Fleiri fréttir

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

Ekkert óeðlilegt hjá Man. Utd við kaupin á Pogba

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur úrskurðað að Man. Utd gerði ekkert ólöglegt er félagið keypti Paul Pogba frá Juventus en þáttur ítalska félagsins í sölunni verður skoðaður betur.

Crouch gerir grín að sjálfum sér

Enski framherjinn Peter Crouch var sigurvegari Twitter í gær með stórkostlegri færslu þar sem hann gerði grín að sjálfum sér.

Giroud til West Ham?

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera að undirbúa tilboð í Oliver Giroud, framherja Arsenal.

Hazard hamingjusamur hjá Chelsea

Belginn magnaði í liði Chelsea, Eden Hazard, hefur verið orðaður við Real Madrid en það er ekkert fararsnið á honum.

Redknapp vill fá Terry

Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil.

Puel fékk sparkið hjá Southampton

Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir