Hlaup

Laugavegshlaupið seldist upp á tuttugu mínútum: „Ómögulegt að fjölga þátttakendum“
Laugavegshlaupið seldist upp á tuttugu mínútum í dag. Upplýsingafulltrúi ÍBR segir leitt að færri komust að en vildu.

Ofurhlauparar verulega skúffaðir eftir skráningarvesen
Fullbókað er í Laugavegshlaupið 2021. Gangi ykkur vel í undirbúningnum! Svona voru skilaboð sem birtust á Facebook-síðu Laugavegs - Ultra marathon upp úr klukkan tólf í hádeginu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa.

Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir
Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi.

Setti nýtt Íslandsmet í dag
Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag.

Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi
Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi.

Feimnismál yngri kynslóðarinnar
Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

„Ég ætlaði ekki að trúa því að ég hefði klárað þetta“
Þóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari ákvað að setja sér háleitt markmið eftir að hún eignaðist yngra barnið sitt á síðasta ári. Hún vildi ná aftur andlegum og líkamlegum styrk og tókst það svo sannarlega. Í sumar hljóp hún Laugavegshlaupið, 55 kílómetra og sannaði fyrir sjálfri sér að ekkert er ómögulegt.

Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu heimsmet í kvöld
Sir Mo Farah og Sifan Hassan settu bæði heimsmet á Demantsmóti í frjálsum íþróttum í kvöld.

Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli
Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig.

Hlaupa Setbergshringinn í minningu Úlfars Daníelssonar
Leifur Garðarsson skólastjóri í Hafnarfirði er einn þeirra sem hlaupa á morgun fyrir góðan málstað, þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið aflýst. Leifur hleypur ásamt góðum hópi úr Áslandsskóla og styrkja þau samtökin Ljónshjarta

„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“
Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup.

Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum
Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum.

Almúginn fær ekki að hlaupa í Lundúnarmaraþoninu
Forráðamenn Lundúnarmaraþonsins hafa gefið það út að ekkert verður af stóru hlaupi í ár og einungis „elítu hlauparar“ munu fá að hlaupa.

Steindi hleypur heilmaraþon á næsta ári
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, er andlit Íslandsbankamaraþonsins, og ætlaði hann sér að hlaupa heilmaraþon.

Vaidas Zlabys fyrstur allra og Rannveig fyrst kvenna
Laugavegshlaupið, 55 kílómetra langt utanvegahlaup milli Landmannalauga og Þórsmerkur er haldið í dag og er það í 24. skipti sem hlaupið er haldið.

Steindi stóðst prófið hjá Tómasi og mun hlaupa heilt maraþon
Steindi ætlar sér að hlaupa maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 22. ágúst.

Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki
Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð.

Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“
Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna.

„Best að hlaupa með mömmu“
Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins.

Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár
Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu.