Þýski boltinn

Fréttamynd

Sara Björk þýskur meistari

Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli

Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund hélt sér á lífi

Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von

Fótbolti
Fréttamynd

Schalke varar Sevilla við

Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi.

Fótbolti