Sport

Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann

Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær.

Veiði

UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.

Fótbolti

Dortmund: Lewandowski fer hvergi

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United.

Fótbolti

Giroud á leið til Arsenal

Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier.

Enski boltinn

Pekarskyte íslenskur ríkisborgari

Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt.

Handbolti

Desailly hafnaði Swansea

Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins.

Enski boltinn