Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Frábær uppskera á Special Olympics

Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 80 leikja bann

Forráðamenn MLB-hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum taka orðið mjög hart á lyfjabrotum innan deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Einherjar pökkuðu Jokers saman

Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.