Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Sara Dögg hefur samið við Val til næstu þriggja ára. Facebook/Valur Handbolti Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira