Sport

Dagur Dan kallaður inn í ís­lenska lands­liðið

Dagur Dan Þór­halls­son, leik­maður Or­lando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í lands­liðs­hóp ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skot­landi og Norður-Ír­landi. Bjarki Steinn Bjarka­son er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum.

Fótbolti

Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna

Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því.

Fótbolti

Enn hærra metboð frá Liverpool

Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz.

Enski boltinn

Sam­starf HSÍ og Rapyd heyrir sögunni til

Handknattleikssamband Íslands og Rapyd hafa komist að samkomulagi um að samstarfi félaganna ljúki þann 1.september næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ, mánuði eftir að leikmenn landsliðsins huldu merki fyrirtækisins á treyjum sínum.

Handbolti