Besta deild karla Valsmenn fögnuðu sigri í rokleiknum - myndir Valur vann í gær 2-1 sigur á Þór í eina leik dagsins sem var ekki frestað í Pepsi-deild karla. Leikurinn fór fram í rigningu og roki á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.9.2011 23:14 Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í Árbænum Stjarnan vann flottan sigur á Fylki í Árbænum ,3-2, en öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Stjarnan gerði þrjú mörk á fyrstu 11 mínútum síðari hálfleiks, en Fylkismenn náðu að minnka muninn. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:27 Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínum Ótrúlegt dómgreindarleysi varnarmannsins Brynjars Gauta Guðjónssonar hjá ÍBV í kvöld varð liði hans dýrt. Brynjar Gauti lét reka sig af velli eftir aðeins sextán mínútna leik í stórleiknum gegn KR og eftir það var á brattann að sækja hjá ÍBV sem þurfti sárlega að fá þrjú stig úr leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:18 Páll: Kjánalegt að láta ekki aðra leiki fara fram Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur með að fá ekkert út úr leiknum gegn Val í kvöld og skildi ekki af hverju aðrir leikir sem áttu að fara fram á höfuðborgarsvæðinu fóru ekki fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:26 Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum "Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:24 Öllum leikjum frestað nema viðureign Vals og Þórs KSÍ hefur gefið það út að öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla hefur verið frestað fyrir utan viðureign Vals og Þórs á Vodafone-vellinum. Sá leikur hefst klukkan 17.00. Íslenski boltinn 18.9.2011 16:10 Grindavík - FH einnig frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað. Íslenski boltinn 18.9.2011 12:20 Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:26 Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:21 Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29 Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28 Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15 ÍBV og KR kannski frestað: Aftakaveðri spáð í Eyjum Svo gæti farið að fresta yrði stórleik ÍBV og KR í Pepsi-deildinni á morgun. Spáð er aftakaveðri í Eyjum og vindhraðinn gæti farið allt upp í 25 metra á sama tíma og leikurinn á að fara fram. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:03 Sigmar Ingi: Er með jákvætt viðhorf Sigmar Ingi Sigurðarson er leikmaður 19. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann sýndi marga frábæra takta í marki Breiðabliks er liðið gerði 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:02 Pepsimörkin: Tryggvi Guðmundsson jafnaði markametið - myndband Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV jafnaði markamet Inga Björn Albertssonar í gær þegar hann skoraði sitt 126. marka í efstu deild. Tryggvi skoraði annað mark ÍBV í 3-2 tapleik gegn Stjörnunni. Í myndbandinu má sjá öll mörkin hjá Tryggva á þessu tímabili en hann hefur skorað 9 mörk í 16 leikjum. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:15 Andri missir af leiknum gegn KR - tímabilið í hættu Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, verður ekki með sínum mönnum gegn KR um helgina en hann meiddist í nára í leik liðsins gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:55 Pepsimörkin: Öll mörkin úr 19. umferð Öll mörkin og tilþrifin úr 19. umferð Pepsideildar karla voru sýnd í þættinum Pepsimörkin í gær á Stöð 2 sport. Hljómsveitin Genesis lagði til tónlistina í þetta myndband. Það er skammt stórra högga á milli í Pepsi-deildinni en næsta umferð fer fram á sunnudaginn og þar vekur leikur ÍBV og KR mesta athygli. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:30 Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:10 Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:30 Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Íslenski boltinn 16.9.2011 09:57 Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 15.9.2011 23:20 Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. Íslenski boltinn 15.9.2011 23:18 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:34 Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:03 Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:01 Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:56 Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:54 Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:54 Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45 Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45 « ‹ ›
Valsmenn fögnuðu sigri í rokleiknum - myndir Valur vann í gær 2-1 sigur á Þór í eina leik dagsins sem var ekki frestað í Pepsi-deild karla. Leikurinn fór fram í rigningu og roki á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.9.2011 23:14
Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í Árbænum Stjarnan vann flottan sigur á Fylki í Árbænum ,3-2, en öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Stjarnan gerði þrjú mörk á fyrstu 11 mínútum síðari hálfleiks, en Fylkismenn náðu að minnka muninn. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:27
Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínum Ótrúlegt dómgreindarleysi varnarmannsins Brynjars Gauta Guðjónssonar hjá ÍBV í kvöld varð liði hans dýrt. Brynjar Gauti lét reka sig af velli eftir aðeins sextán mínútna leik í stórleiknum gegn KR og eftir það var á brattann að sækja hjá ÍBV sem þurfti sárlega að fá þrjú stig úr leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:18
Páll: Kjánalegt að láta ekki aðra leiki fara fram Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur með að fá ekkert út úr leiknum gegn Val í kvöld og skildi ekki af hverju aðrir leikir sem áttu að fara fram á höfuðborgarsvæðinu fóru ekki fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:26
Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum "Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:24
Öllum leikjum frestað nema viðureign Vals og Þórs KSÍ hefur gefið það út að öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla hefur verið frestað fyrir utan viðureign Vals og Þórs á Vodafone-vellinum. Sá leikur hefst klukkan 17.00. Íslenski boltinn 18.9.2011 16:10
Grindavík - FH einnig frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað. Íslenski boltinn 18.9.2011 12:20
Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:26
Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 16.9.2011 22:21
Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29
Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28
Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15
ÍBV og KR kannski frestað: Aftakaveðri spáð í Eyjum Svo gæti farið að fresta yrði stórleik ÍBV og KR í Pepsi-deildinni á morgun. Spáð er aftakaveðri í Eyjum og vindhraðinn gæti farið allt upp í 25 metra á sama tíma og leikurinn á að fara fram. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:03
Sigmar Ingi: Er með jákvætt viðhorf Sigmar Ingi Sigurðarson er leikmaður 19. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann sýndi marga frábæra takta í marki Breiðabliks er liðið gerði 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 16.9.2011 18:02
Pepsimörkin: Tryggvi Guðmundsson jafnaði markametið - myndband Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV jafnaði markamet Inga Björn Albertssonar í gær þegar hann skoraði sitt 126. marka í efstu deild. Tryggvi skoraði annað mark ÍBV í 3-2 tapleik gegn Stjörnunni. Í myndbandinu má sjá öll mörkin hjá Tryggva á þessu tímabili en hann hefur skorað 9 mörk í 16 leikjum. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:15
Andri missir af leiknum gegn KR - tímabilið í hættu Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, verður ekki með sínum mönnum gegn KR um helgina en hann meiddist í nára í leik liðsins gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:55
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 19. umferð Öll mörkin og tilþrifin úr 19. umferð Pepsideildar karla voru sýnd í þættinum Pepsimörkin í gær á Stöð 2 sport. Hljómsveitin Genesis lagði til tónlistina í þetta myndband. Það er skammt stórra högga á milli í Pepsi-deildinni en næsta umferð fer fram á sunnudaginn og þar vekur leikur ÍBV og KR mesta athygli. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:30
Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:10
Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:30
Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Íslenski boltinn 16.9.2011 09:57
Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 15.9.2011 23:20
Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. Íslenski boltinn 15.9.2011 23:18
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:34
Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:03
Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:01
Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:56
Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:54
Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:54
Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45
Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45