Fréttamynd

Telur ósennilegt að stjórnvöld vestanhafs brjóti upp Facebook

Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner hefur meira en 30 ára reynslu úr viðskiptalífinu vestanhafs. Hann telur ósennilegt að bandarísk samkeppnisyfirvöld brjóti upp Facebook þótt fyrirtækið sé í einokunarstöðu. Hann telur að mörg bandarísk stórfyrirtæki hafi fengið að vaxa óhóflega mikið og komist í yfirburðastöðu gagnvart keppinautum sínum án athugasemda stjórnvalda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stærsti dagur í sögu Amazon

Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Comcast yfirbauð Fox í baráttunni hatrömmu um Sky

Bandaríski fjölvarpsrisinn Comcast mun kaupa 61 prósenta hlut í breska sjónvarpsfyrirtækinu Sky eftir að Comcast yfirbauð 21 Century Fox á uppboði breskra samkeppnisyfirvalda á hlutunum. Félögin hafa barist um hlutina sem nú voru á uppboði það sem af er ári.

Viðskipti erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.