Gasa

Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé
Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram.

Friðarviðræður að leysast upp
Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur.

Hamas vilja svör í dag
Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum.

Lítið miðar í friðarátt á Gasa
„Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar.

Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró
Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila.

Tíu ára drengur veginn á Gasa
Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael.

Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa
Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun.

Vopnahléinu á Gasa er lokið
Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael.

Áframhaldandi stríð mæti Ísrael ekki kröfum Hamas
Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum hinna stríðandi fylkinga á Gasa og sagði talsmaður talsmaður Hamas í dag að stríðinu við Ísrael myndi ekki ljúka fyrr en Ísraelsmenn samþykktu kröfur þeirra um að opna landamæri Gasa að nýju.

Minntust fallinna barna á Gasa
Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær.

Ísraelar vilja framlengja vopnahléið á Gasa
Ísraelar hafa lagt til að þriggja daga vopnahléið á Gasa sem hófst á þriðjudag verði framlengt en nú standa yfir óbeinar friðarviðræður á milli Ísraela og Palestínumanna í Kæró. Talsmenn Hamas-samtakanna sem ráða lögum og lofum á Gasa hafa þó enn ekki tjáð sig um tilboðið og því óljóst hvað verður.

Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa
Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði.

Kveikt á Friðarsúlunni í minningu fórnarlamba á Gasa
Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Dagskráin við Viðeyjarstofu hefst kl. 19.30.

Styðja við fórnarlömb á Gasa með tónlist
Styrktartónleikar verða á Kex í kvöld. Hljómsveitirnar hikuðu ekki við að taka þátt þegar beiðnin barst.

Vopnahlé á Gasa heldur áfram
Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú í Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag.

Kerry vill að deiluaðilar nýti tækifærið
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur hvatt Ísraela og Palestínumenn til að nýta sér yfirstandandi vopnahlé og taka upp frekari viðræður til að vinna að friði.

Hjúkrar særðum á Gasa
Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur.

Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“
Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið

Blóðbaðinu á Gasa mótmælt á Ísafirði
Fáeinar konur standa að fundinum, sem telja sig vera búnar að fá nóg af yfirgangi og grimmd Ísraelsstjórjnar gegn saklausu fólki á Gasa.

Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa
Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu.