Eddan

Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar.

Stjörnulífið: Eddan, glamúr og glimmer
Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi í liðinni viku og höfðu stjörnurnar ekki undan að sækja ýmiskonar viðburði eða fá verðlaun.

RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni
Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins.

Edduverðlaunin 2021 afhent: Gullregn sigurvegari kvöldsins
Edduverðlaunin 2021, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir voru veitt í kvöld. Annað árið í röð var ákveðið að fresta hátíðarhöldum og voru verðlaunin veitt í sérstökum þætti á RÚV.

Edduverðlaunahátíðinni aflýst
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur tilkynnt að Edduverðlaunahátíðin fari ekki fram með hefðbundnum hætt í ár líkt og stóð til.

Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar
Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999.

Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld.


Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar
Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag.

Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar
Desember er runninn upp, sá fimmti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar.

Tók á móti Eddu ólétt af fimmta barni sínu
Andrea Eyland Björgvinsdóttir lyfti á laugardaginn Edduverðlaunum fyrir mannlífsþátt ársins, Líf kviknar, en Andrea á von á sínu fimmta barni; áttunda barni hennar og kærastans samtals.

Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð
Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni.

Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni
Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld.

Stjórn ÍKSA furðar sig á „órökstuddum ásökunum“ Huldu Rósar um spillingu
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar.

Hörð barátta þriggja bíómynda um Edduna
Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á ruv.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan eitt í dag.

Borðaði 20 kartöflur í einu
Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína.

Kraftaverk
Til hamingju, Edduverðlaunahafar.

Fangar og Undir trénu með flest verðlaun
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur.

Verðlaunin tileinkuð kvenföngum
Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni.

Konur tóku sér pláss á Eddunni
Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár.