Sport Nasri bauð blaðamanni í slagsmál eftir tapið gegn Spáni Frakkinn Samir Nasri var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Frakka gegn Spánverjum í kvöld. Hann hvæsti á blaðamenn og átti erfitt með hemja reiði sína. Fótbolti 23.6.2012 22:40 Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. Veiði 23.6.2012 22:38 Hetja Spánverja í kvöld: Við óttumst ekki Ronaldo Xabi Alonso er ekki mesti markaskorarinn í spænska landsliðinu en hann sá einn um markaskorunina í kvöld er Spánverjar köstuðu Frökkum út úr Evrópumeistaramótinu. Fótbolti 23.6.2012 22:06 Þjálfari Spánverja hrósaði Alonso Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso hélt upp á 100. landsleikinn sinn með stæl í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Spánverja á Frökkum í átta liða úrslitum EM. Fótbolti 23.6.2012 22:00 Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. Enski boltinn 23.6.2012 21:15 Xavi bætti sendingamet Zidane Miðjumaður spænska landsliðsins, Xavi, er ótrúlegur leikmaður og hann setti magnað met á EM í kvöld. Hann fær að minnsta kosti einn leik í viðbót til þess að bæta við metið. Fótbolti 23.6.2012 20:53 Hodgson segir Terry hafa sýnt að rétt var að taka hann með á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, þurfti að taka erfiða og umdeilda ákvörðun fyrir EM er hann varð að ákveða hvort hann tæki John Terry eða Rio Ferdinand með á EM. Hodgson valdi Terry. Fótbolti 23.6.2012 20:00 Birgir Leifur: Ég hafði heppnina með mér "Þetta er heilmikil törn og mikið álag sem fylgir þessu móti. Ég er ánægður með margt hjá mér, tveir leikir af fjórum hafa fram til þessa verið mjög góðir,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag eftir að hann komst í undanúrslit Íslandsmótsins í holukeppni. Golf 23.6.2012 19:46 Undanúrslit karla og kvenna | Birgir Leifur og Hlynur Geir mætast Í kvöld lá fyrir hvaða keppendur mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer rjómablíðu í Leirdalnum í Kópavogi. Golf 23.6.2012 19:32 Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. Fótbolti 23.6.2012 18:45 Íslandsmótið í holukeppni: Aðeins fjórir eftir í karlaflokki Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. Golf 23.6.2012 18:22 Sebastian Vettel á ráspól í Valencia Sebastian Vettel ók hraðasta allra um brautina í Valencia á Spáni í tímatökunum fyrir kappaksturinn sem fram fer á morgun. Formúla 1 23.6.2012 17:01 Portúgalar eiga von á sekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á hegðun portúgalskra stuðningsmanna í leiknum gegn Tékkum. Portúgalar gætu átt von á sekt frá UEFA vegna stuðningsmannanna. Fótbolti 23.6.2012 17:00 Markalaust á Ísafirði BÍ/Bolungarvík og Haukar skildu jöfn í markalausum leik á Ísafirði í dag. Þrátt fyrir ágæt tilþrif tókst hvorugu liðinu að skora. Heimamenn þó ívið sterkari. Íslenski boltinn 23.6.2012 15:58 Badstuber vill frekar fá England en Ítalíu Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber segir að það henti þýska landsliðinu betur að spila gegn Englandi en Ítalíu. Þess vegna vonast hann eftir enskum sigri er liðin mætast. Fótbolti 23.6.2012 15:15 Átta manna úrslitin hafin hjá körlunum Riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni er lokið og nú er ljóst hvernig átta manna úrslitin líta út. Það er ljóst að Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson, ver ekki titilinn því hann er fallinn úr leik. Golf 23.6.2012 14:41 EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. Handbolti 23.6.2012 14:30 Wade gæti misst af Ólympíuleikunum Dwyane Wade lék meiddur meira og minna alla úrslitakeppnina í ár. Hann er meiddur á hné og svo gæti farið að meiðslin geri það að verkum að hann geti ekki spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Körfubolti 23.6.2012 14:00 Nasri hugsanlega á bekknum í kvöld Svo gæti farið að Samir Nasri missi sæti sitt í byrjunarliði franska landsliðsins í kvöld gegn Spánverjum þar sem hann lenti í útistöðum við annan leikmann franska liðsins. Fótbolti 23.6.2012 13:15 Xabi sá um Frakka | Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumeistarar Spánverja eru komnir í undanúrslit EM eftir 2-0 sigur á Frökkum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Spánar á Frökkum í stórmóti frá upphafi. Spánverjar munu mæta grönnum sínum frá Portúgal í undanúrslitum. Fótbolti 23.6.2012 12:58 Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. Fótbolti 23.6.2012 12:30 Hodgson ekki búinn að velja vítaskyttur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vonast til þess að leikurinn gegn Ítalíu í átta liða úrslitum EM fari ekki í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.6.2012 11:45 Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Golf 23.6.2012 11:08 Villas-Boas: Lygi að ég sé á leiðinni til Spurs Portúgalinn Andre Villas-Boas segir að stöðugar fréttir um að hann sé kannski að fara að taka við Tottenham séu ekkert annað en lygar. Enski boltinn 23.6.2012 11:00 Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. Fótbolti 23.6.2012 10:00 Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. Veiði 23.6.2012 09:00 Ashley Cole dreymir um að spila hundraðasta landsleikinn á EM Ashley Cole, vinstri bakvörður enska landsliðsins, dreymir um að spila tímamótaleik í úrslitaleik Evrópumótsins en enska landsliðið mætir Ítölum í átta liða úrslitunum á sunnudaginn. Fótbolti 23.6.2012 09:00 Enginn ráðinn fyrr en eftir ÓL Knútur Hauksson, formaður HSÍ, segir að það sé yfirlýst stefna stjórnar HSÍ að tilkynna ekki um ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla fyrr en eftir Ólympíuleikana í London. Handbolti 23.6.2012 08:00 Þjálfarinn er ekkert smeykur Kvennalandsliðið í handbolta er með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi í riðli á EM í desember. "Þetta er hrikalega erfiður riðill,“ segir landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir. Léttur riðill hjá þeim norsku. Handbolti 23.6.2012 06:00 Parker vill fá 20 milljónir dollara í skaðabætur frá næturklúbbi Körfuboltakappinn Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, hefur kært næturklúbb í New York og vill háar skaðabætur vegna meiðsla sem hann varð fyrir er rapparar slógust í klúbbnum. Körfubolti 22.6.2012 23:30 « ‹ ›
Nasri bauð blaðamanni í slagsmál eftir tapið gegn Spáni Frakkinn Samir Nasri var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Frakka gegn Spánverjum í kvöld. Hann hvæsti á blaðamenn og átti erfitt með hemja reiði sína. Fótbolti 23.6.2012 22:40
Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. Veiði 23.6.2012 22:38
Hetja Spánverja í kvöld: Við óttumst ekki Ronaldo Xabi Alonso er ekki mesti markaskorarinn í spænska landsliðinu en hann sá einn um markaskorunina í kvöld er Spánverjar köstuðu Frökkum út úr Evrópumeistaramótinu. Fótbolti 23.6.2012 22:06
Þjálfari Spánverja hrósaði Alonso Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso hélt upp á 100. landsleikinn sinn með stæl í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Spánverja á Frökkum í átta liða úrslitum EM. Fótbolti 23.6.2012 22:00
Laudrup farinn að leita að arftaka Gylfa Michael Laudrup, stjóri Swansea, virðist vera búinn að sætta sig við að missa Gylfa Þór Sigurðsson frá félaginu því hann er þegar farinn að leita að arftaka hans hjá Swansea. Enski boltinn 23.6.2012 21:15
Xavi bætti sendingamet Zidane Miðjumaður spænska landsliðsins, Xavi, er ótrúlegur leikmaður og hann setti magnað met á EM í kvöld. Hann fær að minnsta kosti einn leik í viðbót til þess að bæta við metið. Fótbolti 23.6.2012 20:53
Hodgson segir Terry hafa sýnt að rétt var að taka hann með á EM Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, þurfti að taka erfiða og umdeilda ákvörðun fyrir EM er hann varð að ákveða hvort hann tæki John Terry eða Rio Ferdinand með á EM. Hodgson valdi Terry. Fótbolti 23.6.2012 20:00
Birgir Leifur: Ég hafði heppnina með mér "Þetta er heilmikil törn og mikið álag sem fylgir þessu móti. Ég er ánægður með margt hjá mér, tveir leikir af fjórum hafa fram til þessa verið mjög góðir,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG í dag eftir að hann komst í undanúrslit Íslandsmótsins í holukeppni. Golf 23.6.2012 19:46
Undanúrslit karla og kvenna | Birgir Leifur og Hlynur Geir mætast Í kvöld lá fyrir hvaða keppendur mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer rjómablíðu í Leirdalnum í Kópavogi. Golf 23.6.2012 19:32
Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. Fótbolti 23.6.2012 18:45
Íslandsmótið í holukeppni: Aðeins fjórir eftir í karlaflokki Það er nú ljóst hvaða kylfingar í karlaflokki spila í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni en átta manna úrslitin fóru fram nú síðdegis. Golf 23.6.2012 18:22
Sebastian Vettel á ráspól í Valencia Sebastian Vettel ók hraðasta allra um brautina í Valencia á Spáni í tímatökunum fyrir kappaksturinn sem fram fer á morgun. Formúla 1 23.6.2012 17:01
Portúgalar eiga von á sekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á hegðun portúgalskra stuðningsmanna í leiknum gegn Tékkum. Portúgalar gætu átt von á sekt frá UEFA vegna stuðningsmannanna. Fótbolti 23.6.2012 17:00
Markalaust á Ísafirði BÍ/Bolungarvík og Haukar skildu jöfn í markalausum leik á Ísafirði í dag. Þrátt fyrir ágæt tilþrif tókst hvorugu liðinu að skora. Heimamenn þó ívið sterkari. Íslenski boltinn 23.6.2012 15:58
Badstuber vill frekar fá England en Ítalíu Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber segir að það henti þýska landsliðinu betur að spila gegn Englandi en Ítalíu. Þess vegna vonast hann eftir enskum sigri er liðin mætast. Fótbolti 23.6.2012 15:15
Átta manna úrslitin hafin hjá körlunum Riðlakeppni Íslandsmótsins í holukeppni er lokið og nú er ljóst hvernig átta manna úrslitin líta út. Það er ljóst að Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Arnór Ingi Finnbjörnsson, ver ekki titilinn því hann er fallinn úr leik. Golf 23.6.2012 14:41
EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. Handbolti 23.6.2012 14:30
Wade gæti misst af Ólympíuleikunum Dwyane Wade lék meiddur meira og minna alla úrslitakeppnina í ár. Hann er meiddur á hné og svo gæti farið að meiðslin geri það að verkum að hann geti ekki spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London. Körfubolti 23.6.2012 14:00
Nasri hugsanlega á bekknum í kvöld Svo gæti farið að Samir Nasri missi sæti sitt í byrjunarliði franska landsliðsins í kvöld gegn Spánverjum þar sem hann lenti í útistöðum við annan leikmann franska liðsins. Fótbolti 23.6.2012 13:15
Xabi sá um Frakka | Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumeistarar Spánverja eru komnir í undanúrslit EM eftir 2-0 sigur á Frökkum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Spánar á Frökkum í stórmóti frá upphafi. Spánverjar munu mæta grönnum sínum frá Portúgal í undanúrslitum. Fótbolti 23.6.2012 12:58
Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. Fótbolti 23.6.2012 12:30
Hodgson ekki búinn að velja vítaskyttur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vonast til þess að leikurinn gegn Ítalíu í átta liða úrslitum EM fari ekki í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.6.2012 11:45
Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Golf 23.6.2012 11:08
Villas-Boas: Lygi að ég sé á leiðinni til Spurs Portúgalinn Andre Villas-Boas segir að stöðugar fréttir um að hann sé kannski að fara að taka við Tottenham séu ekkert annað en lygar. Enski boltinn 23.6.2012 11:00
Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. Fótbolti 23.6.2012 10:00
Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. Veiði 23.6.2012 09:00
Ashley Cole dreymir um að spila hundraðasta landsleikinn á EM Ashley Cole, vinstri bakvörður enska landsliðsins, dreymir um að spila tímamótaleik í úrslitaleik Evrópumótsins en enska landsliðið mætir Ítölum í átta liða úrslitunum á sunnudaginn. Fótbolti 23.6.2012 09:00
Enginn ráðinn fyrr en eftir ÓL Knútur Hauksson, formaður HSÍ, segir að það sé yfirlýst stefna stjórnar HSÍ að tilkynna ekki um ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla fyrr en eftir Ólympíuleikana í London. Handbolti 23.6.2012 08:00
Þjálfarinn er ekkert smeykur Kvennalandsliðið í handbolta er með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi í riðli á EM í desember. "Þetta er hrikalega erfiður riðill,“ segir landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir. Léttur riðill hjá þeim norsku. Handbolti 23.6.2012 06:00
Parker vill fá 20 milljónir dollara í skaðabætur frá næturklúbbi Körfuboltakappinn Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs, hefur kært næturklúbb í New York og vill háar skaðabætur vegna meiðsla sem hann varð fyrir er rapparar slógust í klúbbnum. Körfubolti 22.6.2012 23:30