Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Matti Matt með handboltasöguna á hreinu

Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tyrkneskur mótherji bíður Vals

Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar burstuðu Færeyjar

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta rúllaði yfir Færeyjar í síðari vináttulandsleik liðanna en liðin mættust tvívegis að Ásvöllum um helgina.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.