Leikjavísir

Fréttamynd

Rise of the Ronin: Kunnug­legur leikur frá Team Ninja

Framleiðendur Rise of the Ronin hjá Team Ninja virðast við fyrstu sýn hafa hent haug af leikjum eins og Nioh, Dark souls og jafnvel smá dass af Assassins Creed. Leikurinn gerist í Japan á seinni hluta nítjándu aldarinnar, þegar þriggja alda einangrun eyríkisins var að ljúka, með tilheyrandi óreiðu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Um­fangs­miklar upp­sagnir hjá PlayStation

Jim Ryan, fráfarandi yfirmaður Sony Interactive Entertainment, sem er í raun PlayStation, tilkynnti í dag að stórum hluta starfsmanna félagsins yrði sagt upp. Um er að ræða um níu hundruð manns, sem samsvarar um átta prósentum af öllum starfsmönnum SIE.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Sony Portal: Spilað þegar ein­hver stelur sjón­varpinu

Sony gaf í lok síðasta árs út græjuna PlayStation Portal, sem gerir eigendum PlayStation 5 kleift að streyma tölvuleikjum úr tölvunni, hvar sem þeir eru staddir. Til að mynda er hægt að spila leiki sem búið er að setja upp í tölvunni á meðan aðrir horfa á sjónvarpið.

Leikjavísir
Fréttamynd

Indiana Jones kýlir aftur nas­ista í nýjum leik

Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Krydd­pylsa GameTí­ví 2023

Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví.

Leikjavísir
Fréttamynd

Leikirnir sem beðið er eftir

Auk dauðans er tíminn eini fasti tilverunnar. Tíminn flæðir áfram eins og stórfljót og öll sitjum við föst í þungum straumum hans, þar til við sökkvum, eitt af öðru, og hverfum af þessu sviði sem alheimurinn er. Áður en maður veit af hafa árin svifið hjá og skilið lítið sem ekkert eftir sig, jú, nema tölvuleiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Unity segir upp 1800 manns

Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Software hefur sagt upp 1800 starfsmönnum eða sem nemur um fjórðungi starfsfólks. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til verðbréfaeftirlits Bandaríkjanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Snjall­síma­leikur Kim Kar­dashian lagður niður

Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. 

Leikjavísir
Fréttamynd

GTA 6 hakkarinn í ó­tíma­bundna öryggisvistun

Átján ára gamall tölvuþrjótur sem birti myndskeið úr hinum væntanlega tölvuleik Grand theft Auto 6 hefur verið dæmdur í ótímabundna vistun á öryggissjúkrahúsi. Hann er sagður hættulegur samfélaginu og er ofbeldisfullur í þokkabót. 

Erlent
Fréttamynd

Fyrsta stikla GTA 6 lítur loks dagsins ljós

Starfsmenn Rockstar Games hafa loks birt fyrstu stiklu næsta leiks í Grand Theft Auto seríunni vinsælu. Til stóð að birta hann á morgun en honum var lekið á netið svo starfsmenn fyrirtækisins birtu hann í kvöld.

Leikjavísir
Fréttamynd

GTA-leikari „svattaður“ í beinni

Lögreglunni var sigað að heimili leikarans Ned Luke, sem lék glæpamanninn Michael De Santa í Grand Theft Auto 5, einum vinsælasta tölvuleik sögunnar, í gærkvöldi. Það var gert þegar hann var að streyma sig spila GTA 5.

Leikjavísir
Fréttamynd

Fyrsta stikla GTA 6 væntan­leg í desem­ber

Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar Games tilkynntu í dag að fyrsta stikla Grand Theft Auto 6 yrði sýnd í næsta mánuði. Tíu ár eru síðan GTA 5, einn vinsælasti leikur sögunnar og arðbærasta skemmtanaafurð heimsins, var gefinn út.

Leikjavísir
Fréttamynd

Koma alla leið til Ís­lands til að hittast í fyrsta sinn

Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. 

Lífið
Fréttamynd

Bale í golftölvuleik

Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur.

Golf
Fréttamynd

Immortals of Aveum: Erfitt að vera meira miðlungs

Einn af framleiðendum Immortals of Aveum lýsti honum einu sinn sem Call of Duty með galdra og er hann kallaður „Fyrstu persónu galdraskotleikur“. Það er ekkert fjarri lagi en í leiknum setur maður sig í spor hermanns og galdramanns í dularfullum heimi þar sem ríki berjast í endalausu stríði um yfirráð yfir göldrum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Baldur's Gate 3: Mögulega heimsins besti hlutverkaleikur

Baldur‘s Gate 3 er líklega besti Dungeons & Dragons leikur sem gerður hefur verið. Spilun hans er einkar skemmtileg og fjölbreytt. Í fljótu bragði man ég ekki eftir að hafa upplifað annað eins frelsi við að leysa úr verkefnum leiks og drepa skrímsli og drullusokka.

Leikjavísir
Fréttamynd

Kynntu nýjan íslenskan leik á GamesCom

Íslensku leikjaframleiðendurnir Joon Van Hove og Torfi Ásgeirsson kynntu nýjasta leik þeirra á GamesCom ráðstefnunni í Þýskalandi í síðustu viku. Leikurinn heitir Phantom Spark og er kappakstursleikur sem gefa á út snemma á næsta ári.

Leikjavísir
Fréttamynd

Dælan hefur göngu sína

Þátturinn Dælan hefur gengu sína á Gametíví í kvöld. Um er að ræða þátt sem er að stærstum hluta stjórnað af þeim sem sjáum um útvarpsþáttinn Grjótið á FM957.

Leikjavísir