ESB-málið

Fréttamynd

Verða að halda vel á spöðunum

Lokadagur til að leggja fram ný þingmál án þess að leita afbrigða var í gær. Ekki kom fram frumvarp um veiðigjöld eða um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Ekkert bólar heldur á frumvarpi um gjaldtöku á vinsælum ferðamannastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Nýr vefmiðill um Evrópumál

„Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar.

Innlent
Fréttamynd

Afturkallanir á afturkallanir ofan

Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur.

Innlent
Fréttamynd

Hafa ekki sett nein tímamörk

Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum.

Innlent
Fréttamynd

„Ég skrifaði ekki þetta bréf“

"Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning

Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi

Innlent