Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir.

Sport
Fréttamynd

Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum

Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna.

Innlent
Fréttamynd

Arnar efstur á Evrópumótaröðinni

Arnar Davíð Jónsson situr í efsta sæti stigalista Evrópumótaraðarinnar í keilu eftir að hafa orðið í fimmta sæti á stærsta móti ársins um helgina.

Sport
Fréttamynd

Frábær uppskera á Special Olympics

Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.