Voru með 44 milljarða evra í tekjur en greiddu ekki skatt Snorri Másson skrifar 4. maí 2021 23:40 Amazon greiddi engan skatt í Lúxemborg þrátt fyrir metár í tekjum þar í landi árið 2020. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon átti metár í Evrópu árið 2020, þegar stórfyrirtækið tók inn 44 milljarða evra í tekjur, enda margir að versla heima í faraldrinum. Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT. Amazon Skattar og tollar Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT.
Amazon Skattar og tollar Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira