WNBA Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar. Körfubolti 22.12.2025 11:30 „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Körfubolti 10.12.2025 11:02 Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:02 Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Stjörnur WNBA-deildarinnar í körfubolta nota margar hverjar frítíma sinn eftir tímabilið til að spila í Evrópu til að auka tekjurnar en ein sú öflugasta er aftur á móti upptekin við fyrirsætustörf. Körfubolti 15.10.2025 23:31 Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11.10.2025 12:02 Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 5.9.2025 11:33 Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA A'ja Wilson skoraði 32 stig og tók tuttugu fráköst þegar Las Vegas Aces sigraði Connecticut Sun, 94-86, í WNBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 11.8.2025 16:30 Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Körfubolti 6.8.2025 14:46 „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Leikmenn WNBA deildarinnar í körfubolta hafa að undanförnu verið í mjög óvenjulegri og furðulegri aðstöðu. Körfubolti 5.8.2025 09:02 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Körfubolti 30.7.2025 06:30 Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30 „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30 Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Caitlin Clark, skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta, mun ekki taka þátt í stjörnuleik deildarinnar sökum meiðsla. Hún var skráð til leiks í þriggja stiga keppninni og eftirvæntingin mikil enda Clark án efa eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttum í dag. Körfubolti 19.7.2025 07:01 Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17.7.2025 23:16 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Caitlin Clark, ein skærasta stjarna WNBA deildarinnar, meiddist aftur í leik Indiana Fever gegn Connecticut Sun í gær en hún hafði áður misst af fimm leikjum vegna sömu meiðsla. Körfubolti 16.7.2025 23:18 Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46 Skórnir hennar seldust upp á mínútu Caitlin Clark er ekki aðeins vinsælasta körfuboltakona heims því hún er einn vinsælasti íþróttamaður heims. Körfubolti 2.7.2025 21:46 Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32 Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Sport 19.6.2025 18:45 Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. Körfubolti 13.6.2025 10:00 Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams er alls ekki hætt að skipta sér af íþróttum þó að spaðinn sé kominn á hilluna. Hún er nú orðin einn af eigendum nýs körfuboltafélags. Körfubolti 4.3.2025 08:03 „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. Körfubolti 26.2.2025 08:21 Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Körfubolti 31.1.2025 13:31 Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02 Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30 Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32 Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00 Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21 Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00 Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar. Körfubolti 22.12.2025 11:30
„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Körfubolti 10.12.2025 11:02
Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:02
Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Stjörnur WNBA-deildarinnar í körfubolta nota margar hverjar frítíma sinn eftir tímabilið til að spila í Evrópu til að auka tekjurnar en ein sú öflugasta er aftur á móti upptekin við fyrirsætustörf. Körfubolti 15.10.2025 23:31
Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11.10.2025 12:02
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 5.9.2025 11:33
Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA A'ja Wilson skoraði 32 stig og tók tuttugu fráköst þegar Las Vegas Aces sigraði Connecticut Sun, 94-86, í WNBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 11.8.2025 16:30
Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Körfubolti 6.8.2025 14:46
„Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Leikmenn WNBA deildarinnar í körfubolta hafa að undanförnu verið í mjög óvenjulegri og furðulegri aðstöðu. Körfubolti 5.8.2025 09:02
Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Körfubolti 30.7.2025 06:30
Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30
„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30
Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Caitlin Clark, skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta, mun ekki taka þátt í stjörnuleik deildarinnar sökum meiðsla. Hún var skráð til leiks í þriggja stiga keppninni og eftirvæntingin mikil enda Clark án efa eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttum í dag. Körfubolti 19.7.2025 07:01
Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17.7.2025 23:16
Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Caitlin Clark, ein skærasta stjarna WNBA deildarinnar, meiddist aftur í leik Indiana Fever gegn Connecticut Sun í gær en hún hafði áður misst af fimm leikjum vegna sömu meiðsla. Körfubolti 16.7.2025 23:18
Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46
Skórnir hennar seldust upp á mínútu Caitlin Clark er ekki aðeins vinsælasta körfuboltakona heims því hún er einn vinsælasti íþróttamaður heims. Körfubolti 2.7.2025 21:46
Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32
Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Sport 19.6.2025 18:45
Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. Körfubolti 13.6.2025 10:00
Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams er alls ekki hætt að skipta sér af íþróttum þó að spaðinn sé kominn á hilluna. Hún er nú orðin einn af eigendum nýs körfuboltafélags. Körfubolti 4.3.2025 08:03
„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. Körfubolti 26.2.2025 08:21
Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Körfubolti 31.1.2025 13:31
Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Körfubolti 15.1.2025 11:02
Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30
Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32
Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3.1.2025 07:00
Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Bandaríska fréttatímaritið Time valdi körfuboltakonuna Caitlin Clark Íþróttamann ársins í ár. Körfubolti 10.12.2024 22:21
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Körfubolti 8.12.2024 10:00
Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46