Sport Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Golf 14.6.2012 20:55 Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. Handbolti 14.6.2012 20:23 Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.6.2012 19:45 Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. Handbolti 14.6.2012 19:00 Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57 Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. Handbolti 14.6.2012 17:30 Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 14.6.2012 16:45 Birgir Leifur: Væri fín afmælisgjöf að komast á Ólympíuleikana "Þetta skiptir alltaf miklu máli að fá fjármagn inn í þetta til þess að láta draumin rætast,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag þegar greint var frá stofnun afrekssjóðsins Forskot. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. Golf 14.6.2012 16:00 Tinna: "Ég var búin með allt í buddunni“ "Áður en þessi dagur kom þá var ég búin með allt í buddunni. Stofnun afrekssjóðsins hefur mikla þýðingu fyrir okkur, þetta gefur okkur ákveðið frelsi og við þurfum ekki alltaf að vera með áhyggjur af peningum á meðan við erum að æfa og keppa,“ sagði atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili við Vísi í dag þegar greint var frá stofnun nýs afrekssjóðs hjá Golfsambandi Íslands. Golf 14.6.2012 15:15 Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10 Metáhorf á leik Oklahoma City og Miami Fyrsti leikur Oklahoma City og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta fékk metáhorf hjá bandarísku ABC sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 14.6.2012 14:45 Ungir afrekskylfingar keppa í Finnlandi Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið fimm unga kylfinga sem verða fulltrúar Íslands á finnska meistaramótinu sem fram fer 27.-29. júní. Þar verður leikið í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður á Cooke vellinum í Vierumaki sem er um 100 km fjarlægð frá Helsinki. Golf 14.6.2012 14:30 Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. Fótbolti 14.6.2012 14:15 15 milljónir til íslenskra afrekskylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskot á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í dag. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. Golf 14.6.2012 14:00 Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. Fótbolti 14.6.2012 13:54 Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30 Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 14.6.2012 13:15 Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. Fótbolti 14.6.2012 13:00 Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 14.6.2012 12:15 Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 14.6.2012 11:04 Spánverjar tóku Íra í kennslustund Spánverjar léku á alls oddi í kvöld er þeir mættu Írum á EM. Þetta var leikur kattarins að músinni enda fór svo á endanum á Spánverjar unnu stórsigur, 4-0. Þeir eru á toppi riðilsins með fjögur stig líkt og Króatar. Ítalía er með tvö stig og Írar núll. Fótbolti 14.6.2012 11:02 Króatar nældu í stig gegn Ítalíu Króatar eru á toppi C-riðils EM með fjögur stig eftir 1-1 jafntefli gegn Ítalíu í dag. Ítalir með tvö stig eftir tvo leiki. Fótbolti 14.6.2012 10:56 Aquilani að íhuga framtíðina Alberto Aquilani mun ákveða hvar hann ætli að spila á næstu leiktíð á allra næstu dögum, að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 14.6.2012 10:45 Bendtner með auglýsingu á nærbuxnastrengnum Nicklas Bendtner girti niður um sig og sýndi auglýsingu frá veðmálasíðunni Paddy Power þegar hann fagnaði öðru marka sinna gegn Portúgal í gær. Fótbolti 14.6.2012 10:15 Engar viðræður við Barcelona Umboðsmaður Gareth Bale segir að það hafi engar viðræður átt sér stað við spænska stórveldið Barcelona sem þykir kappinn vera of dýr. Enski boltinn 14.6.2012 09:30 Redknapp var rekinn Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi. Enski boltinn 14.6.2012 09:16 Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 07:00 Lið Maradona vill senda skapheitan markvörð aftur í lögregluna Stjórn félags Diego Maradona, Al Wasl, hefur farið fram á það við knattspyrnusamband Sádi Arabíu að það setji markvörð félagsins í leikbann í heilt ár án launa. Fótbolti 13.6.2012 23:45 Stuðningsmenn Svía kenna Lustig að gæta stangarinnar Mikael Lustig, hægri bakvörður Svía, hefur sætt töluverðri gagnrýni í heimalandinu eftir 2-1 tap sænska karlalandsliðsins gegn Úkraínu á Evrópumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 13.6.2012 23:15 « ‹ ›
Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Golf 14.6.2012 20:55
Rúnar er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason fékk það staðfest í kvöld að hann er með slitið fremra krossband. Rúnar meiddist á landsliðsæfingu í gær og var þá strax óttast að hann hefði slitið krossband. Handbolti 14.6.2012 20:23
Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.6.2012 19:45
Spænskir tvíburar til Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson fær liðsstyrk fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lið hans, Rhein-Neckar Löwen, hefur gengið frá samningum við spænsku bræðurna Gedeon og Isias Guardiola. Handbolti 14.6.2012 19:00
Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57
Hedin þjálfar áfram norska landsliðið Robert Hedin mun áfram þjálfa norska handboltalandsliðið en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleikssambandið. Handbolti 14.6.2012 17:30
Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 14.6.2012 16:45
Birgir Leifur: Væri fín afmælisgjöf að komast á Ólympíuleikana "Þetta skiptir alltaf miklu máli að fá fjármagn inn í þetta til þess að láta draumin rætast,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag þegar greint var frá stofnun afrekssjóðsins Forskot. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. Golf 14.6.2012 16:00
Tinna: "Ég var búin með allt í buddunni“ "Áður en þessi dagur kom þá var ég búin með allt í buddunni. Stofnun afrekssjóðsins hefur mikla þýðingu fyrir okkur, þetta gefur okkur ákveðið frelsi og við þurfum ekki alltaf að vera með áhyggjur af peningum á meðan við erum að æfa og keppa,“ sagði atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili við Vísi í dag þegar greint var frá stofnun nýs afrekssjóðs hjá Golfsambandi Íslands. Golf 14.6.2012 15:15
Norðurá tvöfalt betri; Blanda þrefaldar veiðina Tölur Þorsteins frá Blöndu og Norðurá eru athyglisverðar. Norðurá er komin með 57 laxa á land en þeir voru 26 á sama tíma í fyrra. Blanda hefur bætt sig verulega frá fyrra ári með 47 laxa á þurru en þeir voru aðeins sextán á sama tíma í fyrra. Veiði 14.6.2012 15:10
Metáhorf á leik Oklahoma City og Miami Fyrsti leikur Oklahoma City og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta fékk metáhorf hjá bandarísku ABC sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 14.6.2012 14:45
Ungir afrekskylfingar keppa í Finnlandi Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið fimm unga kylfinga sem verða fulltrúar Íslands á finnska meistaramótinu sem fram fer 27.-29. júní. Þar verður leikið í tveimur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Keppt verður á Cooke vellinum í Vierumaki sem er um 100 km fjarlægð frá Helsinki. Golf 14.6.2012 14:30
Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. Fótbolti 14.6.2012 14:15
15 milljónir til íslenskra afrekskylfinga Tilkynnt var um stofnun afrekssjóðsins Forskot á blaðamannafundi hjá Golfsambandi Íslands í dag. Auk GSÍ eru stofnendur sjóðsins Eimskip, Valitor, Íslandsbanki og Icelandair Group en 15 milljónir verða veittar til fimm íslenskra afrekskylfinga árið 2012. Golf 14.6.2012 14:00
Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. Fótbolti 14.6.2012 13:54
Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30
Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 14.6.2012 13:15
Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. Fótbolti 14.6.2012 13:00
Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 14.6.2012 12:15
Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 14.6.2012 11:04
Spánverjar tóku Íra í kennslustund Spánverjar léku á alls oddi í kvöld er þeir mættu Írum á EM. Þetta var leikur kattarins að músinni enda fór svo á endanum á Spánverjar unnu stórsigur, 4-0. Þeir eru á toppi riðilsins með fjögur stig líkt og Króatar. Ítalía er með tvö stig og Írar núll. Fótbolti 14.6.2012 11:02
Króatar nældu í stig gegn Ítalíu Króatar eru á toppi C-riðils EM með fjögur stig eftir 1-1 jafntefli gegn Ítalíu í dag. Ítalir með tvö stig eftir tvo leiki. Fótbolti 14.6.2012 10:56
Aquilani að íhuga framtíðina Alberto Aquilani mun ákveða hvar hann ætli að spila á næstu leiktíð á allra næstu dögum, að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 14.6.2012 10:45
Bendtner með auglýsingu á nærbuxnastrengnum Nicklas Bendtner girti niður um sig og sýndi auglýsingu frá veðmálasíðunni Paddy Power þegar hann fagnaði öðru marka sinna gegn Portúgal í gær. Fótbolti 14.6.2012 10:15
Engar viðræður við Barcelona Umboðsmaður Gareth Bale segir að það hafi engar viðræður átt sér stað við spænska stórveldið Barcelona sem þykir kappinn vera of dýr. Enski boltinn 14.6.2012 09:30
Redknapp var rekinn Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi. Enski boltinn 14.6.2012 09:16
Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Ferjukotseyrar í Hvítá eru ágætur kostur fyrir veiðimenn sem vilja skjótast í ódýra laxveiði. Vonin er ágæt enda gengur laxinn, sem fer upp í Norðurá, Gljúfurá, Þverá og Grímsá, þarna í framhjá. Sem sagt tugir þúsunda laxa á hverju sumri. Veiði 14.6.2012 07:00
Lið Maradona vill senda skapheitan markvörð aftur í lögregluna Stjórn félags Diego Maradona, Al Wasl, hefur farið fram á það við knattspyrnusamband Sádi Arabíu að það setji markvörð félagsins í leikbann í heilt ár án launa. Fótbolti 13.6.2012 23:45
Stuðningsmenn Svía kenna Lustig að gæta stangarinnar Mikael Lustig, hægri bakvörður Svía, hefur sætt töluverðri gagnrýni í heimalandinu eftir 2-1 tap sænska karlalandsliðsins gegn Úkraínu á Evrópumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 13.6.2012 23:15