Jól

Fréttamynd

„Jólin koma þegar lyktin kemur“

Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali.

Innlent
Fréttamynd

Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum

Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.