark van Bommel, fyrirliði hollenska liðsins, voru allt annað en sáttir eftir tapið á móti Dönum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins en Danir skoruðu eina markið og tóku þar með öll þrjú stigin. Fótbolti 9.6.2012 19:36
Morten Olsen: Við höfðum hugrekki til að spila fótbolta Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, var náttúrulega í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Danir skoruðu eina mark leiskins á 24. mínútu en Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins. Fótbolti 9.6.2012 19:29
Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. Handbolti 9.6.2012 19:00
Vettel á ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl verður enn á ný á ráspól í Kanada kappakstrinum á morgun. Hann var þó nokkuð fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, þremur tíundu úr sekúndu. Formúla 1 9.6.2012 18:16
Signý og Guðrún Brá spiluðu best á fyrsta hring Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 9.6.2012 18:00
Þrír jafnir eftir fyrsta hring á Egils Gull mótinu í Eyjum GR-ingarnir Gísli Þór Þórðarson og Arnór Ingi Finnbjörnsson og GA-ingurinn Örvar Samúelsson spiluðu best á fyrsta hringnum á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. Golf 9.6.2012 17:46