Guðmundur Andri Thorsson Formaður húsfélagsins Það að kjósa sér forseta er ekki eins og að kjósa í Júróvisjon, þar sem við látum stundum stjórnast af nýjungagirni og vonum svo það besta um að sigurvegarinn spjari sig. Skoðun 18.5.2024 17:00 Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57 Þetta er hægt Alls staðar í kringum okkur er verið að kjósa vinstri stjórnir undir forystu sósíaldemókrata, flokkanna sem gert hafa Norðurlöndin að farsælustu ríkjum heims með sinni mildu og mannúðlegu stefnu sem hefur hagsmuni almennings alltaf að leiðarljósi. Skoðun 24.9.2021 11:16 Sáttmáli við hin óbornu Fyrir þessar kosningar leggur Samfylkingin áherslu á málefni fjölskyldunnar – hvernig svo sem hún er í laginu. Skoðun 31.8.2021 12:54 Brauðgerðarkenningin Við þekkjum brauðmolakenninguna – um að því ríkari sem auðmennirnir verða því betra sé það fyrir samfélagið í heild því að brauðmolar hrjóti af allsnægtarborðum hinna ríku niður til hinna. Skoðun 30.8.2021 10:20 1. júlí reyndist 1. apríl Ríkisstjórnin lét þjóðina hlaupa apríl þegar hún hélt hátíð í Hörpu og hrósaði sigri yfir veirunni. Í góðri trú hélt fólk út á göturnar og fagnaði í fölskvalausri og grímulausri gleði. Skoðun 26.7.2021 10:21 Sam Ég þekki mann sem er svo hægri sinnaður að hann þolir engin orð sem hafa forskeytið sam-. Hann telur sig sannan íhaldsmann og málvöndunarmann af gamla skólanum. Skoðun 27.6.2021 18:03 Samfylkingin er samfylking Eftir að Vg gekk í Sjálfstæðisflokkinn eru valkostirnir orðnir enn skýrari fyrir jafnaðarmenn og félagshyggjufólk ... Skoðun 7.6.2021 10:00 Lágmarksréttindi Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Skoðun 19.5.2021 20:27 Erlendar efnisveitur á Íslandi: Ekkert svar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki enn svarað skriflegri fyrirspurn frá mér um starfsemi erlendra efnisveitna hér á landi en fyrirspurnin var lögð fram þann 7. desember á síðasta ári. Skoðun 14.5.2021 15:22 Guðspjallið spilaði ... Johann Sebastian Bach hefur stundum verið nefndur fimmti guðspjallamaðurinn. Slíkar tilfinningar vakna með hlustanda í kirkju þegar tónlist hans flæðir þar um hvelfingar, mótettur hans, óratoríur, tokkötur og fúgur. Skoðun 7.5.2021 09:49 Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44 Um hvað snúast stjórnmál Ég er stundum að heyra og lesa það í fjölmiðlum að Þórunn Sveinbjarnardóttir hafi „ýtt mér“ í annað sætið á lista Samfó í Kraganum. Þannig lít ég nú ekki á það, ef einhver hefði fyrir því að spyrja mig. Skoðun 16.4.2021 15:44 Sjallar eru og verða sjallar Auðvitað er þetta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En stundum birtist hún okkur þannig að við veigrum okkur við að kenna aðfarir ráðherra Sjálfstæðisflokksins við þá mætu konu. Skoðun 7.10.2020 10:30 Við eigum samleið Ég skrapp niður í Ráðhúsið um daginn og skoðaði Borgarlínu-sýninguna sem þar er. Mæli með henni, falleg og skemmtileg og einhver kraftur og hugsjónagleði yfir henni sem hrífur mann. Borgarlínan er samleið. Hún snýst um forgang samleiðarinnar. Skoðun 23.6.2020 11:30 Þekkingin skiptir öllu máli Við í þingflokki Samfylkingarinnar höfum lagst á árarnar með stjórnvöldum við að greiða málum ríkisstjórnarinnar í tengslum við Kófið leið í gegnum þingið. Skoðun 4.5.2020 10:36 Öfgamaður á ferð Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og óttastjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks. Skoðun 22.8.2019 02:03 Eindrægni og sérdrægni Mikil eindrægni VG og Sjálfstæðismanna birtist okkur á 90 ára afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 30.5.2019 02:00 ÍSEXIT? Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans. Skoðun 9.4.2019 02:02 Skipbrot valdhyggjunnar Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu. Skoðun 20.3.2019 03:00 Dagskrárvald í umhverfismálum Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald. Skoðun 18.2.2019 03:00 Þingmaður, og svarið er … Öll þau sem ég hitti á förnum vegi fyrstu mánuðina eftir að ég var kosinn á þing söngluðu við mig glottandi: "Þingmaður, og svarið er …“ Öll: meira að segja kóngurinn sjálfur. Skoðun 2.1.2019 16:06 Mannvonskan og vanhæfnin Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum. Skoðun 29.6.2018 02:01 Fórnarlambsvæðing Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál. Skoðun 7.3.2018 04:31 Aftur í vagninn! Þegar ég var að alast upp í Vogahverfinu í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar tókum við flestöll strætó til að fara á milli borgarhluta. Skoðun 20.2.2018 04:30 Þetta snýst um traust Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. Skoðun 10.1.2018 17:00 Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57 Neyðin og ógnin Þar sem sumir sjá neyð sjá aðrir ógn. Þar sem sumir sjá hjálparþurfi manneskjur sjá aðrir "aðkomumenn“ sem ásælast það sem með réttu tilheyrir "heimamönnum“. Fastir pennar 1.10.2017 21:22 Leyndarmálin Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. Fastir pennar 24.9.2017 19:52 Niðurfærsla æru Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt. Fastir pennar 17.9.2017 22:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 18 ›
Formaður húsfélagsins Það að kjósa sér forseta er ekki eins og að kjósa í Júróvisjon, þar sem við látum stundum stjórnast af nýjungagirni og vonum svo það besta um að sigurvegarinn spjari sig. Skoðun 18.5.2024 17:00
Orðið er frjálst Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57
Þetta er hægt Alls staðar í kringum okkur er verið að kjósa vinstri stjórnir undir forystu sósíaldemókrata, flokkanna sem gert hafa Norðurlöndin að farsælustu ríkjum heims með sinni mildu og mannúðlegu stefnu sem hefur hagsmuni almennings alltaf að leiðarljósi. Skoðun 24.9.2021 11:16
Sáttmáli við hin óbornu Fyrir þessar kosningar leggur Samfylkingin áherslu á málefni fjölskyldunnar – hvernig svo sem hún er í laginu. Skoðun 31.8.2021 12:54
Brauðgerðarkenningin Við þekkjum brauðmolakenninguna – um að því ríkari sem auðmennirnir verða því betra sé það fyrir samfélagið í heild því að brauðmolar hrjóti af allsnægtarborðum hinna ríku niður til hinna. Skoðun 30.8.2021 10:20
1. júlí reyndist 1. apríl Ríkisstjórnin lét þjóðina hlaupa apríl þegar hún hélt hátíð í Hörpu og hrósaði sigri yfir veirunni. Í góðri trú hélt fólk út á göturnar og fagnaði í fölskvalausri og grímulausri gleði. Skoðun 26.7.2021 10:21
Sam Ég þekki mann sem er svo hægri sinnaður að hann þolir engin orð sem hafa forskeytið sam-. Hann telur sig sannan íhaldsmann og málvöndunarmann af gamla skólanum. Skoðun 27.6.2021 18:03
Samfylkingin er samfylking Eftir að Vg gekk í Sjálfstæðisflokkinn eru valkostirnir orðnir enn skýrari fyrir jafnaðarmenn og félagshyggjufólk ... Skoðun 7.6.2021 10:00
Lágmarksréttindi Þó að þjóð A hafi ofsótt þjóð B veitir það þjóð B ekki leyfi til að sölsa undir sig land þjóðar C. Skoðun 19.5.2021 20:27
Erlendar efnisveitur á Íslandi: Ekkert svar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki enn svarað skriflegri fyrirspurn frá mér um starfsemi erlendra efnisveitna hér á landi en fyrirspurnin var lögð fram þann 7. desember á síðasta ári. Skoðun 14.5.2021 15:22
Guðspjallið spilaði ... Johann Sebastian Bach hefur stundum verið nefndur fimmti guðspjallamaðurinn. Slíkar tilfinningar vakna með hlustanda í kirkju þegar tónlist hans flæðir þar um hvelfingar, mótettur hans, óratoríur, tokkötur og fúgur. Skoðun 7.5.2021 09:49
Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44
Um hvað snúast stjórnmál Ég er stundum að heyra og lesa það í fjölmiðlum að Þórunn Sveinbjarnardóttir hafi „ýtt mér“ í annað sætið á lista Samfó í Kraganum. Þannig lít ég nú ekki á það, ef einhver hefði fyrir því að spyrja mig. Skoðun 16.4.2021 15:44
Sjallar eru og verða sjallar Auðvitað er þetta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En stundum birtist hún okkur þannig að við veigrum okkur við að kenna aðfarir ráðherra Sjálfstæðisflokksins við þá mætu konu. Skoðun 7.10.2020 10:30
Við eigum samleið Ég skrapp niður í Ráðhúsið um daginn og skoðaði Borgarlínu-sýninguna sem þar er. Mæli með henni, falleg og skemmtileg og einhver kraftur og hugsjónagleði yfir henni sem hrífur mann. Borgarlínan er samleið. Hún snýst um forgang samleiðarinnar. Skoðun 23.6.2020 11:30
Þekkingin skiptir öllu máli Við í þingflokki Samfylkingarinnar höfum lagst á árarnar með stjórnvöldum við að greiða málum ríkisstjórnarinnar í tengslum við Kófið leið í gegnum þingið. Skoðun 4.5.2020 10:36
Öfgamaður á ferð Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og óttastjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks. Skoðun 22.8.2019 02:03
Eindrægni og sérdrægni Mikil eindrægni VG og Sjálfstæðismanna birtist okkur á 90 ára afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 30.5.2019 02:00
ÍSEXIT? Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans. Skoðun 9.4.2019 02:02
Skipbrot valdhyggjunnar Það er ekki réttindamál íslensku þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráðskast að vild með dómaraembættin í landinu. Skoðun 20.3.2019 03:00
Dagskrárvald í umhverfismálum Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald. Skoðun 18.2.2019 03:00
Þingmaður, og svarið er … Öll þau sem ég hitti á förnum vegi fyrstu mánuðina eftir að ég var kosinn á þing söngluðu við mig glottandi: "Þingmaður, og svarið er …“ Öll: meira að segja kóngurinn sjálfur. Skoðun 2.1.2019 16:06
Mannvonskan og vanhæfnin Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum. Skoðun 29.6.2018 02:01
Fórnarlambsvæðing Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur stundum skrifað bakþankagreinar um að fólk geri of mikið af því að tala opinberlega um eigin áföll og eigin vandamál. Skoðun 7.3.2018 04:31
Aftur í vagninn! Þegar ég var að alast upp í Vogahverfinu í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar tókum við flestöll strætó til að fara á milli borgarhluta. Skoðun 20.2.2018 04:30
Þetta snýst um traust Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn. Skoðun 10.1.2018 17:00
Vinstri og hægri Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi Skoðun 11.10.2017 15:57
Neyðin og ógnin Þar sem sumir sjá neyð sjá aðrir ógn. Þar sem sumir sjá hjálparþurfi manneskjur sjá aðrir "aðkomumenn“ sem ásælast það sem með réttu tilheyrir "heimamönnum“. Fastir pennar 1.10.2017 21:22
Leyndarmálin Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. Fastir pennar 24.9.2017 19:52
Niðurfærsla æru Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt. Fastir pennar 17.9.2017 22:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent