1. júlí reyndist 1. apríl Guðmundur Andri Thorsson skrifar 26. júlí 2021 10:21 Ríkisstjórnin lét þjóðina hlaupa apríl þegar hún hélt hátíð í Hörpu og hrósaði sigri yfir veirunni. Í góðri trú hélt fólk út á göturnar og fagnaði í fölskvalausri og grímulausri gleði. Allt var opnað upp á gátt: hingað á grænu eyjuna var stefnt skemmtanaþyrstu fólki sem langaði að djamma fram á morgun í fullkomnu áhyggjuleysi. Engin próf, engar grímur, engar fjarlægðir, engin gát, engar áhyggjur. Það tók veiruna undraskamman tíma að ná sér á strik, og tölur yfir smitaða fara hækkandi dag frá degi. Rétt eins og í fyrrasumar var farið of geyst í gleðinni, undir forystu ríkisstjórnarinnar sem gaf tóninn, þá eins og nú. Í þetta sinn virðist sem of mikil áhersla hafi verið lögð á að bólusetja ungt fólk með Jansen-efninu sem veitir greinilega ekki nógu góða vörn fyrir nýjasta afbrigði veirunnar. Kannski við hefðum átt að gera eins og Danir og sniðganga það efni. Öll áhersla var lögð á að klára bólusetningar á undan öðrum; sigra í einhverri ímyndaðri keppni, sigra sóttvarna-ólympíuleikana með kosningarnar í haust sem lokamarkið: verða græna eyjan á undan öllum öðrum. Um leið voru barirnir og aðrir samkomustaðir ungs fólks galopnaðir fram á morgun, til að ná inn sem mestu fé á sem skemmstum tíma, án þess að gefa gaum hættunni á því að stefna öllu þessu fólki saman. Afleiðingarnar af þessu bráðræði blasa við: Græna eyjan varð aftur gul og svo rauð. 1. júlí – opnunardagurinn mikli – reyndist 1. apríl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Andri Thorsson Samkomubann á Íslandi Samfylkingin Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Skoðun Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Ríkisstjórnin lét þjóðina hlaupa apríl þegar hún hélt hátíð í Hörpu og hrósaði sigri yfir veirunni. Í góðri trú hélt fólk út á göturnar og fagnaði í fölskvalausri og grímulausri gleði. Allt var opnað upp á gátt: hingað á grænu eyjuna var stefnt skemmtanaþyrstu fólki sem langaði að djamma fram á morgun í fullkomnu áhyggjuleysi. Engin próf, engar grímur, engar fjarlægðir, engin gát, engar áhyggjur. Það tók veiruna undraskamman tíma að ná sér á strik, og tölur yfir smitaða fara hækkandi dag frá degi. Rétt eins og í fyrrasumar var farið of geyst í gleðinni, undir forystu ríkisstjórnarinnar sem gaf tóninn, þá eins og nú. Í þetta sinn virðist sem of mikil áhersla hafi verið lögð á að bólusetja ungt fólk með Jansen-efninu sem veitir greinilega ekki nógu góða vörn fyrir nýjasta afbrigði veirunnar. Kannski við hefðum átt að gera eins og Danir og sniðganga það efni. Öll áhersla var lögð á að klára bólusetningar á undan öðrum; sigra í einhverri ímyndaðri keppni, sigra sóttvarna-ólympíuleikana með kosningarnar í haust sem lokamarkið: verða græna eyjan á undan öllum öðrum. Um leið voru barirnir og aðrir samkomustaðir ungs fólks galopnaðir fram á morgun, til að ná inn sem mestu fé á sem skemmstum tíma, án þess að gefa gaum hættunni á því að stefna öllu þessu fólki saman. Afleiðingarnar af þessu bráðræði blasa við: Græna eyjan varð aftur gul og svo rauð. 1. júlí – opnunardagurinn mikli – reyndist 1. apríl.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar