Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:02 A'ja Wilson fagnar með liðsfélögum sínum í Las Vegas Aces í nótt. Getty/Christian Petersen Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Aces vann fjórða leikinn 97-86 og yfirburðirnir voru miklir. Las Vegas Aces liðið vann þar með sinn þriðja WNBA-meistaratitil á fjórum árum. Risastjarna Aces og fjórfaldur verðmætasti leikmaður deildarinnar, A'ja Wilson, leiddi liðið í lokaleiknum með 31 stigi, 9 fráköstum, 4 stoðsendingum og 3 vörðum skotum. Það tryggði henni titilinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Hún var með 28,5 stig, 11,8 fráköst og 2 varin skot að meðaltali í úrslitunum. „Þú hefur þitt Mount Rushmore, hún er ein á Everest,“ sagði Becky Hammon, þjálfari Aces. „Það er enginn nálægt henni.“ A'ja Wilson var þarna að ná því sem bara Bill Russell hefur náð í sögu NBA og WNBA. Á síðustu fjórum árum hefur hún unnið þrjá meistaratitla og þrisvar sinnum verið kosin verðmætasti leikmaður deildarinnar. Fram að því hafi Russel, mesti sigurvegarinn í sögu NBA, verið sá eini í þessum klúbbi í sögu deildanna tveggja. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Fyrstu tvo mánuði tímabilsins náðu leikmenn Aces ekki saman. Þær töpuðu fyrsta leik tímabilsins með fjórtán stiga mun í New York, sveifluðust síðan í kringum fimmtíu prósent vinningshlutfall í júní og júlí og voru með fleiri tapað en sigra allt fram til 25. júlí. Sextán leikja sigurganga undir lok deildarkeppninnar tryggði Aces sér annað sætið í úrslitakeppninni og þær komust í gegnum erfiðar viðureignir í fyrstu umferð og undanúrslitum sem fóru í oddaleik áður en þær sýndu yfirburði í lokaúrslitunum. „Ég elska að vera þjálfari þeirra, ég elska að vera vinur þeirra. Að ýta þeim stundum aðeins meira en þær vilja,“ sagði Hammon, sem tók við sem þjálfari Aces árið 2022 og er með 10-2 árangur í lokaúrslitum WNBA. „Þessi sigur er öðruvísi vegna þess að hann var öðruvísi. Það var líklega mun meira mótlæti en nokkur okkar bjóst við. Við erum öll mannleg og við erum manneskjur sem vildu gera hlutina rétt, og gera þá rétt saman,“ sagði Hammon. View this post on Instagram A post shared by Las Vegas Aces (@lvaces) WNBA NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Aces vann fjórða leikinn 97-86 og yfirburðirnir voru miklir. Las Vegas Aces liðið vann þar með sinn þriðja WNBA-meistaratitil á fjórum árum. Risastjarna Aces og fjórfaldur verðmætasti leikmaður deildarinnar, A'ja Wilson, leiddi liðið í lokaleiknum með 31 stigi, 9 fráköstum, 4 stoðsendingum og 3 vörðum skotum. Það tryggði henni titilinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Hún var með 28,5 stig, 11,8 fráköst og 2 varin skot að meðaltali í úrslitunum. „Þú hefur þitt Mount Rushmore, hún er ein á Everest,“ sagði Becky Hammon, þjálfari Aces. „Það er enginn nálægt henni.“ A'ja Wilson var þarna að ná því sem bara Bill Russell hefur náð í sögu NBA og WNBA. Á síðustu fjórum árum hefur hún unnið þrjá meistaratitla og þrisvar sinnum verið kosin verðmætasti leikmaður deildarinnar. Fram að því hafi Russel, mesti sigurvegarinn í sögu NBA, verið sá eini í þessum klúbbi í sögu deildanna tveggja. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Fyrstu tvo mánuði tímabilsins náðu leikmenn Aces ekki saman. Þær töpuðu fyrsta leik tímabilsins með fjórtán stiga mun í New York, sveifluðust síðan í kringum fimmtíu prósent vinningshlutfall í júní og júlí og voru með fleiri tapað en sigra allt fram til 25. júlí. Sextán leikja sigurganga undir lok deildarkeppninnar tryggði Aces sér annað sætið í úrslitakeppninni og þær komust í gegnum erfiðar viðureignir í fyrstu umferð og undanúrslitum sem fóru í oddaleik áður en þær sýndu yfirburði í lokaúrslitunum. „Ég elska að vera þjálfari þeirra, ég elska að vera vinur þeirra. Að ýta þeim stundum aðeins meira en þær vilja,“ sagði Hammon, sem tók við sem þjálfari Aces árið 2022 og er með 10-2 árangur í lokaúrslitum WNBA. „Þessi sigur er öðruvísi vegna þess að hann var öðruvísi. Það var líklega mun meira mótlæti en nokkur okkar bjóst við. Við erum öll mannleg og við erum manneskjur sem vildu gera hlutina rétt, og gera þá rétt saman,“ sagði Hammon. View this post on Instagram A post shared by Las Vegas Aces (@lvaces)
WNBA NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira